Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 3
□ Það er álit Iögreglunnar aö ekki sé æskilegt að fram- lengia veitingaleyfi Röð'uls, sean þegar er runnið útj og liefur' ákv.örðun borgarráðs um framiengingu verið frest- aö', Sömu sögu er að segja um viaitingahúsið Glaumbæ og Silfurtunglið. Er verið að v\inna að álitsgerð um þau af háll'u lögreglusti'óraembættis- ihs. „íbúar í nágrenni Röðuls etrui onn að kvarta.undan ó- þægindum, sem þeir verða f.vrir yegna skemmtistaðar- ilisí', sagði Asgeir Friðjónsson, fWltrúi lagreglustjöra, er Al- þýðublaðið rædd.i við hann í gaar. Talsvært er um liðið síð- an lögreglustióraembættið scmdi borgarráði álitsgerð sína varðandi frainlengingu veit- ingaleyfis Röðuls. Þar var und irstrikað að ekki væri annars að vænta en erfiðleika í sam- bandi við skemmtanahald svona inni í íbúðarhverfi. „Það gefur auga leið, að Glaumbær og Silfurtunglið næst á dagskrá þótt gæzla sé góð, og fullur skilningur og vilji veitinga- manna til að forðast óþæg- indi, þá er þetta bara hlutur sem fylgir þessum rekstri", sagði Ásgeir. Kvartanir berast einnig stöffugt frá íbúlim í nágrenni við Glaumbæ og Silfurtungl- ið. Þar ve-rffa útiskemmtanir bæði meffan húsin eru að fyll ast og eins aff loknum dans- leikjum. Lögreglan hefur safnað sam an upplýsingum um þau óþæg indi, sem íbúar hafa orðið fyr ir og þau lögreglumál sem orð iff hafa vegna fólksfjölda og d.rykkjuláta I nánd við þessa staffi. Ennfremur hafa verið tekr.ar skýrslur af íbúum þess ara hverfa, og sagði Ásgeir aff þaff færi ekkj á milli mála, að íbúarnir bæru sig flestallir illa undan þessu skemmtana haldi. Eins og fyrr segir er það álit lögregiunnar að óæskilegt sé að stunda veitingarekstur af þessu tagi inni í ibuðarhvcrf- um, og er það skýrt tekið fram í álitsgerðinni um Riiðul. Og þótt ekki sé Iokið samantekt álitsgerðar úm hina stla'ðina tvo, sem fjallað verður um hjá borgarráði á næstunni. þá mun sama vera þar uppi á téningnum. — □ í frétt í blaðinu í gær sögð- um við frá því, að höfuðpaur- inn í málinu, sem snýst um stolnu ávísaninar frá Krabba-- meinsfélaginu, kynni að vera farinn úir landi; Sama morgun og handtaka átti portúgaiskan mann, som samkvæmt framburðí vitnis er viðriðinn málið, kom í ljós, aff hann var farinn til útlandá. í gærmougun fóm svo Gísli Guðmundlison rannsóknárlög- reglumað'ur. ásamt stanfsmanni útlendingaefliriitsins til Kaup- mannahafnar, þar sem þeir hyggjaA yfirheyra manninn. í sambandi við þetta mál hafa tv,eir karlm'enn og ein kona set- iff í gæzluvarðhaldi. Annar karl mannanna og konan voru ítað- in að verki, þegar þau reyndu að leysa út ávil.anir úr heí’tun- úm sem stolið var frá Krabba- mteiinsfélaginu. Hinn karlmað- urinn var handsamður eftir langa leit eftir að vitni hafði borið kennsil á hann sem sama mann og reyndi, að leyisa fé út | úr bankabók frá Krabbameins- S félaginu. Báðir karlmenninir hafa >'ú I vorið lsystir úr gæzluvarðhalds vistinni, on eftir því sem Al- þýðubiaðið vsit bezt, mun kon- an enn sitja í fangelsi. ' Samtals hefur tekizt- að leysa út um 150 þúhund krónur úr heýtunum, þar af em þrjár af áví.’ununutn upp á 100 þúsund krónur. | Bkiki. er vitað hver hsfur g.efið ; þær út, en allar bera þær eitt . samainkenni. Þar sem bókstaf- urinn „ð“ kemur fyrir í ntaðri upphæð ávífunar er hann skrif- I að eins og „d“ að viðbættu ! bsinu striki í gsgnum legginn.. i.Gæti það bent til þels, að íslénd. ,imgur hafi ekki útfyllt ^ásásan- i irnar. — □ Sá kyndugi árekstur varð- viff flugskóla Ilelga Jónssonar á Reykjavíkurflugvelli um kl. 2.30 í gær, aff lítil flugvél ók á aðra svipaða, kyrrstæða. Mun flugmað’ur liafa blindaz.t af sól er hann var á leið út á flugbraut og ekiff utan í kyrr- stæffa flugvél Skemnidir urðu nokkrar á báðum vélununi, m.a. mun skrúfa annarar vélarinnar vera ónýt. — Röbull □ Sáttafundur í kjaradeilu . líkur' til þess, að skriður kom-' yerkalýð-ihrey'fingarinnar og ist ekki á þessi mál, fyrr en at~ etvir.nurskenda var haldinn að | vinnúr'ekendur sjá verfcfalls- Iiót.el Lcftleiðum í gær. Ekki vppnið yfirvofandi. ingum, að skriður hafi lcomizt á s-amningamáil, fyrr en verkfalls- boðun hefur legið fyrir eða vferk föll iskollin á“. — af öllum stærBum var búizt við neinum ámngri a:f þessum fundi, enda mun þar áðailíega hafa v'erið fjallað urn upplýsingar frá eínahagssitofn- nninni samkvæmt ósfcum at- vi nnurekenda. Enga hreyfingu er að sjá í átt til samkomulags og benda allar Mengunarsekt □ Iffnfyrirtæki í New Yorli hefur verið dæmt í 200.000 dollara sekt (17.5 millj. ísl. kr.) fyrir að hafa sökkt úr- gang'sefnum í Hudson-ána. f þessum úrgangsefnum var meðal annars mikið magn af kopar — Ein’3 og Alþýðublaðið skýrði frá í gær, mun fjörutiu manna ! ráðatefna ASÍ, sem efnt verð- j ur til í dag, að öllum líkindum taka ákvörðun um það, hvenær hugsanlegar vinnustöðvanir skuli koma til framkvæmda. Alþýðublaðið fékk það stað- fest á skifstofu Alþýðuisambands íslands í gær, að allifileist aðild- arfélög ASÍ hafa nú aflað sér verkfej’AshlejTníildar í iflalmræma^ við áirkorun miðstjórnar sam- bandsins tll félaganna. Við spurðum Ólaí Hannibals- son. skrifstofustjóra Alþýðú- Eambandis íslands, í gær, hvort hann teldi líklieigt, að til verk- falla kæmi. Ólafur svaraði: — ,.Ég þori engu að spá um það, en ég held, að það hafi aldrei skeð í svona víðtækum samn- □ Eldur brauzt út í Málmsteypu Amiuinda Sigurðssonar að Skip- holti 23 og munu skemmdir af völdum 'hans hafa ot-ðiff fcöluvierð- ar. Var þetta um fimm-leytið í nótt og gekk slökkvistarfið vel. Gullræningjarnir - í alvöru! □ Gullstangir iað verðmæti um 45 .milljónir króna haía horfið sporlaust frá flugvél, sem var á leið milli London og Tel Aviv, etftir því sem talsmaður lögregl- un,nar á 'Heatrow-fugvielli í i London skýrði frá í' gær. Gulilstöngunum var komið fyr I ir í flugvél frá ísráelijika fhtg- íélaginu Erl A1 á Lundúna-flug- velili í gær. Flugvélin fór Hea- throw kl. 1.3.15 og með millilend inga í París lenti hún svo í Tel Aviv nokkrum klukkustundum síðar — en án gmllstanganna. Lögreglumcnn frá Scotland Yard hafa yfirh’eyrt starlfslið E) A1 í London og einnig þá á Heathrbví-flugvelli, se.m höfðu miað ferminguna að gera. En .hið eina, s.em hægt ér að segja á þ.essu stigi málsins ©r, að guil- Jið er horfið og eftirleit er Viafin. Föstudagur 19. nóv. 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.