Alþýðublaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 6
Útg. Alþýöuílokkurinn
Ritstjóri:
Sighvatar Rjörgvinsson
Listamannal aun
Nýlega er lokið hinni árlegu úthlut- i
un listamíinna] auna. Ágreiningur hefur
komið upp innan úthlutunarnefndarinn
ar um úthlutunina og tveir nefndar-
menn hafa iátið bóka sérálit. Eins hefur
komið fram, að mikil óánægja ríkir
meðal iistamannanna sjálfra um niður-
stöður nefndarinnar.
Það dylst vart nokkrum hugur um,
að aðstaöa listamanna í jafn litlu þjóð-
félagi og við íslendingar lifum í, er erf-
ið. Aðeins örfáir geta lifað mannsæm-
andi lífi af listaiðkun sinni einni. All-
ur f jöldi listafólks er nauðbeygt til þess
að leggja fyrir sig önnur störf til þess
að hafa til hnífs og skeiðar, en stund-
ar listastörfin í hjáverkum.
Við hátíðleg tækifæri tölum við fs-
(Lendingar gjama um það, í hve mikilli
(þakkarskuld þjóðin stendur við íslenzka
llistamenn samtímans. Við þökkum þeim
fyrir að á þessu litla landi skuli þrífast
innlendar bókmenntir, innlend leiklist,
tónlist, höggmyndalist og málaralist. En
þótt stóru orðin séu sjaldnast spöruð við
slík tækifæri hættir okkur til þess að
gleyma því, hvað þetta fólk verður mik-
ið á sig að leggja til þess að við fáum að
njóta íslenzkra listaverka. Við gleymum
því, að þótt fjölmargir aðilar á fslandi
hafi atvinnu og góðar tekjur af starfi
listamanna, þá njóta listamenndrnir sjálf (
ir oftast því sem næst einskis afraksturs
af sköpunarstarfi sínu.
Menzka þjóðin hefur þó að nokkru
leyti komið til móts við listamenn með
því að varið er á fjárlögum nokkru fé,
sem síðan er deilt út meðal listamanna í
formi listamannalauna. Þetta fé er þó
ekki meira en svo, að einungis tiltölu-
lega fáir fá þess notið og sá fjárhagsiegi
stuðningur, sem hver og einn fær, er
næsta lítill.
Fráfarandi menntamálaráðherra,
Gylfi Þ. Gísiason, tók upp þá nýbreytni,
að veita sérstaka starfsstyrki til lista-
manna. Þessar &tyrkveitingar eru nú
miðaðar við árslaun þrjggja mennta-
skólakennara og er hægt hvort heldur
að skipta þessu fé sem árs'starfsstyrkja
til þriggja listamanna, hálfsárs starfs-
styrkja til sex eða skemmri starfsstyrkja
til fleiri.
Listamannalaun í þessari mynd eru
nauðsynleg við hliðina á hinu eldra
kerfi. Með því móti fá íslenzkir lista-
menn styrk, sem þá munar verulega
um til ákveðinna starfa. Er bráðnauð-
synlegt að auka þennan þátt í lista-
mannalaunakerfi hins opinbera og miða
þá ekki hvað sízt við styrkveitingar til
ungra og áhugasamra listamanna, sem
hafa verk í smíðum en skortir aðstöðu
og fjárhagsgetu til að ljúka við þau.
SÍVAXANDI mengun and-
rúmsloftsins yfir Nwðurlönd-
u>n er íbúunum þar alvarlegt
áhyggjuefni. Þar er fyret og
fremst um sót- og brennisteins
mengun að ræða, og uppruna
þeirrar mengunar er að miklu
leyti — eða um 75% — að
rekja til verksmiðjuhéraðanna
í Ruhr á Vestur-Þýzkalandi,
en aðeins um 25% getur t.al-
izt „heimagerð“ mengun,
sem stafar þá af farartækjum
og iðjuverum innanlands.
Danskir verða hvað verst úti
af völdum þessarar Ruhr-
mengunar og una því að von-
um illa, en fá ekki að gert.
Þegar vindáttin stendur af
Ruhr, er þar ekki von á góðu,
vegna þess hve skammt er á
milli.
SVARTUR SNJÓR
Samt er síður en &vo að
Svium og Norðmönnuim sé
viðhlítandi vörn að fjarlæg®
inni; sér í lagi er Suður-Sví-
þjóð að miklu leyti undir
sömu sökina seld og Danmörk.
