Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 11
FÉLAGSSTARF Félagsvist verður í Iðnó (uppi) á morgun, laug ardaginn 20. nóvember kl. 2.30. Góð verSlaun. Allir velkomnir. Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík. Kveufélas' Langholtssafnaðar heldur bazaé í safnaöar- heimili sínu laugardaginn 20. nóv. kl. 2 e. h. Kvenfélag Háteigssóknar. Gefur öldruðu fólki í sókninni, kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjltíi. Tekið á mót'i pöntunum í síma 34103. milli kl. 11—12 á miðvikutíögum. Minni ngarsp j öld j líknars j óða Dómkirkjunnar eru afgreidd lijá Bókabúð Æskunnar Ktrkjuhvoli, Vorzlmnn Enuna, Skólavörðustíg 5, Verzlunin Reynimelur, Bræðra borgarstíg 22 og prestkonunum. FRAMHÖLD RAUÐSOKKUR (2) EKKERT i(,2V við bjaðrð í gær, að engin síld fyndist á iþessum slóðum, en' aftur á móti hefðu þeir.fundið' dágott magn af rækju, þanmg; að hún er .veil veiðanleg. Á'ður' hefur verið leitað áð rækju á' þessum sömu slóðum, en þá fa.nnst lítið, svo au'gljóst er að hún hefur gengið á þessar sílóð ir i haust. Rækjuleitin hefur farið fram á tíaginn, en á nóttunni er síld arinnar leitað. Engin síld hefiu’ fundizt, enda hefur ríkit norðan átt og bræla á miðunum untí- anfarna daga. utl utan skírlífi. . ij Pillan er öruggust, en dýtr og hættuleg suraum konum. 4 Vegna aðstöðutaysis, frsdðslu- skorts og hleypidónia eru g:4n- að-arvarnir ekki eins alménnar oíg skyldi. J Hvað getur barnung st'álka gert, sem verður ófrí'sk fitir einnar nætur ævintýri? k Er æsld,legt, að eldri kynSlóð hefji uppgldi á nýjan leik? j Á að þröngva stúlkum tiljað ala bamið með það fyrir aUgVm að gefa það? Veiztu, að rnörg ,börn íæc|d- just heyrnarsktert eftir rauðu-1 hundaíaralduririn ‘63? ÍÞekkir þú ,reynslu þejrifar konu, sem gengið hefur í geg-n- um ólöglega fó&fureyðingu?,. .* Veiztu, , að slik , aðgerð er (Jft- ast framkvæmd deyfingarlaast og lífi konunnar gtofnaðí í hættu? f"i Veiztu, hvað.slik.aðgerð.^t- ar? * Við viljum okki láta P,§tur eða Pál ráða ðffh' líkama okkar og örlögum. t Það er skýlaus krafa konoím- ar, að hún ráði því, hvort .bSjtrn vex innan í henni. — j HRISTINGUR (2) km frá Reykjavík og um 10 - 15 km vestur af Reykjanessvita. Að sögii Ragnars Stefánsson- ar, jarðskjálftafræ'ðings, voru kippirnir allii’ fremur vægir, en í nótt mældust þó fjé'rir sem voru 4 '/> stig á Richter skala. Voru þeir það sterkir> að fólk vaknaði við þá. — Glímunám- skeið Ungmennafélagsins Víkverja. □ Ungmennafélagið Víkveiji gengst fyrir glímunámskeiði fyr ir byrjendur 12 til 20 ára og hefst það fösfudaginn 19. nóvem bter n.k. í íþxóttahúsi.Jóns Þor- eteinssonaf, Lindargötu 7 — rninni salnuim. — Kennt verður á mánudögum og föstudögum kl. 7—rö síðdegis. líennavar verða Kristmundur Guðmundisson, Kristján Andrés- ison og Kjartan Bergmann Guð- jónsson. Á glímuæfingum Víkverja er lögð áherzla á alhliða líkams- þjálfun: fimi, mýkt og snarræöi. Ungm’cnnaíélagar utan Rvik- ur eru velkomnir á glímuæfing- ar • íélagsins. Komið og lærið holla og þjóðleiga íþrótt. ■Ungmennaíélagið Víkverji. TVÆR 1) prentaffar sem kennslugógn, og var önnur fyrrgreinflra stúlkna viffriffin það málrl -í gær leitaffi Iögreglan j í Hal'narfirffi og Reykjavík pflts ins, sem Iét stúlkununi fité sprauturnar og hafðist upj> á honum fijótiega. Sagði hann viff yfirheyrslur, að stúlkurn- ar hefffu beffiff sig um spra|it- urnar og hefffi hann ekk£rt haft á móti því, að láta þ'ær frá sér. Sjálfur sagffist liann hafa ætlað aff nota þær én ekki þoraff þegar til kom. — sem gert er ráð fyrir, að lögð verðj undir Framkyæimdastofnun ina er Efnahagsstolnunin, sem framvegis mun verða deild í Framkvæmdastofnuninni undir heitinu hagrannsóknardeild. Aðr ar tvær deildir eiga að lieyra und ír stoi'nunina, — lánadcild og á- ætlunardeild. 