Alþýðublaðið - 13.06.1972, Side 5

Alþýðublaðið - 13.06.1972, Side 5
Útgáfufélag Alþýðublaðsins h.f. Ritstjóri Sighvatur Björgvinsson (áb.). Aðsetur rit- stjómar Hverfisgötu 8-10. Simar 86666. SVIK A SVIK OFAN „Það er hreint ótrúlegt hvað núverandi ríkisstjórn hefur getað brotið mörg loforð á stuttum tíma", sagði Guðmundur G. Hagalin, rithöf. i ávarpi, sem hann flutti i Arnesi í glæsilegri sumarferð Alþýðuflokks- félaganna í Reykjavik s.l. sunnudag. Og þeir eru miklu fleiri en Guðmundur Hagalín, sem þetta finna. Hann kvað aðeins upp úr með það, sem f jölmörgum liggur á hjarta. Og það eru ekki aðeins Alþýðuflokksmenn, eins og Guðmundur G. Hagalín, sem gera sér það fyllil. Ijóst, að á islandi er nú vond stjórn. Það eru ekki aðeins flokksmenn stjórnarandstöðuflokkanna, sem telja sig hafa komizt að raun um það með óyggjandi hætti. Einnig fólkið, sem ekki er bundið ákveðnum stjórn- malafl. segir, að landinu sé nú illa stjórnað. Jafnvel langt inn í raðir stuðningsmanna stjórnarflokkanna sjálfra má heyra óánægju- og vonbrigðaraddirnar. Flokksbundnir Framsóknarmenn, Alþýðubanda- lagsmenn og Hannibalistar úr innsta kjarna segja ó- hikaö við kunningja sina, að ríkisstjórnin hafi brugðizt, —■ hún stjórni illa. Og þeir gera sér fulla grein fyrir þvi, að almenningur hefur snúið baki við ríkisstjórninni og stjórnarf lokkunum. Þannig hefur rikisstjórnin brugðist öllu og öllum. Hún hefur brugðist öllum sínum loforðum. Hún hefur brugðist verkafólki og launþegum. Hún hefur brugðizt sinum eigin stuðningsmönnum. Hún hefur brugðist þeirri vinstri stefnu, — sem hún þó vill kenna sig við. A hvern hátt hefur hún brugðist öllu því, sem hún hét að efna? Meðal annars með framkomu sinni í garð verkafólksog launþega. í stað þessað styðja og styrkja láglaunafólkið hefur hún ráðist gegn því og með verð- hækkanastefnu sinni rænt þetta fátæka fólk megin- hluta þess, sem það vann sér inn i kaupgjaldssamning- unum í haust eftir margra mánaða kjarabaráttu. Þannig hafa verðhækkanirnar á mikiivægustu lifs- nauðsynjum heimilanna leikið verkafólk, að verka- maður i fiskvinnu er nú 5 minútum lengur að vinna sér inn fyrir 1 kg af súpukjöti en hann var i haust, áður en kjarasamningarnir voru gerðir. Verkamaðurinn er 10 minútum lengur að vinna sér inn fyrir 1 kg af smjöri nú en þá og 6 mínútum lengur að vinna sér inn fyrir 1 kg af skyri. Kaupmætti launa verkamannsins hefur því stórlega hrakað gagnvart þessum lífsnauðsynjum á undanförnum mánuðum. Hann er nú lakari en hann var áður en kaupgjaldssamningarnir voru gerðir í haust. Þannig svíkur ríkisstjórnin verkafólkið. Þannig svíkur hún loforð sín. Þannig svikur hún stuðnings- menn sina. Þannig svíkur hún það, sem nefnist vinstri stefna vegna þess að á sama tíma og þessi kaup- máttarrýrnum hefur átt sér stað hjá verkafólki hafa auðmenn og veröbólgubraskarar velt sér i peningum og nær dæmalaust góðæri ríkt i efnahagsmálum þjóðarheildarinnar. Það er vegna slíkra og þvilíkra svika við máistað launafólks, sem sífellt fleiri gera sér það Ijóst að á Is- landi er nú vond rikisstjórn sem ekki ræður við nein þau verk, sem henni er ætlað að vinna. SAMEINING