Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 7
^IÍQYÆHÍJJ Útg. Alþýðuflokkurinn Ritstióri: Sighvatur Björgvinsson Ömetanleg ráðstöfun Fyrir nokkrum dögum birti Alþýðu- blaðið nokkur stutt viðtöl við sjómenn og aðstandendur þeirra, sem út af fyrir sig er ekki í frásögur færandi. í þessum viðtölum kom greinilega fram, að bæði sjómenn og venzlafólk þeirra meta mjög mikils hina svonefndu „tilkynningar- skyldu“ fiskiskipa hér við land og telja, að í henni felist mikið öryggi fyrir sjó- menn jafnframt því, sem hún dragi mjög úr ótta og nagandi kvíða þeirra, sem í landi eru og eiga nákominn ætt- ingja á sjónum. Ákvæðin um tilkynningarskylduna eru ekki gömul og ekki fóru þau ádeilu- laust í gegn. Oft og mörgum sinnum höfðu þing Slysavarnarfélags fslands gert samþykktir um, að slíkri tilkynn- ingarskyldu yrði á komið. En þrátt fyrir tíð sjóslys og aðrar þungbærar aðvaran- ir fengu þessar samþykktir ekki þann hljómgrunn, að af framkvæmdum yrðiJ f hópi okkar ágætu skipstjórnar- manna, sem reynzt hafa þjóðarbúinu drýgstir máttarstólpar með dugnaði sín- um og sinna skipshafna í glímunni við óblíð náttúruöfl fundust menn, sem voru andvígir, því, að slíkri tilkynning,- arskyldu yrði komið á. Þeir fengu ekki séð, að í henni væri fólgið neitt það öryggi, sem Slysavarnafélag fslands taldi vera og töldu því enga þörf á því, að ákvæði um tilkynningarskyldu yrðu sett. Það var því eins með þetta mál og flest önnur í okkar samfélagi, að deildar eru meiningar um réttmæti þeirra og ef ávallt væri beðið eftir því, að allir yrðu sammála áður en af framkvæmdum yrði þá næði víst fátt fram að ganga hjá okkur íslendingum. Þegar deilur um málið höfðu staðið nokkra hríð ákvað þáverandi sjávarút- vegsráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, að höggva á hnútinn og gera tilraun með framkvæmd tilkynningarskyldunn- ar. Með reglugerð, sem var útgefin 24. maí 1968 lét hann þá skyldu taka gildi og fól Slysavarnafélagi fslands fram- kvæmd málsins. Og enginn er nú lengu’’ x vafa um, að sú ráðstöfun ráðherrans var rétt. Um það geta vitnað íslenzkir sjómenn og fjölskyldur þeirra. ’Sú áhætta, þær þrekraunir og það erfiði, sem starfsmenn hinna ýmsu björgunarsveita Slysavarnafélags ís- lands hafa á sig lagt við björgunarstörf við nauðstadda sjómenn, erlenda sem innlenda, verða seint eða aldrei metin að verðleikum. Nú, begar vetur gengur í garð með öllum beim hættum, sem steðia að siófarendum á heim árst.íma er rétt að við minnumst bess. sem vel hef- ur verið gert í örvaaismálum á sió. lær- um af revnslunni og tökum höndum sam an um að varna bví. að okkar fámenna þjóð missi í hafið fleiri aóða svni úr þei.rri starfsstétt, sem hvað drvgstan þáttinn á í beirri efnalegu velsæld, er þjóðin á að fagna. Tertiporary stand ■whilst games are in progress Gtass PaneTs Restaurant raining pool Main pool OLYMPiC SWIMMING POOL Þannig er þakið yfir sundlaug inni hugsaS. Á hægri myndinni sést starfsmaffur vinna aff því aff setja saman netið, sem heldur uppi stærsta þaki í heimi. Þaki, sem nú er álitið að kunni að láta undan þegar vetrarbyljirnir geysa. □ Háværar hrakspár ieru uppi um það, að þakið mikla í Miinchen, „stærsta þak í heimi“, með öðrum orðum — þakið — sem gert