Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 2
Lúðvík um afstöðu vestlendinga í landhelgismálinu □ Enn urðu allmiklítr umræður um landhelgismájin á Alþingi í gær. Á dagskrá .vg'i- þingsályktunartillaga Sjáíistæðisflokksins í land- hfclgismálinu og töluðu, auk fram'iögumannsins, Gunhais Thoroddsen, ráðlierrarnir Ól- gfur Jóliannesson og Lúðvík Jósefsson. I framsöguræðu sinni með frumvarpinu lagði Gunnai' Thoroddsen sérstaka áherzlu á, að utfærslan yrði miðuö við landgrunnið alit. Vitnaði liann í ýrnsar ályktanir til stuðnings við þá stefnu, sem bori?t hafa frá ýmsum félaga samtökuni þessc síðustu daga og lýsti .því jafnframt yfi*r, að slrk framkvæmd væri í engri andstöðu við þær starfs aðferðir, sem ríkisstjórnin hefði haft i landhelgismálinu á aíþjóðavettvangi til þessu- Síður en-svo, því nær allá' fulltrúar hennar hefðu ávallt rætt um íslenzk yfirráð yfjr lf ndgrunninu öllu og 50—10 mílna landhelgi, en varla mirmzt einu orði á 50 míl- urnar einar. , Ólafur Jóhannesson for- sætiiráðherra, lýsti þeirri skoðun .sinui. að 50 mílna út- færsia væri .ekkert fráivvarf líVá .iandgrunnsstefiiunni. — Entla þótt rætt iiafi veriö ,iun landgrunnið allt og 50—-JO sjómílnr af mátevörum ríkis- stjóniarinnar erlendis þá liefur það aldrei ifa'íið á mUH ináia, að við hugðunrst færa út í 50 mítui' í þessum áfanga, sagði .Qlafur. ilefur þaö kom ið fram óbeint ú opinberum málfiutningi en jþó ekki livað mt á einkavióræðmn wið itull trúa eriendra .'ííkis?fjórna. Að fara nú að núða við 400 >»n. jafndýpislínu fcn ;þó hvergi nær ilanði en 50 inilur er iþvi að breyta Jieirri stefnu, sem vtð ihöfum lýst yfir ,á cdeml- ura .vettvangi, sagði Ólafur jafnframt ,qg ,tet ég ,'það ekki ráðlfcgt á þesSU stigi lllálsiíls. ,uni áiyktanir jþær, sem ibor- í'4t ihafa frá fjölmörgum aðil- um .á 'Vesturlandi .og .Vest- fjörðum undaníusiw aag» og þ«r sem hyutt hefur veriö ,tii þess, að ifært .verði ,ut aö 400 metrg. mörkunum en ekki látiö við það sitja, að færa út í 50 mílur, sagði Ólafur: ,,Á)_vkt- anir scgja nú ekki svo mik- ið.“ kipulög ræðsla Lúðvík Jósefsson, sjávarút • vegsmálaráðherra, talaði mjög i saipa anrta og Ólafu'r ,.ló- liannesson. Sagðiihann, aðjþað hvort, miða ætti við 50 mílur fcinar sér, eða 400 metra dýptarlínu jafnframt, væri algcrt aukaatviði í málinu. — lUm :þá afstöðu, sem Alþýðu* fiokkurinn hefur mótgð í út- færsluniálunum og fjölmargir aðHar á \Vesturlandi ,og Áíest fjötðuni diafa tekið undir fþes«i -srðustu iftegw, s«gði iJLúð -,vík. »ð slikt ifejónaði -feeim einft tilga«)gi, ,uð spiUa ifyrir fejóðinni, í landhelgismálun- um. iUm afstöðu Vfcstlendinga og Vestfirðinga ræddi iLúövik eins.og ihér .væri um ýkja ó- ómerkilegan lirepparíg að fæða og lýsti feví vfir sem Sinni skoðun, að óviðunanfti með öliu væri, ,sð landhelgin yrði .víðátfumeiri i úti ifVíir, ein stökmn JandslUutuin en ann- ftrsstaðar. — Skæklatog um slík minni háttar atriði getft.engu þjónað um farsæla lausn mátsins, sagði Lúðvík. Að lokinni ræðu Lúðvíks var írekari umræðuni frestað, en feá voru þrír þingmenn á mælendaskrá. isk og sjo ;-(3 ,;^iávftrútvegurinn ihefur ver lcVog er burðarásinn ,í íslenzkum efnaliagsmálum". Þetta sagði Lúðvík Jósefsson sjávarútvegs- ráðherra á fundi hjá iLÍÚ í gær, en þar ræddi ráðherrann um sjávarútveginn á breiðum gruad- velli. Qg Lúðvik hélt áfra.m. — „Buröarásinn niá þyí ekki hilft- og ekki íná leggja á hann meira en hann helir. Góð afkoma sjáv- arútvegsins verður aó byggjast á góðum kiörum þessifólks, sem að sjávaiátvegi vinnur. Þaö vyr því ekkert einkamál .útvegsmanna ai) sjávanítvegnum vegqi vwl. hað er liagsmunamát allrar'þjóðarinn- ar.