Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 11
28.10. fer þaðan til Svendborgar. Lilla- feli fór frá Rotterdam í gær til Glasgow og Reyikjavíkur. Helga- fell íer væntanlega 30. |þ.m. frá Leningrad til Larvákur. Stapafell er á olíuflutningum á Faxaflóa. Mæiifell fer í dag frá Rotterdam til Bordeaux. Skaftafell átti að f'ara í gaer frá Ba.ie Comeau til íslands. — FLUGFERDIR___________________ Innanlandgflug. í dag' er áætilað að fljúga til Akure.yrar (2 ferðir) til Vesl- mannaeyja (2 ferðir) til Horna- fjarðar, ísafjarðar, og til Egils- staða. A morgun er áætla,ð að fljúga til Akurevrar (3 ferðir) til Húsa- víkur, Vestmannaeyja, Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Egiilsstaða, og til Sauðárkróks. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug. Sólfaxi fór til Kaupmannahafn ar kl. 08:30 í morgun og er vænt anlegur þaðan eftur til Keflavík- ur kl. 16:15 í dag. 'Gúllfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í í’.Tramálið. FÉLAGSSTARF Verkakvennafélagið Framsókn. ' N.k fiirnmtudagskvöild kl. 8,30 hefst 3ja kvöida spilakeppni. — Félagskonur fjölniennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Kvenfélag Iíáteigssóknar. Gefur öldruðu fóllii í sókninni, kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjldi. Tekið á móti pöntunum í síma 34103. milli kl. 11 — 12 á miðvikudögum. KVENFÉLAG Fríkirkjusafnaðarins í Reykja- vík heldur basar 2. nóv. kl. 2 í Iðnó uppi. — Þeir vinir og velunnarar Fríkirkjunnar sem gefa vilja á basarinn eru góð- fúslega beðnir að koma gjöf- um til: Bryndísar, Mel'haga 3; Ki’istjönu, Laugaveg 39, Mar- grétar, Lau'gaveg 52, Elínar, I'reyjugötu 46. Ljósmæffrafélag íslands hvetur alla félaga til að senda rnuni á basarinn, sem haldinn verður 20. nóvember. Ölöf Jóhannsd. Ljósheim- um 6, sími 38459. Sólveig Kristinsdóttir. Sími 34695. Guðrún Jónjsdóttir. Sími 14584. Sagnfræðingafélag íslands boð ar til íunda.r í kivöld kll. 20.30 í Menntaskólanum við HamrahWð. Fundarefni: Söguíkennsla á skyldunáms- og menntasikólastigi. Stjórnin. Styrktarfélag fatlaffra og lam- aðra kvennadeild. Föndurfundur verffur í kvöld (fimmtud.kv.) aff Háaleitisbraut 13 kl. 8.30. Bazarinn verffur 13. nóv. LENA _______________J (7) þjóðþingið í fyrsta skáptið, hefiur þaff mieffal an.nar's gbrzt, að hún skildi við eiginmann isinn, kvikmyndafranjpeið- andann — og giftist itöðru sinni. Og >að þjóðþingsfull- trúa íhaldsflbkksins, K|iut Bro. Það kann að láta dálltið undarlega i eyrarn, en bún segir, að það sé í alla íttaði ágætt að vera gift íhaldsjiing manni. Við minnumst al(irei á stjórnmál h'eima, ræðum þess í stað xun allt annað. yið höfum bæði’ löngu gei-t okkur ■grein fyrir þvi, að það er ttita tilgángslaust að ætla að felja hvort annað á að skipta um skoðun. . . . Lenu Bro bera?t mörg ástar- ■bréf vegna þátttöku sinnaf í þjóðþinginu. Ekki samt svo aS skilja, að hún sé einungis olskuð. Fyrir skömanu síðan bariit henni morðhótun frá dönsku smyglkKkunni. Hún hafði skrifað um það í blöð að danska þjóðin yrði -að koma í veg fyrir starfsemi smygilhringsins. Nokkrium dög um sfðlar hrtogdi sírninn, og einhver sem ekki saigði til sín ráðlagði henni að láta smygl- hringinn lönd og l'eið, — elia mundi það bitna óþægiliega á henni og börnum hennar. En ég hef aMs ekki hugsað mér að hætta að berjast gegn smyglhringnuin, segir hún. Það eru einkum þau mál, sem enerta fjöMkyldulífið, sem Lena lætur tii sín taka í þjöð þinginu. Auk þessa á hún sæti