Alþýðublaðið - 12.08.1972, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.08.1972, Qupperneq 4
- SJÖTUGUR í DAG - VELAR TIL SÖLU Tilboð óskast i eftir taldar vélar. Rennibekkur Niles 45x160 cm. Rennibekkur módell A 95, 70 x 100 cm. Rennibekkur Norton 18 x 100 cm. Borvél Gólf Holstebro S B 25. Járnsög. Rafsuðuvél Ph 60 amp. jafnstraums. Rafsuðuvél litil benzindrifin. Hleðslutæki benzindrifin. Vélarnar eru til sýnis i húsi vélasjóðs rikisins Kársnesbraut 68, miðvikudag og laugardag n.k. Að öðru leyti fást upp- lýsingar hjá yfirmanni i áhaldahúsi Kópa- vogsbæjar. Tilboðsblöð fást hjá honum og bæjar- skrifstofunum. Tilboð verða opnuð i skrif- stofu rekstrarstjóra i Félagsheimilinu, mánudaginn 21. ágúst kl. 10,30. f.h. Rekstrarstjóri Kópavogsbæjar. Laust embætti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið i Þingeyrar- héraði er laust til umsóknar. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. lækna- skipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. september n.k. Embættið veitist frá 20. september n.k. lleilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 10. ágúst 1972. Laust embætti, er forseti Islands veitir Embætti annars héraðslæknis við læknamiðstöð i Laugarási er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. september. Ileilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 10. ágúst 1972. LEIGODLBOO óskast i jarðhæð Alþýðuhússins i Hafnar- firði Strandgötu 32. Jafnframt getur kom- ið til greina að leigja miðhæð hússins, ef hagstætt leigutilboð fæst. Tilboðum ber að skila til undirritaðra, fyr- ir 19. ágúst n.k. sem jafnframt gefa allar nánari uppiýsingar. Hrafnkell Ásgeirsson Simi 50318 Þórður Þórðarson Simi 50160 Steindór Steindórsson skólameistari á Akureyri Kitt vandasamasta verk, sem unniö er i þjóðtélagi, er aft stýra skóla. Mikið cr undir þvi komiö hvernig slikt tekst. Slæm stjórn á skóla getur valdiö miklu tjóni. Kn góö skólastjórn bcr stórkost- legan ávöxt. i dag er sjötugur einn merk- asti skólamaöur landsins, maö- ur sem helgaö hefur mennta- skólanum á Akureyri starfs- krafta sina i áratugi og stýrt honum meö sóma og prýði und- anfarin ár. Steindór Steindórs- son hcfur til aö bera ýmsa þá mannkosti, sem gera hann að afbragðs skólamanni. Hann er stjórnsamur og viljasterkur, en jafnframt hvort tveggja i senn, mannþekkjari og mannvinur. Ilinir fjölmörgu nemendur hans munu bera til hans hlýjan hug, ekki aðeins vegna þess, að hann var þeim góöur kennari, heldur ekki síöur vegna hins, aö þeir liafa fundiö, aö hann vildi þeim jafnan vel i hvivetna. Góövild hans og gott fordæmi hefur ekki siöur orðið mörgum ungum nemanda menntaskólans á Ak- ureyri gott vegarnesti en fróö- leikur sá, sem hann miölaöi. Ævistarf Steindórs Steindórs- sojnar er þó ekki einungis tengt kennslu hans og skólastjórn. Ilann hefur veriö afkastamikill visindamaöur og i hópi mikil- hæfustu náttúrufræðinga is- lendinga fyrr og siðar. Itann- sóknarferöir hans um landið eru óteljandi. og fróöir menn segja, aö meö ólikindum sé, hverju hann hafi afkastað i fræöum sin- um, jafnhliða erilsömu skóla- starfi. Ber þetta ótviræðan vott atorku hans og dugnaði. Steindór Steindórsson er jafn- aðarmaður, og hefur veriö Al- þýðuflokknum nýtur liðsmaöur um langan aldur, verið i fram- hoöi fyrir flokkinn, setiö á þingi um skcið og veriö i stjórn llokksins i áratugi. Skoðanir Steindórs i þjóöfélagsmálum eru eindregnar og heilsteyptar, eins og maöurinn sjálfur. Hann er skeleggur málsvari þcss ntálstaöar sem hann aöhyllist. •lafnframt er hann sanngjarn og hófsamur. Kapp sitt lætur hann