“ í ræðu sinni minnfist iLúðvík eniifreniur á ifiskverðið, breyting ar á lánakjörmn og landhclgi -nál ið. rt»á,drap hann á atriði, nýjung sem vvæntanlega veröur tekin UPP. Eru það skiPulögð ifræðslu- erindi fisliifræðinga i sjávarpláss um Iandsins. Er sjcmömuim o ; út , gerðarnnöamum cinkum ætlað að’ siekja ifeessi erindi. — □ 'Aragrúi jarðskjálftakipna mældist í líoykjavík og á Reykjanesi í nótt.og morgun, og vom upptök .þeirra um 65—70 Framh. á bls. 11. 12. bomba Kínverja □ iKihvfcrslku neCndftí’meíinirn- s • ir „hjá 'Sþ skýrðu blaða.mömim i frá jþví ,í gæiikvökji. að.þfcii- ,v,l ;su | .elikevl um kjarnQrkusprengjutil- « r»un,þá, sem bandariskiv.séKEræð | ingav •.segja, að hftfi.átt sér.stað \ • i ahtirOmsÍQftinu fyrrmm dftginn | yfiv kínvevska héraðinu Sinki- ang'. Sprengjutilraunin er hin 12. sem bandarískir vísindamenn hafa orðið verir við yrfir ‘k»n- viersku landssvæði. Spvengian var 20 kílótonn, og því tiltölu- legá lítil. — □ Á laugardag ætla vauðsokk- ur í höfuðborginni að standa við ýmvav fjölsóttar. verzíanir í Keykjavík og afhenda húsmæðr um og öðrum, sem þav eiga leið F.KKERT SVAR FRÁ SÍWINNI □ Lieitarlrkipið Hafþór er nú við síldar og rækjuleitu í norð- anverðum Faxaftóa. Leiðangurs átjóri er Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur. Hjálmar s.agði í stúttu viðtaii Eramhald á b!s. 11. um, plagg með 13 ispurmingum og ábendingum, sem rauðsoiklk- urnar beina til íslenzkra kvenna. Hér er um alþjóðlieg,a aðgerð að ræða að sögn Vilborgar Dag- bjartsdóttur, skáldkonu, en pennan dag rrmnu konur víða um heim sameinast til að leggja álierzlu á að krefjast iskynsam- legrar og heilbrigðrar löggjafar um fóstureyðingar. Benti Vilborg á í samtali við Aiþýðublaðið í gær, að nú væri ríkisskipuð nefnd að vinna að endurskoðun laganna um fóstur- eyðingar frá 1035, en ntefndin væri að stórum meirihluta skip uð karlmönnum. Spurningamar og ábtendinig- arnar á plaggi rauðlvokikanna eru harla athyglisverðar, en þær eru á þessa leið: Þekkirðu íslenzku fóstureyð- ingarlöggjöfina? Engin getnaðarvörn er óbrigð Fi'amliald á bls. 11. □ Hong Kong-int'lúenzan virðist nú í hámarki í Ung- verjalandi -og hafa milljðn.'v manna, þar veikzt og allt at- hafnalíf í landinu er svo til lamað. Þegar hafa látizt 62 úr inflú-enzunni og, er það allt eldra fólk, sem hafði fyrir hjarta- og blóðsjú'kdóma. Inflúenzan tefur tore' ðzt hægt út til annarra nágranna- landa. í Rúmeníu héfur mikil fjöldi tékið veikina, og í iPó'i- landi verður stöðugt yart fleiri tilfclla. Þá er ir.flÚsn '.un og koiminn til Aiusturv'íkis. og er búi.zt við því, að hún herji alla Evrðpu næslu vikuinav. •Bólusetning v.ið inflúenz- unni hér heima hefur aúkizt nckkuð síðustu daga og er bólusett í Reykjavlk dagíega í Heilsuviérodarstöðinni, en heimiliislæknar framikvæma ha.na einnig Ekki heíur ,enn m-ðið vart tilfella hér á landi. □ Alþýðublaðið lagði þá spurn ingu fýrir Harald Steinþórsson á skrifstofu Bandálags starfs- manna ríkis og bæja, hvort 1 kjarabætur til launþéga innan verkalýðtisamtakanna, sem ætJla má að Þau knýi fram í þ'eim samningum, sem nú stamda yfir, muni hafa áhrif á .kjör opin- berra starfsxnanna. Haraldur svaraði því til, að í lögunum um kjarasamning op- iinberra starílsmanna væru á- kvæði, sem heimUuðu, að kjara- samningurinn yrði tekinn íil endurs'koðiunar, ef almennar og verulegar kauphækkainir yrðu í þjóðfélaginu. „Við höíum mai'gsinis gert kröfur um slíka enduriskoðun í samræmi við þassi lagaákvæði“, sagði Iiaraldur, „og munum væntanlega gera það einnig nú.“ Hi.ns vegar kvað Haraldur of snemmt að segja neitt ákveðið í þessu efni, á meðan ekki lægi Ijóst fyrir, um hv-að yrði sarnið af liálfu verka!lýð|ítfélaganna. Þannig má gera ráð fyrir, að nýir kjarasamniingai' vsrkalýðs- hreyifingarinnar, hvernig svo sem þeir verða, orki til hækkun ar á launum rikisstarfsmanna fljótlega eftir að verkalýðshreyf ingin hefur samið. — 1 Föstudagur 19. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.