Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 8
ííife T þjódleikhösið ALLT Í GARÐINUM sýtning í 'kv§ld kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning isiunnudag kl. 15. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýutirg sunnuda'g kl. 20. Að'göngumiSasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sljörniibíð FGRINGl HIPPANNA (The love-ins) Ísíenzkur texti Ný amerísk kvikmynd í East- man Coior um samomur og líf Hippanma og LSD not'kun þeirra. Richard Todd i lames IViac Arthur ! Su.san Oiiver J.Mark Gotídard. Sýna kl- 5, 7 og 9. Bönjiuð börnum. Sfmi 3915« GEÐBOTARVEIRAN Bráðskomintdeg am'erísk gam artmynd í litum með George Pappard og Mary Tyler Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. __ íslenzkur texti. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Kópavogsbíó LOKAÐA HERBERGIÐ Ognþruíngin og ákaflega speinn andi amerísk mynd í litum, með íslénzkum texta. ASalhlutverk: Dig Óoung Carrol Lenley Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. HITABYLBJA í lívöid kl. 20,30 Allra síðasta sýnmg MÁVURINN sunnudag. Páar sýningar eftir HJÁLP þriðjudag - 5. sýning. Blá ás'kriftarkort gilda Bönnuð börinum innan 16 ára. KRISTNIHALDIÐ ' mið'Vikudag - 103. sýning PLÖGUR OG STJÖRNUR fimmtudaig. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasaian í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. HafuarfjarðaitMó Sírni 50249 ÁSTARSAGA (Love Story) Böndarísk litmynd, sem sleg- ið hefur öll met í aðsókn um allan heian. — Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Ali Mac Graw Rayan O.Neal íslenzkur texti. Sýnd kf. 9. Sími 22-1-40 BLÁU AUGUN (Blue) Mjög áhrifamikil og ágæt lit mynd tskin í Panavision. — Tónlist eftir Manos Hadjidakis Leiikstjóri: Silvio Narrizza'no. Aðalhlutverk: íslenzkur texti- Terence Stamp Joanna Pettet Karl Malden Bönnuð innan 16 ára Sýnd kt 5, 7 og 9. TónabíS Slmi 3118? „RÚSSARNIR KOMA R'JSSARNIR K0MA“ Víðfraeg og snilldarvel gerð amerísk gamanmynd í algjör- um sérflokki. Myndin er í lit- um og Pan'avision. Sagan hef- ur komið út 4 íslanzku. Leikstjóri: Norman Jawison. íslenzkur texti Leikendur; Carl Reiner, Eva Marie Saint Alan Arkin. Endursýnd í nokkra daga kl. 5 og 9. 8 Laugardagur 6. nóv. 1971 í.’Tfí ,vj? I lijimjnJ □ Aíþýðuflokksfélagið í Keflavík beldur aimennan fund í Aðalveri n.k. þriðjudag, 9. nóvember og heíst fundurinn kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið og staða AÍþýðuflokksins. Ræðumenn á fundinum verða þeir Benedikt Grön- dal, varaformaður Alþýðuflókksins, Jón Ármann tíéð- insson, alþm., og Stefán Gunnlaugsson, alþm. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og mæta stundvíslega. Aðalfundur Ólafur Guðmundsson □' Aðalfu'ndur Alþýðuflokksfé- lags Sandgerðis var haldinn ný- le'ga. Á fundinn komu Alþýðu- flo’kksþingme'nnirnir Jón Ár- mann Héðinsson og Stefán Gunn laugsson og ræddu stjórnmálayið horfið og almenn flokksmál. Um- ræður urðu góðar og áhugi mik- ill á auk'nu starfi fyrir flokkinn.' Óli Þór Hjaltason, sem verið hefur formaður félagsins, er flutt ur til Keilavíkur og lét 'hann því af formennskunni, 1 hans stað var Ólafur Gunnlaugsson kjöj-i'n'n formaður félagsins og með hcn- um í stjórn Svein-n Einarsson, varaformaður; Sjgui-ður Guðjóns son, ritari og meðstjór'n'endur þsir Óskar Hlíðberg* óg Öiafur Erlings son. — Tungumálin í Sjónvarpinu ÚRSLIT VÍKINGUR—BREIÐABLIK Leikn á morgun klukkan 14.30 Skólahljómsveit Kópavogs spilar frá klukkan 14. SJÁIÐ SÍÐASTA LEIK ÁRSINS — HVER ViZRGUR BIKARMEISÍTARI? — Fossvogur -- Bústaðahverfi BLÓMASALA — BLÓMAÞJÓNUSTA BLÓMASKREYTINGAR eftir óskum viðskiptavina. Opið aila daga frá kl. 9—22. BLÓMASALAN Helluiandi 14 Sími 30829. Ingólfs-Café Gðmlu dansarnir í kvöld kl. 9 ■f? Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar Söngvari: Gretar Guðmundsson Aðgönumiöasala frá kl. 5 — Sími 1282G. □ í dag hefst nýr frönskuflokk ur í sjó>nvarpinu í bei,nu fram- haldi af þeim scm á dagskrá var í íyrra.' Frönskuþættirnir -verða fluttir víkulega kl. 16.45 á laugar dögum, og éndurteknir i 'lok kvölddagskrár á þriðjudögum. Eirujig verður nú tekið til við e'nskukennslu. Hún er miðuð við þaifir nemtnda. sem þegar hafa lært eitthvað j málinu, en skortirJ- þ'játfuji í.ipptkun þe?s og skilningit. á jtalmáli cg v,erður á clagsluá hvern laugardag ki. 16.30. Ingólfs-Café BINGÓ - á morgun kl. 3. Ít Aðalvinningur eftir vali. 11 umfejöir spilaðar. Borðpantanir í síma 1282G.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.