Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 9
WOLVES ÁTTl GÓÐAN LEIK OG SIGRAÐI DERBY AUDVELDLEGA [~] Leikur Wolves og: Derby sem sýndur verður í s;ónvarp- inu á morgun, er líklegast einn bezti leikurinrt sem við eigum von á að íá í vetur. — Bæði liðin áttu góðan Ieik, einkum tó Wolves, enda þurfa lið að eiga góða leiki ef tau ætla sér að vinna Der- by, sem í dag er talið eitt bezía lið Englands, enda í öffru sæti í deiltiinni,- Leikurinn ícr fram á velli Wolves, Molinaux, að viðstödtl um 33 þúsund áhorfendum. — Margir þeirra hafa eflaust fylgt Derby, en heimavöllur þ&irra er ekki langt frá. Á- hangendur liffsins höfðu ef- Iaust búizt við sigri, en brátt kom í 1,;ós að sá sigur ætlaði ekki að koma, enda þótt Der- by væri fyrra iil að skora, — Wolves tckst nefnilega að jafna, og 15 mínútum fyrir leikslok skoruðu þeir svo sig- urmarkið, 2:1. Maðurinn bak við þann sig- ur var miðhierjinn John Ric- hards, 19 ára gamall piltur sem lítið hefur borið a hingað til. Hann. skoraði bæðj mörk liðsins, og átti mjög góðan leik ásamt Dere'k Dougan og Ken. Hib.bitt Dougan átti þptt í báðu mörkunum, og Hibbitt átti tvö skot að marki sem Boulton markvörður Darby átti í fullu fangi með að verja. Derby skoraði strax á 24. minútu, eftir mikil mistök í vörn Wolves. Wetoster tók aukaspyrnu. McAlle hugðist skalla frá, en skallaði í öfuga átt, framhjá sínum eigin mark verði og til O’Hare, gem þakk- aði gott boð og skoraði. í SJÓNVARPINU: Wolves svaraði fljótlega fyr ir sig, þegar Dougan skallaði E'Ukaspyrnu frá Bailey fyrir fætur Richard, og hann skor- aði mjög fallega. Á 74. m«n- útu átti Hibbitt hörkuskot að marki. Boulton héilt ekki bolt- anum, hann barst fyrst til Dougan, síðan til Richard og þaðan í netið. Wolves átti skilið að vinna þennan leik, þrátt fyrir að vörn liðsins gerði oft slæm mistök_ Auk marksins haxði t.d. Parkin bakvörður nærri því skorað sjálfsmapk. í liði Derby var Gemmill mjög góð- ur, sömuleiðis McGovern. — Bæði liðin fengu mikið klapp þegar þau gengu af velli, og víst er að Derby á eftir að leikai ver en í þessum leik, en samt bera sígur af hóLmi, svo góður var leikur Wolves. . WOLVES: Parkes, Shaw, Parkin, Bai.ley, Munro, Mc- Alle, McCalliog, Hibbitt, Ric- hards, Dougan, Wagstaffe. DERBY: Boulton, Wiebster, ’ Robson, Todd, McFarlXand, Hlennissey, McGovern, Gemm ill, O’Hare, Hector, Hinton. — Terry Hennissey hefur ekki átt sjö dagana sæla síSan hann kom tii Derby frá Notth. Forest. Sífeiltí meiffsii hafa hrjáff hann. rm it Hli Sundlandsliðshópur □ Landsliffsnefndin hefur nýlega valið hóp sundmanna iil æfinga fyrir landsliðið. Verða lcndsliffsæfingarnar 7 til löka febrúar, en þá verffa æfingamár skipulagffar á nýjan leik. í landsliffsnefndinni eiga sæti þeir Torfi Tómasson, Guffmundur Garffarsson og Guðbrandur Guffjónsson. Eftirtaldir sundmenn hafa ve’/iff valdir til æfinganna, Ný- liffar eru merktir meff ★ KONUR: ★ Bjarnfríður Vilhj. UBK Elín Gunnarsd. Um, Self. E'lin Har. Æ Guðmunda Guðm. U. Seilf. ★ Guðrúin HalWóKid, ÍA Guðrún Maginúsd. KR Halla Baldursd. Æ Helga Gunnarsd. Æ. Hildur Kristjánsd. Æ ★ Ingibjörg S. Ól. SH *■ Ingunn Ríkharðsd. ÍA ★ Jóhann,a Stef. Umfh og Ö Salome Þórisd, Æ. Vilbxorg Júlíusd. Æ. KARLAR: ★ Axel Alfreðsson, Æ Eilvar Ríkharðlis. ÍA Finnur Garðarsson, Æ Flosi Sigurðsson, Æ. Friðrik Guðm. KR Gestur Jónsson, Á. Guðjcn Guðm. ÍA Guðm. Gíslai?on, Á Gunnar Kristjánss. Á. Haíþór B. Guðm. KR valinn ★ Jóhann Garðarsson, Á Leiknir Jónsson, Á Páll Ársælsson, Æ Sig. Ól. Æ • Stefán Stefániison, UBK ★ Þorst. Hjart. Umfh og Ö Lanclsliðsnefnd SSÍ áskilur' sér rétt á breytingum á vaíi hópsins hvenær sem er og mun að lokinni BikaKkieppni SSÍ, ss:m fram fer 17, —19. marz 1972 og endurvelja hópinn að nýju. MBTTSi /ST&TTU m □ Opið mót í Badminton verð- ur haldið í K.R. húsinu laugar- daginn 27. nóverntoíer. Keppt veriS ur í tvíliðaleik karla og kvenna í m'eistaraflokki og A flolkfld. —. Þátttaka tilkynnist til Óskars Guðmundssonar síma 10511 fyr- ir þriðjudaginn 23. nóvember. | * !■ □ Diegið hefur verið í und- anúrslitum enska deildartoikars- ins. Chelfi'ea mætir Totteinharn, og sigurvegarinn úr leik Bristol Rovers og Stofce mætir West Ham- Þetta þýðir að svo getuh farið að tvö Lundúnalið komist í úrsilt. í deildarkeppninni er r'eglaa sú, að leiknir eru tveir leikii’, heima og heim!a,n. Fara Leikirnií fnam í d'asemtoer, en úrslitaleik- urinn sjálfur fer svo fram á Wembley 4. marz. \ ★ ★ ★ □ Vegma tafa, verður birtina spjal'lsins um þýzku knattspyra una að bíða um sinm. ★ ★ ★ □ Ársþing Frjálsíþrótitaisam- bands íslands verður haldið ura helgina á Hótel Loftlejðum. — Hefst það á laugardaginn klukki an 3,30 með setningarræðu for- manns samband'iins Arnar Eið- sonar. — Vilhjálmur féll niður □ í upptalningunni á lanfls- liffinu 22 árs og yngri í gær, féll niffur nafn hins ágæta handknattleiksmanns úr ÍR, Vilhjálms Sigurgeirssonar ÍR, Va'r okkur bent á þetta af | ungum affdáendum Vilhjálms, | og byffjum viff hann velvirð- I ingar á mistökunum. — GLÆSIBÆR Opið til kl. 10 í kvöld GLÆSIBÆR JÓLABAZAR JSiULsUZUdi, 3/ Föstudagur 19. nóv. 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.