h'efur verið yfir íþróttavellin.a og sundlaug- ina og ýmis önnur íþrótta- mannvirki fyrir ólympíuleik- leikana, mundi hrynjá niður undan snjóþyngslunum, sem reiknað er með í vetur. Gagnrýnendur og hrakspá- menn halda því fram, að þarna. sé um fjarstæðukennda og al- gera tilraun að ræðá, og fari vart hjá því að þakið hrynji í fyrstu vetrarbyljunum. Vet- ur em yfirleitt harðir í Miin- chen og snjókoman viðlíka og í Mos'kvu á stundum. Eh pró- fessor Guenter Behnisch, höf- undur þessa mikla þaks, sem köstar 14.6 milljónir sterlings- punda — en hann. hefur einn- ig hannað öll hin. stórfenglegu mannvirki önnur í hinu nýja olympíulhverfi í Múnctoen — h.eldur því hins vegar fram, að þietta víða, gagnisælja Jpdast- þak, henzgt neðan, í net riðið úr stálvírum 35.000 ferjarðsa að flatarmáli, muni ekki ein- ungis standa af sér hríðar- bylji og snjóþy.ngsli, heldur Og öll veður og úrkomu fyrir atbeina hreinsunar- og rennu kerfis, sem knúið er af þar til gerðri rafstöð 1 Þessi víði plasthiminn, =em þekur iþróttasvæðin og áhorf- emdasvæðin og meginleiðir að þeim, ber yfirbragð 21. aldar eins og filpit annað í hverfinu, sem reist hefur verið þarna fyrir olympíuleikina 1972. — Stálnefinu er haldið uppi af tól'f steinsteyptum súlum, 130 —250 fet á hæð, og auk þess 80 minni súlum, og vegur net- ið 3000 smáliestir. Plasthimin- inn er gerður úr flögum, einn fjórði úr þumlungi á þykkt, sem skýlir þó ekki eins fyrir sóls'kininu og margir áhorfend ur mnuu kjósa. En þar kemur til álit alþjóðlegra. sjónvarps- tæknimanna, sem halda því fram að ö'll aðstaða til sjón- varpsmyndatöku mundi verða mun lakari, ef meira tiilit yrði tekið til væntanfegra áhorf- Baráttumaður bandarískra neytenda □ Ralph Nader er ekki nema 37 ára, en hefur þegar áunniff sér óvenjulegt traust og álit I Bandarík.junum. — Hann er Iögfræffingur, meira aff segja frá Harvard háskóla. Viff nám sitt taldi hann sig verffa þess vísari aff lögfræffi- kennslan miffaffist ekki víff þaff aff búa nemendur undir aff halda uppi vörnum fyrir þá sem minna megal sín gegn þeim voldugu, heldur var miff- aff viff aff framleiffa lögfræff- inga til starfa fyrir hina miklu auffhringa. Hann vakti athygli á sér fyr ir athuganir sínar á bílafram- leiffslu GM — fyrst og fremst meffalbílnum Corvair, sem hann kallaffi Jikkistu á hjdl- um Nader gaf út bdk uin þetta efni, sem varff metsölu- bók — og GM varff aff hætta framleiffslu á Corvair og hafffi af gífurlegt tap. Þetta risafyr- irtæki reyndi síffan aff koma fram hefndum viff Nader — þaff réði til dæmis einkaspæj- ara, sem áttu aff finna ein hverja brotalöm á einkalífi Naders — auk þess sem hann var ákærffur fyrir meiðándi umiræli. Nader kærði þá GM fyrir ótilhlýðiteg áfskipíi aí! einkaliii hans og fékk fyrir- tækiff aff lokum dæmt til aff greiffa ailháar skaffabætur. Það’ fé ásamt tekjum af bók- um hans hefur skapaff honum fjárhagslegan grundvöll til aff ráffa sér hæfa affstcðármenii til aff geta haldiff áfram störf- um sínum sem óopinber full- trúi bandarískra neytenda. Sjálfur lifir hann spart, mán- affarleg útgjöld hans nema um 40.000 krónum, sem ekki þykir mikiff í lagt í Bandaríkjunum. Þaff einkennilegasta viff þennan feril Natíers er sú stað reynd aff hann