Alþýðublaðið - 21.02.1972, Qupperneq 4
i
□ Svar til Hlöðvers Sigurðssonar
um skattamálin
□ Bæmi sem auðvelt er að
hsekkja.
□ Hvað hefði konan á Siglufirði
orðið að greiða?
□ Um vtsitöluna og stigin 3,7.
KLÖÐVER S/gurðsson frá Siglu
fiiiSi rftaði Sigvalda til um
skattamál og fleira og birtist
brctf Hiöðvers í AJþýSublaðinu
s. 1. mánudag. Hingað til hafa
stjórnarsinnar v®rið lítt fáan-
legir tö þess að rölcræða ein-
stöík atriði skattamálanna, svo
eldu sé þá talað um visitöluráns
aðgerðír þeirra, svo vissulega
er nú ánægjulegt að fá tæki-
fæa-i til Jcess að eiga orðaskipíi
vtð einn þeirra um þessi mál.
Þökk sé Hlöðver fyrir að rjúfa
þann þagnarmnr, sem flokks-
bræffiur hans og samverkamenn
kafa reynt að hlaða utan um
þessi mál. Vonandi misvirðir
hann það þó eJcki. þótt dregizt
hafi um nokkra daga að svara
han« ágæta bréfi.
ÁSAKANIR Hlöðvers i garð A1
þýðublaðsins og Alþýðuflokks-
ins eru einkum þrjár. í fyrsta
Iagi heldur hann Því fram, að
AtþýðuMaðið hafi farið mvö
stórfcosflegar blekkingar í sam-
bandi við gagnTýni þess á
Skattafrumvörp ríldsstjórnar-
inn&r. Dæmi tiltekur Hlöðver
um slíkar „blekkingar" af hálfu
Alþýðublaðs/ns og nefnir þar
skattamál giftra kvenna, sem
vinna ratan heimilis.
I öðru lagi gerir Hlöðver at-
hugaserodir við afstöðu Alþýðu-
flokksins og Alþýðublaðsins til
þess máls, sem vig höfum nefnt
visitöluránsráðagerðir rílc/s-
stjómarfnnar.
í þrið.va iagi ásakar Hlöðver
Alþýðnflokkinn fyrir að hafa
Ient á villigötum og rif.far það
upp, þegar bann (Hlöðver)
gekk m liffs við Sósíalistaílokk-
inn áriff 1938 til þess aff rata á
rétta braut.
Verffur nú vikiff aff hverju
þessu atriði út af fyrir sig.
HLÖHVER mótmælir því í bréfi
sínu, aff húsmæffur, sem vinna
utan heimilis, verffi verr settar
i skattamálum ef skattamálatil-
lögur ríkisstJómarinnar ná fram
að ganga, en nú á sér stað. Al-
þýðubláffið hefur hald.ið því
fram, að skattaleg staða hús-
mæðranna verði verri eftir, Cn
áður. „Þarna fesr blaðið með
augljósar Mekkingar“, segir
Hlöðver og nefnir síðan dæmi,
sem á að sanna það.
Dæmi Hlöðvers hljóðar svo
í stuttu máli. Gift húsmóðir á
Sigluíirði nýtur eftir núgldandi
lögum helmingsfrádráttar á
Iaunatekjur sínar bæði til út-
svars og skatts. Miðað við
HÆSTU HUGSANLEGA ÚT-
SVARSÁLAGNINGU (letur
Alþýffublaffið) þyrfti húu að
borga skv. núgildandi kærfí
36% af hálfiun tekjum sinum
til úfsvars (18% af heildartekj-
um) og 27% af hálfum tekjum
sínum (13,5% af heildartekjun-
um) í skatt. Samtals nemur
þetta 31,5% skattlagningu á
heildartekjur húsmóðurinnar
skv. mtgtldandi fcf<rfi. eða gamla
kerfinu, eins og Hlöðve'r kemst
að orði.
Samkvæmt skattamálatillög-
um ríkisstjórnarmnar þyrfti
þessi sama húsmóðir að greiða
10% af heiJdartekjum sfnum til
útsvars og 45% af hálfum tekj-
um sínum (22,5% af heildartekj
unum) í skatt. Samtals nemur
þetta 32,5% skattlagningu á
heildarekjur húsmóðurinnar.
Munurinn á þessari skattlagn
ingu, 31,5% slcv. núgildandi
kerfi og 32,5% skv. tillögum rílc
isstjómarinnar, er svo lítill, seg
ir Hlöðver, að engu máli slciptxr
og er því augljóst, aff Alþýffu-
blaffiff hefur f?r*5<T mfff augljós-
ar blekkingar er þaff segir, aff
skattaleg staða giftra kvenna,
sem vinn& utan heimilis, muni
versna mjög ef tillögur ríkis-
stjórnarinnar nái fram aff
ganga.
ÞAB er ánsegjulegt, aff Hlöðver
skuli talca . dæmi til þess aff
styffja fullyrðingar sínar. því
þá er einfaldast aff afsanna full
yrffinguna með því aff hnekkja
dæminu. Og það er næsta auð-
velt. Hlöffver veit áreiffanlega
s’álfur, hvaffa viUu hann Terir
sig sekan um. Hún er þessi.
