Alþýðublaðið - 22.07.1972, Síða 8
LAUGARASBÍÓ .Sl'mi 32075 \KÓPAVöGSBÍÓ
Topaz
\
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR® 1-1 ^
The most .
explosive
spy scandal
of this century \~^&°'> ,J
ALFRED 7i
HITCHCOCKS
Geysispennandi bandarisk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri met-
sölubók LEON URIS sem komið
hefur út í islenskri þýðingu, og
byggð er á sönnum atburðum um
njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár-
um. Framleiðandi og leikstjóri er
s n i 11 i n g u r i n n ALFRED
HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru
leikin af þeim FREDERICK
STAFFORD — DANY ROBIN —
KARIN DOR og JOHN VERNON.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
.HAFNARBÍÓ
í ÁNAUÐ IIJÁ INDÍÁN-
UM.
(A Man Called Horse).
Æsispennandi og vel leikin mynd
um mann, sem handsamaður er
af Indiánum
Tekin i litum og Cinemascope.
íslen/kur tcxti.
1 aðalhlutverkunum:
Kichard Harris
Damc Judith Anderson
Jcan Gascon
Corinna Tsopei
Manu Tupou
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
tíönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ Simi 31182
THE GOOD, THE» BAD
and THE UGLY
(Góður, illur. grimmur).
Viðfræg og spennandi ítölsk-
amerisk stórmynd i litum og
Techniscope. Myndin sem er sú
þriðja af „Dollaramyndunum”
hefur verið sýnd við metaðsókn
um viða veröld.
Leikstjóri: SERGIO LEONE
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Lee Van Cleef, Eli Wallach.
— tslenzkur texti —
, ¥
Heimsfræg amerisk mynd um
óvenjuleg, og hrikaleg örlög
ungrar stúlku. Islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker.
George Maharis.
Peter Lawford.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARFJARÐARBIÓ
Brúin viö Remagen
(,,The Bridge at Remagen”.)
Sérstaklega spennandi og vel
gerö og leikin kvikmynd er gerist
i siðari heimsstyrjöldinni.
Leikstjórn: John Guillermin
Tónlist: Elmer Bernstein
Aðalhlutverk: GEORGE SEGAL
ROBERT VAUGHN, BEN GAZZ-
ARA, E.G. MARSHALL.
— tslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sean
Conne:
ln AROÐERT M WEITMAN PROOUCTION
The
Anderson Tapes
Dyan Martin Alan
Cannon • Balsam ■ King
FRANK R" pl'E,RSON*rV*wnr«!trslCíxlTs* !'oui«.cÝ‘jo«.rs j(J
ROBERT M. WEITMAN • SIDNEY LUMET ikfc **
Hörkuspennandi bandarisk mynd
i technicolor um innbrot og rán
eftir sögu Lawrence Sanders.
Bókin var metsölu bók.
islen/kur tcxti.
sýnd kl. 5,7 og 9.
Biinnuö innan 12 ára.
Fljúgandi llrakfallabálkurinn.
Bráðskemmtileg litkvikmynd.
tslenzkur texti.
Sýnd 10 minútur fyrir þrjú.
(Sýnd á sunnudag)
HASKÓLABÍÓ
Galli á gjöf Njarðar
(Catch 22)
Magnþrungin litmynd hárbeitt
ádeila á styrjaldaræði mann-
anna. Bráðfyndin á köflum.
Myndin er byggð á sögu eftir
Joseph Heller. Leikstjóri: Mike
Nichols.
tslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Alan Arkin
Martin Balsam
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LIR OG SKAMGRiPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÖROUSTIG 8
BANKASTRÆ Tl 6
^"•1858818600
Blaðaummæli:
„Catch 22 — er hörð, sem
demantur, köld viðkomu en ljóm-
andi fyrir augað”. — Time.
„Eins og þruma, geysilega
áhrifamikil og raunsönn”. — New
York Post,
„Leikstjórinn Mike Nichols hefur
skapað listaverk”. — C.B.S.
Radió.
Iþróttir 2
i
8
Laugardagur. 22. júlí 1972