Alþýðublaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 3
Tvö Islandsmet voru sett á Fjóröungsmóti Sunnlenzkra hestamanna um helgina, en bæði i greinum, sem aldrei hefur verið keppt i fyrr hér á landi. Það voru 2000 metra stökk þar sem Gráni Gisla Þorsteinssonar sigr^ði á 2.56.4 minútum, og 800 m. kerru- akstur, sem Frændi Gisla guðmundssonar sigraði á 2.026Jmín. Ekki tókst að slá met Glettu gömlu i 250 m. skeiði, sá fljótasti fór það núna á 23.4 sek, en það var Fengur Hjörleifs Pálssonar. Það var mál manna, að fram- kvæmd mótsins á Hellu hafi verið með ágætum i alla staði, og skipulagning þess betri en á nokkru öðru hestamannamóti. Talið er, að hátt á fimmta þúsund gesta hafi sótt mótið, og bilamergð var geysileg. Tals- vertmikiðbará ölvun, en óhöpp urðu ekki teljandi af hennar völdum. Þó bar talsvert á þvi, að stolið væri úr tjöldum, en að sögn Páls Eirikssonar varð- stjóra, sem stjórnaði þvi 12 manna lögregluliði úr Reykja- vik,sem þarna var, er furðúlegt hvað fólk skilur mikið af verð- mætum eftir i tjöldum sinum. Reyndar sagði hann, að mikið af þvi, sem saknað var, hafi komið fram við nánari leit. Eitt alvarlegt óhapp varð á laugardagskvölið, er litil fóksbífreið lenti á heyköggla- færibandi, sem var verið að flytja á jeppakerru. Billinn skemmdist talsvert mikið, og farþegi i bilnum meiddist á höfði. Hann var fluttur á Borgarspitalann. Ung stúlka velti bil sinum á Framhald á bls. 4 SKIPTI AF SJÁLFSTÆÐIS- MÁLUM OKKAR Á stjórnarfundi Farmanna- og fiskimannasambands Islands hinn 30. júni 1972 var eftirfarandi ályktun samþykkt: Talið er vist, að næsti viðræðu- fundur fulltrúa islenzku rikis- stjórnarinnar og hinnar brezku um landhelgismálið verði ekki haldinn i þessari viku eins og búizt var við. Hannes Jónsson, blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar, tjáði Alþýðu- blaðinu i gær, að enn væri beðið eftir tillögu frá brezku rikisstjórninni um fundartima. Sir Alec Douglas Home, utan- rikisráðherra Breta, er um þessar mundir staddur erlendis og er ekki væntanlegur til London fyrr en 6. eöa 7. júli og er ekki gert ráö fyrir, að neinar tillögur berist frá Bretum, fyrr en að þeim tima liðnum. — OEÐLILEG AF- Ferðaskrifstofan á Akureyri er eina ferðaskrifstofan utan Reykjavikur, sem starfar með fullum réttindum, þ.e. selur far- seðla út um allan heim og er i beinum tengslum við innlendar og erlendar ferðaskrifstofur varðandi allt, sem að ferðalögum lýtur. Skrifstofan hefur skipulagt 16 mismunandi ferðir i sumar. Má þar nefna flugferð yfir ð'skju- svæðið, skipaferðir til Grimseyj- ar og Hriseyjar, sjóstangaveiði á Eyjafirði, miðnætursólarflug og flugferð frá Akureyri til Færeyja á Ólafsvökuna. Ný skrifstofa var opnuð fyrir skömmu að Brekkugötu 4, enþar eru seldir farmiðar til útlanda og miðar i einstakar ferðir innan- lands, sem sérstaklega eru skipu- lagðar. Sérleyfisafgreiðslan verður áfram við Strandgötu. Forstjóri ferðaskrifstofunnar er Jón Egilsson, en hann hefur starfað að þessum málum nærri 25 ár. í BAK OG FYRIR Hindrunarhlaup hesta er ný íþróttagrein hér á landi, og á fjórðungs- mótinu á Hellu sýndu nokkur ungmenni