Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.02.1972, Blaðsíða 6
 (Jtg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighvatur Björg-vinsson Samvinnu- hreyfingin Um s.l. helgi voru merk tímamót í sögu samvinnuhreyfingarinnar á íslandi. Þá voru liðin 70 ár frá stofnun Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga og 90 ár frá stofnun fyrsta íslenzka kupfé- lagsins, Kaupfélags Þingeyinga. Þegar fyrstu kaupfélögin voru stofn- •uð hér á landi höfðu landsmenn um alda raðir mátt lúta erlendu vatdi. I beinum tengslum við þá baráttu landsmanna að öðlast stjórnmálalegt sjálfstæði var bar- áttan fyrir því að ná verzluninni í hend- ur þjóðarinnar sjálfrar. Framsýnt fólk taldi sig hafa reynslu fyrir því, að það myndi 1-itlu breyta um hag almúgans jafnvel þótt íslenzkum nöfnum fjölgaði . kaupmannas'tétt, svo lengi sem verzl- unarrekstur hinna innlendu manna félli í sama farveg og hins erlenda valds. Takmarkinu yrði ekki náð fyrr en fólk- ið sjálft byndist samtökum um inn- og útflutningsverzlun með helztu lífsnauð- synjar og ræki þá verzlun með hag fjðldans fyrir augum. Þetta var upphaf- ið að stofnun kaupfélaga á íslenzkri grund, — hugsjónir samvinnu og sam- heldni. Langur tími hefur nú liðið síðan hug- myndir þessar náðu fyrst fótfestu á ís- landi. Á því tímabili hefur samvinnu- hreyfingin eflzt með hverju ári. Hug- sjónir hennar hafa fest sterkar rætur og samvinnuhreyfingin er orðinn vold- tigur aðili í samfélaginu. Um samvinnufélögin hefur ávallt stað ið nokkur styr. Samvinnuhreyfingin hefur oft verið gagnrýnd fyrir það, að hún hafi fjarlægzt hugsjónir sínar. Harð astri gagnrýni hefur hún þó oftast mátt sseta frá þeim, sem ávallt hafa verið andsnúnir samvinnuhugsjóninni og seg- Ir það eitt út af fyrir sig, hver hugur fylgir þar máli. Vissulega má vera, að ýmsar athafnir samvinnuhreyfingarinnar sem atvinnu- rekanda kunni að orka tvímælis. En það fer ekki á milli mála, að þessi volduga hreyfing hefur unnið íslenzkum al- menningi mikið gagn, meira gagn en flestir aðrir aðilar og flest önnur sam- tök geta státað af. Þau mistök, sem sam vinnuhreyfingin kann að hafa gert sig seka um á Iöngum starfsferli vega létt á móti hinu, hvað mikið gagn hún hefur gert landi og þjóð. t Þrifjudagur ^2. feþrúar 1972 ^ klippt > ★ Borgin byggð á joð-vatni! í Ijós hefur komið ag borgin Arkhangettsk við Hvítalhaf er reist á geysiisltáru stöðuvatnii meðansijáivar, vatni siem er mjðg blandöð j'oði. Stöðuvatn þetta eri um 100 mtetra undir yÆirborði jarðar og tallið hafa að igeyma miesita magn joðs uit an landa Suður-Amieríku. Nú er unnið að undiibbúiniíngi joð- vinnsiliuinnair úr neðanja'rðiar- vaitaitmu í Arfehangeilsk. (Apn). k Oikuver við Konakovo N’ýitt i.retearfouiv'er við Konaifeoivo í miðhtei'.a rússnesfea soýétlýð 'VlíMisins biefur nú náð fnVuim eifícöstuirn. Otfcuver þstta er ein sitæinslba rafstöð í Sovét- rífcjunum seim brieniniir elds- neytti, 2,4 miillj. kw. í>ann tíma siem Mðinn er síðan fyrsti Mangi rafstöðvarinniar við KanialkoiVo komst í gagnið hef- ur orikuivierið framllleitt 60 milljarða kw stundia raf- miagns. Við smiíði orkuiveirsins war bieitt nýirri tæfeni. (Apn)- ★ Sérstæður grcður á .