lalþýdul ImM •• FASTEIGNAGIOLD OG FYRIRSLÆTTIR Furðuleg ritsmið um sam- einingarmálið leit dagsins Ijós i siðasta tölublaði af ,,Nýju landi". I>ar var ekki um grein að ræða, heldur leiðara, — sem ómögulegt er að lita á öðru visi en sem stefnumótandi yfirlvs- ingu aðalmálgagns Samtaka frjálslynda og vinstri manna. i þessum furðulega leiðara er fyrst talað um, að undanfarið hafi Alþýöuflokksmenn sifellt „tönnlast á santeiningu við Sarntök frjálslyndra og vinstri manna." Siðan er skammast út af þvi, að nokkrir ræðumenn Ai- þýðuflokksins hafi kvartað yfir þvi i útvarpsumræðunum ný- verið, að samtökin sýndu sam- einingarviðræðunum litinn áhuga. Segir „Nýtt land" að „sá eftirrekstur. . . hlýtur að vera af öðrum toga spunninn, en heinum sameiningarvilja”. llverju þá? Siöan er talað um, að marga innan samtakanna langi sizt til þess að sameinast þeim mönn- um (Alþýöuflokksmönnunum), sem að „jarmi þessu standa”. Sameining eigi aö verða annars staðar, en við „samningaborð þessara manna". T>eir eigi „að láta fólkið i friði svo það fái frjálst og óhindraö að taka sinar ákvarðanir”. Ilvað eiga svona yfirlýsingar að þýöa frá hendi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna i aðalmálgagni þeirra á sama l>að hefur verið hálfkátlegt rif- rildi Þjóðviljans og Morgunblaðs- ins undanfarna daga um fast- eignagjöldin og hver beri ábyrgð- ina á álagningu þeirra. Þjóðvilj- inn kallar fasteignagjöldin „(ieirsskatta" og kennir borgar- stjórnarihaldinu um fjór- til fimmföldun fasteignaskatta á al- mennum ibúðum borgarbúa. Morgunblaðið talar um „reikning rikisstjórnarinnar" og segir, að fasteginagjaldareikningurinn sé sendur hiifuðborgarbúum af rikisstjorninni. Borgarstjórnar- meirihlutinn hafi ekkert annað gert, en að framsenda reikning rikisstjórnarinnar réttum viðtak- en dum. I>annig kenna þeir hvor öðrum um, — Sjálfstæðisflokkurinn og stjórnarliðar. Alagning opinberra gjalda, — ákvarðanir um, hversu há sú álagning skuli vera og hvernig hcnni skuli skipt, er meðal meginverkefna þeirra, sem fara með stjórnun samfélagsmála, — livort heldur rikisstjornar ellegar stjórnar sveitarfélaga. lJegar al- menningur dæmir um. hvernig einstökum flokkum og llokky- samsteypum ferst að fara með stjórn samfélagsmála, þá horfir almenningur m.a. sérstaklega til þessara hluta, — hvaða byrðar liafa verið settar á almenning. Ilingað til hafa sjálfstæðismenn ekki verið svo litið anægðir með stjórn sina á höfuðborginni. l>að er þvi eilitið kyndugt að heyra það til þcirra nú, að minnihluta- flokkarnir i borgarstjórninni beri ábyrgðina á fjármalastjórn Sjálf- stæöisflokksins á höfuðborginni. Mér er spurn: Kiga þá þeir borgarhúar, sem óánægðir eru með þá alsendis óþörfu ráðstöfun borgarstjórnarmeirihlutans að innheimta fasteignagjöld með .'