listir sínar— og hestanna — við slárnar. Stúlkan á myndunum hér fyrir neðan spreytti sig við grindurnar, og það koma vissulega tækifæri fyrir Ijósmyndara að festa á pappírinn óvana- legar stellingar manns og hests í þessari íþrótt. — Við erum með frett um Hellumótið hér neðra, og svo er meira um það í Opnu. EINA FULL- GILDA FERÐA SKRIFSTOFAN AFBRAGÐS SKIPUUGNING, MEST1 MANNGRlll-OG ÓHAPPALÍDD MOTIÐ AÐ HELLU KRI SEM ER UTAN ENGIN STORVIÐSKIPH VIÐ BRETLAND ÞESSA DAGANA íslenzkir kauphéðnar hafa haft heldur hægt um sig i viðskiptum við Bretland að undanförnu, að þvi er Sveinn Björnsson fulltrúi i viðskiptaráðuneytinu tjáði blaðinu i gær.. Vissi Sveinn ekki til þess að nein stórviðskipti við Bretland hefðu farið fram siðustu dagana, enda eru menn varkárir meðan ekki er ennþá ljóst hvert brezka sterlingspundið flýtur. Það er þvi ekki ljóst hversu mikla röskun lækkun pundsins hefur á viðskipti okkar við Bret- land, nema hvað rækjufram- leiðendur fara illa út úr lækkun- inni eins og kom fram hér i blaðinu á laugardaginn. Á siðasta ári voru viðskipti okkar við Bretland mikil, og viðskiptin okkur jafnframt óhagstæð. Við keyptum frá Bret- landi vörur fyrir 2611,3 milljónir islenzkra króna, en seldum til Bretlands vörur að verðmæti 1725,4 milljónir islenzkra króna. Hallinn á viðskiptum okkar við Breta nam þvi tæpum 900 milljón- um króna á siðasta ári. Á1 og álmelmi stendur langefst á listanum yfir vörur fluttar út til Bretlands á siðasta ári. Seldum við ál þangað fyrir 661,4 milljónir. Næst kemur nýr og isvarinn fisk- Ekki tókst blaðinu að verða sér úti um nánari sundurliðun á inn- fluttum vörum frá Bretlandi, en væntanlega bilar og slikir hlutir ofarlega á blaði. ur fyrir 241 milljón, þorskmjöl 188,5 milljónir, fryst rækja 139,4 milljónir, heilfryst fiskflök 100,7 milljónir, loðnumjöl 62,5 milljónir og heilfrystur fiskur 59,5 millj- Hin óeðlilegu afskipti Efna- hagsbandalagsins af sjálfstæðis- og efnahagsmálum Islendinga, sem ótvirætt felast i kröfum þess um tilslakanir i landhelgis- málunum til handa Bretum og Þjóðverjum og e.t.v. fleiri þjóðum og framsettar eru sem skilyrði fyrir tollafvilnunum þjóða, sem beinan hag hafa af viðskiptum við Island telur stjórn Farmanna- og fiskimannasam- bands tslands vera beina ógnun við sjálfstæðisákvörðunarrétt þjóðarinnar Slik óheillaþróun gæti leitt til ófarnaðar fyrir sjálfstæði hennar. Stiórn F.F.S.I. er ákveöið þeirrar skoðunar, að landhelgis- málið sé svo snar þáttur i sjálf- stæðisbaráttu tslendinga, að aldrei megi misnota það i þágu timabundinna verzlunar- samninga. Skorar sambandsstjórnin þvi á hæstvirta rikisstjórn að hyggja vendilega að þeirri hættu, sem þj.óðinni kann að vera búin i þessum efum, og standa fast á þeim málum, sem hún hefur falið henni til farsælla lykta. LÆKKUN PUNDSINS SKERDIR HLUT TOGARASJÚMANNA i morgun áttu tveir islenzkir þetta fyrstu togarasölurnar togarar að selja afla sinn i Bret- erlendis i þrjár vikur, og biða landi, Röðull og Karlsefni. Eru Framhald á bls. 4 REYKJAVÍKUR BIDSKÁK í LAND- HELGISVIÐRÆÐUM Þriðjudagur 4. júli 1972 ©

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.