Alþýðublaðið - 06.11.1971, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 06.11.1971, Qupperneq 9
EV" íþróttir - xþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - xþróttir - xþróttir Hér sést Páll Björgvinsson Víkingi í skotfæri í leik gegn Ármanni. Ekki tókst honum a5 skora í þetta sinn. FER Á □Það er sama hvort það verður Víkingur eða B'íeiðablik sem í dag hreppa önnur eflir- sóttustu verðlaun íslenzkrar knattspyrnu, bikarinn verður geynulur' næsta ário á stað þar sem hann hefur aldrei áður verið. Hvorugt liðanna hefu'r áður unnið bikarinn, enda hótt Víkingur hafi aðeins verið í seilingarfjarlægð árið 1967. En í úrslitaleiknum þá beið Víking ur lægri hlut fyi'ir KR, og missti þar með af bikarnum. Athugasemd írá Herði □ Eins og fram kom í grein hér á íþróttasíðunni á fimmtu dag, kom það fram í viðtali við Ilörð Felixson stjórnar- manr KSÍ, að Albert Guð- mund.sson hefði aðeins haft heimild stjórnar KSÍ til þess að semja við Belga um báða Framh. á bls. 11. Úrslitaleikur bikarkeppn- innar verður á Melavellinum í dag klukkan 14,30, og einis og áður segir, verður það Víking- ur og Breiðablik sem þar reyna með sér. Fyrr í sumar hefði það verið talið nær óhugsandi að iþessi lið mættust í bikarúrslit- I unum, en þau hafa bæði sótt sig geysilega mikið seinnipart I sumars, og bæði verð'skulda i þau það að vera. nú í úrsliturn. j Leikurinn í dag verður ún I efa mjög skemmtilegur og spenn andi. Bæði liðin eru orðlögð Cyrir baráttugleði, og víst er að hvorugt gefur eftir tommu er út í baráttuna er komið. Ekki er vitað um neán meiri'háttar meiðsli hjá leik- mönnum félaganna, en þó v.erð- ur hinn frækni framherji Vik- ings, Hafliði Pétursson, ekki | með Víkingi í dag. Hann hefur dvalið erlendis að undanförnu, og óvíst hvort hann verður kominn í tæka tíð. Það fæst úr því skoi'ið í dag. hvort bikarinn verður geymdur í Kópavogi næsta árið, eða í félagsheimiii Víkings við Hæða gerð. Á báðum stöðunum verð- ur hann aiufúsugestur, því af- rcksþikarar hafa verið sjald- séðir á báðum istöðunum und- anfarin ár. Annað bitastætt Fréttir úr golfinu □ Af öðru bitastæðu í íþrótta- lífinu má in'SÍna heimsókn. danska liðsins Arhus KFUM. í gærkvöldi lék liðið sinn fyrsta leik hér á landi við Val, «n ekki er hægt að birta úrslit leiksins hér á síð- unni, iþví hornum var ekki lokið þs'gar blaðið fór í prentim — A morgun keppir Arhus við FH í Laugardalshöllinnþ og hefst leik urinn kl. 16,30. Á undan er for- leikur í yngri flokku'num. Þá var ætlunin að körfuknatt- leiksmót Reykjavíkur hæfist í dag en mótinu var frestað á síðustu stundu. — □ Nú hafa mönnum í Golf- hreyfingunni borizt til eyrna þau gleðilegu tíffindi, að G.S.Í. starfi nú af miklum krafti. — Virðist liðstyrkurinn sem stiórninni bættist í sumar vera áhlaupafólk. Nú er verið að undirbúa bæði blaðaútgáfu og happdrætti á vegum Golfsam- bandsins. Segja má að’ nóg sé fyrir af happdrættum en kylf- ingar eru vanir að hlúa að sér hverri tilraun til að vinna golf inu gagn hér á landi. I sam- bandi við’ næsta keppnistíma bil er óhjákvæmilegt fyrir G. S.