Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 9
w iþrottir - iþrottir - iþróttiríþróttir — iþrottir — iþróttir — „FALLBYSSAN" KOMST SJALDAN í SKOTSTÖÐU □ í gærkvöldii sigraði/ Víkingur Ármann 17:14 í fyrri leik liðanna um lausa sætiS í 1. deild. Fyrirfram var búizt við stærri sigri Víkings, þar sem þeir höfðu „fallbyssuna" Jón Hjaltalín innanborðs, en hans var afar vel gætt í leiknum. Sýndu Ár- menningarnir skínandi leik á köfl um, og spiluðu mjög skynsamlega. Það sama er ekki hægt að segja um Víkingana, þeir virtust furðu- lega áhugalitlir og ekki var að sjá á feik þeirra að um úrslitaleik væri að ræða. Þá var hlutur annars dómar- ans, Vals Beniedi'ktssonar, ekki svo Í-Ítill. Hainn Vair greinil&ga miðpunktur leiksins, og yifirgang ur hans var slíkur að hlnn dóm- arinn, Sveinn Kristjánsson fékk varla að blása í flautuna. Dómar Vals voru oft himir furðulegustu, og lítið samræmi í þeim. Bitnaði þstta mun meira á Víkimgj. Það var t. d furðulegt að ekki skyldi dæmt nema eitt víti á Ármanns- vörnina, ssm lék mjög fast, svo ekki sé kveðið fastara að orði. Voru memn farnir að halda það, að í augum Vals væri morð það e'na sem réttlætti vítakast. Jón Hjaltalín átti tvö fyrstu mörkin, hvorttvEgaia m.ik]a»- þriumur. Náðu Víkimgar enn að auka f<~ skotið, bví Ármenningar voru c'- spprnir m'sð skot sín í fyrstu. Kcimiust Víkingarnir í 4:1 cig síð-'m í 5:2. Ármenningar nr'innk’-ðu mm-nn í 5:4, en þá tóku V’k'ngar sprett, kom.ust í .8:4 og s-ð'-n í 10:5. Þá gP’-ist það að Valu- vísar Sigfúsi Guðmunds ■syni útaf vegna brots á Herði Krist’r-'rini, em samskonar brot hafði Hcrður fengið að fremja átcil,ulr”rt a]]"n fyrri hálfleik- imn. Sko-uðu Ármpnningar síðan síðasta ]-n'i-k hálfleiksins og var st.affarn. hn J0;6. Þrátt fvrir ítrekaðai" Þlraunir tókst Vík ngum ekki að auka forskokð í se-'inmi hálfleik. bað var srma h--’*n!? þejr skoruðu, hin- ir snjö’iu lín/umenn Ármunns, einikiár:’i"’7a Vílbe-ig Sigtryggsson, svöruðu ailltaf fyrir. Það var ekki fyrr en rétt undir lokin að Vík- .inigiur komist í 17:11, en iþeir misstu svo forskotið niður í þrjú mörk í lokin, 17:14. Það má því búast við hörkubáráttu næsta sunnu'dag, þegar liffin mœtast aft ur, Víkingur án Einars Magnús- &onar og Jóns Hjaltalíns, ssm fór utan til Svíþjóðar í morgun. Víkingsliðiff virkaði hálf áhugá laust, það var eins- og eitth.vert halfkák væri á öllum leik líðs- ins Jó-n Hjaltalin gerði margt lagisgt í leiknum, en hann var mjög umselinn eins og vænta miátti, og gat hann sig lítið hreyft. Sigfús var góður á línunni, og Bjöm Bjarnason í vörninni. — Rósmundur nrarkvörður er að mörgu leyti einksnniiegur, varðj öil vítaköst í lieiknum, en þess á miilli hleypti hann allskyns tuðr- um í netið. 