„þaki heimsins“ Pamir-fjöffl, oft kölluð „Þak 'hieimsins“, eru á'liltaf öðru.l hverju vettvangur óvæn'tra at buirða á sviði vísindarann- sókna. Fyiriir noMsru fundu vís'jnidaimieintá, þátttakendur í rannsiólknaríleiðaingiri einum, 160 ára gamail/t ep'Iatré, sem enn ber aildin tvisvar á hinu 'itutta en ‘hilýjia sumiri þarna um sflóðir. Þá hiafa I'eiðanguirð mienn £uindi'ð sérstæða tegund eikar, s’em v'ex yfir þrj'á rmetra á áiri og sem ber akarn strax á fi'órða vaoctarári. 'SóiMómin í Paimir þýkja líka ieinstök í siinni röð. Nu er unnið lað iuirita- og gró'ðiuirfairsrannsókn uim í Pamiir af sérfræðiingum, Rieimi statrfa við grasafræðistofn un hériaiðsins, en ‘húsakynn'i hiennar halfia verið reist í ifjalhl '■fendiiriu, í IdiðfllesJa 2500 mietra vfiir sió. (Ann ). <S SKORID □ BORGIN Hongkong er af- sprengt tveggja miEtmunandi menni’ngarsamfélaga. Ein.mitt hér, eru mörkin milli austu.cs- ins og vestursins. Á götunum gefur að líta mieinti og konur í náttfatakQnndum fatnaði svo hópum skipti og yfir höfðmn. þeirra hreinkinversk sikilti, sem glitra í rafljósunum á nóttun.ni. Inn á milli amierískra, ev- rópiskra og japansilixa skýja- kljúfa er urmull af alls konar imiusiterum — búddista, taojsta, confucíiSta og mörgum fleiri. Reykjielsi brenna hér inni, en gamlar konur krjúpa á kné fyr- *r framian altörin og taka á móti bambusbútum, 'Cm segja þeim, hvað framtíðin muní færa þeim. Hongkong var mynduð í mörgum þáttum á tíma'bilinu frá 1839 til 1898. Hún tilheyrir 'brezka samveldinu, en 90% af landinu, sem hún nær- yfjr, mun samlagast Kínverska Al- þýðulýðveldinu árið 1997. Hinn mikli innflutningur fólks frá Kína 1949—50 hefur gert það að verkum, að fólfcsi- fjöldimn nú nær 4 milljónum á móti 600.000 áxið 1945. Um það bil 98% af núverandi íbúa- Æjöldanum eru Kínverjar, en þó er alltaf svolítið af Englending- um þar. Þá eru hinir svoköli- uðú „fljótandi ibúar“ verulegur hluti íbúanna, en það eru þeir, sem búa í bátum. Ekki hafa orðið miklar breyt ingar á sambandinu við Kína, þó að Hongkong sé algjörlega háð því. Nokkur ókyrrð varð í apríl 1966 svo og vorið 1967, vegna áhrifa frá menningar- byltingunni. Menn í Peking ha-lda því fram, að halda þurfi sama á- s tandinu og áður, þangað til hægt verður, rneð friðsamlegum aðgerðum að ákvarða framtíðar áitand Honigkong, sem áreiðaíi- lega verður ekki fyrr en árið 1997. Þetta hefur orsakað mikl ar árásir Sovétríkjanna á Kína, þar eð Rússar draga verðgildi fcyltih'garhugarfans Kimve’-ja mjög í efa, úr því að þejr leyfa tilveru þessarar nýlfendu á kín- verskri jörð. En löndin eru