Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.08.1972, Blaðsíða 9
JACKIE CHARLTON - VERÐUR HANN SELDUR FRA LEEDS? Jackie Charlton veröur ekki meö Leeds i dag i fyrsta leik iiösins i ensku deildarkeppninni en hún hefst sem kunnugt er i dag. Don Rcvie, framkvæmda- stjóri Leeds hefur tilkynnt, að hinn nýkeypti Roy Gllam frá Iluddersfield taki stööu hans sem miðförður, og leiki þvi i skyrtu númer 5, sem Charlton hefur haft einkarétt á siðustu árin. Koma Gllam til Leeds nú i vikunni, og féiaga hans Trevor Cherry fyrr á þessu ári, þýðir að dagar Charlton hjá Leeds eru nú brátt taldir, og hann verður lik- lcga seldur til annars liðs á næstunni, kannski sein fram- kvæmdastjóri og leikmaður i senn. Charlton kom fyrst til Leeds árið 1951, og liann hefur verið hjá þessu sama félagi allan tim- ann rúinlega 20 ár. Charlton er nú :|S ára gamall. Hann hefur leikið rúinlega 600 dcildarleiki fyrir Leeds, auk fjölda annarra leikja. Þá hefur hann leikið 24 landsleiki fyrir Gngland, og var in.a. i liðinu sein varð hcims- meistari 1966. Frami Charltons var litill framan af, og hann var lengi vel þekktari sem bróðir Bobby Charlton en scm leikmaður. Enska deildin byrjar í dag: KEPPNIN ER NANAST SEM OSKRIFAÐ BLAfi i byrjun knattsp.yrnuvertiðar- innar brezku stendur deildar- keppnin eins og óskrifuð bók, enginn vcit livað komandi keppnistimabil mun bjóða uppá. Oft er spáð i stöðuna, en það er erfitt i svona löngu móti, þar sem hvert lið leikur 42 leiki, þ.e. i 1. deildinni ensku sem flestir hafa áhuga á. Það skal engin dul á það dreg- in, að það er meira af gamni gert sem við hættum okkur út i þær liálu brautir að spá liðum gengi á komandi knattspyrnu- vertið. Ginungis verður rabbað um liðin i 1. deild, enda kemur hún mest við sögu, bæði i getraunastarfscm inni sem öðru. Liðin eru í stafrófsröð: Arsenal: Hefur dalað nokkuð siðan liðið vann bæði bikar og deild, en Arsenal er yfirfullt af toppmönnum, og verður án efa i einu af sex efstu sætunum. Birntingham: Kom upp úr 2. deild, og á eftir að koma á óvart i vetur. Trevor Francis hefur aldrei verið betri, fjöl- margir nýir menn, allt lofar þetta góðum vetri hjá Birming- ham. Chelsea: Lið sem alltaf er ofarlega á töflunni, en virðist vanta herzlumuninn. Ég er anzi hræddur um að Chelsea verði Colin Boulton markvörður Derby County tckur við enska bikarnum úr hendi Len Shipman, forseta ensku deildarinnar. úti i kuldanum enn einn vetur- inn. Coventry: Nýir stjórnendur (Joe Mercer og Gordon Milne) og liðið verður á uppleið i vetur. En varla fer það þó upp fyrir miðja töflu. Crystal Palace: Sloppið naumlega við fallhættu þrjú sið- ustu árin, og það sama verður væntanlega uppi á teningnum i ár, nema Bertie Head verði heppnari i kaupum á leikmönn- um. Derby: Núverandi meistarar, og ég hef það á tilfinningunni að erfitt verði að ná frá þeim titlin- um, nema þeir sprengi sig á Evrópu. Tveir þrir góðir leik- menn til viðbótar, og Derby liðið verður stórkostlegt. Gverton: Leiðinlegt lið sem stendur, og nær sér vart upp úr öldudalnum i bráð. Ipswich: Lið sem heldur sig væntanlega við miðja töflu, en ef eitthvað breytist, verður það hreyfing niður töfluna. Leeds: Aldrei i betri æfingu lið sem örugglega blandar sér i toppbaráttuna, það má bóka. Ég hef þá trú að Leeds verði meistari núna, svo framarlega sem liðið einbeitir sér að þvi einu. Leicester: Enn eitt liðið sem heldur sig við miðja töfluna. Liverpool: Bill Shankley hefur stórkostlegt lið i höndun- um þessa stundina, lið sem ég spái að verði i einu af þremur efstu sætunum i 1. deild, og komist i bikarúrslit á Wembley. Manchester City.Enn stórlið, sem eflaust blandar sér i topp- baráttuna eins og i fyrra. Hungrað i sigra, það er enginn vafi. Manchcster Utd: öútreiknan- legt lið þessa stundina, sem ég býst við að verða ofarlega án þess þó að vinna til verðlauna. Newcastle: Lið sem kemur á óvart i vetur, það hefur allt til sliks. Norwich: Það má mikið vera ef þetta lið fer ekki beint niður i 2. deild aftur. Sheffield Utd:.Heldur sig að- eins ofan við miðja töflu eins og siðast. Southamton: Heldur sig aðeins neðan við