Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 6
Æoemai &mmÐ Útg. AlþýSnllokkiirbui Ritstjórl: Sigiívatur Björgvliissoa Málfluiningur Magnúsar Sjálfsagt hafa margir landsmenn horft á þáttinn „Sjónarhorn“ í sjónvarp inu s.l. þriðjudagskvöld, þegar rætt var um eitt alvarlegasta vandamál þjóðar- innar, — þ.e. heilbrigðisþjónustuna á ís- landi. Eðlilega mun fólkið úti á lands- byggðinni hafa sýnt málinu einna mest- an áhuga, enda brennur þessi vandi harðast á þeirra bökum, þar sem sívax- andi hluti læknishéraða missir nú þá takmörkuðu þjónustu, sem þau áður höfðu. Embættismenn og forsvarsmenn læknasamtaka svöruðu fyrirspurnum stjórnenda þáttarins jákvætt og höfðu margt til mála að leggja, sem að liði getur orðið við lausn vandans, en allir voru þeir þó sammála um, að sú lausn væri ekki auðunnin. Hún yrði ekki til lykta leidd á nokkrum vikum eða mán- uðum. Hér þyrfti margra ára starf. Það, sem á óvart kom í þætti þessum var hins vegar málflutningur Magnús- ar Kjartanssonar, fyrrum ritstjóra Þjóð- viljans og núverandi heilbrigðisráð- herra. Meðan Magnús sat sem óbreytt- ur þingmaður á Alþingi og ritstýrði Þjóðviljanum í hjáverkum var það alltaf aðalatriðið í skrifum hans og þingræð- um um læknisþjónustuvandamálið, að eina orsök þess væri dugleysi þáverandi heilbrigðisráðherra, sem voru, að hans sögn „duglitlir og höfðu ekki sinnt mál- inu, sem skyldi“. Nú, þegar hann sjálf- ur hefur haft heilbrigðismálin til með- ferðar í um fjóra mánuði þá eru svör hans við spurningum og uppástungum aðeins „ég vona“ og „margt af þessu er mjög eftirtektarvert, en hér er unj mikið vandamál að ræða“. Magnús ráðherra hefur það eitt fram að færa sem andsvar við málflutningi Magnúsar ritstjóra frá því í fyrra, að hann hafi skrifað læknum bréf og beðið þá að leysa vandann. Þessar bréfaskrift- ir Magnúsar ráðherra er það eina í heil- brigðismálum, sem hann hefur afrekað í ráðherradómi sínum til þessa. Þær framkvæmdir, sem unnar hafa verið t.d. í sambandi við fæðineardeildina í Reykiavík, Akureyrarspítala, lækna- miðstöðina í Borearnesi. á Eeilsstöðum og víðar eru allar framkvæmdar af fyrir rennara Magnúsar Kiartanssonar í ráð- herrastól. En eitt bréf hefur Magnús Kiartansson sjálfur skrifað. Það mikla afrek vann hann einn. Af því getur hann státað. En með einu bréfi levsir Maenús Kiartansson ekki læknavandamál dreif- bviisins. Þótt bað eitt að skrafa oe skrifa hafi revnzt Maemisi Kiartanssyni fevkinóg framlag til rnála á urnHðnum árum verður honum hað vonandi lióst. að bannig levsir hann enoin vandamál sem ráðherra. Þar þarf meira til. ["] í erl'endum ritum eru við cg við birtar upplýsingar um skaðleg áhrif sjónvarps á menn og dýr. Það sem fer hér á eftir, er að mestu úr sænska, tímarit- inu „Ha.lsa“. Fjömtíu börn í amerískri flugstöð fóru nokkurn veginn samtímis að kivarta um stöðuga þreytu, höfuðverk, magaverk, svefnleysi, og þau urðu tauga- veikluð og fengu uppköst. Við athugun kom í Ijós, að börnin sátu þrjár til sex kilukkustund- ir daglega við sjónvarp, og allt að tíu klukkustundum á laug- ardögum og sunnudögum. Lækn ar þeirra mæltu svo fyrír, að þeim yrði baoinað að horfa á sjón varp. Þtessu bianni var framtfVlgt hjá tólf börnum, og e.ftir tvær til þrjár vikur höfðu þau náð sér að fullu. Hin átján börnin fengu að horfa, á sjónvarp tvo klukkutíma á dag, og hjá þeún tók batinn