Alþýðublaðið - 17.02.1972, Síða 12
mmm
17. febrúar
SeNDlBlLASTODlNHF
Jeppadekk
825x15—845x15
HJÓLBARÐASALAN
Borgartúni 24 Sími 14925
frá því aö v.era nægilega ör-
ar til þess að mæta þeirri
fólksfjölgun sem hér er og
gæti orðið, sagði Alfreð Al-
freðsson sveitarstjóri í SanA-
gerði í viðtali vð blaðið í
gær.
Atvinnuástand er einstak-
lega gott í Sandgerði atvinnu
leysi algjörlega óþekkt fyrir-
bæri og meðaltekju'r á íbúa
einhverjar þær hæstu á land-
inu,
Alfreð sagði að eftirspurn
eftir íbúðum væri það mikil
að þær gengju á svipuðu verði
og í þéttbýlinu og hækkuðu
ört.
Þannig var honum kunnugt
um hús sem liækkaði um hálfa
milljón á einu ári.
IFjöldi manns sem vinnur
fulla vinnu að staðaldri i
Sandgerði, býr aunarsstaðar
vegna húsnæðisskorts á staðn
um. Sagði Alfreð áð það væri
slæmt fyrir sveitarfélagið,
SAND
GERÐI
□ fbúðír hér i Sandgerði
eru alveg gulls ígildi, enda eru
byggingaframkvæmdir langt
OG VERTÍÐIN NÚNA
þar sem það fær þá engar
tekjur af því fólki.
Hann sagði að margt fólk
utan af landi hefði áhuga á
að flytja til Sandgerðis, en
vandamálið væri, að ekkert
húsnæði væri fyrir hendi til
þess að leigja því á meðan
það væri að koina sér fyrir.
Hreppsfélagið kannaði ný-
lega þátttöku í byggingu verka
mannabústaða, en miðað við
íbúafjölgun Sandgerðis er
heímiit að byggja allt að sex
þannig íbúðir, en 34 aðilar
sóttu um.
Alfreð vonaðist þó til að
eitthvað færi að rofa til í
þessum málum, þar sem nú
virtíst sem f jörkippur væri að
færast í uppbygginguna.
Á síðasta ári úthlutaði hrepp
urinn 30 lóðum, sem verið er
að byggja á, og bjóst Alfreð
við svipaðri eða meiri lóða-
úthlutun í ár. —
Cí Nú verða um 35 bátar gerð
ir út frá Sandgerði á vet'rar-
vertíðinni og hafa þeir aldvei
verið fleiri.
Jón Júlíusson vigtarmaður
sagði í viðtali við blaðið* í
gær, að auk þessara báta væri
venjulega fjöldi annarra báta
sem væru meira eða minna
viðloðandi Sandgerði og legðu
þar oft upp yfir vertíðina,
Þannig lönduðu þar iðulega
50 til 60 bátar á síðustu ver-
tíð.
Sandgerðisbátar em nú að-
allega með línu, cn afli þeirra
hefur verið tregur það sem af
er vertíðinni sökum ógæfta,
en stærri bátarnir hafa þó afl
að eitthvað.
Þá er einn loðnubátur gerð
ur út frá Sandgerði og þrir
til viðbótar hafa landað þai'
upp á síðkastið. Hafa nú bor-
izt tæpar sjö þúsund lestir á
land, en alls urðu þær 7.700
í fyrra, svo nú em allar horf
ur á metári, hvað loðnuvinslu
Snertir.
Jón sagði, að yfirleitt hafi
gengið allsæmilega að manna
bátana, nema hvað tveir hafa
átt í vandræðum og ekki getað
róið nema dag . og dag með
íhlaupamönnum.
Einnig hefur gengið þokka-
lega að manna fiskvinnslu-
stöðvaxnar, en að vanda er
margt aðkomuíólk þar auk
þess sem hver sem vettlingi
getur valdið í þorpinu vinnur
í fiski þegar mikið velðist. —
Reykjc víkurskákmótið í gær:
Islendingum
gengur illa
□FiriðiTlk lÓQiaifsson itteffldi við Úlf
Andersson á Œteykjavíkurslcálk-
mótinu d gærfcVöMii, og varð sfcák
þeima Ihm fjöiruigasitia, enda dró
hún að sér athygli áhorfenda. —
feegar skákin fór í bið, virtist
Friðrik Ihafia öllliu 'lakara tafii, en
það 'er bezt ag lesendur fái stöð-
una ií sfcákinni Iþ.egar hún fór í
kið, eg dæani svo- sjálfir.. Hvítur
(Friðrik): K£2, Hd2, Bg3, a4,
f3. h2. Svartur ‘(Andersson'):
Kif'5, Hd8, Kc4, d3, f7, i£5. Friðfik
á leik í 'biðstöðunni.
Erffiendu sttórmieistararnir áttu
elkki í n'einum vandræðum með
landa vora, og sigranir voru
hrein hándavinna að sögn ákák-
sérfiræðiniganna. Georgihu vann
Jón Kristinsson, 'Hort vann Frey
stein, Tufcmafcov vann ’Gunnar
Gunnarsson og Steiin vann Har-
V.&y Geongsson. Viarila ttiafa þessi
úrslit fcomið á óvart.
