Alþýðublaðið - 17.02.1972, Qupperneq 1
FlKNlLYFJN: VANDINN VEX EN MÖNNUNUM
Mjög alvadegt ástand í Bretlandi:
□ Mtð hverri 'lduk’kustundinni.
sem ííffur, verffur ástandiff á Bret
landi alvarlegra vegna verkfalls
kola.veTka.manna og afleiffinga
þess. HáJf þriffj;a mrJljión manna
eru nú atvinnúlausir i landinU
og má scg.'a, aff dagrlegt líf allra
landsmanna hafi nú fariff úr
skorff"'n.
Ungur menntaskólapiltur virSir fyrir
sér auffan fótstall menntagyffjunnar.
Verkfalliff, sem nú hefur staff-
ið í 39 daga, htfur lamaff mik-
lnn hiuta brezka iffnaffarins og
annarra atvinnugreina og verff-
ur aff be/ta sífellt strangari raf-
magnsskömmtun.
Verkamenn og iffnaffarmenn á
Bretlandseyjum eru um tuitugu
milljónir talsins og er taliff, aff
10% þeirra hafi nú misst atvinnu
a.in.k. um stundarsakir vegna
verkfalls kolaverkamanna. Fyrir
voru um ein milljón atvinnu-
lausra í landinu.
Ríkisstjórn brezka íhaldsflokks
tns undir forystu Edwards Heath
hefur ekki átt við meiri vanda
aff etja á valdatímabili sinu. Á
Framhlad á bls. 11.
SPELLVIRKI
□ NTokkrir unglingar brutust
inn í íbúffarhús í Ytri Njarðvík
í gærdag og unnu þar spellvirki
innanhúss.
Húsiff, 'sem heitir Garffbaer, er
gamalt timburhús og hefur þaff
veriff manniaust um tíma en
enganveginn ónýtt. Unglingarn-
ir brutu upp útidyrahurðina og
óffu svo um húslð meff skemmd-
arverkum og er tjóniff talsvert.
Lögreglatr á Keflavíkurflug-
Framhlad á bls. 11.
□ Lausráðnir sjúkrahúsa-
læknar nánar tiltekið allir
læknar, sem við sjúkrahús
starfa hér á landi, aff undan-
teknum örfáum yfirlæknum,
standa nú í kjaradeilu. Fara
þeir fram á mjög rniklar kaup
hækkanir auk þess sem þeir
krefjast styttri vinnutíma, —
aukinna greiffslna fyrir vakta
vinnu og ýmsar fleiri breyt-
uigar á kjörum sínum.
Deilunni hefur veriff vísaff
til sáttasemjara ríkisins, en
hann hefur enn ekki kallaff
deiluaöila saman til sátta-
fundar.
Aðspurður um, hverjar
launakröfur læknanna væru,
sagði Jón Ingimarsson, skvif-
stofustjóri í heilbrigffis og
tryggingamálaráðuneytinu: —
„Hér er um mjög háar tölur
aff ræffa og er ekki til neins
aff nefna þær, enda eru þær
varla settar fram í fullri al-
vöru.“
Þess skal getiff, aff eftir því
sem Alþýffublaðiff kemst næst
eru rauntekjur lækna á sjúkra
húsum ekki undir 80—90 þús.
krónum á mánuffi, þ. e. ekki
undir 960.000—1.080.000 kr.
á ári.
Kjarasamningur læknanna
rann út 1. janúar s.l„ en sá
samingur var gerffur í októ-
ber 1970 effa nokkru áffur cn
opinberir starfsmenn fengu al
mennt mikla hækkun sinna
launa, Mnnu litlar breytingar
hafa orðiff á launum sjúkra-
húsalækna siffan í samning-
unum, sem gerffir voru á á'rinu
111. SÍÐA
;□ Menntagyffjnnn; effa Pallas
Aþenu styttunni, var stoiiff af
stöpli sínum fyrir framan íþijku
viff Menntaskólann í Reykjavík
í nótt, og var hún ófund.in í morg
un.
Þetta er svívirffílegt athæfi, —
sagffi Guffni Guffmundssoii, rekt-
or, í vifftali viff blaffiff i morgun.
Nemendur skólans tóku eftir því
í^morgun, aff styttuna vantaffi og
einn þeirra fullyrffir aff hún hafi
veriff á sínum staff klukkan eitt
í nótt, en sí5an er ekk? vitaff um
hana meir.
Guffna sagðist allt eins gruna
aff koparþjófar 'hefffu veriff þarna
aff veiki, en tálsvert magn af
kopar er í styttunni. og þótti hon
um Ijótt til þess aff vita, að liún
yrffi ef til vili brædd upp og seld
fyrir nokkur hundruff krónur
sem brotaniáimur.
Steinsteyptur stöpullinn, sem
styttan stóff á, stendur nú einn
og yfirgefinn upp úr jörðinni, «n
afmælisstúdentar áriff 1968, gáfu
skólanuni styttuna, sean var ná-
kvæm afsteypa af Pallas Aþenu
styttunni sem fannst í Grikk-
landi. Afsteypan var gerff i Nor-
egi og er nú veriff aff grennslast
fyrir lun hvort hún var affeins
koparhúffuff, effa innri bygging
hennar einnig úr kopar.
Rannsóknarlögreglau hefur
málið nú tii rannsóknar og biffur
hvern þann «r gæti hafa orffiff
var við mannaferffir viff Mennta
skólann í nótt, aff láta rannsókn
ariögregluna tafarlaust vita, auk
þess sem skoraff er á þjófana aff
skila styttunni aftur. —
JUDY I
ANNAÐ
FANG-
ELSI
C Brezk blöff skýra frá þvi,
aff hin 28 ára ganila Judy
Todd, sem handtekin var í
Iíliodesíu fyrir um þaff bii
mánuffi vegma andstöffu sinn
ar við stjóm Ian Smiths hafi
nú verið flutt í annaff fongeisi
þar sem auðveldara á aff vera
að hafa hana undir læknis-
eftirliti.
.Eins og Alþýffublaffiff greindi
frá í fyrradag, liefur mál þetta
vakiff heimsathygli, enda var
Judy í fyrsta lagi fangeisuö
ásamt föffur sínum, sem er
fyrrverandi forsætisiráffherra
Rhodesíu, og í öffru lagi er
hún nú í hungurverkfalli til
þess aff mótmæla ofbeldinu,
Nýskipaffur forsætisráfflierra
Nýja Sjálands hefu'r nú skip
aff sér opinberlega í flokk
þeirra manna sem hafa Skor-
að á Ian Smith að gera annaff
livort aff birta áltærur sínar
gegn feffginunum effa látiv
þau ella fara frjáls ferffa
sinna. —