Alþýðublaðið - 11.04.1972, Page 4
Apton kerfið
sterkt, auðvelt, fallegt
0DEXION
Lands
smiðjan I
Hugmyndaflug okkar nægir ekki til að benda á alla
þá möguleika, sem Apton-kerfið veitir.
Allir geta t. d. búið til borðgrind eða skáp á auðveldan
og ódýran hátt. Eina verkfærið sem þarf við sam-
setningu er hamar. Apton uppfyllir kröfur tímans, er
nýtízkulegt og hentugt.
Frá Samvinnuskólanum Bifröst
Skrifstofa skólans i Reykjavik, er flutt
úr Sambandshúsinu við Sölfhólsgötu að
Ármúla 3. Er hún á annari hæð hússins.
Á sama stað hefur skólastjóri viðtalstima,
þegar hann er i bænum.
Bifröst.
Frá Bréfaskóla S.Í.S. og A.S.Í.
Skólinn hefur flutt afgreiðslu sina úr
Sambandshúsinu við Sölfhólsgötu að
Ármúla 3, Reykjavik, er hún á annari hæð
hússins.
Bréfaskóli S.Í.S. og A.S.Í.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok Geymslulok.. á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Simar 19099 og 20988.
LIVERPOOL__________________9_
Crystal Palace fyrir Chelsea 2:1,
og hefur nú ekki tekist að sigra
annað Lundúnalið i 24 leikjum!
Hollins og Carland skoruðu fyrir
Chelsea, en Mel Blyth fyrir
Palace.
t 2. deild hefur Norwich góða
forystu, en Birmingham er alveg
að ná Milwall eftir 1:0 sigur yfir
liðinu á laugardaginn. Munar nú
aðeins einu stigi, og auk þess
hefur Birmingham leik færra og
betra markahlutfall. t 3. deild
hefur Aston Villa svo gott sem
tryggt sér sæti i 2. deild að ári, og
i 4. deild er Grimsby efst. Nánar
verður fjallað um stöðurnar i
deildunum seinna. —SS.
DÖMUR í
kvænul enda hafa Miðkvislar-
menn litlar þakkir lilotið af hálfu
opinberra aðila fyrir fram-
takssenii sina i þessu nauðsynja-
ináli."
Starri sagöi að lokum, aö i
Laxá ætti aldrei að koma stifla
framar livort sem er ofarlega eöa
neðarlega i ánni.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiSsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Nýtt símanúmer
43000
BÍLALÖKKUNIN
Víðihvammi 27
STERLING
óskar eftir að ráða nokkra flugstjóra
og aðstoðarflugmenn strax
Þeir einir koma til greina, sem hafa eða hafa haft réttindi á DC
6B, Lockheed Electra eða Fokker Friendship (F-27).
Skriflegar umsóknir ásamt hæfnisvottorðum og meðmælum
sendist til:
5TERLING AIRWAYSVs
Köbenhavns Lufthavn-Syd 2791, Dragör, Danmark.
Glerísetning - Glersola
Framleiðum tvöfalt einangrunargler.
Sjáum um isetningu á öllu gleri. Vanir
menn.
GLERTÆKNI H.F.
Ingólfsstræti 4. — Simi 26395
(heima 38569).
(|| ÚTBOÐ
Tilboð óskast i sölu á eftirfarandi 132 kV
rafbúnaði fyrir Rafmagnsveitu Reyk-
javikur:
1. Spennir
2. Rofabúnaður
3. Jarð- og sæstrengur.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
LOKAÐ
í dag, þriðjudag 11. apríl vegna útfarar
Jónasar Hvannberg kaupmanns
^JÍvannBergs Sraibur
Laugavegi 24
Verkamann vantar
Okkur vantar verkamann til starfa. Upp-
lýsingar gefur verkstjóri, Njáll Guðnason.
AFURÐASALA S.Í.S.
o
Þriöjudagur 11. april 1972.