fimm til sex vikur. Stöfuðu hin skaðiegu áhrif sjónvarpsins af því, að börnin þreyttust af löngum setum, of- reyndu augun, af efni mynd- anna eða af skaðlegum geislun- ará'hrifum? Vafatlaust kemur állt þetta til greina. Um geisl- unarverkanir frá sjónvarpi hafa verið gerðar tilra)u»ir á dýrum. Rottur voru settar í búr fyrir framan sjónvarpstæki, sem. haft var í gangi, en skrúfað niður í því, þannig að enginn. hávaði heyrðist frá því, og fyrir skerm inn var sett svört Míf. Eftir tiu til tólf daga voru aillar rotturn- ar df. uðar. Tilraunin var endur- tekin, en sjónvarpið ekki haft í gangi nema nokkrar klukku- stundir á sólarhring. Eftir mán- uð voru þessar rottur orðnar slióar, og þegar Iþær voru drepnar og kr.ufnar, fundust hjá þei.m mifclar heilaskemmdir. — Enn ein tilraun var gerð með litsjónvarp, se.m var sett í fjög- urra metra fjarlægð ftó búri m!eð rottum af báðum kynjium á tímgunarskeiði. Hjá þessum rottum fæikkaði ungum niður í einn til tvo, í stað tíu, sem eðli- legt er. Útge.islun frá sjónvar.pstæikj- um er mjög mismiki], rnest frá iitsjónvarpstækjum og biluðum eða, göflluðum tækjum. Ölilum er kunn hættan af röntgengeisl- um, hvort sem þeir eru notaðir til lsókninga eða rannsókna við gegnlýsingar og myndatökur. — Og þá eru ekk: sáður á alilra vit- orði skaðleg áhrif kja.rnorku- geisla, sem berast um víða ver- öl'd ftó hinum tíðu kjarnorku- sprengingum og hverskonar meðferð og nýtingu kjarnoríi:- unnar. Engir eru eins viðkvæmir fyr ir áhrifum þessara hættulegu geisla og ungviðin. Við tóðum ekki við það sem gerist úti í hinum víða heimi. En inman þröngra veggja heimilisins get- Framhald á bls. 11. VAR BORMANN MASKE LÍKA RÚSSANJÓSNARI? □ Tékkneski rithöfundurinn Pa-vel Havalka, blaðamaður við téklkn'esku „Vinnuna", hef ur fyrir nokkru skrifað athygl- isverða grein, þar sem hann staðfestir og rökskýrir þær fullyrðingar Gehlens hers- höfðingja, að Martin Borman hafi í rauninni verið sovézk- ur njósnari, um leið og hann var hátts'ettur nazisti og trún- aðarmaður Hitlers. Það á að hafa verið Stalin ' sjéiliúr, isem á,sinni tíð skýrði Eduard Benesj, forssta Tékkó slóvakíu allt um það mál. Þá , sögu sagði tékkneski hershöfð ínginn, Josef Bartik síðan öðr ; um, en hgnn. var æðsti maður 1 gagnnjóináskipulags herráðs- ins, og allt fram til ársins 1938 afhjúpaði hann fjöldann allan af njósnurum Canaris í Ték'kóslóvafcíu. Frá 1940 varð hann trúnaðarmaður Benesj forseta. Hann 'komst á snoðir um að Rússar höfðu undir- búið morðsamsæri gegn hers- höfðingjanum Reinhard Hey- drioh, sem Hitler hafði skip- að „ríkisverndara" Bæheims og Mæris. Benesj ákvað að Tékkar skyldu vevða Rússum þar fyrri til. Frá því árið 1944 varð Bar- tiik hershöfðingi æðsti maður pólitísku upplýsijigaþjónust- unnar. Hann var; sem fyrr trúnaðarmaður Benesj og hittV ust þeir reglubundið. Haustið 1945 var Borman dæmdur tiil dauða af stríðsglæpadómstóln um í Nurnberg, þótt enginn vissi hvar hann væri niðu.r- kom'inn, þá varð Benesj að orði: Sé Borman á lífi, verð- ur hanin sennilega aldr-ei líiflát inn. Hann var njósnari Stal- ins. Ben.es'j hafðj þetta eftir Stalin sjálfum, og var stoitur af því að rússneski einræðis- berrann skýldi hafa sýnt hon- um, stjórnmálamanni sem að- hylltist írjálslyndar og borg- araiiegar skoðanir, slfkan trún að. í ræðu sinni á 20. flofcks- þinginu minntist Krustjev á það, að