nýtur mjög mik illar hyili meffal Bandaríkja- manna, sem anr.a.rs vilja á all- • an hátt verja hiff írjálsa fram ; tak sitt og iífnaffarhætti meff 6 Föstudagur 19. nóv. 1971 enda hvað gagnsæi himinsins snertir. Plasthiminiinn, sem skýlir svæði á stærð við lil fullstóra knattspyrnuveili hefur og sætt mikilli gagnrýni af hálfu byggingaverkfræðinga og képpi nauta prófessorsins, sem halda því fram að auðveldilega hefði mát't gera eins víðain og fram- úhstefnulogan plasthimin með sex milljón sterlingspunda minni tilkostnaði. Þessi hiin- inn Behniisch próf. á e'kki að verða við li'ði nema eitt ár, þar eð hann verður tekinn, í sundur og niður lagður að ól- ympíuleikjunum, loknum, þar eð leikvangarnir þrír, sem hann s'kýlir, verða aldrei aftur not- aðir sameiginlcga._ 'Hins vegar lí'tur út fyrir að sú hugmynd, sem prófessorinn hefur framkvæmt þarna, muni leiða af sér miklar og marg- víslegar framkvæmdir. Rússar eru að húgléiða að mynda him- in yfir „menningargarða" norður í Síberíu á svipaðan hátt — og japanskir minni 'himna yfir garða og skemmti- staði. Og einn þýzkur vflsinda- miaður hyggur að með því að reisa slíkan himin á hafíss- svæðinu í grennd við Norður- heimsskautið, mumdi sikapazt þar stór og bætt aðstaða til dvalar og vísindalegra rann- sókna. Undanfarnar vikur hefur vierið unnið að því mieð afl- mikilum vindum að lyfta netinu í sína ákveðnu hæð, og allt gengið samkvæmt áætlun hingað til. En jeremiasarnir minna á það, að þegar hin al- þjóðlega dómnefnd úrskurðaði hönnunarteikningar prófessors- in hæfastar fyrir fjórum ár- um, hafi hún slegið þann var- nagla, að hún væri ekki viss um hvort gerð hins fyrirhugaða þaks reyndist framkvæman- leg. Prófessor Behnisch hefur svarað gagnrýninni þannig, að fyrr muni sjónvarpsturninn í Múnchen fjúka um koll — en plasthiminninn. oddi og egg. Það kom á dag- inn viff skoffanakönnun, sem miffaffi aff því aff komast aff raun um hvaffa tíu Bandaríkja menn bandaríska þjcðin kysi helzt aff lifffu af styrjaldar- effa náttúruhamfarir aff Nader var einn af þeim þrem, sem þjóffin vildi sízt sjá á bak. Þessi viffbrögff bandarísku þjóðarinnar eru þó ekki eins óvænt og virffast kann í fljótu bragffi. í fyrsta lagi má ekki blanda saman trú Bandaríkja manna á frjálst framtak í at- vinnulífinu og samúff meff hin um risavöxnu auffhringum. Kjarninn í bandarískri lífstrú er sá aff allir eigi aff hafa affstöffu til aff komast í álnir, koma á fót eigin atvinnu- rekstri og verffa aff lokum milljónarar. Risafyrirtækin og auffhringarnir takmarka ein- mitt möguleika einstaklings- ins til a® gerast sinn gæfu smiffur. Vegna þess hafa Bandaríkjamenn sett löggjöf gegn auffhringum, sem hafa verið í gildi síffan fyrir fyrri heimsstyrjöld, og hafa inni aff halda miskunnarlaus ákvæði ef til þarf aff taka. í öffru lagi hafa Bandaríkja menn einnig veriff frumherj- ar neytendahreyfingarinnar. Satt er aff vísu aff neytenda- samtökin hafa ekki látiff þar mikiff til sín taka. Vestur þar hefur annar háttur veriff á hafffur en í Vestur-Evrópu; neytendasamtökin standa aff stoínunum, sem annast rann- sckn á neyzluvörum. En mái- gagn þeirra stofnana lesa fæstir, og þó helzt þeir sem þegar eru frúffastir og hafa bezta affstöffu til aff