Alþýðublaðið - 12.11.1971, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 12.11.1971, Qupperneq 3
Geiraurinnar skáka hölsýnismönnunum RiMIC- □ „Þstta hofur verið hreinn og beinn stígandi, rétt eins og EKKI KIPPA YKKUR UPP VIÐ KIPPINA □ Ekki mun vera ástæða fyrir fófk á suðveetur horni landsins , að óttast náttúruhamfarir — eld ‘ gos eða því um líkt — þó að a'llmargir snarpir jarðbkjáifta- * kippir hafi fundizt síðustu daga, sem eiga upptök sín í grennd við Krísuvík. „Þetta er algengt", sagði Hlynur Sig- tryggsson, veðui'itofuatjóri, í samtali við Aiþýðublaðið í gær, „og orsöic kippanna er sjálfsagt spenna í jörðunni, sem losnar um víð og við, en eins og kunn- ugt er ei-u jarðskjálftakíppir el- gengir á Krísuvíkursvæðinu”. Nokkrir snarpir jarðskjáifta- kippir mældust í Reykjavík í fyrradag og reyndist snarpasti kippurinn um 4 stjg á Richter kvarða. Að sögn Hlyns Sig- tryggssonar héldu kippirnir á- fram í fyrrakvöid og fyrrinótt, en dró þá mikið úr þeír og virt- ist hrinan búin um hádiegi í gær. Eins og kunnuigt er, er Reykja nessvæðið mjög eldbrunnið. Þar eru margar gamlar eldstöðvar, og hefur ekki rieynzt unnt að sánna svo óyggjandi sé, að öll eldvirkni á svæðinu sé úr sög- unni. — fínasta skíðabrskka", sagði Gunnar Guðmannsson hjá Get- raunum í gær, þegar hann var að lýsa fyrir okkur línuriti um sblu gPtraunaseð’la. „Salan í síð- ustu viku var 44 þúsund seðlar, og við vonumst til að komast í fyrsta skipti í 50 þúsund seðla á DÓMUR GÖTUNNAR í BELFAST □ Menn úr írska frete'shenn- um gripu inn í aðg'erðir kvenna í Londonderry í morgun, þegar þær voru að framifylgja „döm göt unnar“ og björguðu ungri róm- versk-kaþólskri stúlku úr Móm kvennanna, en hún, var álcærð fyrir að hafa haft samneyti við brez’ka hermenn. Stúlkan er hin fjórða, sem lca- þólskar konur í Londonderry grípa eftir að þær fóriu að fram- fyl'gja „réttvísinni“, binda stúlk- ur við ljósastaura, klippa hár þeirra og tjarga. írski frelsisher- inn, sem er bannaður, hefur lýst vanþóknun sinni á þeissu athæfi kvienmnna. Þessi ófögnuður hefiur breiðzt til Belfast. Ung stúlka faninst þar nakjn í gærkvöldi eftir að henni hafði verið misiþyi'ttnt — bundin við ijósastaor, klippt og tjörgúð. Hún var í skyndi ílutt á sjúkra- hús. — þessum vetri, kannski strax fyr ir jól“. Þegar getraunir hófust hér á nýjan leik árið 1969, voru me.nn hóflega bjartsýnir á framgang þess fyrirfækis, enda slík starf- semi verið reynd áður án árang- urs. En allar svartsýnisraddir þögnuðu von bráðar, því gert- raunirnar reyndust „vinsælar“ ’Sitrax frá byrjun og hafa orðið íþróttafélögunum drjúg tekiu- lind. Fyrstu vikuna seldust 5 þús- und seðiar, en nú fer salan að nálgast 50 þúsund seðla á viku nverri, og veltan orðin 1250 þúsund. Af þeirri upphæð fer helmingur í greidda vinninga. Framh. á bls. 1 > □ Einis og fram kernur á óðr- um stað í blaðinu í dag virðist 'vo sem afturkippur sé kominn í það, að veggjaldið á R'eykia- n&íbraut verði afnumið. Fráfar andi samgöngui'áðherra hafði iýst því fyrir