Alþýðublaðið - 27.04.1972, Side 1

Alþýðublaðið - 27.04.1972, Side 1
.Stríösmynd” frá Eyjum Veiðitækni Rússa Landhelgin og yfirvofandi þorskastríð er enn mjög á siöum breskra blaða. Grimsbyblöðin flenna nýjustu „striðs- fréttirnar’’ yfir þverar forsiður — ásamt með nýjustu hótunum breskra togaraeigenda og verkalýðsfélaga. Þá er vikið að þessum málum i leiðurum margra blaða og eru jafnvel Lundúnablöðin með i leiknum. íslendingar fá að vanda held- ur laklega dóma, og mikið er um yfirlýsingar i blöðunum i þá átt, að i þetta skiptið láti Bretar ekki kúga sig. Þvi er ennfremur mótmælt, aö fiskstofnar við tsl- and séu i hættu eða efnahagur tslcndinga. Sum blöðin slá raunar á þá strengi, að tslendingar lifi i vel- lystingum praktuglega miðað við margan Bretann. Daily Mail i Huil fer nokkuð út i þá sálma i fjögra dálka frétt scm ber yfir- skriftina: Aöeins þrir fall- byssubátar til að gæta íslenzku landhelginnar. Greinin er svohljóðandi: island — músin sem ögrar Bret- um — hefur færri íbúa cn Hull, og 76% af flatarmáli þess eru óbyggileg. Fiskveiðar eru aðalatvinnu- vegur landsmanna enda þótt öðrum iðnaði hafi veriö komið upp á siðustu árum. Samt búa þau 203 þúsund manns, sem landið byggja, við betri lifskjör en Bretar. Samkvæmt alþjóða skýrslum eru tckjur á cinstakling háar á tslandi. Vöxtur þjóðarteknanna á síðasta áratug er ekki einasta meiri en á Bretlandi heldur lika meiri en i flestum löndum Evrópu. Staðreyndir, sem brezka togaraeigenda sambandið legg- ur fram gegn áformum tslands um að færa út fiskveiðilög- söguna I 50 milur, leiða i Ijós að: Um 90% allra islenzkra fjöl- skyldna eiga sina ibúð sjálfar. Flest heimili hafa sima og margs konar innflutt heimilis- tæki sem ganga fyrir rafmagni. Fjórði hver maður, alls 50 þúsund, á bil. Meðalaldur bila á islandi er eitt ár. Og þessu til viðbótar eru flest- ar islenzkar íbúðir með mið- stöðvarhitun cnda auðvelt að framlciða rafmagn og fá heitt vatn til upphitunar meö litlum tilkostnaði frá hinum mörgum hverum á landinu. BTF (togaraeigenda sam- bandið) cr ákveðið að berjast með öllum tiltækum ráðum gcgn þvi, að tsland gcri alvöru úr fyrirætlun sinum, og segir að það sé ekki lcngur algerlega háð sjávarútveginum. Um það bil sjöundi hluti af út- flutningstekjum landsins komi DOKTORNUM Engin hreyfing verður á ein- vigismálinu fyrr en Dr. Euwe kemur hcim úr Asiureisu sinni næsta mánudag, að sögn Guð- mundar G. Þórarinssonar forseta Skáksamhands íslands. Barst skáksambandinu tilkynning um þctta frá Alþjóðiskáksamband :inuí nú I vikunni. Dr. Euwe mun nú vera staddur I Djakarta, en þar iíkur hinu mikla Asiuferðalagi hans, sem staöið hefur i tæpan mánuð. Hef- ur hann verið víðsfjarri öllum hamaganginum i einvigismálinu að undanförnu, og látið aðstoöar- menn sina sjá um þau mál öll. Finnst mörgum að hinn rúmlega sjötugi formaður Alþjóðaskák- sambandsins hefði getað valið heppilegri tima til ferðarinnar. Euwe mun væntanlegur til Hollands á mánudaginn kemur, og