Benesj hefði .látið Stalin í té ýrnsar upplýsing- ar, og ekki gengið nema gott til. Þar á meðal varðandi rúss nesfka marskálkinn Tuoh'ar • jevsky, sem var njósnari-Hitil-. ers. Eftir það auðsýndi Stal- in Benesj notekurn trúnað, og Bkýrðii honum meðal annars ftó því hvernig Bormann varð sovézkur njósnari. Martin Borman var fædd- ur aldamótaárið, 1900. Hann var 18 ára, þegar hann sneri. heim úr fyrri heimsstyrjöld-. inni, og gerðist þá strax þátt- • takandi í and-gyðingilegrí starfsemi. Árið 1920 barðist. hann gegn Rússum í. Baltisku sjálfboðalið.aherts.veitinni, var tekinn til faniga.. og •iþóttist vita'hvað mundi'biða sín. — ■- Bolsjevikkarnir höfðu nógu marga að metta, iþótt þeir færu etokii að ala önn tyrir stríðsföngum. Ekki vissi Sta'lin hvort held- ur það var Bormann sjálfur eða bolsjevikikafbringinn, sem átti frumkvæðið, en ár- angurinn varð sá, að Bor- mann undirritaði plagg, þar sem hann skuldbatt sig til að stanfa sem njósnari fyrir rúss- nesku stjómina. Þar með bjargaði hann líf.i. sínu, var látinn laus skömmu síðar og héffit ti'li Mleclemburg. Árið 1924 var Bormann dæmdur í eins árs fang.elsi, sem meðsekur um , póMtískt morð. Árið 1927 gekk nann í þýzka þjóðernissinnaflokilfinn, en þegar Rudolf Hess ílúði , yfir til Englands, náði hann , loks ta'kmarkinuj Þá stóð eng- inn lengur á milli hans og Hiitlers. Þegar Þjóðverjar réðust inn í Sovéaka samv'eldið í júní- ; mánuði, 1941, var starfsmönn- ■ um upplýsihgaþjónustunnar . skipað að athuga spjaldsktór i . sínar og leita þar, uppi þá • þýzka menn, sem hugsanlegt væri að fá tiil njósna. Þar rák- ust þeir á plaggið, sem Mart- in Bormann hafði undirritað árið 1920. „'Það virtist of æskiilegt til þess að geía vei’ið s'att," kumraði í Stalin. Rannsókn var þegar hafin, og þeg'ar niðurstað- an varð sú að plaggið væri ófalsað, var ljósprentun af því komið til Bormanns. Rússar biðu. Mundi Bormann játa „æskusyn,d“ sína fyrir foringj- anum? Bersýnilega ekki, því að ekkert gerðist. Þá settu Sovótmenn hníf- inn á Barka Martins Bor- manns, og hann g'erði allt sem þeir buðu honum'. Eftir það fengu. Rússar y.firleitt upplýs- ingar um alllt, sem þeir vildu . vita, beint úr aðalstöðvum Hitlers. Einn maður gat þó ef til vill afhjúpaði tvíslcinn-. ung Bormans, og það var Heydrich með sína uplýsinga- þjónustu. Fyrir það ákváðu Rúbsar að myrða Hevdr'.ch við fyrsta tæfcifæri. Hvað kemur til að Pa.vel Framhald á bls. 11. STJÓRNAR ÞJÓÐVERJI AMERÍKU? spurði þýzkt vikublað um daginn í grein um Henry Alfred Kissinger, að- airáðgjafa Nixons Bandaríkjaforseta. Höfundur greinarinnar er reyndar Hugh Sidey, einn af ritstjórum bandaríska vikuritsins LIFE, og í greininni er bæði fjallað um einka- líf hins 48 ára gamla piparsveins og störf og áhrif forsetaráðgjafans. Sennilega á nafn Kissingers eftir að verða fyrst og fremst tengt er- indum hans til Kína, en hann hefur verið heiztí tengiliður Nixons við Pekingstjórnina, og er reyndar ný- kominn þaðan, en þar undirbjó hann för Nixons til Peking, sem ráðgerð er í desember- — □ Lena Bro heitir hún, 32 ferðaðist um og ræddi um ára, þriggja barna móðir og auldð öryggi til handa barna þjóðþingfulltrúi jafnáðar- fjölskyldum, og nútímasjónar- mannaflokksins fyrir Söndre- mið hvað snerti stöðu kon- kjördæmið í Kaupman'nahöfn. unnar í þjóðfélaginu. Hún hlaut fleiri atkvæði í ÁriS 1968 var hún á