Alþýðublaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 10
WHRT 'Á KAÓTÍ ! ABElm 5 6 T,l Afc> W\MD TAKA MAN N -5E.V) k*6NAI? FRvfelNUM \A ^R&ÍNNÍ / ^7Auvkok ISAL Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku, nokkurra ára reynsla ásamt góðri ensku- kunnáttu nauðsynleg, þýzkukunnátta æskileg. Ráðning nú þegar eða eftir sam- komulagi. Þeim, sem ciga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu er bent á aft hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyftublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti, Reykjavik og Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 14. júlí 1972 i pósthóll 244, llafnarfiröi. ÍSLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. STIIAUMSVÍK ABCDEFGH Hvitt: Reykjavik: Hilmar Viggósson og Jón Viglundsson. 33. leikur Reykvikinga Rf5—e3. SKAKIN Svart: Akureýrl: Atli Benediktsson og Bragi Pálmason. ABCDEFGS TILBOÐ ÓSKAST i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 4. júli kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna Laus staða Starfsmannafélag rikisstofnana aug- lýsir eftir starfsmanni (fram- kvæmdastjóra) til að veita skrifstofu fé- lagsins forstöðu ogannast daglegan rekstur þess. Umsóknir er greinifrá aldri, menntun og fyrri störfum sendist á skrifstofu félagsins Bræðrab orgarstig 9 Reykjavik fyrir 11.. júli 1972. KAROLINA VIÐ að faka f 'A W5SU -SV/GB>Í EK STÍ'FLA.SíTM StAÞFKTÍR VlNATTUSATTMALA hílu weCÓTA PTiKTA - ÞESSi MAE>OR ER *AÐREYNA AÐ EVE>ILE»7JA HANA-- • HANM ER ■SENDIMAExJR úRLENDS £LÆpAAí-L5, “S£M VfLL yiNÁTTU tessARi VER-Dl, ■5RILLT / WB> VERPUR AE> KoMA J v® PVRiK ■SKSMMDAR- VEKKIO/ V Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðar á laugardögum, nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9— 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varöstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan.dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er oþin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e.h. Slmi 22411.-^— SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavík og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Læknar. Rey kja vik Kópa- vogur. Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu- dagur- fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun, simi 21230. INNANLANDSFLUG Eráætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Fagur- hólsmýrar, tsafjarðar, og til Egilsstaða. MILLILANDAFLUG SÓLFAXI” fer frá Kaupmannahöfn kl. 09:40 til Osló, Keflavik- ur, Frankfurt og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 17:45 um kvöldið. „GULLFAXI” fer frá Keflavik kl. 08:30 til Lundúna, Keflavikur, Osló og væntanlegur til Kaupmannahafnar kl. 20:35 um kvöldið. Hih pólskættaða Bozena Sosnicki, 25 ára gömul, uppgötvaði það að kvikmyndavélarnar eru meira spennandi en kennslubækurnar, og þcss vegna hætti hún námi.þegar henni buðust samningar um hlut- verk i sjónvarpsþáttum, meö hugsanlegu framhaldi i enskum kvikmyndaheimi. V3£3C3C3e3S;\.N\'V3e3e\-VÍ-i Julic Andrews leikkona, sem náði sérlegri frægð i hlutverki Mary Popp- ins, hefur nú ákveðið að reyna hæfni sina á rit- vellinum. Undir höf- undanafninu Julie Ed- wards er hún að gefa út barnabók, sem fjallar um munaðarlausa 10 ára stúlku. Marta kjaftur eins og eiginkona Johns Mitchell, fyrrum dóms- málaráðherra Banda- rikjanna, er kölluð, hef- ur farið frá manni sin- um, i bili. Hún segist ekki koma heim fyrr en hann hætti að vinna að endurkjöri Nixons. Hann verður að velja milli min og Nixons seg- ir hún. Raquel Welch var eitt sinn sögð hata negra- leikarann Jim Brown, er þau léku saman i kvikmynd. En hatur er sagt það sem næst kemst ást, og um dag- inn sáust þau leiðast hönd i hönd koma út af skemmtistað i Holly- wood. t>au óku siðan burt i splunkunýjum bil Jims. Mircyra Baltra, eina konan, sem er ráðherra i stjórn Allendes i Chile, fór á mánudaginn var i heimsókn i litla verk- smiðju i rikiseign til að kynna sér hvernig reksturinn gengi. Hún komst þá að þvi að tveir verkamannanna mættu ekki, tveir voru fullir og tveir komu of seirit. Tveir italskir bygginga- verkamenn litu lifið á sviplegan hátt i siðustu viku. beir voru að vinna við steypu, þegar þak hússins hrundi. Menn- irnir tveir köstuðust út og niður i steypuhræri- vél, sem var i gangi. Otvarp ÞRIÐJUDAGUR 4. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleik- fimikl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving I e s „Lindina rauðu,* kinverskt ævintýri i þýðingu Ingibjargar Jónsdótt- ur: siðari hluti. Til- kynningar kl. 9.30. ræðir við dr. Jakob Magnússon fiskifræð- ing um karfarann- sóknir. Sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustend- ur. 14.30 Siðdcgissagan: „Eyrarvatns-Anna” eftir Sigurö Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (8). 15.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 15.15 Miödegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapp- landi: „Lajla” eftir A. J. Friis. Kristin Sveinbjörnsdóttir Ies (6). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Heimsmeistara- einvigiö i skák. Farið yfir 1. skákina. 18.25 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Fréttaspegill. 19.45 tslenzkt umhverfi. Hlynur Sigtryggsson veðurstofustjóri tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. 21.00 íþróttir. 21.20 Vettvangur. t þættinum verður fjallað um afbrota- mál unglinga. Um- sjónarmaður: Sig- mar B. Hauksson. 21.45 óperuhljómsveitin i Covént Garden leik- ur Karnival i Paris, forleik eftir Johan Svendsen: John Holl- ingsworth stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Suin- arást” eftir Francoise Sagan. bórunn Sigurðardótt- ir leikkona les (4). 22.35 Harmónikulög: Lennart Warmell og félagar leika. 22.50 A hljómbergi. Ruby Dee endursegir nigeriska þjóðsögu, „The Food Drum”. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriöjudagur 4. júli 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.