Alþýðublaðið - 25.08.1972, Side 4
combi
r
HJOLIN komin aftur!
VORUM AÐ FA NÝJA SENDINGU AF ÞESSUM VIN-
SÆLU FJöLSKYLDUHJÓLUM, SEM FARIÐ HAFA
SIGURFÖR UM ALLAN HEIM.
JAKNT FYRIR UNGA SEM GAMLA
KARLA & KONUR, DRENGI & STÚLKUR.
MEÐ SÆTI OG STÝRI SEM AUÐVELT ER AÐ HÆKKA
OG LÆKKA I EINU HANDTAKI OG INNBYGGÐUM
GIRUM.
ðrninn
SPITALASTIG 8 —SIMI 14661.
Frá skólunum
í Kópavogi
Áformað er að skólar kaupstaðarins taki
til starfa i haust sem hér segir:
Barnaskólar
1. scptcmber veröur kennarafundur i öllum skólunum kl.
10 fh. Innritun nýrra nemenda, þeirra sem ekki eru áður
skráðir, fer fram sama dag kl. 13-15.
Þá þarf einnig að skrá áður óskráða ncmendur forskólans
(6 ára bekkja).
Skólasetning verður mánudaginn 4. september.
7 ára bekkir komi kl. 10.
8 ára bekkir komi kl. 11.
9 ára bekkir komi kl. 13.
10 ára bekkir komi kl. 14.
11 ára bekkir komi kl. 15.
12 ára bekkir komi kl. 16.
Forskólabekkirnir verða boðaðir til starfa
siðar i mánuðinum.
Gagnfræðaskólar
Staðfesting umsókna um skólavist fer fram I skóiunum
föstudag 25. ágúst ki. 14-16 og laugardag 26. ágúst kl. 10-12.
A sama tima eru einnig siðustu forvöð að leggja fram nýj-
ar skólavistarumsóknir.
Skólasetning er áformuð 15. september og verður nánar
auglýst siðar.
F'ræðslustjórinn.
Stúlka óskast
til starfa i birgðastöö Rafmagnsveitnanna viö Elliða-
árvog.
Starfið er fólgið i símavörzlu, útskrift á vörunótum og öðr-
um algengum skrifstofustörfum.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Rafmagnsveitur rikisins
Starfsmannadeild
Laugavegi 116
Reykjavik
Vaktmaður
Staða vaktmanns við Landspitalann er
laus frá næstu mánaðamótum, að telja.
Áskilið er bilpróf ásamt algerri reglu-
semi.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, á eyðublöðum rikisspitalanna,
séu sendar skrifstofunni, Eiriksgötu 5,
fyrir 29. þ.m.
Reykjavik, 23. ágúst 1972.
Skrifstofa rikisspitalanna.
NORRÆNA
HUSIÐ
Ileimilisiðnaður frá Sviþjóð
Norræna húsið og Heimilisiðnaðarfélag
íslands efna til sýningar á sænskum
heimilisiðnaði, dagana 26. ágúst til 10.
september n.k., i samvinnu við Lands-
samband sænskra heimilisiðnaðarfélaga.
Sýningin verður i sýningarsal Norræna
hússins, og verður opin kl. 16.00- 22.00
laugardaginn 26. ágúst. Alla aðra daga til
og með lO.september verður opið kl. 14.00 -
22.00.
Flestir sýningarmunirnir verða til sölu.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Vélskóli íslands
Endurtekin próf i 1. og 2. stigi fara fram
þriðjudaginn 5. september og miðviku-
daginn 6. september. Prófin hefjast kl. 9,
og verða þau nánar auglýst á próftöflu i
skólanum.
Innritun fer fram dagana 4. og 5. septem-
ber. Þeir sem sótt hafa um skólavist, mæti
til innritunar, láti mæta fyrir sig eða
hringi i sima 23766.
Skólasetning. Skólasetning. Skólinn verð-
ur settur 15. september kl. 14.
Skólastjóri.
ÍRSKU BÚRNIN 2
ferðir milli Glasgow og Reykja-
vikur, en félagsskapurinn Junior
Chamber í Belfast kostar flug-
ferðir þeirra milli Glasgow og Ir-
lands.
Hjálparstofnunin hefur þegar
fengið beinan stuðning og fyrir-
heit um stuðning frá ýmsum fé-
lagasamtökum, fyrirtækjum og
stofnunum, auk nokkurra fjár-
framlaga frá einstaklingum, sem
borizt hafa til skrifstofunnar og
einstakra sóknarpresta.
Meðal þeirra, sem heitið hafa
fjárstuðningi má nefna borgar-
stjóra Reykjavikur, Flugfélag Is-
lands og Junior Chamber i
Reykjavik. Auk þess hafa mörg
fyrirtæki heitið fyrirgreiðslu i
ýmsu formv, gefa mat o.fl.
Enn vantar þó mikið á, að
nægjanlegt fjármagn sé fyrir
hendi til að gera verkefninu skil.
Hjálparstofnunin treystir nú sem
endranær á velvild fólks, að fleiri
sjái sér fært að leggja eitthvert
litilræði af mörkum til þess að
unnt verði aö létta áþján skelf-
ingarinnar um stundarsakir af
þessum óhamingjusömu börnum
frá N-Irlandi, og gefa þeim e.t.v.
nýja von og trú um betra lif og
bjartari framtið.
UR OG SKAfiTGRIPIR
KCRNELÍUS
. JONSSON.
SKÖLAVÖfif)US7IG8
BANKASTRÆfl 6
18588*18600
Langtum minni rafmagns-
eyðsla og betri uþphitun
með
n n h x
RAFMAGNSÞILOFNUM
Hinir nýju ADAX rafmagns-
þilofnar gera yður mögulegt
að hita hús yðar upp með
rafmagni á ódýran og þægi-
legan hátt.
Jafnari upphitun fáið þér
vegná þess að ADAX ofnarnir
eru með tvöföldum hitastilli
(termostat) er virkar á öll
stillingarþrepin. Auk þessa
eru ADAX ofnarnir með sér-
stökum hitastilli er lætur ofn-
inn ganga á lágum, jöfnum
hita, sem fyrirbyggir trekk frá
gluggum.
Leitið nánari upplýsinga um
þessa úrvals norsku ofna.
3 ÁRA ÁBYRGÐ
EINAR FARESTVEIT & CO HF
Bergstaðastræti 10
Símar: 16995 — 21565
alþýðu
mRmm
STKÁK/Æ!
Piitur á vélhjóli óskast strax til starfa
fyrir Alþýðublaðið, helzt ekki siðar en 1.
september.
Talið við afgreiðsluna, simi 86666.
4
Föstudagur 25. ágúst 1972