Alþýðublaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 8
LAUGARASBfÚ Simi 32075 Baráttan viö vítiselda Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leik- stjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm panavision i litum með is- lenzkum texta. Athugið islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið aukamyndin Undra- tækni Todd A-O er aðeins með sýningum kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. HAFNARBÍÚ STILTTTB . ’sntm BtcmBn /nmOieAuOior orm WPÍTWEW aiunm HflROLD ROBBINS —.ALEX-008P BRITT EKLÁND Ofsaspennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd byggð á einu af hinum viðfrægu og spennandi sögum eftir Harold Robbins (höf- und The Carpetbaggers) — Robb- ins lætur alltaf persónur sinar hafa nóg að^gera. Bönnuð innan 16 ára. islenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. TÚNABÍÚ Simi 31182 VISTMAÐUR Á VÆNDISHÚSI („GAILY, GAILY”) !HiMHSOirwm:«iNaMmviH.MNis A NORMAN JEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siöustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — tslenzkur texti — Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Hcnry Mancini. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 8-------------------------- KÓPft<06$B(0 -i'"' - Á hættumörkum Kappakstursmynd i litum. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. HAFNARFJARÐARBIÓ Simi 50249 STOFNUNIN Bráðfyndin háftmynd um „stofn- UBina,” gerftaf Otto Preminger og tekin f Panavision og litum. Kvik- myndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóö og lög eftir Nils- son. Aöalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon tslenzkur texti Sýnd kl. 9. 9 * STJÚRNUBIO Simi 1X936 UGLAN OG LÆÐAN (Tha owl and the pussycat) tslenzkurtexti. Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grínleik- kona Bandarikjanna Saturdey ILeview. Stórkostleg mynd Syndicated Columnist. Eina af fyndnustu myndum ársins Womens Wear Daily. Grinmynd afbeztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra News Week. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára HÁSKÚLABÍÚ Simi 22140 Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. — Kvikmyndahand- rit eftir Wiiliam Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. — Tónlist eftir Henry Mancini. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Julie Andrews Rock Hudson Sýnd kl. 5 og 9. Notaðir bílar Úrval notaðra Skodabifreiða. SKODA 110 L 1972 SKODA 110 L 1971 SKODA 110 L 1970 SKODA 100 L 1970 SKODA 1000 MB 1969 SKODA 1000 MB 1967 SKODA COMBI 1966 BENEDIKT____________________5 verið tillaga frá Kenya, sem gera má ráð fyrir, að mörg þróunar- riki styðji. Islenzka sendinefndin veitti henni fullan stuðning. Þessi tillaga gerir ráð fyrir, að strand- riki megi sjálf ákveða yfirráð sin utan 12 milna eftir aðstæöum á hverjum stað, allt að 200 milum. Þá lögðu Astraliumenn og Nýsjálendingar fram skýrslu, þar sem þeir stefna i sömu átt, þótt hægar fari, Þar er ekki minnzt á hugsanleg mörk, en fulltrúi Nýja Sjálands sagði i ræðu, að rikis- stjórn hans hefði 200 milur i huga. Þar i landi hefur sjávarútvegur- inn krafizt 75 milna fiskveiðilög- sögu, en rikisstjórnin biður eftir þróun mála innan Sameinuðu þjóðanna, sem kunni að leiða til 200 milna. Hagstæðir greiðsluskilmálar, skuldabréf. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á íslandi, Auðbrekku 44—46. ALÞÝÐUBLADIÐ óskar eftir blaðburðarfóiki í eftirtalin hverfi: Hvassaleiti — Háaleitisbraut Álftamýri — Hvassaleyti Hverfisgata — Lindargata Laugaveg — efri og neðri Sími Frá Bréfaskóla SÍS og ASÍ Lærift aft tefla. Kunnift skil á skáklþróttinni, hinum stór- brotna leik vitsmuna og þrautseigju. Tveir kennslubréfa- flokkar eru á vegum skólans, byrjendaflokkur og æfinga- flokkur. Um kennslu Bréfaskólans skrifafti Friftrik ólafs- son stórmeistari I tlmaritift Skák fyrir nokkrum árum: „fcg ráftlegg sérhverjum manni, jafnt byrjanda sem lengra komnum, aft notfæra sér þetta einstaka tækifæri”. — LÆRID AD TEFLA. Bréfaskóli SÍS og ASÍ Ármúla 3, Reykjavik. Simi 38900. Benedikt sagði aö lokum, að meginverkefni síðasta fundar hafsbotnsnefndarinnar hefði ver- ið að ná samkomulagi um tillögu að dagskrá fyrir hafréttarráð- stefnuna. Þar sem engar at- kvæðagreiðslur eru viðhafðar, heldur verður að ná samþykki allra 90 rikja um hvert atriði, hef- ur þetta sitzt seint. Dagskráin er löng og mikil og allt milli himins og jaröar tint til, en deilur voru um orðalag og framsetningu helztu deilumála. Þá er eftir að ákveða, í hvaða röð eigi að taka verkefnin fyrir, og er það efni I nýjar, timafrekar deilur. Af þessum sökum er fyrirhugað að halda enn tvo fundi i undir- búningsnefndinni á næsta ári, svo að sjálf ráðstefnan hefst varla fyrr en 1974 — og er rætt um að halda hana í SantiagoiOhile eða Vinarborg — eða skipta henni á báða staði. Þessi ráðstefna hlýtur á einn eða annan hátt að taka mörg ár. Benedikt Gröndal sagði að lok- um, að hann væri þrátt fyrir allar þessar fundaflækjur og erfiðleika trúaður á að takmarkið mundi um siðir nást. Þessa trú kvað hann byggja á þvi, hve hópur hinna vanþróuðu rikja er orðinn stór innan Sameinuðu þjóðanna. Þau, og ýms þróuð smáriki, eiga þarna mikilla hagsmuna að gæta og ættu að geta myndað nægileg- an meirihluta til löglegra sam- þykkta væntanlegrar ráöstefnu. Spasskí 12 36. Hxh5 Bxb4 37. cxb4 Hd5 Svartur hefur nokkurt mótvægi fyrir peftift, þar sem hvitur má ekki yfirgefa 1. reitaröft. 38. Hcl + Kb7 39. De4 Hc8 40. Hbl Kbó 41. Hh7 Hd4 42. Dg6 Biöleikur. Biftskákin verftur tefld i dag kl. 14.30. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 - ÚTSALA - LONDON DÖMUDEILD ► Peysur ► Síðbuxur ► Pils ► Jakkkar ► Blússur ► o.fl. LONDON, dömudeild Föstudagur 25. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.