Alþýðublaðið - 14.02.1972, Page 4

Alþýðublaðið - 14.02.1972, Page 4
*r af tekjum giftra kvenna í iuesta skala til útsvarálag-nmg- ar, sem gat orðið 36% t.d. hér í Siglufirði. Það þýddi auðvitað 18% af öllum tekjum konuun- ar, nú verða það þó aldrei meira en 10%, ef tekjur beggja kom- ast í 450 þúsund, annars minna. Samkvæmt frumvarpi um tekju skatt skal draga hálfar tekjur lconu frá áður en skattur e'r lagður á. Þar með gæti skatt- ur á tekjur giftra kvenna hæst orðið 22,5% af heildaruppliæS- inni, en gat áður orðið og varð oftast í 'reynd 13,5%. Þrettán og hálft plús 18% eftlr gömlu reglunni gerðu auðvitað 31,5%. Eftir nýju reglunni getur þetta hæst orðið 32,5%. □ Um blekkingar í Alþýðublaðinu □ Tekin upp vörn fyrir nýja skattaformið. □ Afnám nefskatta kemur fyrst og fremst láglaunamönnum að gagni. n VT9 Hlöðver viljum báðir meiri sósíalisma □ „Siglufirði 7/2 1972, Sig- valdi góður. Ekki veit ég hvort þú vilt birta þessar línur frá mér. Ég er nú ekki Alþýðu- flokksmaður og hef ekki verið síðan 1939. Reyndar var ég nú einn af stofnendum iFUJ, en í binum fræga Finnagaldri, lík- uðu mér ekki viðbrögð þeirva fiokka, sem kölluðu sig lýð- ræðisflokka., en höfðu vægast sagt nokkra tilburði til að skerða lýðræðið allverulega, svo að Vilmundi Jónssyni og fieirum ofbauð. Þá ákvað ég að ganga í Sósíalistaflokkinn. — Síðan lít ég á Alþýðuflokkinn sem nokkuð nákominn ættingja, scm lent hefur á villigötum, svo maðiir Segi ekki, að hann hafi farið í hundana. Og þó ég sé vondaufu'r um afturhvarf til betra lífs, er eins og mér renui þó blóðið til skyldunnar. EN NÚ SNÝ ég mér td þín Sigvaldi, af því að þú skrifar af meiri hófsemi en aðrir, sem í Alþýðublaðið skrifa og ert held ég laus við ofstæki. Get- urðu ekki komið vitinu fyrir þá, sem nota stóru fyrirsagnirn- ar í blaðinu þínu og fara með svo grófar og augljósar blekk- ingar, að mér ofbýður. Auðvit- að er gott, að blekkingaír séu augljósar, en hvimleiðar eru þær sa.mt. Og nú skal ég taka dæmi: Þtir secja, að með frum varni ríkis-tjórnarinnar um tekjustofna sveitarfélaga, sé vw'ð að reka- húsniæðurnar heim af vinnumarkaðinum af því að helmimrur tekna þeirra sé ekki lengur frádráttarbær við útSvarsála.gningu. Eftir gildandi lögurn hefur á allra síðustu ár- um veríð leyfile'rt að draga hálf ar tekjur konu frá áður en út- svar var lagt á. Þetta. þótti sum um að vísu ósannciarnt gagn- vart þeím húsmæðrum, sem ekki gátu unnið úti, sem kallað er, en það er önnur saga. NÚ VAR ÞAÐ svo, að heíði eiginmaður svona meðaltekjur eða varla það, komst helming'- ÞÁ SEGER BLAÐH) ykkar, að það sé verið að falsa vísi- töluna, þar sem lækkun vegna afnáms nefskatta sé látin mæta þeirri hækkun, sem hefði orðið vegna hækkunaír á búvörum. Hér held ég þeir séu ekki að hugsa um lágiaunamenn. Af- nám nefskatta kemur fyrst og fremst láglaunamönnum að gagni, en skiptir minna máli fyrir hálaunamenn. Hækkun vísitölunnar kemur hins vegar hálaunamönnum fyrst og fremst til góða, þa'r sem 