'Þstta var tvímælalaust bezti leifcur Ármanns i haust, og takt- ’kin ?em þeir léku var hárrétt. ,b. e. ls.ika eins harða vörn og dómararnir leyfðu, og halda síð- an boltanum lengi í sókninni Vilheirgur S'gtryggsson var bezti 1 maðiur liðsins í gær, og líklegast j blezti imður vallarins. Þá var Hörður drjúgur að vanda, sömiu- leiðis Ragnar Gunnarssc-n mark- vörður. Hjá Viking var Jón Hjaltaiín , miarkshæsitur mað 6 mörk, en Vil I bere- -rerði fhnst mörk Ármanns, 4 íalsins. Einis og áður segir var Va!u>- afleitur í dórogæzlunni, og leitt að him ágæti dómari Sveinn Krist’lánsson skyldi ekki láta m'eira á sér bera, þá hefði öðru- vís far.ið. — SS. Fram—Brieffablik □ Ákveðið hefur verið, að leik ur Fram og Bi-eiðabliks í bikar- keppninni fari fram á Melavell- inum á sunnudaginn klukka-n 14. Þetta þýðár að úrslitalleikurinn fer í fyrsta lagi fram þarnæsta sunnudag. □ Á undan leik Víkings og Ármanns léku KR og Breiða- blik fyrri leik sinn um lausúJ sætið í 1. deild kvenna. Lau'lt leiknum með jafntefli eftir mikla baráttu, 9 gegn 9. Staðan, í hálfieik var 5:4 Breiðablik I vil. Verður eflaust hörkubai- átta þegar liðin mætast í síö- aii leiknum á isunnudaginn. Hjá KR bar mest á þeim Þór- unni Hreggviðsdóttur og Hans- ínu Melsted, en í liði Breiða- bliks voru kunnar frjálsíþrótta- konur í §viðs;ljósinu, þær Arndísi Eljörnsdóttir, Alda Hielgadóttir og Kristín Jónsdóttir. Happdrætti F.R.I. □ Dregið hsfur verið í Skyncli- happdrætti FRÍ. Vinningar voru, þrír, alt Mallorcaferðir. Elftir- talin númer komu upp: 1316. — 1909 — 2517 . Vinninga skal vi-tja til Svavara Markússonar í Búnaðarbank- anum við Austurstræti. ÞaS var sjaldan sem ión Hjaltalín slapp i.r greipum hinnar geysisterku Ármanns- varnar í leiknum í gsr. Kér sézt Jón skjóta. est Ham komið í gegn □ FJcrir leikir fcru i'ram í d jilc’arbikarnum enska í gær- kvc'c'i, og fengust aðeins hrtin úrslit í einum þeirra. Þrír enc-uðu mcff 'afnte-ii, og vtrð’. liðin því að leika að hýj'-' Það var West Ham sem tryggði sér á.framhald í keppn- inni með ,því að s'gra Liver- po'C1. 21. Bobby Graham skor- aðí fyrir Liverpool snemma i leiknum, en Hurst og Rcbson skoruðu síðen fyrir West Ham Þá vakti það athygli, að lið úr neðri deildunum síóðu 1. de'ldarliðum alveg á sporði, enda gerist það oft í deilldar- bikarnum. Tottenham tókst t.d. ekki að sigra Preston, — jafntefli varð 1:1. Cjhivers skoraði strax á 11. mínútu, en Lvall jafnaði fyrir Preston rétt fyrir leikslok. Og ekki gek'k Chelsea bet- ur með 3. de.ildarliðið Bolton, jafntefli varð 1:1. Johnes skor aði fyrir Bolton á 13. mín. útu, en Hudspn tókst að jafna um miðbik leiksins. M'anchest er Uníted og Stoke gerðu einn •ig jafntefli 1:1, en Stoke var nær því að vinna leikinn. — Conroy skoraði á 72. manútu, en Gowling náði að jafna á 85. mínútu. Einn leikur fór fram í UEFA 'bikarnum, Ju- ventus sigraði Aberdeen 2:0. Nokkrir leikir fóru fram í gærkvöidi í Fvrcpukeppnf landsliða: Tékkóslavía - Wales 1:0 Spá.nn - Rússiand 0:0 Ungverjaland - Noregur 4:0 Júgóslavía - Luxemburg 0:0 Ungverjaland, Júgóslaiviía O'g Rússland hafa þegar tryggt sér sæti í úrsiita'keppninni. — MANST ÞÚ SÍMANÚMERIÐ HJÁ UREVFL/ / Fimmtudagur 28. okt 1971 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.