ekki hlaupa meösig i gönur. Orð lians og ummæli eru jafnan vel yfirveguð. Þess vegna hefur á- vallt munaö mikiö um liðsinni lians. Alþýöuflokkurinn sendir Steindóri Steindórssyni sjötug- um hugheilar hamingjuóskir og þakkar houuin gott starf og mikiö, seni ávallt mun verða minnzt. Gylfi Þ. Gislason. Ilinn 12. ágúst l!M)2 fæddist sveinbarn áö Mööruvöllum i llörgárdal. cr i skirninni hlaut nafniö Steindór Jónas. Ýinsum mun þá hafa þótt alls óvist um inikla framtiö þessa sveins: faöirinn Steindór Jónsson frá Þrastarhóli látinn, móðirin aö visu ráöskona á staönum, ef efnalaus ineö iillu og engir styrkir ættmenn til stuðnings. Ilamarinn var svo sannarlega þritugur, sem hún þurfti aö klifa (il uppeldis sveininum sinum unga. Kn „móöurástin býr á bjargi og breytir aldrei sér”, Þaö átti hér enn eftir aö sannast i ríkuin mæli. Nú er þessi sveinn oröinn sjötug kempa, og eiga ekki margir núlifandi lands- inenn yfir.litrikara og athafna- sainara lif aö lita en hann. Grunur minn cr sá, að þaö eigi liaiin ástrikriog mikilhæfri móð- ur um inargtaö þakka, enda viti vel. Kn enginn verður allt fyrir annarra umsjá. hversu góð sem hún er, og um Steindór Stein- dórsson iná mörgum fremur segja, aö hann er mikill af sjáll- um sér: fjölbreyttar gáfur hans, dugnaður, starfsþrek og af- kastageta hefir verið með ólík- indum langa ævi, mér er meira aö scgja ekki grunlaust um, aö þær kyijur sem vissulega hafa stundum gustað honum i gegn, liafi átt rót sina aö rekja til öf- undar og jafnvel ótta viö gáfur lians og gneistandi hæfileika. Steindór Steindórsson ólst upp meö móöur sinni aö Hlööum i Iiörgárdal, og kennir sig við þann bæ, svo sem kunnugt er. Ilann lauk stúdentsprófi viö Menntaskólann i Reykjavik 1925 utanskóla. en lagöi siöans stund á náttúruvisindi við Hafnarhá- skóla meö grasafræöi, aö aöal- grein 1925—19:10, að einu ári undanskildu, en þá haföi berkla- veikin bariö aö dyrum hans, og þótt hann sigraöist á henni af liörku sinni mun hún aldrei siö- an hafa látiö hann aö fullu geig- lausan viö sig. Ariö 19:10 hvarf Stcindór svo frá námi, eftir aö hafa lokiö fyrri hluta magisters- prófs viö llafnarháskóla, og geröist kennari viö Menntaskól- ann á Akureyri 1. okt. saina ár, þar sem hann hcfir verið læri-- faöir óslitiö siöan, unz hann nú kvcður þaö embætti i lok þcssa mánaöar. Siðustu fjögur árin hcfir hann veriö skólaineistari, auk þess sem hann hafði verið settur svo um hrið i veikindafor- föllum Þórarins Björnssonar, áöur skólameistara. Sem læri- laðir hefir Steindór aldrei verið umdeildur. Þar hefir hann verið óþrotlegur fræöasjór þeim, sem þcss hafa kunnaö aö njóta. Hitt væri aö dylja sannieikann, ef sagt væri, að skólastjórn hans hafi ekki verið uindeild. Ýmsum hefir þótt hann stjórna strftt. þvi aö röggsemin vill lenda i á- rekstrum nú um stundir. Full- viss er ég hins vegar um það, að skólastjórn Steindórs Steindórs- sonar á M.A. á lengi eftir að lofa sig sjálf i verki, þvi að undir larra ára stjórn hans hefir að- búnaöur skólans um margt ver- iö stórbættur, og ber þar hæst bygging skólahússins Möðru- valla, sem er hið veglegasta inenntamusteri, og reis á ör- skömmum tima fyrir atfylgi lians ekki sizt. Krá námsárum sinum og fram á þennan dag hefir Stein- dór Steindórsson verið afburöa- eljusainur viö rannsóknir sinar á náttúru landsins og gróöur- fari. Hygg ég, að ekkert sumar hafi svo liöiö frá 1930, að hann liafi ekki meira og minna ferð- ast um landiö til rannsókna og athugunar, oft veriö svo vikum skiptir á fjöllum viö gróður- kannanir. Þann fróðleik, sem hann þannig hefir safnað sam- an, hefir hann