Alþýðublaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.07.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ Sími 32075 TÓNABÍÓ Simi 31182 AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 HAFNARBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Borsalino Frábær amerisk litmynd, sem allsstaöar hefur hlotið gifurlegar vinsældir. Aöalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michel Bouqet Sýnd kl. 5 og 9. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ KÓPAVOGSBÍÓ Byltingarforkólfarnir Sprenghlægileg litmynd með is- lenzkum texta. Erne Wise. Margit Saad. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Ljúfa Charity (Sweet Charity). SWEET CHKOBSHmjErjmUUNE, Úrvals bandarisk söngva- og gamanmynd i lilum og Panavision, sem farið hefur sig- urför um heiminn, gerð eftir Brodway-söngleiknum „Sweet Charity”. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mac Laine skila sinu bezta hlut- verki, en hún leikur tiltilhlutverk- ið. Meðleikarar eru: Sammy Iíavies jr. Kicardo Mont aII)on og John Mc Martin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hvernig bregztu við berum kroppi? Eiginkonur læknanna NAIIONAL CCNiRAL PtCTUHLS GREGORY PECK EVA MARIE SAINT THE STALKING MOON ----■ROBERT FQBSIOl Undir urðarmána. Afarspennandi viðburöarik og vel gerð bandarisk litmynd i Pana- vision, um þrautseigju og hetju- dáð. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. HAFNARFJARÐARBIO Mackenna's Gold islen/kur texti. • OMAR SHARIF JULIE NEWMAR Afar spennandi og viðburðarrik ný amerisk stórmynd i Technivolor og Panavision. Gerð eltir skáldsögunni Mackenna's Gold eftir Will Henry. Leikstjóri: .1. Lee Thompson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leik- arar: Omar Sharif. Gregory Peck. Juli Newman. Telly Savalas. Camilla Sparv. Keenan Wynn. Antony (Juayle. Edward G. Kobinson. Eli Wallach. I.ee .1. Cobb. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnuin innan 12 ára. „What Do You Say to a Naked Lady.” Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). 1 kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefurá venjulegan borgara þegar hann veröur skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furðulegu - og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og kátbrosleg. Fyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen íslcnzkur tcxti Sýnd kl. 5, 7, og !) Könnuö börnum innan 16 ára (Doctors Wivcs) islcn/kur tcxti Afar sepnnandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvikmynd i litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið' hefur Ut á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Gannon, Kichard Crenna, Gene llackman, Carrell O'Connor, Kachel Heberts. Mynd þessi helur allstaðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Könnuð innan 14 ára iMlfTIR 1 TÉKKINN MARES KEMUR SVO EFTIR ALLT SAMAN Eftir mikið stapp og samningaviðræður er nú lokst ákvcðið að hinn frægi tékknes.ki handknattleiksmaður Mares komi og þjálfi Viking næsta keppnistimabil. Fyrir nokkru þótti sýnt að ekkert yrði úr hingaðkomu Maresar, þvi Vikingarnir treystu sér ekki til þess að grciða honum þau laun sem hann setti upp. En þegar allt var komið i strand, kom Mares með annað tilboð sem Vikingur hefur gengið að. og hefur hann störf hjá Vikingi I. ágúst. I»á tekur hann vonandi við þjálfun landsiiðsins þegar llilmar Björnsson hverfur út til náms eftir Ólympiuleikana. ▼ Bob Seagren setti nýtt heims- met í stangarstökki á úrtöku- móti fyrir ólympiuleikana nú um helgina, stökk 5,63 metra. ▼ Tveir ieikir fóru fram i 2. deild um helgina, Haukar unnu isfirðinga vestur á isafirði 1:0 , og Völsungur vann Selfyssinga norður á Húsavik 2:0. Þráinn Hauksson gerði mark Hauka, en Hreinn Eiliðason bæði mörk Völsungs. STORSIGUR VARDEKKI ÍRA f SUHDI UMFLÚINN Eins og menn höfðu reyndar búist við, báru írar sigur út býtum i sundlandskeppninni sem fram fór i Laugardalslauginni um helgina. En munurinn var meiri en nokkurn óraði fyrir, 49 stig. 1 fyrra' þegar tsland og lrland leiddu saman hesta sina, sigraði trland með aðeins þriggja stiga mun. „Munurinn liggur i þvi að veika punktinum hjá Irum, karlalands- liðinu hefur farið fram, en veiki punkturinn hjá okkur, sem er kvenfólkið, er ennþá veikari en i fyrra”, sagði Guðmundur Harðarson landsliðsþjálfari þegar við ræddum við hann i lok keppninnar á sunnudaginn. Og þegar kvennalandsliðið er athugað gjörla og árangur þess i keppninni, sést vel hversu veikt það er og hversu litil breidd er i sundinu núna. Núna vantaði bæði Lisu Pétursdóttur og Vilborgu JUliusdóttur, og Guðmunda Guðmundsdóttir keppti gjörsam- lega æfingalaus. Þá munar mikið om þær Hrafnhildi Guðmunds- dóttur, Ellen Yngvadóttur og Sigrúnu Siggeirsdóttur sem allar eru hættar keppni. Enda fór svo, að islenzku stúlkurnar sigruðu ekki i einni einustu kvennagrein i keppninni, og af 11 greinum náðu þær aðeins öðru sætinu i fjórum greinum. 1 sjö greinum lentu þær i tveim neðstu sætunum. Karlmönnunum gekk ekki vpl enda eru þeir ekki komnir i topp- þjálfun, og kvenfólkið reyndar ekki heldur. „Þessi landskeppni er hálfum mánuði fyrr á ferðinni en æskilegt væri”, sagði Guðmundur Harðarson. Karlmennirnir sigruði i fjórum greinum i keppninni. Guðjón Guðmundsson sigraði i báðum bringusundunum, Guðmundur Gislason sigraði i sinni sterkustu grein 200 metra fjórsundinu og islenzka karlasveitin i 4x100 metra skriðsundi bar sigurorð af irsku sveitinni. Það var ljóst strax á tveim fyrstu greinum keppninnar að hverju stefndi. 1 400 m skriðsundi karla’ sigruðu trar, og í 200 metra bak- sundi kvenna unnu trarnir óvænt tvöfaldan sigur. Staðan eftir þessar tvær greinar var 14:8. f þriðju og fimmtu greininni komu tveir islenzkir sigrar, Guðjón i 200 metra bringusundi á slökum tima 2,36,2 og Guðmundur i 200 metra fjórsundi á 2,20,9 min. I öðrum greinum fyrri daginn gekk landanum ekki eins vel, og bæði boðsundin töðuðust. Staðan eftir fyrri daginn var 79:52 Irum i hag, og keppnin gjörtöpuð. í annari grein seinni daginn 200 metra baksundi karla, synti Irinn White mjög vel, og setti glæsilegt irskt met 2,18,7. Guðmundur Gislason synti einnig vel, og setti nýtt islenzkt met 2,25,8. t 100 metra bringusundinu sigraði Guðjón Guðmundsson eftir hörkubaráttu við McGrory, en ekki tókst honum að setja met i þetta sinn. Eftir þvi sem leið á keppnina seig meira á ógæfuhliðina fyrir landanum, en i siðustu greininni kom loks sigur, 4x10 metra skriðsund karla. Lokatölurnar urðu 155:106 Irlandi i vil eða 49 stiga munur. -SS. Þriðjudagur 4. júli T972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.