Ekki alls fyrir löngu féll snjór
í Suður-Noregi, sem ekki
hefði verið í frásögur fær-
andi, ef hann hefði ekki ver-
ið næstum svartur að lit, svo
mikil var sót- og brennisteins
mengunin úr reykíháfum iðju-
veranna í Ruhr þar uppi yf-
ir. Mælingar sýndu að snjór
þesisi var svo mengaðúr b.renni
steini að hið svonefnda „ph-
'gildi“ hans nam 3.12, en áð-
ur hefur mælzt þar ph-gildi
í regnvatni sem nam 2,93 og
or (það mun meiri mengun. —
Þetta ph-gildi tálknar sýruimagn
vatnsins — og því liægra sem
það er, því meiri er mengun-
in. Til nokkurs samanburðar
slkafl! Iþess getíð að sýrumngn
rennandi vatns og stöðuvatns
má ekki vera lægra en pH
4,6 til þess að fúllþroiskaður
silungur og lax haldi þar lífi.
BRENN[ST£INSSÝRA
Þegar brennisteinn brenn-
ur — er eMkit gerist í sam-
bandi við margskonar iðnað
— myndaist brennisteinssýr-
ingur, sem berst upp um reyk
háfana, S02, en sérfræðingar
telja að eininig myndist efni,
sem þeir kalla brennisteins-
þnísýi'ing, S3, þegar tvísýring
urinn tekur til sín súrefni í
loftinu. Þegar svo þrísýring-
urinn blanda&t vetni, H20,
rriyndast brennisteinssýra,
H2S04, sem svífur um loftið
í örsméium dropum, 'er fy.rr
eða síðar falla til jarðar þeg-
ar rignii'.
Það fer svo eingöngu eftir
veðurfræðilegum aðstæðum
hve ört og hvemig brenni-
steins-þrísýringurlnni og
brennisteinssýran dreiffet og
bterst ium toftlögin. Danir
taka nú þátt í svonefndu OE-
CD samstarfi, sem beinist að
margháttuðum rannsóknum á
þessu sviði næstu þrjú árin,
og verða það þó einkum þrjú
atriði, eða spurningar, sem
ffleirbazt v.erður við að fá svar-
að. Er þá í fyrsta lagi hve
mikið brennisteinssýrings-
magn það er, sem berst upp
í loftlögin úr reykh'áfum íðju
veranna, í öðru lagi, að mæla
brennisteins-ýringsmagnið,
bæði tvísýrings og þrísýrings,
i loftlögum í mismunandi hæð
með aðstoð flugvéla og loks í
iþriðíja lagi að komia upp föst-
um athuganastöðvum á jöfðu
niðri.
FRÁVERKSMIÐJUM
Að vísu hefur brennisteins
mengun toftsins verið mæiid
um nokkurra ára bil, en ekki
með jafn fullkominni tækni
og nú verður notuð, eða á
jafn skipulagðan hátt. Um
leið hefur brennisteinsmeng-
un í lofti yfir eyðiisivæðum
verið mæld, eða svæðum sem
ieru í mikil'li ifjádliségð frá öll-
um verksmiðjum og iðjuver-
um. Sú mengun, sem bar
mælist, stafar einungis frá bíl-
um og öðrum farartækjum. og
verður yfirleitt að teljast ó-
veruleg. Við þá mengun er
unnt að losna m.eð vissum á-
kvæðum, að minnsta kosti að
rniklu leyti, til dæmis með því
að ákveða með lögum að
brennisteinsprósent í ben:-dni
og olíu sé lækkuð til muna.
En það hefur bara s-vo sáva-
lítið að segja á þeim svæð-
um, sem liggja náflœgt verk-
smiðjusvæðunum, þvi að
brennisteinsmengun loftsin.3
frá þeim nemur að minnsta
Kosti 75% ihei’ldanmlengunar-
innar.
STÓRTJÓN
Taka ber það fram, að und
anfarin ár hefur talsvert ver-
ið unnið að því i Ruhrhér-
uðunum að draga úr því
magni brennisteinssýrings,
sem reykháfarnir þar spúa í
loft upp, en þær ráðstafanir
hafa einungis verið gerðar
fyrir það — að ásigkomulag-
ið í þeim héruðum sjálfum
er orðið óþolandi. í viissum
bæjum þar er fólki til da;mis
leikki lllííivæinCleigt þlega.r og í
öðrum bæjum er loftsmeng-
unin að nálgast eitrunartak-
mörkin. Tjón á byggingum
þar vegna bfennisteinsmeng-
unarinnar er metið á um
250 milljónir marka árlega.
Þá hefur dregið gífurlega úr
vexti nytjaskóga á Vestur-
Þýzkalandi af völdum þess-
arar mengunar. í Danmörku
er álitið að árlega m.uni draga
úr vexti skóga svo nemi 10
% á næsitu áratugum, ef ekki
verðuir ráðin Ihót á mengun-
inni — sem allir telja í raun-
inni von'laust — en auk þess
síast miengunin í jarðveginn
þegar rignir eða snjóar og
berst þaðan og þannig í vatns
ból og ár. Hvað Danmörku
snertir, stendur fólk þar betur
að vígi gegn siíkri mengun,
vegna þess aS kalklögin undir
moldinni draga í sig brenni-
steinissýruna og eyða henni
að verulegu leyti, en í Nor-
egi og Svíþjóð, þar s.em að-
stæðurnar eru óheppilegri, er
bráð hætta yfirvofandi vegna
brennistenismengi^nar vatns
og vatnsibóla. Það ,er til dæm-
is álit sérfræoinga, að þess
verði ekki ýkjalangt að bíða
áTieiiðanliega sfelemu'r en flesta
grunar - að fislki væirði þar ó-
iífvænfegt i ám og vötnum af
(þeiim sökuim, og vafnstoól
verði svo menguð, að af því
stafi alvarleg hætta vegna
sjúkdóma í öndunarfærum,
t. d. kratobameini í lungum
og þá um leið einnig í melt-
ingarfærum.
