Alþýðublaðið - 22.02.1972, Síða 1
BMMIÐ
ÞRtÐJUDAGUR 22. FESRÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 43. TBL.
EGINUM
□ Ví£tnanisf”'ðið, skuldbinding
ar Bandarí 5i-nar við For-
nv6sustiórn c.; vaxandi áhrifa-
máttur Japana i Asíu. Það er
Jstta trenní, sem búizt er við
að verði hciztu uinræðuefni
Chou en-lais, Maos og Nixons,
Ætti að komast
bærilega af
□ Margrét Danadrottning
fær sama lííeyri í framtíðinni
og faðir hennar. Friðrik 9.
hafði.
Jens Otto Kragt forsætis-
ráðherra, hefur skýrt forset-
um þingsins og formönnum
líingfiokkanna frá því, að
hann muni flictlega legg’a
fram tillögu um lifeyri drottn-
irgar.
Æti.unin er, að lífeyrir Mar
grétar drottningar verði reikn
aður nákvæmtega út eins og
Friðriks konungs 9. Hinn 1.
október 1971 var árlegur líf-
eyrir bans reiknaður 8.267.000
dapskra króna — eða rúmlega
102 milliónir íslenzkra króna,
Ingiriður ekk„'udrottning
fær sama lífeyri eins og Mar-
grét hafði sem ríkisarfi, en 1,
ckt. s. I. var hann 1.525.00
milljónir danskra krcna. —
en þeir eiga viðræður í Alþýðu-
höllinni í miðborg Peking í da.g.
Nixon átti óvænt viðræður
við Mao formann í gærkvöldi á
heimUi formannsins, og lagði
Mao þar blessun sína yfir samn-
ingsviðræður Chou og Nixons.
Stóð fundur þeirra yfir í klukku-
stund.
Síðar um kvöldið var forseta-
hjónUnum haldin veizla og voru
allir erlendir fréttamenn þai-
gestir. Mao var þar hins vegar
ekki stadur, en Nixon bað menn
drekka skál hans, og vitnaði í
rauða kverið.
Chou en-lai, forsætisráðherra
sagði í ræðu sinni í veizlnnni, að
nú væri opin leið til vinsamlegra
samskpta beggja þjóðanna, og að
bæði bandaríska og kínverska
þióðin hefði óskað eðlilegra
tengsla og viljað vinna til þess
að dregið væri úr spennunn>. —
Hann sagðist vona.st til þess að
með hreinskilnum umræðum
-’fettu T (1;ð* nír:ir», i r kn’»’nsí að
því hvad í rauninni stæði í veg-
inum fyrir betri samskiptum.
Fréttamenn tóku eftir því að í
ræðu slnn< nefndi Chou ekki þá
hugmynd að upp yrði tekin
slVírnmálasamband milli Ba«da-
ríkjanna og Kína, enda getur
ekki orðið slikt að ræða fvrr
en lausn heUir fengizt á For-
ir»ósu-vandam£iinu. Sem kunn-
ugt er viðurkenna Bandan'kln
Formósu sem slálfstætt ríki. en
K'nastióm teiiif Tniwan aðeins
eyju, sem tilheyri Kína. —
JU, ÞAD MÁ
SELJA ÞÉR
LÍFSHÆTT U-
LEGA VÖRU
□ Ef bílaverzlun selur bíl- farið sérstaklega fra,m á þaí
eiganda vöru, sem gerir bif- við sölumanninn, aff hann
reið viðkomandi manns hættu gengi úr skugga um, að dekk
lega í umferðinni eða veldur in væru af réttri stærð.
á henni einhvers konar Gerði hann tilheyrandi mæl
skemmdum, er það sjálfur ingar og kvað þau passa.
bíleigandinn, sem ber ábyrgð
ina, en ekki sá sem seldi vör-
una.
Sömu sögu er að' segja um
bílaverkstæðin.
Þau eru ekki látin sæta á-
hyrgð fyrir illa unnin verk,
sem valdið geta skaða á bif-
reiðu.m eða beinlínis gert þær
hættulegar, þótt til séu laga-
ákvæði um þetta.
Þeim hefur laldrei verið
beitt að því er Alþýðublaðið
veit bezt.
Þannig geta bílaverzlanir og
bílaverkstæðj selt vöru og
vinnu fyrir stórfé, sem síðan
dæmist á bíleigandann að Iag
færa, . þegar hif reiðæftirlit
hefur sagt álit sitt.
Okkur á Alþýðublaðinu var
uni dagjnn sögð sat^a tsem
einmitt er gott dæmi um atvih
af þessu tagi.
