Alþýðublaðið - 06.11.1971, Side 1

Alþýðublaðið - 06.11.1971, Side 1
Ávísanaþjófarnir hafa nælt sér i 127,000 kr. í VIÐBÓT! □ Það má seg-ja að banka- I ir að skýra frá tveimur ávísun- menn hafi ekki einungis sófið á um, sem bankar höfðu keypt og verðinum — þei'r hafa hrotið! j hljóðuðu upp á samtals 29 ])ús- Þrátt fyrir síendurteknar við und krónur, en í gær höfðu rann varana vegna ávísanaeyðublaða sóknarlögreglunni í Reykjavík sem stolið var frá starfsstúlku borizt fjórar ávísanír úr heft- unum til viðbótar. Krabbameinsfélagsins í Björns- baka'ríi fyrir skömmu, hefur einhverjum enn tekizt að selja samtals rúmar 127 þúsund krón ur lír heftunum tveimur, sem stolið var. Við vorum áður bún- ENN ERU ÞEIR AÐ! «,□ Fijmm mans slösuðust í fimm umferðarslysum í um- ferð'inni í Reykjavík í gærdag og sumir nokkuð iila. í gær- morgun ók dráttarvéi aftan á fólksbíl með þeim afleiðing- um að ökumaður lians slasað- ist. Strax eftir hádegið var svo ekið á stúlku sem var á gangi á gatnajmótum Mávahlíðar og Kringlumýrarbrautar. Hún Ijastaðist í götuna og missti meðvitund og mun einkum Fratmih. á Ibds. 11. Samtals hefur því tekizt að særa út úr bönkununi 135,000 krónur. — Annað heftanna tveggja var í eigu stúlkunnar sjálfrar, en hitt í eigu Krabba- meinsfélagsins og voru eyðu- blöðin í því undirrituð með nafni starfsstúlkunar, sem cr Halldóra Thoroddsen. Úr hennar eigin hefti hafa verið sk'rifaðar fjórar ávísanir. Eín upp á 12.000, ein upp á 17.000, ein unp á 26.300 og sú síðasta unp á 730 krónur, en það var einmitt sú ávisun, sem leiddi til handtöku konunnar, sem áð- ur hefur verið sagt frá og nú situr í gæzluvarðhaldi. Afgangurinn hefur verið tek- inn úr hefti Krabbameinsfélags ins. Ávísanirnar hafa verið seld- ar í ýmsum bönkum í Reykja- vík og Ha.fnarfirði. Mál þetta er enn í rannsókn, en konan, sem situr í varðhaldi, nú, heldu'r enn fast við, að hún hafi fundið ávísanaheftið á götu og kveðst ekkert kannast vi» lýsinguna á manninum, sem stal þeim. — □ Erum við á leið inn í nýja ísöld? Þetta er ein af þeim spurningum, sem vaknað hafa á síðustu árum , cg hver spá- maðurinn á fætur öðmm hef- ur staðið upp og boðað Þessa ógeðfelldu kenningu. En Það verður að gera grein armun á kólnandi veðráttu og ísöld. Síðasti áratugur hefur verið vatn á .myllu svartsýnis- manna, því hann var óvenju kaldur, — og síminnkandi með alhiti hefur ýtt undir allt tal manna um að við séum kom- in í einstefnuakstur: á leið inn í nýja ísöld, Á árunum 1960—69 lækkaði meðalhiti í Englandi um 0,3 gráður Celcius, segir í frétt i Finacial Times, og þar er haft eftir II. H. Lamb, veðurfræð- ingi, sem unnið hefur að því ací gera rannsóknir á veður- farsbreytingum allt frá árinu 800, að hér sé um að ræðV „verulega Iækkun“ meðalhit' og spegli ekki aðeins ástandið í Evrópu heldur öllum lieim- inum. Hins vegar verði að taka tillit til þess að þótt orðið haF veruleg lækkun meðalhita, þé hafi hann verið óvenju liár áratugina á undan, og því sé fremur um að ræða að hita- stigið sé að nálgast það, sem reiknast vera medalhiti undar genginna 100 ára. En þótt 0,3 gráða lækkur virðist í fljótu bragði lítilræð þá er bent á það, að miki' muni um hvert stigið í meðal fcita árs. Sumarið í fyrra var bezta sumar í Bretlandi um 11 ára skeið, og þó var það að- eins 0,5 gráðum yfir meðal- lagi hvað hita varöaði, Og 0,3 gráða aukning meðal hita þýðir um það bil tveggja og hálfrar viku aukningu sum arsins, Þ.e. vaxtartími gróðurs ins. Annað atriði er sem tekið hefur verið sem dæmi u,m að veðrið fari kólnandi, er það að síöan 1940 hefur fjöldi al- Framhald á bls. 11. (Hún er vel vetrinum búin þessi afgreiðslustúlKa í ,,AUAM“) að vísu ekki - en veðrið fer þé SÍKÓLNANDI! 1*2 W ■8C ■6C •4° 2°l 0. W0RLD ANNUAL MEAN TEMPERATURE °F 1840 1860 1880 1900 1920 1940 196070 Þannig breyttist meðalhitinn og náði hámarki á 5. áratugnum. — (F inancial Times.) ARGANGUR ’56 VAR „VERSTUR íí □ Getur verið, a» unglinga afbrot séu á undanlialdi í Reykjavík? Snjólfur Pálma- son, rannsóknadÞög^ag'ilumafS ur, sem hefur með þennan málaflokk að gera hjá lögregl unni; sagði í viðtaíi við Al- þýðublaðið fyrir lielgi, að ástandið í þessum málum nú væri að minnsta kosti betra hvað snerti meiri háttar af- brot unglinga. „Þeir unglingar, sem brjót ast inn, eru ekki orðnir marg ir, og sá hópur, sem stundar þá iðju, er orðinn mjög ein- angraður“, sagði Snjólfur. Sagði hann, að sér virtist sem árgangaskipti væru á- berandi hvað þetta snerti. Þeir sem fæddir væru 1954 og 1955, væru nokkúð slæmir. Verstur hefði árgang urinn frá 1956 verið, en hins vegar virtist sem árgangam- ir 1957 og 1958 voru skárri. „Ástandið fer alltaf versn- andi“, sagði Snjólfur, en bætti því við, að það versn- aði ekki eins hratt og áður. Samkvæmt reynslu fyrri ára virtist sem yngstu ár- gangarnir skiluðu ekki af sér eins mörgum afbrotaungling um og hinir fyrri. — ■<

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.