ekki sett undir mæliker, þvi aö hann hefir verið injög athafnasamur rithöfundur á þessu sviði, og er það dómur þcirra, sem um þau mál eru úr- skurðarfærir, aö athuganir hans, niöurstööur og ályktanir seni og ritstörf hans á þessum sviöum séu gagnnierk og i ýmsum greinum brautryöjandastarf. Kn svo fjölhæfur maöur og Steindór Steindórsson er aö gáf- um og hamhleypa til starfa, þá hefir hann aö likum komiö viðar viö sögu en i skólamálum og rannsóknarstörfum um náttúru íslands. Þjóöinál inargs konar cru honum brennandi áhuga- mál, og eru greinar hans og rit- gerðir um ýmis velferöarmál þjóöarinnar fjölmargar i blöð- um og timaritum. Um langt skeiö hefir hann veriö ritstjóri timaritsins Ileima er bezt, þar scm birzt hafa fjölmargar at- hyglisverðar ritstjórnargreinar eftir hann um margvisleg efni. Frá 1930 hefir Steindór Stein- dórsson óslitið verið búsettur á Akureyri, og hygg ég þaö ekki of mælt aö um daga hans hafa ekki margir Akureyrarbúar sett meiri svip á bæinn en hann með margháttuðum störfum sinum. Mjög fljótt eftir komu sina i bæ- inn gekk hann undir fána jafn- aöarstefnunnar hér, og hefir æ siðan veriö einn traustasti og at- kvæðamesti merkisberi hennar, sat árum saman fyrir Alþýðu- flokkinn i bæjarstjórn og fjöl- mörgum nefndum bæjarins, m.a. hefir hann komið mjög viö sögu virkjunarmála Akureyrar. var lengi i stjórn Lystigarösins, lönskólans, Amtbókasafnsins og i bygginganefnd Fjóröungs- sjúkrahússins sat hann. Enn er aö get þess, aö hann var um skeiö varaþingmaður fyrir Al- þýöuflokkinn og sumarþingið 1959 landskjörinn þingmaður. 1 flokksstjórn Alþýðuflokksins hcfir hann átt sæti, svo að árum skiptir. Kn áhuga og athafnaþrá Steindórs Steindórssonar hefir heldur ekki veriö svalað við bæjar-, þjóð- og þingmál auk kennslu— og visindastarfa. Um skeiö var hann forvigismaður i Skógræktarfélagi Eyfiröinga, Ræktunarfélagi Norðurlands, Norrænafélaginu hér i bæ og Sálarrannsóknarfélagi Akur- eyrar. Þá hefir hann samiö a 11- margar bækur, þýtt aðrar og búiö drjúgmargar til prentunar. Af þessari upptalningu allri er Ijóst, að Steindór hefir unnið margra verk um ævina, en er þó i fullu starfsfjöri enn, sem ekki er sizta ævintýrið viö hann. Oft hefir gustaö um Steindór Stein- dórsson á lifsleiðinni, enda mun lionuin fátt leiöara en logn- molla. Viö hann á betur en margan manninn: Stendur um stóra menn stormur úr hverri átt. Ekki væri með ólikinduin að nú tæki minna aö gusta um manninn, þegar yfir sjötugs- þröskuldinn er stigið, en ekki er ég viss um, aö honum félli það betur. Hann hefir alltaf viljað láta muna um mannsliðið, og þá ósk kann ég honum bezta, aö svo megi hann lifa til loka. Alþýðu- flokkurinn á Akureyri og um allt land á honum inikla þakkar- skuld aö gjalda, en getur þó ekki stillt sig um aö bæta viö árnað- aróskir til afmælisbarnsins þeirri ósk, að enn megi flokkur- inn njóta forystu hans og full- tingis lengi. Ariö 1934 giftist Steindór Steindórsson Kristbjörgu Dúa- dóttur, gáfu- og sæmdarkonu, sein um mörg ár bjó manni sín- uin ágætt heimili sem storma- hlé i strangri önn, en nú hefir hún dvaliö árum saman á sjúkrahúsi i strangri sjúkdóms- raun. Hefir það orðið Steindóri aö sjálfsögöu hin mesta áraun, þótt sonur, ágæt tengdadóttir og sonarbörn hafi boriö honum birtu eftir föngum. Persónulega flyt ég afntælis- barninu beztu árnaðaróskir ininar, heimili og allri fjöl- skyldu, um leið og ég þakka langt og ánægjulegt samstarf um fjölmörg ár. Þar þótti mér inest um vert, þcgar mest á reyndi. Bragi Sigurjónsson. 4 Laugardagur 12. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.