Alþýðublaðið - 17.11.1971, Page 9

Alþýðublaðið - 17.11.1971, Page 9
íií'iWÍ' STÓR FIMLEIKASÝNING í LAUGARDAL ------- □ 5. d.esember n.k. verður hald in rnjög stór finileikas.vning í Laur.arda^shöilinni í Reykjavík. Er búizt við þátttöku allt að 20 fimleikaílokka, bæði úr skólum og félcgum. Það er Fimleikasam band íslands ásamt íþróttakenn- urum sem að sýningunni stend- ur. Íþrcttas'ían hafði í gær sam- bard við Asgeir Guðmundsson formarn Fimleikasambandsins, og innti hann nánar um þessa sýningu. „Á þessari sýningu koma fram upp undir 20 floikkar, og verða Á fimleikásyningunni í Laugardal verSa bæði hópsýningar og áhalria leikfimi. þeir misstórir, allt frá örfáum upp í 60 í hóp. Rejmt verður a,ð hafa dagskrá sýningarinnar sem allra fjölbreyttasta. svo fólk hafi gaman að því að horía á hana. Verða bæði hópsýningar og á- haldaleiktfimi“_ Þá verður stefnt að því að hver hópur verði að- eins stutt í einu, svo sýningin gangi fljótt fyrir sig.” Verða þátttakendur utan af landi? ,,Það er nú ekki fullljóst enn- þá hversu þátttakan verður víð- tæk^ það kemur ekki í ljós fyrr en seinna, en allavegana verða flokkar frá næsta, nágrenni höf Framh. á bls. 5, I kvöld □ í kvöld kl. 20,15 (von- andi stundvísleg-a) verða leikn ír tveir leikir í íslandsmótinu í handknattleik. Fyrri leikur- inn er milli ÍR og KR, og sá scinni niilli Vals og Víkings. Fyrri leikurinn er eitt stórt spurningarmerki efti'r óvænta Erammistöðu KR síðaSta sunnu dag, og seinni leikurinn er reyndar einnig stórt spurning- armerki eftir góða frammi- stöðu Víkings. Það gæti því farið svo ;\8 ýmislegt óvænt gerðist í kvöld. ■rmi.1 ,■■■■■■■... i Miffvikudagur 17. nóv. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.