>()% álagi, að láta óánægju sina i Ijós i næstu borgarstjórnarkosn- ingum með þvi að styðja Sjálf- stæðisflokkinn á móti minnihluta- flokkunum, svo Sjálfstæðisflokk- urinn geti sagt eftir á, að kosn- ingaúrslitin hafi sannað, að þetta fólk hafi stutt stefnu hans og stjórnun i borgarmálum Reykja- vikur? Og eiga þeir, sem ánægðir eru með þessa ráðstöfun, ef ein- hverjir eru, þá að kjósa einhvern minnihlutaflokkanna i næstu kosningum til þess að lýsa stuðn- ingisínum við þá fjármálapólitik, sem borgarstjórn Reykjavikur fylgir undir forystu Sjálfstæðis- flokksins? Ilún er þá orðin meira en litiö kyndug, sveitarstjórnarpólitikin i Reykjavik, ef taka á afsakanir horgarstjórnarmeirihlutans vegna fasteignagjaldaálagn- ingarinnar bókstafléga. tima og viðræður standa sem hæst milli samninganefnda Al- þvðuflokksins og samtakanna um sameiningu og verið er að ræða ákveðið „timaplan" i þeim efnum? Alþýðuflokksmenn hafa beðið eftir að viðræðunefnd frjálslvndra gæfi sér tima til þess að ræða um sameiningar- málið og loks, þegar frjálslyndir gefa sér þann tima og byrjað er á þvi að ræða sameiningarmálið af alvöru meö það markmið fyr- ir augum, að Ijúka ákveðnum þýðingarmiklum áfanga fyrir haustiö, þá birtist svona sending i leiðara „Nýs lands” til Al- þýðuflokksmanna. I>ar er þeim hcinlinis sagt að hætta öllu „jarmi um sameiningarmál”, A sama liátt er hægt að afgreiða afsakanir stjórnarflokkanna og Þjóðviljans. l>eir þykjast hvergi hafa komið nálægt fasteigna- álagningunni. þótt hún sé gerð eftir lögum. sem þeir báru fram og létu samþykkja. I>eir vilja láta ihaldið sitja uppi með alla sökina og nefna fasteignagjiildin „Geirs- skatta". Kn þá eru hin nýju skattalög rikisstjórnarinnar, sem fasteignagjöldin voru álögð eftir. „(ieirsskattar”, enda þótt guð og Sighvatur Björgvinsson skrifar.- menn viti. að (ieir hefði ekkert fremur viljað, en að þau lög yrðu íclld? Kru stjórnarflokkarnir orðnir svo sáróanægðir með stjórnun sina á iandinu og afskipti sin af skattamálunum, að þeir a’tli að kenna stjórnarandstöðu l'lokki um allt saman? Auðvitað eru afsökunarbeiðnir heggja jafn litils virði. Báðir, — stjórnarflokkarnir og Sjálfstæðis- flokkurinn — bera áhyrgð á fjór— til fimmföldun fasteignaskatt- anna. Stjórnarflokkarnir með þvi að setja liig, sem gera ráð fyrir a.m.k. þreföldun fasteignaskatt- anna og Sjálfstæðisflokkurinn i Reykjavik með þvi að nota 50% aukaálagsheimild laganna og hækka fasteignagjöldin upp i topp. Kn Sjálfstæðismenn hefðu látið sér nægja, að leggja fasteigna- gjiild á höfuöhorgarhúa með þeirri almennu álagningu, sem s k a 11 a 1 ii g rikisstjórnarinnar gerðu ráð fyrir, þá hefðu fast- eignagjiildin hækkað c.a. þrefalt og stjórnarflokkarnir, sem af- greiða slik lög, hefðu borið alla sökina. Kn þetta gerði Sjálf- stæðismeirihlutinn i höfuðborg- inni ekki. llann notaði sér heim- ildir i lögunum um að hækka fast- að „láta fólkið i friði” vegna þess að sameiningarmálin leys- ist ekki við samningaborð slikra manna, sem Alþýöuflokksmenn cru. Með leyfi að spyrja, voru það ekki Samtök frjálslyndra og vinstri manna, sem gerðu sam- einingarmáliö að sinu eina og slóra máli i siðustu kosningum? Kru þau horfin frá þvi nú? Kru nú allir sameiningarmenn i þeirra augum orðnir að „jarm- andi" rollum? Þessi leiðari Nýs lands er ein- hver ósvifnasta sending, sem hægt var að beina til Alþýðu- flokksins um það leyti, sem sameiningarviöræðurnar milli Framhald á bls. 8. eignagjöldin um 50% frá hinni al- mennu álagningu og þess vegna eru