greinilega háð hvort öðru. Það sést á því', að megnið af vatnEbirgðum Hong kong kemur frá Kína, þá sjá Kinverjar þeim fyrir megninu af dagleguim nauðuynjavörum feins og rís, eggjum, kjöt.i og ýmsum iðnaðarvarningi. Á hinn bóginn er Homgkong ekki bara stærstj útflutnings- markaður Kína, e.n 32% af út- flutningi Kína 1969 fór til Hongkong, heldur er ytfirs.ala Kína í viðskiptum þes.sara landa mejri, en í viðákiptum Kína við önnur lönd í heimin- um, — og umframútflutningur Kina er þess vegna verulega háð ur því, hve miklu er hægt að komia til Hongkong. Þetta skýr ir einnig, hversvegna ritað er „Made in Ilcngkong" á margar vörutegundir, siem við kaupum á vesturlöndum, en, mikill hluti þeirra er framleiddur i Kína. Þannig fer Kína að því, að ná E;&mfoaindi við aimerískan mark- sð, með því að láta vörurnar fara í gegn um Höngkong. Kínverska Alþýðulýðvfeidið heíur fleiri tekjulindir í Hong- krm» Margir Kínverjar senda peninga tjl ættingja sinna á meginlandinu, og á þennan hátt fær Kína ca. 130 milljónir Bandarikja-dollara í gjaldfeyri hvert ár. Enn fremur á Kína mikinn fjölda fyrirtækja í Hongkong, sem gefur aðrair 150 milljónir dollara í aðra hönd, ár hvert. Brezka nýltendustjórnin, hefur aldrei verið þannig úr garði gerð, að hún hafi getað stjórn- að nýtízku iðnaðar- og verzl- un'arborg. Hún hefur a'ldrei haft þann myndugleika tjl að skapa nútínma veMiarð arE.aimfélag. ÞÁ NÝLENDU VIDURKENNH KÍNVERJAR í áraraðir hefur það verið „styrkur“ borgarinnar, að hún hefur farið mjög frjálslega m,eð fjármál sín, án nokkurra veru- legra afskipta hins opinbera. Skattar era mjög lágir, á vest- rænan mafelikvarða og innflutn- ingsgjöld eru engin, nemia af tóbaki og vínj, sem þó eru í algjöra lágmarki. Allur gjald- eyrir og stofnfé getur, sgmtím- ís, farið inn og út úr landinu algierlega frjálst, en þetta gerir einmitt Hongkong mjög aðlað- andi til hversikonar fjárfesting- ar. Hongkong hefur á nýliðnum árum tekjð stórkostlegum fjár- hagsbrfeytinigum. Á tímabilinu frá 1964—’70 sýndu launa- greiðslur 63% aukningu, á sama tima sem verð'lag — mælt í verðlagsvílsitölu — jókst tun 23%. Tekjur á íbúa í Hong kong eru taldar ca. 4200 d.kr á árinu 1970, sem er næst hæst í Asiu á eftjr Japan. Mestu tekjur nýlendunnar koma frá útflutningi léttiðnað- ai’varnings. Þar ná vefnaðarvör ur 36% af samanlögðum út- fiutningi. Ennfremur má nfifna plastikvörur og transistorvið- tökutæki, auk þess tekjur af bönkum og trygginiga'rtfyrirtækj um, siglingum og ferðamönn- um. En þrátt fyrir þessar hröðú framfarir á fjárhagssviðinu, — horfa meitji kvíðnum augum tjl framtíðarínnar í Hongkong, í stöðuigt ríkari mæli. Tilkomn 10% innf’.utn i ngstollsins í Bandaríkjúnum árið 1971 bitn- aði mjög illia á Hong'kong, þar eð ca. 42% af útflutningi ný- lendunnar á árinu fór til Banda. ríkjanna. — ViSNAÞATTUR UMSJÓN: GESTUR GUÐFINNSSON □ í síðasta viísrialþæ,ttd