Alþýðublaðið - 12.11.1971, Síða 5

Alþýðublaðið - 12.11.1971, Síða 5
STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLABRA, kvennadeild, heldur JÓLABAZAR sinn í Æfingastöðinni að Háaleitisbraut 13, nóvember kl.' 2. ýý Fjöldi glæsilegra muna. it Komið og styrkið gott málefni. KONA ÓSKAST Kona ó'skasit til að veita rek'stri Al'þýðuhúss" ins í Hafnarfirði forstöðu. Upplýsingar um Iaun og vinnutíma gefur Þórður Þórðarso'n í síma 50113 og 50160 í dlag og næsftu daga. , Útsvarsgjal dendur Selfosshreppi Næstsíðasti gjaMdagi útsvara og aðstöðu- gjalda var 1. nóvember sl. Skorað er á þá aðila, sem ekki hafa st'aðið í skilum að greiða nú þegar, sivfo komizt verði hjá frekari inn- heimtuaðg'erðum og óþægindum. Sveitarstjóri RITARASTAÐA Staða læknafu'lOtrúa (yfirritai’a) við lyf- lækningadeild Landspítalans er laus ti'l um- sóknar. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun í tungumálum ásamt góðri vélritunarkunn- áttu nauðsynleg. Staðan veitist frá 1. desem- ber 1971. — Umsóknir skulu berast Stjórn- aimefnd ríkisspítalanna fyrir 20. nóv. n.k. Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum fást á Skx-ifstofu ríkisBpítalanna, Eiríksgötu 5. Reykjavík, 12. nóvember 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. VerkakvennaíélagiB FRAMSÓKN h'dldur félagsfund laugardaginn 13. þ.m. kl. 3,30 í A ýýðuhúsinu við Hvarfisgötu. FuiJ.Iurefni: 1. Eætt um kjaramálin og heimild til vinnustöðvanar. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin ÞEKKIR ÞÚ ÞESSA KIRKJU □ Einhverj ir kannast við hana, Og þeim þykir fl'est.um vænit um hana. Eða þótti, meðan hún var til. Nú er hún horfin, brunnin til ösku, kvrkjan á Breiðaból- stað á Skógai’strönd. Hún var ekki stórt nrusteri né íburSarmikið. En hún hafði verið helgidómur Mtill- ar sóknar í nær hei'la öid. Og aðrar aldir stóðu kir'kjur á sama grunni. Ein tók við af annarri. Þar höfðu menn komið saman á helgum, átt sínar hátíðir og miklu stund- ir bæði í gleði og sorg. Síðast var hringt til helgra tíða á þegsum stað 29. sept- ember s.l. Söfnuður var kom- ian, beið prestsinis síns, sem varða fyrir óVenjuilegri töf. Og í þann mund sem meísisia hefði átt að vera hafto =tóS kirkjan í báli. Pólkið sá hana brenr.a á andartaki að lcalla, fékk ekki að gert, engu varð bjargað. E‘r sagan þar með öll? —• Verður aldrei framar hringt til tíða á Breiðabóistað? Skógstrendingar geta ekki sætt sig við það. Þeir eru ekki orðnir marg- ir eftir í sveitinni. En þeir geta ekki huglsað sér, aö þetta brunasár standi opið og ógróið. Þim finnst það væri eins lconar feigðarboði yfir fagurri sveit viija ekki sam- þykkja hann, vilja hnekkja slíkri hugsun. Þeir hafa á- kveðið að reisa litla kirkju á grunni þeirrar, sem brann. Þeir standa sem einn maður saman um það. En þeir eru fáir og hafa or&io fyrír miklu- áfalli.-Nú þurfa þeír að finaa það, aö þeir séu ekki einir með minn ingar sínar og dreingileigu á- kvörðun, og að skaðinn til- í r ið fyrir, sé ekki öðrum gleymdur. Margir, sem nú eiga ekki lengur heima á Skógan-tr-ö’nd, eru tengdir sveitinni ræktar- böndum. Margir þeirra eiga h'elgar minningar urn Bneiða bólstaðarkirkju og legstaði ástvina sinna í garöinum þar. Þeir þurfa að taka höndum saman og hjálpa heimamönn- um. Og líkíegt er, að ýmsir fleiri hafi samúð með fátækri sókn, sem missti kirkjuna sina svo vovéifrega, og vilji rétta örvandi hönd. Ég \nl biðja þá velunnara BréiöafcóOstáSarkirkju og Skógahstrandar, ‘ sern vilja huigleið’a þ'stta nánar og’ geta komið þvi vi#r- að kfliria til fundar í Oddfellow-húsinu uppi, Vonarstræti 10, Reykja yí’k, á sunmudaginn', 14. þ.m. kl. 2 e.h. — tll Oslóar ailð sunnuaagð/ lanðjuddgd/ og fimmtudagð Föstudagur 12. nóv. 1971 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.