tekur þá væntanlega til óspilltra málanna við að greiða úr Framhald á bls. 4 Kússarnir gera það ekki enda- sleppt. Við sögðum i forsiöufrétt i gær frá þvi, að þeir hyggðust stórauka sókn sina á miðin á norðurslóðum, og það gefur auga leið, að við fáum á okkar mið hiuta af aukningunni. Samkvæmt fréttum Novosti fréttastofunnar sovézku veröur það ekki handahófskennt hvert skipin fara. Þvi nú er verið að setja upp i sambandi við þessa aukningu stóra tölvu I borginni Murmansk og mun sú tölva stjórna öllum veiöiflotanum á norðurslóöum. A hverjum degi er aflað upplýs- inga frá togskipum, verksmiðju- skipum og frystiskipum um afla- magn, vinnslu aflans og eld- ncytisbirgðir. Úrþessum upplýsingum vinnur tölvan og eftir niöurstöðum hennar eru svo gefnar dagskip- anir frá miðstöðinni i Murmansk til einstakra veiðiskipa um hvar þau skuli halda sig o.s.frv. og auk þess munu Rússar þannig reyna að fá betri nýtingu á birgðaskip og gæzluskip. Eins og fram kemur I frétt- inni hér neðra, fullyrða brezk blöð, að 50 milna islenzk fisk- veiðilögsaga geti leitt til nýs þorskastriðs. Þá eins og hlakkar í þeim vegna smæðar islenzka „herskipaflotans”, sem geti seint varið fimmtfu milurnar. Það sama sögðu þau raunar, þcgar við færðum út f tólf mllur — og fór þó svo, að okkur tókst að hertaka meira en einn landhelgis- þrjótinn, svösem eins og tog- arann Lord Montgomery, sem hér sést I umsjá lögreglunnar I Eyjum. alþýðu TBL udaqu Rl 88 1972 EIGINLEGA HAFAISLENDINGAR ÞAÐ ALVEG NÖGU fiOH NYR TONN I LAND- HELGISDEILUNNI VIUA HÆKKA IDfiJÖLO BlLAr SKUSSANNA Forsvarsmenn tryggingafélag- anna vilja nú hækka iðgjöld þeirra sem valda flcstum tjónum i umferðinni með þvi að hækka viðbótargjald við iðgjaldið úr 20% i 30%. Einnig vilja þeir breyta „bónuskerfinu” þannig, að mesti afsláttur á iögjöldum verði lækk- aður nokkuð. Beiðni um þessar breytingar á bifreiðatry ggingunum hefur verið lögð fyrir rikisstjórnina, og er svars að vænta i vikunni, þar eð gjalddagi trygginganna er á mánudaginn, 1. mai, og þá er betra að viðskiptavinirnir viti hvað þeir eiga aö borga fyrir trygginguna. Ekki hefur hinsvegar verið farið fram á bcina hækkun ið- gjalda, en eins og kunnugt er neitaði rfkisstjórnin að verða viö slikri beiðni tryggingafélaganna I vetur. Alþýðublaðið hefur það eftir áreiðanlegum heimildum, að sjálfsábyrgðin sem var lögieidd i vetur, hafi ekki haft þau áhrif sem henni var ætlað, þ.e. að bæta upp það tap, sem hefur verið á bifreiðatryggingum. Astæðan fyrir þvi er að miklu BEÐIÐ EFTIR leyti sú, aö tryggingafélögin verða að grciða út allar bæturnar við tjónauppgjör en innheimta siðan 7500 krónurnar hjá þeim sem tjóninu olli. Hefur þessi innheimta i mjög mörgum tilfellunt gengið illa. Það kann lika að hafa sin áhrif, að samkvæmt athugunum lög- reglunnar eru einn til tveir tugir „skussa” hér i bænum, sem hafa ótrúlegan fjölda tjóna á samvizkunni. TÖLVAN SEGIR: HARTI STJÓR!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.