fram- kosningunum í haunt en sjálf- boðslista jafnaðarmanna í ur flokksleiðtoginn, Jens Söndre kjördæmi í Kaup- Otto Krag. Lena Bro heitir mannahöfn, þegar konið var hún, en gengur einnig und- til þjóðþingsins í ársbyrjun. ir nafninu Lena stuttpilsa, Það var ekki laust við nokik- esftir að hún oilli vægast sagt urrar pólitískrar þreytu gætti talsverðri undrun í þjóð- þá meðal almennings í Dan- þinginu, með því að mæta þar rnörku, og það gat haft sín í pilsi af allra iStytztp. gerð áhrif á kjörsóknina. En Lena — og hlaut fyrir bra.gðið sá að það mát-ti líka hagnýta þanin heiður, að br.ezka rér þá þreytu, og það gerði milljóna eintak.a dagblaðið hún. Væru lagðar fyrir hana Daily Mirror birti af henni þær spurningar á kosninga- heilsíðumynd — og það á fremstu síðu. Hún er fríð sýnum og glæsileg og Skæð- asta fréttavopn j afnaðar- mannaflókksinis; Þar er á ferð inni kona, sem löndum henn- ar verður tíðrætt um. Lena ólst upp í borgara- legu umhverfi, og aldrei ræddi hún pólitík við föður sinn. Þegar hún var um tvítugt, hafði hún etoki minnsta áhuga á slíku. En smám saman varð henni það samt eðlilegt að fundum, sem hún taildi sig hugleiða álls konar félagsmál, ekki geta svarað, þá var hún síðan varð hún jafnað'armað- ekkert að leyna því. „Þessu ur, eða þingræðislegur jafn- get ég ekki svarað“, sagði aðarmaður eins oig hún kallaf hún hreiniskilnislega, „ég er sig sjálf. Og sjálf telur hún þessum málum ekki nægilega það sér til heppni að hafa kunnug.“ Þessi hreinskilni ekki verið meðlimur í æsku- og heiðarleiki féll almen'ninigi lýðsisamtökum jafnaðarmanna. viel í geð. Og enn gerðist það Hún er 'kvenmaður sem segir á lcosningafundi að hún var sínar skoðanir afdráttar- spurð álits um hugsanlegt sam laust. Hún neitar að taka þátt starf jafnaðarmanna og íhalds i starfi kvenfélaganna innan manna að stjórnarmynidun. flokksins, sem eiga, lögum „Fjandinn fjarri mér...........“! samkvæmt að þroska konur — Hvar er hún svo á vegi til pólitískrar þátttöku. Hún stödd hugmyndafræðilega, segir að sá þroski komi hvergi þ'-i si kona komin. úr borg- fram nema í rabbi yfir kaffi- aralegu umhverfi, og sem auk bollum. þ£fs á glæsilegt sumarbýli Hún kom ekki eftir neinuiT! uppi i sveit, íbúð í Kaup- krókaleiðum inn í pólitíkina. mannahöfn, börn,* psninga og Lagði af stað fyrir alvöru ár- gengur um í skrauiumbúð- ið 1963, þá 24 ára. Hún flutt- um? Stjórnmál og trúar- ist þá, ásumt þ-áwera'ndi eig- brögð eru sitt hvað, segir inmanni sínum, kvikmynda- hún, og engar kánnÍBietning- framleiðandanum Bent Christ- ar. Það er hinn hversdaigslegi ensen, frá Kaupmannahöfn, raunivteruleiki, sem okkur ber' til Grestad. Kom þangað beint að umskapa, og að sjálfsögðu úr vjónvarpsstarfinu, þar sem í anda jafnaðarstefnunnar. hún var aðstoðanstjórnandi Þegar rætt er um skatta, tek- dagskráratriða. Eftir kosninga ur hún fram að þau hjónin bardaga, sem mest líktist beri háa skatta. Og því skykl- æs'kulýðsbyltingu, gerðist hún um við ekki deila allsnægtum beejarpólitíkutsi og vakti á sér okkar við aðra? Amnað væri athygii. Hún. þjálfaði sig lík- siðgæðisbrot. amlega og andtlega við erfiðis- Eftir að hún var kjörin á vinn.u úti á engjum og ö'krum, Framhald á bls. 11. SÓSÍALDEMÓKRATlSKUR STORMSVEIPUR Á ÞINGI 6 Fimmtudagur 28. okt- 1971 Fimmttitíspr 28. okt. 1971 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.