birti ég vísu úr þjóðsagnasafni Sig fúsar Sigfússonair, sem eignuð' var séra GHsla Thorarensen (Faðirinn fyirix soninr sór.,), Út af iþessari vísu hringdi HaHdóra Bjarnadóttir sauma kona tiil miín og kvaðst efcki vita h'eitur en vísan væri eftir Ám-a Gíslason sýsilúmann á Kirkjubæjarklaustiri (f. 1820, d. 1898), sem síðar fluttist til Krýsuivíkiuir og Ibjó þar til dauðadags. En sonur hans, Þórtarinn, kenndi HajHtíór'U vís una. Afltur á móti var ti'lfefni visunnar hið sama og greint er frá hjá Sigfúsi að sögn Ha)M/ dóru. í íslenzkum æviskrám er Arni sýsiumaður saigður hafa vierið hagmæltur og styð ur það þessa fleðrun vísunnar. Söm/ulieiðiB teluir Siigfús sög- usna hafla gerzt á Suðuinlandii þótt KteámiiMa.nmienr hans nfifni annan höfund. ★ Stephan G. Stephensson kiVeð mr á þessa leið: Brýni legg aS oddi og egg, ætla að sneggjia kjaft á segg, gróft sem vegg og grátt sem hregg gamlárs-skeggið af mér hegg. ★ Þessi er sönjufeiðis eftir Stejj- han: Enn er hret og frost og fönn, fáar vetrarbætur, heima setur hverja önn og hniprar í fleti lætur. ★ Kristjön' B’enjaimínsson er höf- undur eftirfa.ra'ndi stöku: Q'aUarþa.k úr ha.fi há IvaUa, saVar forðann, fjallabaki er hann á allur rakinn norðan. ★ Þessi er afltor á móti efiirjE'- ling Firiðjónsson: Ncttin heldur heimleið þar himins feldur blánar; logar eld.ur ársólar yzt í veld.i ránar. ★ Koinrág Gíalason er höfundur næstu tv.eggja vísna, uin tiili- ©fn.ið veit ég hins vegar ekfci: Á sjávarbotni sitja tveir seggir í andarslitrum, a.Idrei komast aftur þeir upp úr hrognakytruin. SJávarbylgúir belja oft, bragnar niðri hl.’óða, a.ldrei s'á þeir efra loft- ellegar Ijósið'góiða. : ★ Snæbiörn. j Hiepgiilgiey: Ég hef reynt í éljum nauða .jafnvel; meira en þér. A landamerkjum lífs og dauða leikur enginn sér. ★ Sigurður írá Brún var sfim kunnugt er iniikiU htestamiaður' og átti margan góðan reið- slkjótann- Hann var jafn'framt Skiá'lld goít.t og teva'ð auðvitað margt lofsamlega ura hesta sína. Eftiirfarandi stfökur eru um Snaðldu: Sú var tíð við Fnjóská fyrr fórstu sprett um nætur. Neisti fékk ei kúra kyrr, kveiktu hann harðir fætur Út af dautt og eJdhart grjót óttaðist fótatakið, tók safnt undur mjúkt á möt mínum rassi bakiff. Nú hefur ellin lagzt á lung, liini dróma vafiff. Framh. á bls. ÍU □ Suður-Afríka er eitt þeirra ríkja sem óhugsanlegt er aff koma til vegna þess hve mis- rétti þegnanna er augljóst. — Jafnvel gestur sem þar stend- ur við stutt getur ekki komizt hjá aff veita því athygli. Hinir hörundsiíökku eru hvaivetna við verstu störfin, sérstakir bekkir eru fyrir þá í almenn- ingsgörðum, sérstakir strætis- vagnar. Hvítir menn cg svartir eru sitt liver þjóðin, búa að- greindar, en eru þó óaðgreiml ar að því leyti að hinir hvítu arðræna og þrælka þá svörtu. Nú liefur hörundsdökka fólkið í Transkei farið íram á að leysa kynþáttavanda,málið á þam hátt að stofna