kosningar, að han n hafi te'kið ákvörðutn um niðurfiellingu gjaldsins, en á Alþingi í g’ær lýsti núvsrandi ,'mrrigöfngum ála- ráðherra, Hanni bai Valdimarsson, því yfir, að hann teldi sér ekki skylt að standa við þá yfirlýsingu fyr- rennara síns og hcíði ri’kiSsitj órn in enn emga ákvörðun tekið um breytingar á þessu máli. Sú ákvörðun myndi ekki verða tek in fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar og þá gæti al'lt eins verið ákveðið að halda veggjaldinu áfram og leggja jafnframt á veggjald á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi eins og hitt, að veggjaldið á Reykjanesb-aut yrði fellt niður. ■Mi'klar umræður urðu um þetta mái, en það var Stsfán Guninlaugsson, alþm., se,m opn- aði þær með fyrirspurn til 'am- göngumálaráðherra um þuð, hvort og hvenær núverandi nk- isstj órn hyggðkt feilla niður veg gjaldið á R’eykjanöibraut. í ræðu sinni sa'gði Stefán, að til- 'eifni fyrirspurnarinnar væri í. fyrsta lagi það, að alme’nnur á- hugi væri hjá íbúum R'eykjanea kj ördæmis sunnan Hafnarfjarð- ar fyrir því að fá að vita, hvort i núvefandi ríkisstjórn hyggðist standa við þá yfirlýsingu fyirv. samigönguráðherra, að veggjald- ið yrði feilt niður. í öðru lagi vildi hann vekja athygli þing- manna á máli þes-su þar sem Framh.’á bls. 11. Enginn sófti um tvö presta- köll en k>rír sækja um Selfoss □ Um'sóknarfrestur í þremur|o,g Norðfjarðarpfesta'ka'll, eniPáM Pálsson, kennari í Reykja- presitaköllum, þ.e. Seyðisfjarð- i hins vegar sóttu þrír um S'elfoss. | vík, og cand. theoí. Sigurður Sig ar-, Norðfjarðar- og Selfoss prestakalli, rann út í fyrradag. Engiinn sótti um Seyðisfjarðar- Umsækjendurnir þrír eru séra urðsson frá Selfossi. Ingimar Ingimarsson, sóknar- Sóknarnefnd og prófastur á prestur í Vík í Mýrdal, séra Framhald á bls. 11. □ Aflli íslenzku togaranna hef- ur vei'ið dræimur að undanförnu, enda er haustið ailltaf íélegur veíðitími. Togararnir hafa haldið sig á Ireimamiðum, við Vestíirði og einnig nokkuð útaf suffur- stföndinni. Aflinn er mestfnegn- is karfi og ufsi, og slgla togararn- ir með hann á Þýzikaland. Seldu þrír togarar þar á mánudaginn, en Narfi seilur á morgun og Maí upp úr helgi. Sam'k'vaemt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá Hallgnmi Guðmundssyni í Togaraafgre.iðsl- unni, er liðinn nærri því hálfur mánuður síðan togari landaði síð ast í Reykjavík. Svipaða sögu er að segja frá Hafnarfirði, og Pét- ur Kristinsson verkstjóri hjá Bæjarútgerðinni þar, bjóst ekki við skipi fyrr en seint í næstu vifcu. Verður það Haukanesið. Afili norðantogaranna hefur verið mjög lélegur. Gísli Kon- ráðsson forstjóri Útgerðarfélags Akureyringa sagðii ,að aflinn heíði ekki verið svona lélegur í fjölda ára. Sléttbakur koim til hafnar á miffviku'daginn, og var aílinn aðe.ins 72 tonn eftir 10 Framliald á bls. 11. tll Kaupmannahafnar 5 sinnum í viku/ alla sunnudaga/ mánudaga/ joriÖjudaga/ fimmtudaga og föstudaga. LOFIWDIR Föstudagur 12, nóv. 197T |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.