í. að eiga í handraðanum nokkur hundruð þúsund kr. Ef senda á 6—7 manna lands- lið á Norðurlandameistaramót sveitaliða í Svíþjóð í júlí og einku,m ef bjóffa á finnslta landslið’inu 4 — 5 mönnum hing að til islands til landskeppni. Kosta verðúr ennfremur þjálf un bæði unglinga og karla- landsliðs, sem óhjákvæmilegt er að (ekki) hefjist seinna en í marz—apríl, næsta vor. — Fjárþörfin og verkefnin eru cþrjótarndi og heiti ég á alla kylfiinga í landinu að styðja 'Golísamband íslantís etftir Biæffi nú í vetur sem endra- nær. Stefna G.S.Í virðist vera sú að koma íslenzkum kylfingum ermtjetur að á alþjóðavett- vangi og icynna þjóðinni er- lenda afreksmenn í greininni. - ÖTUL STJÓRN GSÍ Það «r staðreynd sem við verð um þó að hafa í huga, að heppilegra er fyrir okkur að 'keppa sem oftast á heimavelli toæði vegna kostnaðar við lang dvöl erlendis og hinnar al- kunnu hei-mavallarástæðu. Kynni'ng á golfiniu hér á landi stórykist við að fá :er- lenda kappa hingað heim,' enda væri þá auðveldara að vekja útvarp og sjómvarp af Þyrnirósarsvefninum. Aðstæð- ur okkar á eina 18 iholu velli landsins, þ. e. í Grafarholts- daþ mumu stórbatna strax næsta sumar. Ljóst er því að loksins sé nú að skapast þær aöstæður sem hingað til hafa verið ó- inógar að gæð,um til að hægt væri að bjóða landsliðinu að sækja okkur heim fyrr en nú. Finnar eru aðeins <með um 1500—2000 kylfinga, svo að möguleikar okkar á sigri ættu að vera emhverjir. Norður- löndim eru okkar næsti áfangi jj í golfkeppnum og er því tími til athafna að ranna upp. s' E.G. Leiðrétting. Þau mistök urðu í síðustu grein minni 30. okt. s.l. að ÍBR var háft fyrir rangri sök varðandi fyrirgheiðslu við Golf (klúbb Reykjavíkur. Umtmæli mím í nefndri greim áttu við Framhald á bls. 11. ■ ■ MINNISVERÐ ARTOL 1970 Chelsea varff enskur bikar- nieistari. Leik Leeds og Chelsea lauk meff jafntefli 2:2, og varð aff fara fram aukaleikur. Var þaff í fyrsta skipti síffan 1912 að auka- leikur þurfti aff fara fram. Að venjulegum leiktíma loku um í aukaleiknum, var jafnt 1:1, og varff að framlengja fikt og í fyrri leiknum í framlengingunni skoraði Webb fra,mvörffur Chelsea mark, sem reyndist verða síg urmark liffsins. 1970 Manchester City sigraði í deildarbikarnum og Evrópu keppni hikarmeistara, og Arsenal sigraði i borgar- keppninni. Var Arsenal þvi þriðja enska liðiff í röff sena vann þá keppni. 1970Martin Peters var fyrstl enski knattspyrnumaðuriDji, hvers kaupverff fór yfir 200 þúsund sterlingspund. Harin fór frá West Ham til Totten. ham, en hluti kaupverðsinsi var hinn frækni markaskor- ari Jimmy Greaves. 1970 Brazilía varð hei,msmeistari í knattspyrnu. í úrslitaleikn um sem fram fór á Azteka vellinum í Mexico, sigraði Brazilía Ítalíu 4:1, og van a Jules Rimet styttuna til eiga ar. í Ieik Englands og Vest- ur-Þýzkalands lék Bobiby Charlton sinn 106. landsleik fyrir England, sem er mesti landsleikjafjöidi sem enskmr leikmaffur hefur náff. , íþróttir - ípróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - iþróttir t, _ i Laugardagur 6. nóv. 1971 <•

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.