Bíleigandi keypti snemma í
vetur fjögur snjódekk undir
bifreið sína fyrir átta þúsund
krónur rúmlega,
Hefur hann haft þau und-
ir bílnu.m í allan vetnr, en um
daginn var hann sendur' á
verkstæði og kom þá í ljós
að dekkin voru 4 sentimetrum
of stór að framan og höfðu
valdið skemmdum á frambrett
um bílsins, atik þess sem lík
legt verður að telja, að hann
hafi verið hættulegur frá ör-
yggissjónarmiðl.
Rifjaðist það þá upp fyrir
eigandanum, að hann hafði
A hiólbarðaverkstæði því,
sem setti dekkin undir bílinn,
var heldur engin athugasemd
gerð.
„Þetta er náttúrlega Iögfræði
legt spursmál," sagði Guðni
Karlsson, forstöðumaður Bif-
reiðaeftirlitsins í viðtali við
Alþýðublaðið.
Sagði hann, að erfitt væri
að dæma um hverjir bæru á-
Frh. á 5. síðu.
JOSEPH
KENNEDY
□ Þrír Arabar rændu í nótt
vestur-þýzkri risaþo-tu af gerð-
inni Boeing 747 með 172 farþeg
um innanborðs, þeirra á meðal
var Joseph, elzti sonur Roherts
heitins Kennedy. Talsamður flug
félagsins, Lufthansa, sagði a»
vélinni hefði verið rænt skömmu
eftir að hún lagði af stað frá
Nýju Dehli á Indlandi.
í fyrstu var búizt við að flogið
yrði til Amman, en í morgun
bárust þær fréttir að þotan hefðS
Ient í smáríkinu Aden.
Joseph Kennedy bafði verið I
Indlandi og Bangladesh með föM
urbróður si/s'.m, Edward Ken-
nedy, en ba->n er formaður f
nefnd bandarísku öldungadeildaf
innar, sem hefur með má.lefni
flóttamanna að gera. EdTvard
Kenttedy fór heim um síðustt*
helgi, en Josenh vildi avelja I
Indlandi örfáa daga í viðbót. —
Hann er 19 ára gamaH.
Þetta er fjórða risa,hotan af
Frh. á bls. 11. |:
AFGANGUR
DRAP FIMM
r; Fintm manns af þrjátiH
manna hópl, sem hefur það veriC
efni að sprauta illgresiseitít
meðfram járnhrautarteinum I
Svíþjóð, hafa á skömmum timg
látjzt af krabbameini, að þvl
er sænska blaðið StatsandsttlH
segir. i
Efnin sem notuð hafa verH
vlð úðunina, eru Homvoslyr og
Emisol. Hið fyrrnefnda vag
bannað í Svíþjóð i fyrra,
járnbrautirnar fengu undanþágH
að nota upp það efni sem þefc)
áttu, með fyi'rgreindum aflei®«
ingnm. Öll frekari ef naúðun'
við járnbrautimar hefur n#
verjð stöðvuð. |
¥IÐ HOFUM VEITT 165
ÞIÍSUND LESTIR
□ Heildarloðnuveiðin var um
síðustu helgi orðin 165,628 lestir,
eða réttum 162 þúsund lestum
meiri en á sama tíma í fyrra. Þá
hófst veiðin ekki fyrr en 18. fe-
brúar.
HeildarIoðnuveiðin í síðustu
viku var 44,231 lest, og hefði
eflaust getað orðxð meiri, ef þró-
arrými hefði ekki þrotið gjörsam
lega um miðja síðustu viku. —
IJrðu bátarnir af þeim sökum að
bíða mjög lengi eftir löndtm.
Þá skaut upp vandamáli í sið-
ustu viku, sem alltaf er að skjóta
upp kollintun annað slagið. Er
það í sambandi við löndunarröð
bátanna, en sumar verksmiðjur
þykja hygla sínum heimabátum
meira en öðrum. Er það mál
manna-. að settar verði ákveðnar
reglur í sambandi við löndunar-
röð þegar löndunarbið er.
Vestmannaeyjar vont hæsti
löndunarstaðurinn með 57,125
lestir, Reykjavík var meg 27,627
lestir, Keflavík 14,301 lst, Akra-
nes 13.775 lestir og Höfn í Honut
firði 9,556 ler/ir.
Eldborgin GK var sem lytg
hæsti báturinn, með 6547 lestbv
og var að Ianda á Eskifirði 55)0
lestum í gær. Grindvfklngtir vav
kominn með 5766 lestir, Súlajj
5698 lestir, Gísli Árni 5293 lesl»
ir og Jón Garðar 5250 lestir. —"