Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 12
 28. OKTÓBER SBMDIB/LASTÓÐIM Hf BÍNAÐARBANKINN cr Imnld Ídlksíins Þetta hús mun standa s ■ þetta þokar ■ ■ ■ fyrir Seðlahankanum □ Reykjavíkurborg hefur af fnlað Seðlabanka íslands 3.000 fermetra lóð við' Sölfliólsgötu milli Ingólfsstrætis og Kalk- ofnsvegar, en bankinn áformar að byggja har hús fyrir starf- semi sína. Er ráðgert að þar rísi skrifstofuhúsnæði á fjór- um hæðum, en í kjallara veröi ,m. a. bifreiðageymslur vegna starfsemi bankans. Hins vegar hefur Seðlabank inn aísalatí til borgarsjóðs Reykjavíkur lóðunum nr. 13 við Fríkirkjuveg og nr. 4 við Lækjargötu ásamt húseign. Fyrrgreindar upplýsingar Itoma fram í fréttatilkynningu frá skrifstofu bcrgarstjóra, sem blaðinu barst í gær Þar Framh. á bls. 11. Pl Innan skamrns munu Kín- verjar senda sentíinefnd til aðal- stöðva Sameinuðu þjóðanna, sem tekur þar öll sæti Formósu í heimssamtökunum. Ekki hefur opinberlega verið tilkynnt i. Kina hvenær það verði — en allt bendir til þess, að nefndia komi til New York á Iaugar- dag. U Thant bað kínversku stjórnina í gær að tilkynna full- trúa sinn í Öryggisráðið eins fljótt og'hægt er, svo ráðið getí hald.ið áfram störfum sínum. í gær sagði talsmaður Nixons forseta í Hvi'táhúsinu. Roald Zie- gler, við bllaðaimehn í Washington að forsetinn Ihefði tekið mjög nærri sér íþá and-banda r ','iku hreyfingu, sem gerði vart við sig á Allsherjarþinginu eftvir að Foí-. mósu hafði verið viikið úr sam- tökunum. Ziegler gaf í skyn, að Nixon áilíti eft-ir þetta, að það geti orðið enfótt að fá aðstoð frf. bandarískum almenningi og þing inu til hjálparstar.fs.emi erlendis Framh. á bls. 11. Frumvarp Péturs Péturssonar: Tannlækning- ar f alli un dir tryg jgingm 0nar □ í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp, sem Pétur Pétursson, þingmaður Alþýðuflbkksiins, flyt' uir um breytingar á lögum um alman'natryggingar og hnígur í þá átt, að fslla tannlækningar undir tryggingafcerfið. Er lagt til í frumvarpinu, að tannlækningar BÁTASÖLURNAR í BRETLANDI í OKTÓBERMÁNUÐI f~l Eíns og fram hefur komið í fréttum, hafa, íslenakir bátar feng ið gott verð fyrir afla sinn í Bretlandi í iþessum mánuði. Alls < hafa þeir landað 30 sinnum það eem af. er oktáber, 1438 tonnum og fengið fyr.ir aflann 55,5 millj. króna, og er meðalverð fyrir hvert kíiló 37,30 krónur. Er þetta aíburðagott verð, en þess verð- ur Uka að gæta, að um 30% upp- hæðai;nc.Éy\ f ftr,. .í. ..óhjáte'jæfPÍ1^ an edendan kostnað og útflutn- ingsgjöld, í morgun seldi togskipið Ba.rði NK í Grimsby, 76 tonn fyrir 14,526 sterlingspund, og er með^ 41,50 . kyónur kilóið. í gær seldi Lárus Sveinsson frá Ólafsvík í Grimsby 35 tonn fyrir' 7390 pund, sem tgerir 45,25 krón ur fyrir kílóið, og er það jafn- framt hæsta meðalverð sem ís- Framh. á bls. 8. ■allra undir tuttugu ára aldri verði ■greiddar af sjúlkrasamliöigum. — Fnnfremur er laigt til í frumvarp inu. að í saimþyfcktum s.iúkrasam laga verði heimilt að ákveða víð- tækari greiðslur til samlags- imanna, barma þieirra og fóstuir- barna,- fyrir allar tan'rilækning- .ar. í frunwarpinu er gert ráð fyrir, að lög þess taki gildi 1. j'ainúiar :n.k_ í greinargerð m.eð frumvarpinu er m. a. t'ekíð fram, að oft áður hafi verið flutt frumvörp á Al- bingi um þetta mál. Málið sé irú tekið upp enn einu sinni. En þó að Alþýðiuflokkurinn 'hafi mik inn áhuga á ‘því að koma öllum tannfæfcniin'guim undir trygginga- kierfið, sé nú aðeins gerð tillaga um, að slíkar tryggingar nái til alli-a undir 20 ára aldri. Þessi leið sé valin í þeirri von, að unint reynist að koma málinu öllu fram í áföngum. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.