Hlöffver ber saman annars
vegar skattaálagningu skv. mí-
gildandi kerfi. ÞAR SEM ÖLL
UM LÖGLEGUM HÆKKUN-
ARÁKVÆÐUM HEFUR VER-
IÐ BEITT TIL FUIÆNUSTU
og hins vega.r HINA ALMENNU
ÁLAGNINGU skv. kerii rfkis-
stjórnarinnar. Þeáf-. viÉask,”)d
ekki sambærilegt. Hlöffver hefffi
átt aff bera saman hina AL-
MENNU ÁI.AGNINGU skv.
báffram kerfunum.
I öffru lagi er vitaskuld. alls
ekki hægt að bera þannig sam-
an 10% álagningu á BRÚTTÓ-
TEKJUR og 36% álagnináu á
NETTÓTEKJUR, aff segja, aff
hiff síffara sé 3 6 sipnum meiri
áJagn'og, en hiff fyrra. Þetta
felst í dæmi H’öffvers. Harm
horí'ir bara á prósentutölurnar,
en leggur þaff aff jöfnu, hvort
þær eru Iagffar á bníttatekjur
effa nettctek.iur. En lá+'rn það
liggja á milli hlwta. Svoleiðis
smáatriffi skipfir ekki mál 1 orff
ræffum garrvalla samherja. Lít-
um bara á fyrri feilinn einan út
af fyrir sig og látum sem mun-
urinn á miJli nettff og brúttff
Þetta er tóHi að sþoða skattana
á jieim í vor?
komi ekki nokkurn skapaðan
hlut við.
í GILDANDI lögum um álagn-
ipgu útsvars (gamla kerfið) er
almenn hámarksálagning miðuð
við 30% af skattgjald.stekium
(15% af heiJdarlaunatekjum
giftrar lconu þar sem hún hlýt-
ur helmingsfrád.rátt). Heimilt er
sveitarstjórn að hælcka þessa á-
lagningu um 20% í sérstökum
tilvikum og er þi álagpingin
komin upp í þau 36% (18% f.
lcopu), som Hlöðver ræðir um.
Áður fyrr var þaff sJcilyrffj fyr
ir framiagi til sve/tarfélags úr
jöfnunarí-' cS'i sveitarfé'.a.ga, að
þetta hei,rrs:ildarákvæffi væri
notað til fulls. ÞAB ER EKKI
Jepgur. Nú þurfa sceitarfélögv
ekki aff fara Iiærra, en10% fram
yfir álögð roeffalútsvör á land-
inu tíl þess aff njóta framlags
úr jöfnunarsjcði og þaff hefur
orffiff til þess, aff m,‘ög fátítt er
aff svedarfélög sem jafnvel eiga
í erfiffustum fjárhagskröggum,
noti sér haskkunarheimildina til
fuUs.
36% ÚTSVARSÁLAGNING
E.R ÞVÍ PR.AKTÍSKT TAT.AD
VARTjA TÍDKUÐ Á LANDINU
LENGUR. Dæmi HJÖðvers er
því út í hött.
A SIGLUFIRÐI s. I. skattár
var t. d. ekki notuð 20% um-
framáTa.gningarheimildin. Siglu
fjörður fór „aðeins“ 12% fram
yfir. Daemi Hlöðvers um kon-
una á Siglufirffi hefffi því litiff
þannig út, aff skv. mígiMandi
kerfi þarf hún aff greiða í skatt
29,8% af heildariaunatekjium
sínum. Skv. (Uii’gum rfkisstjórn
arinnar mynd.i hún þurfa aff
greiffa 32,5% af þessum sömu
tr’cá'm. Er þaff ekki verulsg
aukning á ska.ttbýrffi fvrir sigl-
firzku búsmóffurina, Hlöffver?
Á NÁKVÆMLEGA sama hátt
og Hlöðver leyfir sér ao taka
í sínu dæmi hæstu hugsanlega
sína. Hvernig skyldi svipurinn verða
álagnlngartölu varffandi útsvars
álagningu skv. núgildandi kerfi
ájagningartölu, sem raunar er
hvergi tíðkuff lengur, gæti ég
með alveg sama rétti valið mér
tll samanburðarins dæmi um þá
lægstu útsvargálagningu skv. nú
verandi kerfi, sem tíðkuð er.
Þau sveitarfélög eru til, sejm
veita allt aff 50% afsjátt á út-
svari. Svo ég fylgi aðferðum
Hlöðvers, affeins meff öfugu for
teikni, gæti ég því með sama
rétti og hann sagt, að þessi nýju
^kattalög rjeiddu til| þisjss aff
skattbyrffin hækkaði úr 21% á-
lagningu á heildailaunatekjur
giftrar konu í 32,5%! Sé Hjöð-
ver ekki á þeim buxunum að
samþykkja þessa viðmiffun, sem
mér raunar dettur eklci í lif-
andi hug aff æílast til af hon-
um, þá getur hann he’dur ekki
ætlast til þess af mér, að ég
ssfnþykki hans, sem er reist á
nákvæmlega hliðstæðum . for-
sendum, aðeins með öfugu for-
teikni.
