Alþýðublaðið - 07.04.1972, Side 3
Þeir forðuðu
henni frá
gasklefanum
FRÚ SARA RIEGLER fi á
New Vork situr hér á milli her-
mannanna sinna á hóteli i West
End i London. Hún er 43 ára
gömul og gift dómara i New
York, en er nú komin austur yfir
Atlantsála þeirra erinda að
votta nokkrum hermönnum
þakkir fyrir, að þeir björguðu
lifi hennar á striðsárunum.
Tiu bre/.kir hermenn fundu
hana á bóndabæ i Póiiandi og
var hún þá aðframkomin og yfir
henni vofði að farast af hungri.
Ilún var sautján ára og átti að
hafna i gasklefanum eins og
aörir Gyðingar á þessu svæði,
en hún faldi sig og slapp.
Brezku hermennirnur voru
lika fangar og einn þeirra, Stan
Wells frá Norfolk, fann hana i
felum i fjósbás. Og allir reyndu
að gefa henni eitthvað af sinum
litla matarskammti svo hún
hjarnaði við.
Bill Fisher frá Brandford
skrifaði um þessar mundir dag-
bók. Þar er meðal annars þessi
færsla: Aliir vilja gefa ungu
flóttastúlkunni okkar eitthvað.
Ilún hefur nú fengið 112 pund af
baunum. kjöt, egg og brauð.
Hún borðaði svo mikið aö hún
varð veik: fjórar súpuskálar og
þrjú brauð. I.iklega þolir hún
ekkert annað en mjólk næstu
dægur.
En frú Itiegler segir: Peir
földu mig uppi á lofti i fanga-
búðunum. Sjálfir voru þeir
læstir inni á nóttunni, og þeir
urðu að brjótast út til að færa
mér mat.
Æ \
1
FLUTTUM INN NÆRRI
8.000 BÍLA ÁRIB 71
Arið 1971 voru fluttir inn 7.729
nýir og notaðir bilar, eða um það
bil einn bil á hverja 24 lands-
menn.
Þetta kemur m.a. fram i
skýrslu samgönguráðherra um
Akureyrarskuttogarinn
Sólbakur kom fyrir nokkru úr
sinni fyrstu veiðiferð. Var
afraksturinn 140 tonn, sem er
góð veiði, þegar haft er i huga
að vcður var ákaflega slæmt
allan timann og áhöfnin alls-
endis óvön hinni nýju tækni.
Gisli Konráðsson, forstjóri
Útgerðarfélags Akureyringa,
sagði i samtali við blaðið i gær,
að áhöfnin hefði verið mjög fljót.
Iframkvæmd vegaáætlunar fyrir
1971.
Ekki reyndust tekjur vegasjóðs
á árinu 1971 eins tniklar og ráð
hafði verið gert við upphaf ársins.
Reyndust þær 21,1 m.kr. lægri, en
að læra hin nýju vinnubrögð
sem eru samfara skuttogara-
tækninni, og létu skipsmenn
mjög vel af skipinu.
Gisli sagði að afli Akureyrar-
togaranna væri alltaf jafn
tregur, og virtist ekkert vera að
glæðast. Væru togararnir með
þetta 100-140 tonn eftir túrinn,
enda væri veður óhagstætt. Þá
væri aflinn einnig lélegur, litið i
honum af góðuin fiski, svo sem
þorski og ýsu.
áætlað var. Mestur varð mun-
iirinn á benzingjaldinu, en þar
skorti IK.K milljónir upp á að áætl-
aðar tekjur næðust.
Fastir tckjustofnar vegasjóðs
eru þrir, — benzingjald, sem inn-
heimt er af seldu benzini, þunga-
skattur af bifreiðum og gúmmi-
gjald, sem innheimt er af sölu
hjólbarða. A árinu 1971 var
áætlað, að þessir tekjustofnar
myndu skila vegasjóði K3(i,K
m.kr., en við árslok skorti 21,1
m.kr. þar á, eins og fyrr var
getið.
Salan á benzini varð töluvert
minni á árinu, en áætlaö var og
tckjuaukning þvi minni, en talið
var að verða myndi. Aukningin á
benzínsölunni nam aðeins 11,2%
að magni, — var 77,5 millj. litra
—, þar sem heildarfjölgun bif-
rciða nam hins vegar u.þ.b. 13%.
Bifreiðaeigendur liafa þvi farið
sparlegar með benzin á árinu 1971
heldur en þeir gerðu árið 1970 og á
verðhækkun á benzini sjálfsagt
einhvern þátt í þvi.
Framhald á bls. 2.