í réttarfarsumbótanefnd jaf,naðannannafloikksin.s, og vinnur að undirbúningi frum- varps að nýrri hjúskaparT eg ættleiffingárlöggjöf. — (Gunn- ar Haraldsen). .1 BORMANN (7) Havelka hefur beðið til árs- ins 1971 með að segja frá þessu., Enginn mundi hafa trúiaff mér, segir hann — efeki fyrr en Gehlen hex-shöfð'rjgi hafði gei'ið út endurminninga.r sínar, —• EYRBYGGJA Í4) Sturla Þórðarson myndi vera höf undur sögunnar, enda var höfuð- persónan, Snorri goði, ættfaðir Sturiunga. „Frásögn hans er að jafneði látlaus, gagnorð, iköild," segir Þorsteinn frá Mamri í eftirmála sínum, „en í einstökum atvikum þrungin fágætri, heitri mögnun, myndræn og lifandi.“ Þá segir Kvenféiag AiþýSufioKksins í Reyhjavík lieldur félagsfund n.k; ,mánu- dag 1. nóv. kl. 20.30 I íðnó. * Gestur fundarins vefffur Benedikt Gröndai varaformaffur Alþýffuflokksins '*r MÆTIÐ VEL OG STUNDVÍS- LEGA. — Stjórnin. Þorsteinn ' um myhd skreytingu bókarinnar,: „Hygg ég ,að þeim. sem þessá útgáfu skoð.a. dyljist Ökki hverjir fagnaðarfundir hafa orðið með Eyrbyggju og Hring Jóhannessyni. SJÓNVARPS. Í6) STAL (3) um við dregið úr hættunni af okkar „eigin heimilistækjum. — Viff aéf'töm að sitja sem lengst frá sjónvarpstækinu, ékki hafa það í gangi í tíma og ótíma og draga eftir mætti úr setum barna við sjónvarpið. — (Úr Heilsuvernd). SUNNA (2) verið farnar meff lengra milli- bilí. Þessar nýju ferðir verffur ekki einungis unnt að kaupa hjá Sunnu, heldur einnig hjá umboffsmöimum Loftleiffa um land allt og affal söluskrifstofu íélagsins í Reykjavík. — inn í Hafnarfirði og Reykja- vík og í tveimur tilfellum stal hann þeim frá bílasölum. Hann hefur aldiiei verið dæmdur áður fyrir. afbrot, en hin,s vegar var hann þátttakandi í rúðubrotafaraldri, sem geis- aði í Hafnarfirði fyrir rúmu ári síðan. Ollu nokki’ir ungliug- ar þá geysilegu tjóni með því að kasta flöskum i rúffiur á bygg ingum. KINA (12) AUGNMISSIR_______________(1) inn ut, en þá var bræffi hans orffin mjög mikil. Beygffi hann tsig bldsnöggt niffur og tók upp stein og kast- affi af alefli að dyrunum. Lenti steinflinn í auga manns, seúi stóff fyrir utan dyr véitinga- hússins ©g hné haun sannstund- is dtiiffur.-. Þegar komf.iff; .yar aff honiitn var auga háiis ein blóff- storka og viff læknisrannsókn kom í Ijós, aff hægra auga hans sprakk tí tvennt og augnalok í jirennt. Viff yfirheyrslur kvaffst tjón- valdur aðeins liafa ætlaff aff kasta steininum í ■dyrnar, en: svo fór sem fór. Þessi máður er tveggja barna faffir og stund- ar verkamannavinnu og mun greíffslugeta hans ekkú • verá mikil. Sá, sem fvrir tjóninu varff missti augaff og fékk glerauga í þe'ss stáff. Var hann frá vinnu í hér um bil fimm mánuffi vegna atburffar þessa. iSundurHffuff krafa stefnauda er þrnnig: Vegna tíniabundinn- ar örorku 85 þús., vegna var- anlegrar thorku 910 þiisund, fyrir þ.iániiigar og lýti 200 þús. og útlagður kostnaffúr 6 þús. ' og við Sameinuðu þjóðirnar. — Ziegler var harðorður um fram- komu margra. fulltrúa á þinginu eftir að tillaga Bandaríkjanna til að bjarga sæti Formósu í S.