ríki dökkra manna, þ e. greina hina hvítu frá. Transkei er á austurströnd inni sunnan við Durban. Þar er hrjóstrugt og mannlíf heldur frumstælt. Samt er þetta sann arlega snjall mótle:kur. ja stofna negraríki □ S.uiðu'r-Afríka á í erfið- leiifcum mieð eitit af „verndar- svæðum“ síii'Um — eitt a/ þleim llandwæ’ðum, þar s'em íbúairnir vi'lja ileysa kynþáíia- víandlamál'ið „mleð sínu l<ajgi“, mieð öð:rum oirffium að stofn- setja þar aflaJríteansfet ríkiu Þletta sivæði er Transfcéi, en þar býr nú 1,3 miílKjón manna á ein'hvieii'ju ,þyí ha'rðlbýlasta landi, siem um. g&tor í Suður- Aiflrfkiu. Það jlarðiniæðf þar sem' viel er fallllið tiil ræktunar, er hins viegair í iei@u hvítra manna. Því feefúr .verig haffldið fram að TrainSkieii-illeiðto'ginn. og kyn þáttarlhöíðin'ginr'. Kaize.r Mat- anzima, hafi skiilyrðisí'aust feriatfizt sjó'lfstæðis fyrir þisibta sr/æ'ði á ,samningai£undum í Höfffi'aborg. 'ÞesiS'U' nfiitair suðuraMsfca stjórnin. MajtEinzima átti flund vig Vorsfer torsætisráðihte' 'ra og ráöherra „ibant'u-þróunar- innar“, M. C. Botha. Bovha viU ekki viðuirfcenn'a það held ur, að Matamaima hafi kiraf- izt aufcins liairvdrýmis fyrir þegna sína, ssm geta bráð- Hega orðið 3,3 miOttjóimr tai&- ins, etf aðstæður flara batn- .andi í Transfceú en vei'sinandi í Suður-A.frfkiu. Eins og er, hatfa nefmiilega 2,2 miil'ljónj'r mianna frú Trari?fcei Hutzt til .siuiðuir-atfrís'kra borga í atvinnu leit. Majtamiizima vair hins vfeg- ar engin liaj'.niumig ó að hann hetfði kiafizt méira jarðnæffiis sem viel væri till ræl'-íóv'na.r faflil iffi. Vorst.er hefði blátt .áfram sr/a'rað því t'il', að ekki y,nði hneyflt við land'amæi'ium svæS isins, og gd'lti ,einu hvfe miargt af fólki siettist þar að. Hins vegar mundi suðucoatfr íska stjórnicn fcaupa .uipp jarð- næffii það, sem nú eir í eigu hvítra mfenna á svæffinu, joíjj óðum og þeiir fllytbust þaðan. og afhenda það T.rainiskeiriþjóð ir.ini. Kaizer Matanzimia fcemst þanp’-' aff c-ði atf þ,ví tiltefni: — V' 5 miunum b edldia áflram a? fy’gja eft.iv oiklfcarr um a'J'k'5 jarffi^ mffii. F -o fö U'.-n ,v.'.ö ekiki fy-m á ':' "stæða Frnmh 4 bls, 11 Hiðstöð viðskipta austurs og vesturs Kaupstefnon - Leipzig Þýzka alpýðulýðveldið 12. - 21. 3. 1972 Forystumenn í viðskiptalífinu þekkja kosti þess að heimsækja kaupstefnuna í Leipzig. — Þar gefst tækifæri til þess að stofna til nýrra viðskiptasambanda, ekki sízt við alþýðulýðveldin. i Leipzig geta menn séð helztu nýjungar i tækni, og hið mikla alþjóðlega framboð i fjölmörgum vöruflokkum er einkar aðgengilegt fýrir kaupsýslumenn. Beinar flugferðir eru frá helztu stórborgum Evrópu til Leipzig, þar á meðal beinar daglegar ferðir frá Kaupmannahöfn. Allar upplýsingar veitir: Kaupstefnan — Reykjavík m « Pósth. 13 — í 3ímar: 24397—1 0509 v,. ' * Ck", . 11 - ;>:n Þriöjudagur 22. fetirúar 1972 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.