Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 4
□ Sjónvarpsmyndir úr náttúrunnr. □ AS mynda fuglana við sjóinn og á fjaHavötnunum. □ Að mynda móinn þegar hann vahnar á vorin. □ Hversu mikil b-Hcrg eru að drykkjuskap ung'inga? VIÐ OG VIÐ koma í sjónvarp- inu skemmtilegar myndir af náttúru fjarlægra landa, frá Afríku eða Englandi eða annars staffar aff. Þessar myndir eru flestar bundnar þeirri hugsun aff náttúruna þurfi að vernda einsog hún er; dýrin hafi sama rétt til lífs og maffurinn og líf mannsins verði snauó'ara ef dýrin hverfa, Jíka Þau sem ekki gera beinlínis gagn frá sjónar- miði mannsins. Viff erum eins og allir vita langt komnir ,meff aff útrýma heilum tegundum meff ofsóknum á hendur þeim eliegar umbyltingu eðlilegra slsilyrffa. EN STUNDUM s’áum við líka ;j-jien7iVp.t m’þdir aif nv'ijHiðhi tæi. t.d_ þær sem Magnús Jó- hannsson hefur verið meff. Þær sýna dýralíf og náttúrufegurff og eru einstaklega friðándi og róardi fvrir hugann, einsog raunar náítúran siálif. Mér det.t ur í hug hvort siónvarpiff gæti ekki látiff gera eitthvaff af slík um Við höfnm séð svipmyndir úr fuglabjörgum, en nærfærnislega lýsingu á l«f; fii<iianna í b.iarginu og við sióirn höfum viff ekki séð. Er ekki súlan þess virði að gera henni rækileg skil? aff viffurkenna aff hagamys þykja mér einkar' skemmtileg og falleg dýr. Er ekki hægt aff sýná 4'óljki svoliltiff |af þj*im. Eins finnst mér þess virffi að kvikmynda móana í íslenzkum dölum og sýna hvernig þeir vakna á vorin eftir vetrardval- ann, hvernig snjóa leysir og vor lækirnir seytla milli þúfnanna, hvernig skordýr og fuglar hefja sín árlegu vorstörf í sólskin- inu. ÞETTA EIÍ VAFALAUST dýr kvikmyndun. En margar kvik- ,myndir af þessu tæi eru svo afskaplega sniðúgar og listrænt saman settar aff þær sýna ekk; n'^kkurn skapaffan 'hlut, allt sem sést er hérumbil .strax fariff; til að hraffinn sé nógur og í’ilman fullkomlcga nýtt verff ur aff istikla á svo stóru að gaumgæfin athugun hlvfur að víkja. Eg hallast aff því að svona kvikmynd sé bezt þegar engar vangaveltur verffa um hvort hún er vond effa góð, hún einfaldlega skilar sínu hlut- verki aff varpa Ijósi á verkefnið. og búiff. HVEBSU MIKIL brögð eru að drvkkjuskap unglinga innan við sextán ára aldur? Þessari spurningu vildi ég geta fengið svaraff. l’aff eru nokkur brögff aff slíku, og bezt «r fyrir alla aff þaff sé uppklárað Ekki svo að skil.taj laff ,ég telj? affeins drykkjuskap unglinga óveri- andi. en aílt í lagi aff vera fu)I- ur þegar maffur er kornin á full oi-ffins ár. ég t^I einmltt að ó- hóf og drykkjuhneigð fullorff- inna eina af meginorsökv,m fyr ir óreglu kralckanna. ÉG SPYR UM þetta af því ég er sannfærður um að slys og cböpp í hinni víffustu merkingu eigi eðlilegar orsakir í sam- félaginu. heim imm meira kæru leysi, þeim mun meiri óregla, þeim muu fleiri slys. Drykkju- sáapur unglinga — ef liann er vaxandi — bendir til aff enn meira verði i>,m slys í framtíð- inri. Er þaff satt aff ölvun sé a'geng á skólaskemmtunum þar sem nýfermdir