fasteignagjöld allt að þvi . fimmfált liærri en i fyrra. l>etta var ónauðsynleg ákvörðun með öllu. Samt sem áður tók SjáIfstæöisflokkurinn hana. Og hann getur ekki firrt sig þeirri ábyrgð. Ilann getur ekki neitað þvi, að hann stjórnar Keykjavik. Kasteignareikningar þeir, sem almenningur i borginni fær i ár, eru þvi ekki aöeins reikningar rikisstjornarinnar sem borgar- stjórn aðeins framsendir. l>eir eru miklu likari reikningum, eins og þeim, sein fólk fær á matmáls- stöðum, þar sem hluti upp- hæðarinnarerreiknaður veitinga- mannsins og hluti þjónustugjalds frammistiiðumannsins, nema hvað frammistöðumenn á íslandi myiuiu nteira en vel við una fengju þeir að bæta við reiknings- upphæð veitingamannsins jafn miklu og horgarstjórnarmeiri- hlutinn i Reykjavik hefur bætt við reikning rikisstjórnarinnar. Kini stjórnmálaflokkurinn, sem ber enga ábvrgð á þeim byrðum, sem nú er verið að hlaða á almenning á höfuðborgarsvæð- inu, er Alþýðuflokkurinn. A Al- þingi var hann andvigur skatta- frumvörpum rikisstjórnarinnar. i horgarstjórn var hann andvigur þeim ónauðsynlegu álögum, sem borgarstjórnarmeirhtutinn hlóð ofan á fasteignagjaldareikning rikisstjórnarinnar. Ilann einn hefur i málinu hreinan skjöld. Skrif þjóðviljans Skrif pjóðviljans að öðru leyti um mál þetta eru kafli út af fyrir sig. Af þeim má lcsa á milli lina hversu mjög bjóðviljamenn eru uú orönir hræddir við kurr almennings út i rikisstjórnina og ráöstafanir hennar. I>annig skrifar l>jóðviljinn hvern leiðarann á fætur öðrum, þar sem hann hrópar upp, að álagningu fasteignagjaldanna verði nauösynlega að endurskoða „einhvern tima seinna”. Kkki sé nokkurt vit i þvi, að láta al- menning og veröbólgubraskara sitja við sama borð i álagningar- málunum. A hak við þessi skrif um „endurskoðun einhvern tima seinna" hýr vitaskuld ekki neitt hja l>jóðviljanum, nema einber ótti. Ilann er hræddur við kurr almennings vegna hinna geysi- háu fasteignaskatla og reynir eins og liann getur að skriða ein- hvers staðar i skjól. ()g þessi „Cndurskoöun ein- hvern tima scinna” kcmur heldur ekki að miklu gagni fyrir almenn- ing. l>jóðviljinn gleymir þvi, að rökin um almenning og verð- hólguhraskarana, sem látnir séu sitja við sama borð varðandi álagningu fasteignagjalda, cru ekki ný. Alþýðuflokksmenn á þingi hentu margsinnis á þau rök i ræðum sinum um skattafrum- vörpin i vetur og heimtuðu breyt- • ingar almenningi i hag, en þá gerðu þingmenn og ráðhcrrar Alþýðubandalagsins ekki svo mikið sent að hlusta. Meira að segja cinn stjórnarsinninn, Tómas Karlsson, ritstjóri Tim- ans, flutti um það tillögu á Al- þingi, að fasteignaskattur væri hafður hlutfallslcga hærri á stór- cignum en almennum ibúöum, en samstarfsmenn hans, Alþýðu- handalagsmcnnirnir, fcngust ekki til að hlusta og stuðningur Alþýðuflokksmanna við tillöguna dugði henni ckki. Kf cinhver stjórnarsinninn hefur siðferðilegt leyfi til þcss -alf skrifa i hlöð um „endurskoðun einhvern tima scinna”, þar sem strangari reglur um álagningu fasteignagjalda væru látnar gilda Framhald á bls. 8. BARA „JARM’7 0 Þriöjudagur 13. júni 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.