Alþýðublaðið - 07.04.1972, Side 4

Alþýðublaðið - 07.04.1972, Side 4
Verkamannafélagið Dagsbrún AÐALFUNDUR DAGSBRUNAR verður haldinn i Iðnó sunnudaginn 9. april 1972 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breyting á reglugerð vinnudeilusjóðs Dagsbrúnar 3. Samningamál 4. önnur mál Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. Matróðskona Staða matráðskonu við Gæsluvistarhælið i Gunnarsholti, Rangárvöllum, er laus til umsóknar frá 1. júli n.k. Æskilegt að um- sækjandi hafi húsmæðrakennaramennt- un. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upp- lýsingar veitir forstöðumaður hælis- ins, simi um Hvolsvöll. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rlkisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 1. mai n.k. Reykjavik, 6. april 1972 Skrifstofa rikisspitalanna Aðstoða rf o rstö ðu maðu r Staða aðstoðarforstöðumanns við Gæzluvistarhælið i Gunnarsholti. Rangár- völlum, er laus til umsóknar frá 1. júli n.k. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður hælisins, simi um Hvolsvöll. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 1. mai n.k. Reykjavik, 6. april 1972 Skrifstofa rikisspitalanna íbúð óskast Tveggja herbergja Ibúð óskast til leigu strax fyrir 2 þýzka sjúkraþjálfara, sem munu starfa á Landspitala og Borgar- spitala. Nánari upplýsingar gefur Ásta Claessen, yfirsjúkraþjálfari, Landspital- anum, simi 24160. Skrifstofa rikisspitalanna 1 x 2 — 1 x 2 (13. leikvika — leikir 1. april 1972) Úrslitarööin: 122 — 1X2 — 121 — 121 l.vinningur : 11 réttir — kr. 381.000.00 nr. 16050 2. vinningur : 10 réttir — kr. 7.400.00 nr. 2142 nr. 15499+ nr. 32980 nr. 62183 + — 6218 — 15896+ — 39995 — 64937 + — 7046+ — 17673+ — 42268 — 66003 + — 7271 — 17857 — 49545 + — 83010 + — 8119 — 20404 — 49637 — 87806+ — 9411 — 31267 + nafnlaus seðill Kærufrestur er til 24. april. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku verða póstlagðar eftir 25. april. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Veðurathugunarmenn á Hveravöllum Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo ein- staklinga, hjón eða einhleypinga, til veð- urathugana á Hveravöllum á Kili. Starfs- mennirnir verða ráðnir til ársdvalar, sem væntanlega hefst i siðari hluta ágústmán- aðar 1972. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir, og æskilegt er, að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð dieselvéla. Tekið skal fram, að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samvizkusemi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og með- mælum, ef fyrir hendi eru, skulu hafa bor- izt Veðurstofunni fyrir 30. april n.k. Allar nánari upplýsingar gefur deildar- stjóri áhaldadeildar Veðurstofunnar, Sjó- mannaskólanum, Reykjavik. Laus staða Umsóknarfrestur um stöðu bókavarðar i Háskólabókasafni, sem auglýst var i Lög- birtingablaði nr. 74/1971 með launum samkv. 24. launaflokki, er framlengdur til 1. júli 1972. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik. Menntamálaráðuney tið, 27. marz 1972. Sölumaður óskast Þarf að hafa bilpróf. Heildverzlun Eirlks Ketilssonar. Vatnsstig 3. Greiðslur i olagi 9 i marki Coventry ættinokkur tök á þvi að verja. Coventry lék nokkuð vel á miðjunni, en framlinumennirnir voru allt of seinir til þess að nokkuð kæmi út úr undir- búningnum. Coventry gat ekki komið i veg fyrir að Ian IVloore skoraði annað mark United á 22. ininútu. Þá lék hann fallega á vörn Coventry og sendi þrumu- skot i markið af rúmlega 20 metra færi. Þarna sýndi Moore aðhann er peninganna virði, en United keypti Moore nýlega frá Nottingham Forest fyrir 200 þúsund pund. Aöeins minútu eftir mark Charlton, rétti Coventry aðeins úr kútnum með marki mið- varðarins Barry. Boltinn barst fyrir niark United eftir send- ingu frá Hunt og Barry átti ekki i neinum erfiöleikum með að skora, og á 53, minútu minnkaði munurinn ennþá þegar Bobby Graham skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry Eftir þetta var leikurinn mjög opinn á báða bóga, og litlu munaöi að Coventry jafnaði þegar þeir Hunt, Graham og Cholton komust i færi. Jöfnunarstyrkir 5 Miðað við ferða- styrki frá heimili að skóla i Reyk- javik voru hæstu styrkirnir veittir ibúum N.—Múlasýslu, eða allt að 6000 kr. á árinu 1971 á nemanda, en lægst styrkveiting var til ibúa Árnessýslu, eða allt að 750 kr. á sama ári. Þá fylgir einnig sun- durliðun yfir styrkveitingarnar miðað við einstaka framhalds- skóla á landinu. íslendingar___________________7 bátanna út um allan heim er hægtað fá báta lánaða, og tekur maður aðeins með sér segl, þvi hver notar sin eigin segl. Þessi víxlskipti hafa orðið möguleg með stofnun alþjó.ðasambands Fireball eigenda, en það heitir World Federation of the Inter- natinal Firebali Class. Þetta alþjóðasamband hefur sett ákveðnar reglur um byggingu og útbúnað bátanna. Nyskipan 5 stærstu sveitarfélögunum, þar sem skipulagsgjaldið nemur umtalsverðum fjárhæðum. Frumvarpið á ekki að leiða til aukinna útgjalda fyrir rikissjóð, heldur miða eingöngu að þvi að veita sveitarstjórnum aukið svig- rúm um skipulagsmál og ætti að stuðla að þvi, að fleiri aðilar en nú er yrðu virkir i þessu þýðingar- mikla starfi. Vilmundur____________________7 var skoðanafastur, sjálfstæður i hugsun, málsnjall og rökfastur. Á Alþingi lét hann mikið að sér kveða og var hér einn af leið- togum Alþýðuflokksins. Hann beitti sér fyrir stefnumálum flokks sins, var meðal annars einn af samningamönnum um stjórnarmyndun 1934. Umbótum i heilbrigðismálum og félags- málum sinnti hann af kappi, og sér þess mikil merki i löggjöf og framkvæmdum. Hann átti til að mynda frumkvæði að þvi, að árið 1934 var ráðinn sérstakur læknir til að starfa að berklavörnum með öðrum hætti, og á Alþingi 1939 flutti hann i samráði við berklayfirlækni frumvarp að þeim berklavarnalögum, sem siðan hafa verið i gildi. Sú stefnu- breyting, sem mörkuð var með þessum aðgerðum i baráttunni gegn berklunum, bar stórfelldan árangur, eins og alþjóð er kun- nugt. Vilmundur Jónsson var með ágætum ritfær, hagur orðsmiður, margfróður og hugkvæmur. Hann sóttist ekki eftir vegtyllum, en varð mikið ágengt. Ilann vann æviverk sitt af gjörhygli, vand- virkni og mikilli atorku. Ég vil biðja háttvirta alþingis- menn að minnast Vilmundar Jónssonar með þvi að risa úr sætum. o Föstudagur 7. apríl 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.