krakkar eru sam an komnir? Og ef bettá reyn- ist svo og einhverjum blöskr- ar þá ætti hann sjálfur að hætta aff drekka; þaff er efflileg byrj un á aff bæta úr vandanum. — Er meira um þetta síffar SAMT ER EG hrifnari af Ijalia vötnunum, lífi anda. svana og hiirbrima: fegurstur þvkir mér b'fmbr,'(mrnn n-r ví.rff-- í'«astur allra. fugla Þaff er ekki mikið af lauddvrum á ísiandi. en samt firnsv* nrkkur. I>aff hlæja sjálf sagt flertir aff fuér, en ég verð SIGVALDI Vandi er hófs ?ff gæta í veígenpinm. íslenzkur .málsháttur. 31 lauk préfum frá Hf □ 31 háskól'astúdtent lauk prófi frá Háiskóla íslan'ds í upphiafi haustmiaaeris. Tólf jjuiku kandi- datsprófi í viðskiptafræðum, — átta lúku embættisprófi í lög- fræði, sex luku B.A. prófi frá heimspekideild, tveir liuku em- bættispró.fi í iguðfræði, einn lauk kandidatsprófi í ísl'enzkum fræðuni, einn lauk fyrri hluta prófi í verkfræði og einn lauk íslenzkuprófi fyrir erlenda stúdenta. — ,SViEIICá |~| Eiizta leikhússfarðaverk- smiðja heims hefur nu sett á markaðinn nýtt „meik“ sem er til þess gert a.ð ná fram öllum hugsanlegum litarbrigð- um húðarinnar. Verksmiðjan er í Berlín og selur farða til flestra landa heims, en hún var stofnsett árið 1873 af Wsgnersöngvaranum Johan Ludwig Leáchner. Salan varð brátt svo miki.l að han.n hætti að syngja og helgaði sig farða gerð. Af honum tók svo við sonur hans, en sá kenndi þeirri frægu Helenu Rubin- stein að gera. andlitsfarða. — 30 þúsund sáu Love Story □ Háskóiabíó heifur nú hætt sýningum á hinni margumtöluðu mynd Love Story. Gekk mynd i,n í sex vikur, og komu rúm- lega 30 þúsund manns til að :já hana, sem að sögn hefúr öðrum myndum fremur tekizt að örva starfsemi tárakirtlanna hjá fólki. ,„Nei, ekki tókst henni nú að slá metið sem Sound off Music setti um árið, hana sáu um 10 þúsund fleiri,“ uagði Friðfinn- ur Ólafsson forstjóri Háskóla- bíós þegar blaðið ræddi við hann í gær. Friðifinnur bætti því við, að hann hyggðist sýna myndina einn til tvo daga í við- bc-t vegn.a fjölda áskorana, svo greinilegt er að einhverjir hafa verið of seinir að taka við sér, enda þótt þeir hefðu sex vikur til stefnu. „Ég held að það sé tóm þjóð- saga með þennan grát,“ sagði | um augu nerna þá nokkrum Friðfinnur, „ég held að það ’nafi ' ungpíum, — enda eru þær svo ekki nokkrum manni vöknað viðkvæmar, bllessaffar. Eyrbyggja med nútímastafsefningu □ Bækurnar berast ótt og' títt frá Helgafeili um þessar mundir, ig nú hefur forjagið sent, f:;á sér Byrbyggja sögu með nútfmástaf- setrvnvj, í umsjá Þorsteins skálds frá Hamri. Hann nita.r' tinn ig eftiTimál/a, e.n Ilringur Jóhannes -on málari bafur mvndskreytt út- gáfuma og tekizt afburðavel. Eyrbygg.ia saga er að ýmsra dómi i hó'pi hinna. mei-k js'u forn sagna, m.a. vegna þeir-a minna ’sem hún geymir og upplýs.'nga urn iög og heiðinn sið, um trúr ariðúun fornmanna pg um -hugr rr i'ii:.' þeirra um' annað líf; Sumir he.fa álitið að sjálfur Fí'amhald á bls. 11. 4 Fhnmtudagur 28. okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.