HAPB/FN ÁHRIF
Að endingu er ekki úr vegi
að geta þess^ að þessi loft-
mengun getur haft vissar af-
leiðingar innan markaðs-
bandalags Evrópu '•— og má
af því sjá- hve víða áhrif
hennar koma við. Verði gerð
ar strangar ráðstafanir að
draga úr loftmenguninni af
vöidum verksmiðja í vissum
löndiun, til dæmis á Norð-
urlöndum, eni ekki í Vestur-
Þýzkalandi, hefur það í för
Framh. á bls. 11.
S Fimmtudagur 17. febrúar 1972
i
KAUPMENN
K A U PFELAGSST J O R A R
PRIMETTA gleraugun 1972 eru komin
PRIMETTA
Öll gleraugu frá þessu þekkta þýzka firma eru
merkt PRIMETTA og með gleri S 77. Sérstakl’ega
skal brýnt fyrir öllum þeim sem aka bíl að nota
aðeins góð gleraugu. Hafið því til í verzlun yðar
PRIMETTA S 77.
TÍZKUSÓLGLERAUGU
SNJ ÓBIRTU GLER AU GU
BÍLST J ÓR AGLERAU GU
PRIMETTA gleraugu. Vönduð, smekkleg, fara
vel. .
Takmarkið er að hafa aðeins það bezta sem fáan*
legt er.
H. A. TULINIUS, heildverzlun, Austurstræti 14
SÍMAR
11451—14523
□ Björgunarsveitin á Fflat-
eyri ivið Önund'áirfjörð opnaði
um s.l. ihelgi mjög vistfliegt hús
næði, þar sem verða bætoi-
stöðvair htennar fr'amivegis.
Bj&rgunars'veitin á Flaleyri
vár stofnuð á é'rinu 1968, en
þó að ihún 'hafi etolki rriijög
imiltíi verkefni, ter aiuigljóst, að
hennai’ e.r fuilfli þörf. Á u'mab'l-
inu, slem il'iðið er s'-'ðan sveitin
tók 'tiíl starla 1968, h'e.tar hún
verið köflluð 17 sinnum úl ofí-
ast ti.l leitar að fólki.
Björgunaraveiitin rvar íýrst
í stað tifl húsa í húsnæði kaup-
félagsins, ien iþegar héraðs-
bótlíasafnið ivar illutt í nýtt hús
nseðd. lafh'enlti hr.eppsnefn.din
bjöngunarsiveitiinni fyira hús-
næði bókasafnsins fyrir starf-
siemi sina. Síðan hafa bjöng-
unarsveitarme.nn unnið ka.pp-
samlllega í frístunclum • sínuirn
að því að innrétta húsnæði
með itiIiiHti til þarfa björgun-
arsvieiitai’inna'r. Er verkinu rú
i'okíð og hefur ölium tætoja-
búnaði sveitarinnar v’erið
komið þar fj'rir.
Á ilaugardaiginn höfðu björg
unairsvieitarmienn opið hús fy.r
ir Flateyringia og lögðu marg-
ir Mð sína Iþangað tifl. að sjá
hið visitilega hús'næði. Einn
giesitur gaf sveiitinni ð.'OOO kr.
í peningum við Iþletta tætoi-
'fœri’, ef tiŒ iviilfl vitandi um, að
samia dag_ æíiluðu •for&vars-
mien n bjönglunársveit a rin n ar.
að semja um fxamfleiri'jipgu ,á
víxli, sem itESkinn.,; h'áfði' v.eríð
í sparisjóðnum vegna kostn-
aðar við innréttingu húsiraeðis.
Þegar tojörguiniaraveLtair-
mienn komu síðan í sparisjóð-
inn, bauðst sparisjóðurimn til
að felflá niðu.r aðrár 5.000 Ikr.
sem á vantaði til iþess að víx-
illlíinm væri greiddur að fullu.
Sýnir þi&iia hvorttveggja, að
Ffllaiieyringar l'eggja mikið upp
úr þ.ví, að iþar sé stairfandi
vökul bjöjNgunarsvei't, asm .aij.t
af c:- tiflbúin, iþegar bjöi'n
ái: ajðfeierðá er þörf.
Fimmtudagur 17. febrúar 1972 3