Alþýðublaðið - 22.07.1972, Blaðsíða 3
Þau moka
ofan af
fortíðinni
Aðalmokararnir i Aðal-
strætinu, þeir Helgi Pétursson
og Agúst Atlason úr Riotrióinu,
gáfu sér varla tima til að
leggjast fram á graftólin,
meðan við smelltum af þeim
mydn. Og svo var asinn mikill,
að við náðum ekki nöfnunum á
ungmeyjunum, sem myndina
prýða. Vonandi tekst þeim við
hljóðfall haka og skóflu að finna
hinn sanna tón fortiðarinnar við
Aðalstræti.
MANNALEIFAR
SLÆÐAST UPP
Það er á fleiri stöðum grúskað i
jörð við Aðalstræti en i „bæjar-
stæði Ingólfs”.
Nýlega byrjuðu framkvæmdir
við endurbyggingu garðsins á
horni Aðalstrætis og Kirkjustræt-
is, og þar hefur ýmislegt merki-
legt komið i ljós siðustu dagana,
enda var þarna fyrrum kirkju-
garður Reykvikinga.
í gær fundu verkamenn, sem
þarna vinna, neðrigóm úr manni.
Var gómurinn farinn að láta á
sjá, en þær tennur sem voru eftir i
gómnum voru heillegar. Gómur-
inn lá mjög grunnt i jörðu, aðeins
um fet frá yfirborðinu.
Fyrir nokkrum dögum fannst
lærleggur á þessum sömu slóð-
um, og er búist við að fleira eigi
eftir að finnast við gröftinn
þarna.
EINAR UNDIR
RITAR I DAG
En hörð
átök inn-
an ríkis-
stjórnar
Einar Agústsson, utanrikisráð-
herra, undirskrifar viðskipta-
samning við Efnahagsbandalagið
fyrir íslands hönd i Brussel i dag.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Alþýðublaðið hefur aflað sér, var
feiknamikill ágreiningur innan
rikisstjórnarinnar, hvort undir-
rita ætti samninginn, sem fjallar
m.a. um tollfriðindi ýmissa út-
flutningsafurða tslendinga.
Eins og áður hefur komið fram i
fréttum er i samningnum fyrir-
DREPNIR OG
SÍÐAN STUNG-
IÐ INN?
Fimm ræningjar i Nigeriu voru
fyrir skemmstu dæmdir fyrir
vopnað rán. Dómurinn hljóðaði
upp á dauöa, lifstiðarfangelsi, 21
ár i tukthúsi og húðstrýkingar.
Þegar dómurinn var lesinn upp
spurði einn hinna dæmdu hvort
þeir yrðu fyrst leiddir fyrir af-
tökusveitina, þá hýddir og likin
loks sett i fangelsi.
Nú er helzt haldið að danskur
milljónamæringur hafi staðið að
baki eiturlyfjasmyglsins mikla,
sem upp komst i Kaupmannahöfn
á miðvikudaginn. Er talið að
þessi danski milljónari, sem nú er
ákaft leitað, hafi borgað fyrir
lyfin 7—8 milljónir danskra
króna, eða tæplega 100 milljónir
islenzkra króna, i von um að þessi
upphæð rúmlega tvöfaldaðist á
skömmum tima.
Eins og fram kom i fréttum,
fanndanska lögreglan við húsleitá
miðvikudaginn 228 kiló af hreinu
liassi og 127 kiló af efni sem mor-
fin er unnið úr. Verðmæti fikni-
lyfjanna var metið á vel yfir 200
milljónir islenzkra króna.
Danska lögreglan hefur afar
litið viljað segjaum málið, enda
vinnur hún dag og nótt að lausn
þess, og er jafnvel búist við fleiri
handtökum fljótlega.
Það er einkum einn maður sem
lögreglan vill fyrir alla muni
hitta. Maður þessi er álitinn
danskur milljónamæringur, sem
lagt hafi fram 7—8 milljónir
danskra króna fyrir lyfin i von um
að ávaxta þá peninga á skjótan
hátt.
Til þess að smygla þessu efni
inn i landið fékk hann alþjóðlegan
glæpahring, og Tyrkirnir fimm
sem handteknir voru i sambandi
við smyglið eru einmitt taldir
félagar i þessum glæpahring.