miðja töflu eins og siðast. Stoke: Nýir leikmenn eins og Geoff Hurst og Jimmy Roberts- son gera Stoke að hættulegu liði i vetur. Tottenham: Rika félagið með dýru leikmennina, en án velgengni siðustu árin (utan UEFA bikar). Ég býst ekki við miklu af Tottenham, og spilar óánægja leikmanna gagnvart félaginu þar inní. West Brom: Heldur sig nálægt botninum, en verður samt ekki i fallhættu. West Ilam : Ég er hræddur um að halli brátt undan fæti hjá þessu ágæta félagi, og það mun eiga i erfiðleikum i vetur. Wolves: Stóð sig vel siðasta keppnistimabil, og gerir það ef- laust i vetur, en ekkert meira. Leeds meistari, Chrystal Palace og Norwich falla, Liver- pool vinnur bikarinn og Manchester City deildarbikar- inn, þetta er min spá, en sjáum hvað setur. —SS. £. HVERJIR GERÐU MORKIN SÍÐAST? i byrjun knattspyrnuvertiðar i Bretlandi er ekki úr vcgi að rifja upp hvcrjir skoruðu flest mörkin á siðasta keppnistima- bili. Um þá menn leikur ætið mest- ur ævintýraljóminn, og þeim er liampað mest af öllum i liðun- um. A upptalningunni hér að neðan cru aöeins reiknuð með mörk, skoruð i deildarkeppninni sjálfri, ekki bikarkcppni. Ef svo væri, færi markatala McDougall upp i 47, og eins og menn kannski muna, skoraði hann !) mörk i einum bikarleik i fyrra! ENSKA DEILDIN: 35 MacDougaM ( Bournemouth ) 34 Wood (Shrewsbury ) 33 Lee ( Man. C.) 28 Price ( Peterborough) 27 Field ( Blackburn—10 with Southport). McNeil ( Lincoln—14 with Northamp- ton 26 Tees (Grimsby ) 25 Chivers ( Spurs ), O'Mara ( Brentford ). Garner (Southend) 23 Lorimer ( Leeds). Macdonald ( New- castle). R. Latchford (Birmingham) 22 Hatton (Birmmgham—7 with Carlisle), Galley (Bristol C.). Gilbert (Rother- ham ). Yeo (Gillingham) 21 Marsh (Man. C.—17 with Q P R.). Clark (Cardiff). Bradd ( Notts C .) 20 Bannister (Bnstol R.—8 with Brad- ford C ). Ham (Rotherham—4 with Preston). Jones (Bury). Graham (Dar- lington). Brace (Grimsby) 15 Lochhead (A. Villa). Greenhalgh (Cambridge U ). Fletcher (Scun- thorpe). Best (Southend) 18 Osgood (Chelsea). Best ( Man. U ). Moore (Man. U.—13 with Nottm. F ). Casper (Burnley). Beamish (Brighton —12 with Tranmere). Young ( Hartle- pool). Large ( Northampton ) 17 T. Brown (W.B.A.). Best (West Ham). Burns (Blackpool). Joicey (Sheff. W,— 1 with Coventry). Shaw (Oldham). Andrews (Shrewsbury). Bmney ( Exeter) 16 Dearden (Sheff. U.). Bowles (Carlisle —5 with Crewe). Cross ( Norw:ch—8 with Rochdale). Hubbard (Norwich— 15 with Lincoln). Irvme and K. Napier (Bnghton). Aimson (York). Hall (Peterborough), Cumming (Readmg) 15 Hmton (Derby). Woodward (Sheff. U ). Dougan (Wolves). Pearson (Hull). Possee (Millwall). Boyer ( Bournemouth). Fairbrother ( Mans- field). Elwiss (Doncaster). Chappell 14 Channon (Southampton). Bolland (Millwall). Bowyer (Orient). Noble (Swindon). Rickard (Plymouth), Murray and Connelly (Bury). Lewis (Colchester). Harding (Darlmgton) 13 O'Hare (Derby). Toshack (Liverpool) Law ( Man. U.). Gould (W.B.A—1 with Wolves). Richards (Wolves). Warboys (Cardiff). Treacey (Charl- ton), Foggo (Norwich). Cassidy (Oxford). Watson and Tueart (Sun- derland). Graydon (A. Villa). Wignall (Mansfield—5 with Derby). Cozens ( Notts C ). Ross and Docherty ( Brent- ford). Leslie (Colchester). Hickman (Grimsby). Freeman (Lincoln). McMillan (Stockport) SKOZKA DEILDIN: 36 K. Wilson (Dumbarton) 33 Harper (Aberdeen) 25 McLeod (St. Mirren). Campbell (Stran- raer) 20 C. Gallacher (Dumbarton). Wallace (Raith) 19 Deans (Celtic). McCormick (Dum- barton). Livmgstone (Montrose) 18 Blair ( St. Mirren ) 17 Dalglish (Celtic) 16 Wallace (Dundee). Munro (Cowden- beath). Lawson (Stirling) 15 Ford (Hearts). Mathie ( Kilmarnock). Scanlon ( E. Stirlmg) 14 Graham (Ayr). Hall (Berwick) 13 Lennox (Celtic). Duncan (Dundee). Kane (Cowdenbeath). Bostock and Lamg (Cowdenbeath). Third (Mont- rose). Hood (Queen of the South). McMillan (Stirling) 12 J. Scott (Dundee). Heron (Mother- well). McQuade (Partick). Payne /A-Kr0alh)_ Dickson (Cowdenbeath Ted McDougall, inarkhæstur allra. Laugardagur 12. ágúst 1972 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.