60 þús- unda _maðurinn fær þrefalt hærra út en 20 þúsund króna maðurinn. OG AÐ LOKUM: Klígjar þig ekki ofurlítið við þessum áróðri frá þeim flokkum, sem hvað efti'r annað tóku visitöluna úr sambandi og létu okkur bera allar hækkanirnar bótalaust. Mikið mundi það gleðja mig, ef endurhæfing Alþyðuflokks- ins í átt til sósíalisma gæti tek- izt, en skelfing finnst mér því niiða hægt áleiðis. Að Iokum kærar þakkir fyrir erindin þín ufo Indland. Með vinsemd. — IUöðver Sigurðsson. — ÉG ÞAKKA Hlöðveri skrifin, en vil benda á að pólitískar 5 greinar almennt og sérstaklega svör við skrifnm sem birtast annarsstaðar í blaðinu eða at- hugasemdir við þau á ég erfitt rneð að taka í minn dálk vegna rúmlevsls, nema því að eins að um sé að ræða ör- stuttar athugasemdir. — En úr bvi að ég geri und- antekningu og tek athugase,md Hlöðvers upp á míira arma er bezt að svar komi við henni í mínum dálki einnig og mun svo verða bráðlega. — Já, Hlöð- ver miim, Ieiðin til sósíalisma er hæg hjá fieinnn en Albýðu- flokknum. Ég sé raunar ekki að hér á landi sé neirm sósíal- istískur flokkur sem það nafn or cprnr-fji fremur en Alþýðu- flokknum. Ég sé raunar ekki pólitík er yfirleitt hærra skrif- uð e.i sósíalisminn. ÞAÐ ER ekki ósanngirni eða öfgar af minni hálfu að beina þessu til h'nna vinstri flokkanna — því s.iálfur hef ég kritiserað minn flokk opinberlega meirn en flestir aðrir. SIGVALDI □ LagTníetisiðja! í herrans nafni og f jörutíu, hvað er það? Það er 'heiti á nýhr.i verksmiðju, sem stofnsetja á á Siglufirði og nýtt org um það, sem við íslendingar höfum tiá! þossa níefnt niðurlagrt- ingar- eða niðursuðuverksmiðja. En 'nú skal niðurliagning nefnast Yfir 400 milljánir dala til lyfjavarna □ Bandaríkj aþing samþykkti með , 380 atkvæðum gegn 0 að 'veita 411 milljónir doliara til baráttu gegn ofneyzlu lyfja. í frutmvarpinu er gert ráð fytrir að sameinaðar séu allar stofn- anj.r, ssm starfa að vörnum gegn ofineyzlu lyfja. — „laigmiat", eða ,,liagmeti“. Hálf- Cý'ndugPlrtga kjetmulr [þ!e'tí}r p-iýj^ yrði okkur Alþýðublaðsmönnum fyrir sjónir, eirt ef einhver liSs- amdi hefur betri huglmynd ttm st.arfsh.eiti á slíkum verksmiðjum þá yrði það viel þtegið. Lr'gmetisiðja þessi á að 'koma í staðinu fyrir niðursuðuvlerk- smiðjunja „Siglósfld" á Siglufirði og á að starifa sem sjálfstætt fyr- irtæki. StjócmarfTtuimiV'arp þess efniis var lagt fram á Alþimgi í gær. V*rirksmiðjuirekstuxiim á að vera í h'önidum ríkisins, sem legg ur fraim 15 mill. kr. til að ful'li- komna vélaknrt verk.-.miðj urirtar og trygígja eðlileigan rekstur. Verk 'smiðjan verður rekin í verk- 'íimiðjuhúsi SiglÓsíldar á Siglu- firði, ssm rikið yfirtekur. Frumvarp ;>etta var samig af iniðuxauðun;efn'd þeirra (þó ekki ,, lagmetisnefnd“), sem iðnaðar- ráðherra skipaði 30. ágúst s.l. Kaupir land fyrir 13 milljónir □ Þesa dagana er Patrekshrepp- uir að g'atnga frá kaupum á landi Vatosyrai', en í marz á s.l. ári keypti hxeppurinin land Geirsieyr- ar_ Þeiglar þetta er frá, má