Það sem leiðir einkum grun að
Framhald á bls. 4
vari af hálfu Efnahagsbandalags-
ins þess efnis, að tollfriðindi
islenzkra sjávarafurða i
Efnahagsbandalagslöndunum
komiekki til framkvæmda, nema
viðunandi samkomulag náist i
landhelgismálinu að áliti banda-
lagsins.
Rikisstjórnin hafði margsinnis
lyst þvi yfir, að landhelgismálinu
og viðskiptamálum yrði ekki
blandað saman, en niðurstaðan
hefur orðið sú eftir mikinn
ágreining innan rikisstjórnarinn-
ar, að samningurinn verði undir-
ritaður, þrátt fyrir áðurgreindan
fyrirvara.
Virðist rikisstjórnin þannig
hafa gengizt inn á það sjónarmið
viðsemjenda sinna i 3russel, að
tengsl séu milli landhelgis-
málsins og samningsins við EBE.
IRLAND
VAR DANSKUR AUDKYFINGUR
A BAK VID EITURSMYGLIÐ?
13 drepnir og
120 limlestir
Að minnsta kosti þrettán
manns voru drepnir, þar af
tvcir brezkir hermenn, i
sprengingum i Beifast á
Norður-lrlandi i gær. Að
minnsta kosti 120 manns
slösuðust i sprengjuárásum i
borginni i gær, sem eru hinar
blóðugustu siðan i desembcr i
fyrra, en þá voru 15 drepnir.
Fyrsta sprcngingin varð um
tvö leytið i gær i miðborginni,
þar sem allar götur voru fullar
af fólki, cinkum konur og börn
i innkaupum fyrir helgina.
Kin sprengjanna sprakk á
biðstöð strætisvagna, þar sem
fjöldi fólks var fyrir.
A cinni klukkustund
sprungu 17 sprengjur i cinni af
aðalgötum Belfast og greip
gifurleg hræðsla uin sig meðal
fólks þar. Fólkið flýði frá
cinum sprengjustaðnum til
annars.
Sprengjunum, sem sprungu
i Belfast i gær, hafði verið
komið fyrir við biðstöðvar
strætisvagna, járnbrauta-
stöðvar, opinberar byggingar,
brýr og útstillingarglugga.
Talsmaður norður-irskra
yfirvalda sagði i gærkvöldi, að
sprcngjunum hefði verið
komið fyrir mcð skipulegum
hætti með það fyrir augum, að
þær dræpu og limlestu sem
flesta.
Það er ekki alveg nýtt, að
menn bregði sér upp á Vatna-
jökul. En það er alveg nýtt, að
menn fari þangað með
áætlunarbil. Og auðvitað er það
nýtt fyrirtæki, sem stendur að
þessu nýmæli: Kattarferðir c/o
Brjótur h.f. Aðalstræti 54, Akur-
eyri.
Af hverju „Kattarferðir”? Jú,
vegna þess, að farartækið heitir
Snjóköttur og er feiknavoldug
beltabifreið, sem kemst yfir
hvað sem er. Bilstjóri á Snjó-
kettinum er Baldur Sigurðsson
en fararstjóri Ingólfur
Armannsson, kennari, sem
lengi starfaði hjá Bandalagi
islenzkra skáta i Reykjavik,
snjall málamaður og þaulvanur
ferðagarpur.
Þeir félagar hafa bækistöð
upp undir jökulröndinni, á
Dyngjuhálsi, austan Gæsa-
Sigurgeir B. Þórðarson, Akureyri, tók báðar
myndirnar. Sú hér efra er úr Kverkfjöllum en
þessi til vinstri við Grimsfjall.
vatna, beint suður af Trölla-
dyngju. Þaðan er svo farið i
skipulegar feröir daglega inn á
jökulinn, ýmist inn á Bárðar-
bungu eða bæði Bárðarbungu og
um Grimsvötn. Ferð um bæði
svæðin tekur 12—15 klukku-
Framhald á bls. 4
MEÐ „STRÆTÓ" UPP
Á VATNAJÖKUL!
Laugardagur. 22. júli 1972
3