Aulc sfcákar Friðrifcs og Anders
son fóm þirjár aiðrar sbákir í
bið, skák Timmans og Guðmuin'd
ar 'Sigurjónssonár, Magnúsar og
Braga og Keene og Jóns Torfa-
sonar. OFUIestar eru 'biðsfcákirnar
tvísýnar, riema h'eQzt slkák Keen’e
og Jóns Torfasonar; hún er ákaf-
lega jaifintefflisaieg.
iStaðan í mólinurer nú þahnig.
að Goorgihu iér enn letfistúr léfitir
9 umífierðir. Er hann rrieð 7 vinn-
inga. 'Næstur kemur . Hort 'jneð
Framhlad á bls; 11.
Nixon leggur
af stað i dag
□ Eftir hádegi I dag leggur
Nixon, foreeti Bandaríkjanna
upp i hina sögulegu ferð sína til
Kina.
Þetta er stærsta skrefið, sem
stigið hefur verið til að brúa bil
20 ára óvináttu þessara þjóða.
Það verður klufckan 16.30 sem
hvíta og bláa forsetaflugvélin af
gerðinni Boeing 707 Ieggur upp
frá Andrew herPlugvellinum i
grennd við Washington.
ONGÞVEITIÐ HJABRETUM
BITNAR á TOGURUNUM
■Q Verkfall bolanámuimanm.a í
Bretlandi hefur jþegar haft tölu-
yerð áhrilf hjá okkur íslending-
um.
landáð í Bretlandi og verða að árs og fiskwerðið mjög gott.
snúa sér að Þýzkalandsmarkaðn- B/afimagnsskorturirm hefíur einn
um. ig þau álirif, að brezíkir togarar
Ei’ þetta mjög bagaleigt, þar e'ð geta ekki lengu.r landað í Bret-
Vegna rafmagnsskoirts geta ís-|brezfci .markaðurinn hefur verið landi og snúa þeir sér því að
lenzfcu togarannir efcki liemgur ' eindæma hagstæður s'einni hluta' þýzfca marfcaðnum ein's og þeir
Ekki aldeilis innfæddur
Q Það hefur oft Verið sagt
að undanförnu, að hað sé elcki
mlema á færi innifæddra að alka
um Kópavoginn og það sann-
aðist áþreifanlega í morgun,
þegar varriarlTðsmannÍ nokkr-
um mistókst að fylgja gatna-
ktertfiiniu, ók í gegnum g-rind-
verk, yfiir trjágróður og háfn-
aði á fbiúðairhúsi-.
Bandaríkjamaðurinn, sem
ætlaði titt Kteflavíkur, ók nið-
ur Vogatungu . og þvert yfir
Hlíðai'Veg og ætláði áfram, en
þá vair óvart engin gata íram-
undan heldur stæðilegt grihd
verk.
Hainn fékk ekki við meitt
ráðið með fyrrgreiridum af-
leiðingum, grindverkið möl-
hrotnaði, trén líka, ©n húsið
lét Iþetta ekkert á sig fá og
stöðvaði þetta óæskii'ega ferða
lag.
Bíliinn, s’am er bílaleigu-
Ittíll úr Keflavík, skemmdist
eininiig talsvert, einkum að
firaanan. —
ísTenzku. iÞað hefur í för með
)sér, |áð vlerðið' þar hiýtur að
Læklca vegna offraimboös.
Tvieir íslenzkn’ togarai’ ætiuðu
að landa í Brettandi í þessari
viku, ien þeir urðu að snúa til
Þýzfcalands.
Þeir sleppa þó með skrekkinn
því verðið er en'riþá ágætt á imark
aðnum.
Það verður sa-mt varlá lengi,
en iþegar verðið lækkar, má bú-
ast við því, að ísl’enzku togararn
ir landi afla sínum heima í stað
þess að sigia með hann.
Verkfallið mun að öðru leyti
lekki snerta otókur íslendinga
imikið, allávega ekki 'ef það ileys
ist í braðina, og iðnfyrirtækin,
geta aftur. haí'i.ð sfiöíf.
ENNAÐ
SPÖLA
SÓLBAK
Q Sólbakur, hinn riýi skut-
togari Akureyrlnga, Iiggur enn
viff bryggju á Akureyri. Var
meiningin að hann færi í sinn
fyrsta veiðitúr í þessari viku,
en þeim áætlunum varð að
breyta, og fer hann ekki út
fyrr cn í næstu viku.
Ástæffan fyrir töfinni er sú,
áff fyn-i eigendur skipsins skii
uffu því miður þrifaleg'u og telc
ur hreingeming þess lengri
tíma en áætlaff hafði veriff.
Þaff voru franskir aðilar er
seldu Akureyrinsrum togarann.
Afli siffutogaranna gömiu,
sem gerðir eru út frá Akur-
cyri, hefur veriff ákaflega rýr
það sem af er þessu ári.
Hefur öll vinna því legiff
niðri hjá frystihúsi Útgerðar-
félags Akureyringa.