1 frumvarpinu er gcrt ráð fyrir því, a'ff æðsta yfirstjórn stofnun- arinnar verði þingkjörin nefnd, skipuð sjö fulltrúum. Yfirstjórn daglegs reksturs verður í hönd- um þriggja manna framkvæmda- ráðs, se,in ríkisstjórnin skjpar, auk þess sem yfirmaffur verður settur yiir hvetja af hinum þrem deildum stofnunarinnar. Þá er einnig gert fáð fyrir þvj ,í frum- varpinu, að Framkvæmdastofnun- in, auk áætiunargerðar, hagrann sókna og lánveitinga, gétj sjáif átt frúmkvæði ad stofnun ákveð- ins rekstrar Qg völd hennar því aukjn að mun frá því, sem gijt liei'ur um þær þrjár stofnanir, se,m gert er ráð fyrir i frumvarp inu, aff sameinaffar verffi ,í eina stofnun undj.r nafni Fram- kvæmdastofnnn ríkisins. EINSDÆMI (1) atkvæffi, en slíkt er næsta fátítt í gerffardómum sem þessum. Til þess, að gerðardómurinu öðlist gildi verffur að taka hann fyrir í dómstóli í við'komandj Iandi og því er mál þetta nú rek- iff fyrir bæjarþjngi Reykjavíkur. Málavextir eru í stuttu máli þeir, aff Hochtief AG og Véltækni lif. tóku að sér þá framkvæ.md aff byggja brimbrjót og hafnargarff og flejra í Straumsvík seinni hluta ársins 1966. Á meðan framkvæmd verksins stóð, telja stefnendur, aff ýmsir atburðjr hafi komiff íyrir, sem '■ ■.................■ ; .“■ • gert hafi þaff aff verkum að þeir ættu rétt til lengri tíma til fram- kvæimdanna en í upphafi var sam ið um auk frekarj greiðslna úr hendi stefnda af sömu ástæðuni. Um livorugt þessara atriða gátu aðiiar náð samkomulagi og varð þaff aff samkomulagi beggja 'aðila að 1/eggja þletta deilumál í gerðardóm samfcvæmf sámningi, sem aðilar gerðu meff sér um íramkvæmd veiksins. Niffurstaða gerðardómsins varð svo sú, sem áffur greinir, að gerðardóm samkvæmt samningj, um rúmar 149 milijónir króna auk 7% ársvaxta frá þei,m degi, Sem úrskurðurjnn var kveðinn upp. í greinargerð lögmanns stefnda, Hjarlar Torfa'sonar, segir m.a.: Kröfur unibjóffanda míns eru á því byggðar, að úrskurður meiri- hluta gerðarmanna sé ógildur og ekki þannig vaxinn, að unnt sé aff veita lionum aðfarahæfi, hér á landi né annarsstaðar, vegna margvíslegra annmarka á hon- um og meffíerð málsins. Er kröf- um stel'nand.a á grundvelli úr- skurðarins ínótmælt í öiluni grein um . . .“. -Þeir sérstöku annmarkar, sem í greinargerðinni eru taldir upp og röksluddir eru skortur á vett- vangsskoðun, meffferff á vissum gögnum í málinu, formgailar á>- úrskurðinum. ólögmæt sjónarmið og affrir efnisannmarkar. Kemst Hjörtur síffan aff þeirri niffur- stöffu, aff samkvæmt þessu fuil- nægi úrskurður gerffardómsins ekki þeirn gild.iskröfum, sem gera beri eftir starfsreglum gerffar- dómsins og íslenzkum iögum, effa þeim grundvallarreglum, sCm al- mennt eru viffurkenndar á al- þjóffavettvangi. Hafi gerffarmenn ekki nægilega gengiff úr Skugga um málsatvik né gefiff vamaraff- ila nægan kost á aff tjá áig um máliff, eins og þaff lá endanlega fyrir Þeir hafi ekki rökstutt dóm sinn nægilega, og ekki byggt hann á iöglegum sjónarmiffum aff öllu leyti. i Jíosturúur við gerffardómijin, sem er r.ð mestu leyti laun dóm- aranna þriggja, nam 100 þús- und dölum effa ■8.7 milljónpni ís- lenzkra króna. iÞaff 'lætur sem- sagt nærri, aff hver dómenda hafi fengiff tæpar þrjár milljónir fyrir störf sín. — / bragðast bezt. KJÖTVERZLUNIN BURFELL Sírni 19750. NY STOFNUN (1) sjálfstætt, verffi sameinaðar í eina, — Fraimkvæmdastofnun rík isins. Er hér um að ræöa Atvinnu jöfnunarsjcð, sem nú starfar sem sjálfstæð stofnun, Framkvæmda- sjóff, , en sá sjóður er það, sem eftir stendur af Framkvæmda- bankanum, sem einu sinni var og hefur sjóffurinn verið í vörzlu Seðlabánkans. Þriðja stQfnunin, NÝ GLÆSILEG BÓKABÚÐ ’UR OP I GLÆSIBÆ ALFHEIMUM 74 BÚKABÚÐIN í GLÆSJBÆ RAUÐA . ■§> ■. .áfcfe til klukkan 10 á föstudögum SIMl 81680 Föstudagur 19. nóv. 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.