FLJÓTIR AÐ LÆRA
TÖKIN Á ÞEIM NÝJA
KALDBAKSMENN
SDINGU AVISUN
AD LANDSIIÐINU
Við skýrðum frá þvi fyrir skö-
nimu að Helgu veitingakona á
Röðli liefði gefið Ilandknattleiks-
sambandinu lO.þúsund krónur til
styrktar landsliðinu sem þátt
tekur i ólv npiuleikunum i
Munehen i sumar.
i stuttu rabbi við einn af for-
ráðainönnum Röðuls kom fram,
að landsliðsmennirnir ættu slikan
stuöning skilinn fyrir frábæra
frammistöðu á Spáni, og að það
væri von forráðamanna Röðuls að
þetta yrði aðeins upphafið að al-
mennri söfnuii.
Þessi frétt viröist liafa komið
skriði á málið, þvi i gær barst
llandknattleikssambandinu
ávisun frá skipverjum á Kaldbaki
EA 1, tuttugu og tvö þúsund og
fimm hundruð krónur.
Með ávisuninni fylgdi þau orð,
að þetta væri litill þakklætis-
vottur fyrir frammistöðuna á
Spáni, og það væri von skipverja
að landsliðið kæmist með sóma til
Munchen.
BRÚARSTÓLPI
BJARGAR
MANNSLÍFUM
Fjórar manneskjur voru hætt
komnar við Þorvaldsdalsá á
Arskógsströnd i fyrrakvöld, er
hillinn sem þær voru i, lcnti á
hrúarstólpa, og mátti engu muna
að hillinn steyptist ofan i gljúfrið.
Að sögn lögrcglunnar á
Akureyri hefði sennilega engin
lil'að það af ef billinn hefði oltið
ofan i gljúfrið.
Bíllinn, sem er glænýr SAAB,
rann til i hálku við brúna, nteð
þeim afleiðingum, að hann
hafnaöiá brúarstólpanum, og var
höggið svo mikið, að þrennt
slasaðist, en sá fjórði hafði spennt
á sig öryggishelti nokkrum
augnablikum áöur en óhappiö
varð. og slapp hann ómciddur.
Billinn er talinn gerónýtur, en
liann var aðeins rúmlega
mánaðar gamall og kostaði yfir
40(1 þúsund krónur.
Engin i hilnum slasaðist lifs-
hættulega.—
Forseti islands sæmdi i gær
eftirlalda Islendinga heiðurs-
merki hinnar islenzku fálka-
orðu:
Friðrik Ólafsson, skák-
meistara, riddarakrossi,
fyrir skáklist.
Jakob Gislason, orkumála-
stjóra, stórriddarakrossi,
fyrir störf að orkumálum.
(Iscar Clauscn, rithöfund,
stórriddarakrossi, fyrir
liknarstörf.
Eyjólf Eyjólfsson, hrepp-
stjóra, Ilnausum,
Leiðvallarhreppi,
Vestur—Skaftafellssýslu,
riddarakrossi, fyrir störf að
félagsmálum.
Guðrúnu llalldórsdóttur,
riddarakrossi, fyrir ljós-
móðurstörf.
Valgeir Arsælsson formaður
IlSl sagði i samtali við blaðið i
gær, að ekki væri ennþá ákveðið
með livaða hætti fjár yrði aflað til
utanfararinnar, en það væri alltaf
gleðilegt þegar fólk sýndi þakk-
læti sitt með þvi að styrkja
starfsemina, og allir slikir styrkir
væru vel þegnir.
HANA!
TÓKST
A fundi háskólaráðs i gær
var loks gengið frá heiðurs-
doktorskjöri Halldórs Laxness
við hcimspekideild Háskóla
islands.
Iláskólaráð staðfesti sam-
hljóða kjör hans sem doctor
litterarum islandicarum
honoris causa við heim-
spekideild.
i viðtali við Alþýðublaðið i
gær, sagði Magnús Már
Lárusson, háskólarektor, að
llalldóri hcfði strax að loknum
l'untii háskólaráðs verið
tilkynnt um kjörið.
Formleg athöfn fer fram i
Háskólanum á afmælisdegi
Halldórs þann 23. þessa
mánaðar.
HAPPDHÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS
Á mánudag verður dregið i 4. flokki.
4.100 vinningar að fjárhæð 26.520.000 krónur.
í dag er siðasti heili endurnýjunardagurinn.
Happdrætti Háskóla tslands
4. flokkur
4 á 1.000.000 kr.
4— 200.000 —
160— 10.000 —
3.824— 5.000 —
4.000.000 kr.
800.000 —
1.600.000 —
19.520.000 —
Aukavinningar:
8á 50.000 kr. 400.000 —
4.100
26.520.000—
o
Föstudagur 7. apríl T972