standa vörff um sína eigin hagsmuni. Framlag Naders er merki- legast og þýffingarmest fyrir þaff, að hann starfar fyrir all- an almenning, þegar hann heldur uppi vömura fyrir hags muni neytenda. Og meff því að snúa sverffi sínu aff GM varff hann sá Davíð í augum bandarísku þjóffarinnar, sem snerist úhrætíilur gegn tröll- inu Golíat. Eftir þennan fyrsta sigur befur Nader hafið súkn. á mörgum vígstöffvum. Fyrst og fremst má segja sem svo aff bann hafi snúizt gegn meng- unarvand.amáUnu og ráðizt úvægilega gegn iffní'yrirtækj- unum, sem láta sig blygffuh- arlaust einu gilda alla þá eitr- un og úhreinkun sem þau valtla. Þá hefur hann einnig dregiff fram í dagsljósið þau hættulegu efni, sem notuff eru í ýmsar matvörur, sem við neytum dagiega. Verulegur bluti af neyzluvarningi er lifs hættulegur að nauffsynjalausu, og Natíer heluur því fram aff fertugasti hver B&ndaríkja- maður leggi upp laupana fyr- ir ald.ur fram effa bæklist fyr- ir Iélegan effa hættulegan neyzíuvarníng. Sem tlæmi um þaff er það staffreynd 700000 bandarísk börn slasast ár hvert vegna hættulegra effa gallaffra Jeikíanga Stjúrnmálalega séð er Nad er einnig athyglisvert fyrir- bæri. Hann er hvorki marxisti effa súsíalisíi, og bendir á það aff rikisrekin iffnfyrirtæki í Evrúpu og Sovétríkjunum séu engu síffur fillitslaus gagnvart neytendunum en bandarísk fyrirfæki í einkaeign. í Banda ríkjunum. þar sem æskan er Ieitandi eftir mannlegum verð mæíum og einhverju nýju, án þess að geta teflt fram neinu nýju hugmyndakerfi gegn einkaauffvaídinu, getur Nader orffiff sé maffur sem skapar á- hrifamii a púlitiska og þjóð- lega hreyfingu. Framlag Naclers byggist að sjálfsögffú á staffgúffum upp- lýsingum, og mikiff af þeim upplýsingum sem hann þarfn- ast, fær hann frá verkfræð- ingum, tæknifræffingum og iffnverkamönnum, sem starfa hjá þeim fyrirtæk.jum, sem hann snýst síðan gegn. Mikil- vægur þáttur í baráttuaðferð hans er aff halda uppi vörn- um fyrir hagsmuni starfsfúlks- ins gegn almáttkum vinnuveit end.um. Kann heltíur því frarn aff starfsiúlkinu beri réttur til aff geta risiff gegn því aff fram leidtíar séu hættulegar neyzlu vörur, án þess aö þaff eigi á hættu aff því verffi sagt upp vinnunni. Marg’r af þeim lög fræffingum, sem hsnn liefur ráffiff í þ ínvstu s'-na fást aff- allega við þá hliff málanna. Ralph Nader var í'yrir skcmmu f hcimsékn í Frak < landi, og þegar franskir á- beytt.-.dur Iians vi'du hrehja röksc _nd.tr hans meff þeirri venjaltgu glósu, aff þrtta væri fyrst og irc.rist G’æmigert fyr- ir Bandarikin, brást hann hart við. Hann benti meðal annars á þaff með áherzlu, að frönsku blöffin í heild. að örfáum uiid- anskildum slægju skjaldborg um framleiðendurna; gagn- síætt bandarísku blöðunum, þar á meffal vlðskiptablaðinu, The Wall Street Journal, sem væri fús til affi afhjúpa einka- fyrirtæki — en frcnsk blöð væru samtaka um að leyna öllu slíku. Ef til vill er þetta eitthvaff betra á Norffurlönd- unum en í Frakklandi, en Nader befur óvéfengjanlega lög aff mæla ,þegar hann held ur því fram aff baráttan fyr- ir auknum rétti handa neyt- endnnúm,1 sé ! jáfn mikílvæg í Evrúpu ag Bandaríkjunu,m. 1 Föstuidaguri 19.' nóv. 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.