segja, að Patrekshreppur eigi allt land innan hreppsimarkami.a. Þessi kaup kosta hreppinn lið- 'reg'a 13 xniUjóinir króna. Fréttaritari Alþýffiublaðsins á Patreksfirði, Ágúst H. Pétursson, sagði í samtali við blaðið í gær, að umrædd kaup hafi verið í deiigflumni mjög lengi, eða allt frá árinu 1958_ fússonar er eftirfarandi visa og frásögn af tilheyrandi at burðum: „Nafnkunnur og mikilhæfur maður á Suðurlandi sór fyrir piltbaxn á þingi. En er hann gekk úr þingsalnum, sprakk annað augað úr höfði honum með afar snöggri kvöl. Töldu menn Það sönnun fyrir þvi, að hann hefði svarið rangan eið. Því kvað séra Gísli Thor- arensen, er hann átti brösur við manninn: Faðlrinn fyrir soninn sór; svört eru glæpatjónin. Andskotinn í augað fór og innsiglaði þjóninn. Þegar klerkur fermdi dreng inn, gekk sá er sór í kirkjuna og inn að altarinu, lagði pen- inga á það og sagði: „Þú mátt nefna hann minn son, ef vilt“, og snaraðist út. Þessi dreng- ur varð mikill og vænn mað- ur.“ ★ Þetta er gamáll húsgangur Ef til vili málrháttur að stofni til nueð yngri viðbæti: IKvöIdroðinn bætfr og segir satt. Morgunroðinn vætir og mígur í hatt. ★ Jón Þorsteinsson, Arnar- vatni í Mývatnssveit, var iiið ágætasta skáld og ekki síður á tækifærisvísur en kvæði. — Hér eru nokkrar: Fallega stillta stúlkan sú stökk í fangið á mér; hver er sá, er segir nú: Satan víktu frá mér. ★ Líður allt, þó líði ei fljótt lán og sorgin ríka; mér var þungbær þessi nótt, þó ev hún búin líka. ★ Nú er stund og dagur dýr, draumar í óðs manns treyju; úti brosir himinn hýr hauðri og landabeygju. ★ Gengur drótt af draumafund, deprast stjömugangur; snussar móti morgunstund máni hornalangur. ★ Eftirfarandi stökur eru eftir Hjálmar frá Hofi og birtar ■undir yfirskriftinni Kuldi í kvæðabók hans Kvöldskiui: Norðan gjóstur skrefar skörð, skarar róstur línu, nú er hrjóstug hélu jörð, hregg í brjósti mínu. J Enn skal prófa. ýta val úti í snjó og rcgni, þorra og góu þreyja skal, þó að flóa leggi. ★ Ólína Jónasdóttir yrkir á þessa leið og kallar stökurnar Vorþrá: Sjást hér engin sólarspor, söngfugl hver er dapur. Hvenær ferðu að koma, vor? Kuldinn er svo napur. Glaða sumarsönginn þinn söngstu fyrr í mónum. Komdu og fáðu, fuglinn minn, fáein korn af grjónum. í siðasta vísnaþætti misrit- aðist vísa eftir Guttorm J. GuttormssoTi, helguð ónefnd- um söngmanni. Rétt er hún svona: Ekkert við hlustuðum á af list. Opnaði hann munn sinn til beggja handa. Dyravörðurinn vissi ekki fyrst við hvaða dyr hann átti að standa. Stefán Ólafsson krveður í orða- stað vinnukonu í Vallanesi: Þorngrund mælti, þar er hún sat, þ : við lundinn geira: l ’r arskoni og gloppugat gi.*ua í hægra eyra. Hamarinn mér í greipa'r gekk það gæfumarkið fína, eitt ég gat að erfðum fékk og allar syistur mínar. ; | • , 'i ■ ' 1í Mér er ekki að missa tamt, þó margra kíndur deyi, svo er mitt gatið gæfusamt, því grandar reíurinn eigi. 4 Mánudagur 14- febrúar 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.