ÞEGAR HÉR er komið sögu
ættum við Hlöðver að vera
búnir að sannfæra hvor ann-
an um, aff fara þann gullna
meðalveg í smaburðiniun, að
tafca raunhæf og smbærileg
dæmi. Það skulum við þvi gera
eg bera saman ALMENNA
SKATTAÁLAGNINGU eftir
báðum kerfunum.
Eftir þvi, sem næst verður
komjzt, mun meðalútsvarsálagn
ing á landinu vera um 28%.
Það stafar af því, aff flestöll
sveitarfélög gefa einhvern af-
slátt af hámarksálagningu.
Samkvæmt þvi greiðir hús-
móðir, sem vinnur úti, í opin-
ber skattgjöld 27,5% af heild-
arlauna tekjmn sínum skv. nú-
gilciandi kerfi en myndi greiða
32,5% af heildarlaunatekj-
um sínum í opinber skatt-
gjöld skv. kerfi því, sem íík-
isstjórnin stefnir að. Og getum
vift' ekki verið um það sam-
mála, Hlöðver, aff þetta sé veru
lega aukin skattbyrffi?
í ÖÐRU LAGI verff þú ráffa-
gerffir ríkisstjórnarinnar um að
ræna 3,7 vísitölustigmn og þar
með nær allrf þeirri kauphækk
un, sem verkalýðsfélögin sömdu
um í desember. Er það þinn
sósíalismi, Hlöðver?
Þú neitar því að vísu ekki,
að þetta standi fyrir dyrum.
Það getur þú heldur ekki. Yfir-
lý singar ríkisstjómarinnar
standa þar í veginum.
Vörn þin byggjst á tvennu. í
fyrsta lagi bendir þú á það, að
ef vísitalan hefðj fenglð aff vera
í friffi fyrir rikisstjórninni Og
launþegar hefðu fengiff bætta
í kaupi þá vcrffhækkun, sem ný
lega hefur orðið á landbúnaðar
vörum, þá hefðu hálaunamenn
fengiff íleirj krónur í vísitölu-
bætur, en láglaunamenn. Þetta
er alveg rétt. En réttlætiir það
lambsstuld frá fátækum manni,
aff um leið sé tveim lömbum
stolið frá þeim efnaða? Og hef-
ur þér ekki hugkvæmzt, að fá-
tæka manninum gæti verið það
meirf missir að Iáta stela frá
sér einu Iambi, en 'ríkum manni
aS láta stela frá sér tveim? Og
fyrst þú ert í aðra röndina á
þejrri skoffun, aff réttmætt geti
verið að koma í veg fyri'r vísi-
töluhækkun kaupgjalds, hvers
vegna skrifaðir þú þá ekki
grein um það í blað þitt, Þjóð-
viljann, í fyrra haust, þegar
þáverandi ríkisstjórn ákvað að
fresta greiðslu TVEGGJA vísi-
tölustiga mn nolckra mánaði
skeið? Það er þó alltént skárra,
en að stela þeim alveg og hafa
þau 3,7.
í öðni lagi verð þú þetta
vísitölnrán á þeim forsendum,
að slíkt og þvílikt hafi nú svo
sem áður komið fyrir hér og
þeim farist ekki um að tala,
sem sjálfir hafi átt þátt í slíku.
Þetta er sjónarmið út af fyrir
sig. En sá er munurinn á, Hlöðv
er, að t.d. I fyrra haust, þegar
greiðslu tveggja vísitölustiga
va'r frestað og verðhækkim á
áfengi og tóbaki var ekki látin
verka til hækkunar á kaup-
gjaldsvísrtölu, þá höfðu þáver-
- andi stjó'rnarflokkar þó þann
manndóm til að bera að koma
þeint framan að fólki og segja
því, að þetta ætti að gerast. Nú
b/ns vegar er laumast aftan að
fólki eins og þjófar á nóttu og
aldrei átti að skýra frá því,
hvað vísitöluránsráðagerðirnar
fólu í sér.
Og svo notuð séu þín eigin
orð: Klígjar þig ekkert v/ff þeim
árcffri Þjcffviljans. að þessar
kaupránsráffagerðir feli það í
sér, aff verfcafóflk græffi 600
n- "’'. kr. á ránin.u? Hvenær hef
u kisstjérn rænt 3,7 vís/'tölu-
s' v' ti af launafclki með þvílílc
uni „bravör“?!
AÐ LOKUM er svo rétt að víkja
sluttiega sfi hnim ásökunum þín
um í garff A’bvðr s, að
liann sé kominn á v’lligötur og
hafi svikið máistaff sósíalism-
ans. Þar sem ég ér nú orðinn
töluvert langorðirr vona ég að
þú fyrirgefir, þóít ég orðlengi
Framh á bls. 11,
4i Mánudagur 21. febrúar 1972