þ 'halfði verið felld, og sagði, að Nixon héfi rætt það atriði við helztu ráðgjafa sína á fundi í Hvríta-ihiúsrnu í gær. Nixon lýsti reiði sinni ií garð ýmsra fulltrúa á allsherjaiiþinginu, sem l.jómuðu adr gleði vegna taps Bandaríkj- anna, og eru fullltrúar ríkja, sem njóta margvíslegrar aðstoðar frá Bandarfkjunum. — Auglýsing UM LAUST STARF. Starf kvenfangavarðar í fangagevmslu lög- reglu'stöðvarinnar við Hverfisigötu er laust til um’sóknar. Upplýsingar um starfið gefur Guðmundur Hermannsson, aðstoðaryfir'lögiJegllulþjónn. Um.sóknir m'eð upplýsingum um aldúr, m'enntun og fyrri störf berist fyrir 15. nóv. n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. október 1971. SEÐLABANKINN ____________. segir, aff á árinu 1967 vai" gerð ur samningur milli Reykjavík i. urborgar og Sefflabanka ís- lands, sem gerffi ráff fyrir bygg ingu fyrir bankann á lóðunum nr. 11 og 13 viff Fríkirkjuveg. Var þessi ráðagerff nokkuð umdeild og hefur m. a. veriff bent á, að erfitt myndi reyn- ast í framkvæmd aff upp- fylla þau ákvæffi samningsins. er kváðu á um, aff sérkenni umliverfis Tjarnarinnar skyldu varðveitt. Einnig hefur veriff á þaff deilt, að húsiff við Frí- • - kirlí.iuveg 11 yrði rififf og þaff fjarlægt. ÁREKSTUR_________________ liann, svo bíllinn og hjóliff skuliu saman. Pilturinn kastáff- ist í götuna og var fluttur á Slysadeildina. Meiffsli hans voru ekki alvarleg, affallega mar. Ökumaffur bílsins ber jivi viff. áff vélhjóliff liafi verið l.iós laust, en þaff er ekki fullsann- aff enn. Q Effvarff Sigurffsson, for- maffur Dagsbrúnar, stærsta. verkalýff'sfélags landsins, sagffi í fréttavifftali viff Vísi á þriffju dag um seinaganginn í samn- ingaviffræffum verlialýffslireyf ingarinnar og atvinnurekenda: „Ef harffnar á dalnum, er ekki ólíklegt, aff blanda verffi sátta semjara líkisins í máliff“. Þessi orff formanns Dags- brúnar og þingmanns Alþýffu- bandalagsips tala sínu máíi og eru vitnisburffur um afskipti ríkísstjórnarinnar af samn- ingamálum verkalýffshreyfing arinnar. í heilan mánuff hef- ur ríkisstjórnin kallaff á stuffn ing launþega og lýst yfir því, aff nú sé viff stjómvölinn á íslandi ríkisstjórn, sem fyrst og síffast sé málsvari verka- lýffshreyfirigarinnar. Þennan sama mánuff haía tugir þúsunda launþega beftiff eftir árangri af samningaviff- ræðum samninganefndar ASÍ og atvinnurekenda og eftir framkvæmd. þeirra loforffa rík, isst.vóraarimiar, aff hún lög- bindi 40 stnnda vinnuviku og lögbíndi lengngu orlofs, tvær af megnkröfum verkglýffs- hreyfingarinnar við gerff nýrra kjarasamninga. En því miffur bólar hvorki á.áýangri í beittum samningaviffræðum né á fi-umvörpum frá stjórn- arflokkunum um þessi tvö stóru atriffi í kröfum verka- lýffsfélaganna. Bæði forystumönnum verka lýðsfélaganna og ríkisstjórn- inni ætti aff vera Ijóst orðið, aff atvinnurekendur hafa ekk- ert breytzt og þeir ætla sér ekki ótilneyddir aff semja viff verkalýffshreyfinguna „ um þessi mál. Sennilega vilja at- vinnurekendur fremur lúta því, aff Alþingi samþykki lög um styttingu vinnuvikunnla*) og lengingu orlofs, en ganga 1 aff þessum málum meff samn- ingum. Atvinnurekendur vir'J- ast ætla aff halda áfram sinni gömlu stefnu, þrátt fyrir allt góffæríff, að tefja samninga í lengstu lög. En hvemig hregzt svo ríkis- stjórnin viff, þegar afstaffa at- viixnurekenda er Ijós? Hún hreyfir hvorki legg né liff og b.eld.ur forystumönnum verka- lýffshreyfingarinnar uppi á snakki um pólitiska xvauðsyn þess a® verkalýffshreyfingin styffji við bakiff á „vinstri stjóminni“, sem j,ó getnr ekki talizt rauxiveruleg vixxstri stjórn, m.effan framsókn er þar innanborffs. Ríkisstjórn- inni og forystumönxyxm Al- þýffubarjd.alagsins í verkalýffs- hreyfingunni virffist nú hafa tekizt aff gera kjarabaráttu launþega aff pólitískum skrípa Framli. á blaj 5. Fimmtudagur 28. okt. 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.