Alþýðublaðið - 25.08.1972, Síða 12
alþýðu
! n Wm
Alþýóubankinn hf
jrkkar hagur/okkar nietnaður
KOPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
SEHDIBtL ASTOÐ1N Hf
(íaiTinmats-iFirfawa
Nú telur Chestcr Kox sér
sennilega borgift. Til þess aft
vega upp á móti þvi tapi, sem
hann verftur fyrir vegna þess aft
hann má ekki kvikmynda ein-
vigift, hefur hann gripift tii þess
ráfts aft bjóftast til aft taka Ijós-
inyndir af fólki vift skákborftift á
svifti Laugardalshallarinnar.
l>cir Skáksambandsmenn eru
ekki of hrifnir af þessu uppá
tæki rcfsins, — aft fara aft stefna
fólki upp á svift cinmitt þegar
Kússarnir hafa ásakaft
Amerikanana fyrir aft lauma á
sviftift tækjum tii aft trufla
Spasskí.
Varaforseti Skáksambandsins,
Asgeir Kriftjónsson, sagftist ckki
skipta scr af þessari dellu, þar
sem Kox haffti fullyrt vift sig, aft
hann heffti fcngift leyfi til aft
gcra þetta. K,n Guftjón Stefáns-
son framkvæmdastjóri sagði, aft
málift yrfti tekift fyrir á fundi
eftir skákina.
„Petta er eftirlætisbyrjunin
hans Kischcrs”, sagfti Jón Páls-
son, skákskýrandinn okkar,
þcgar leikirnir byrjuftu aft
hrannast upp á skerminum.
„ILann liefur hinsvegar ekki
notaft liana oft i þessu einvigi,
siftast gerfti hann þaft í fjórftu
skákinni”, hélt Jón áfram, „þá
náfti hann jafntcfli, en var hætt
kominn". — Annars var staftan
afskaplega flókin alveg fram-
undir klukkan sjö og ómögulegt
aft spá i hana, — sérfræftingarn-
ir voru langt i frá á einu máli
um, hvor heffti betur.
Kg vék mér þvi aft Þráni Guft-
mundssyni yfirkennara og nú
söiumanni i minjagripaverzlun-
inni i Höllinni, og spurfti um söl-
una.
Ilann sagfti, aft eftirspurn eftir
flestum gcrftum af minjagrip-
um væri gifurleg, og margt væri
þegar uppsclt. Þar á meftal væri
risavaxin silfurskeift meft nöfn
um skákmannanna. Hún var
smiftuft i 100 eintökum og seld á
0500 kr. stykkift.
I>á hefur Skáksambandið látift
framleifta smekkleg ferftatöfl,
mcft myndum af keppinautun-
um auftvitaft, og verftift er 1200
krónur. Sá galli á gjöfNjarftar
er þó, aft myndirnar snúa öfugt
á taflinu, þannig aft þær eru á
haus séft frá hvitum — en speku-
iantar komu meö þá tilgátu, aft
þaft mundi bara auka söfnunar-
gildi taflanna.
Seinni minjapeningaserian er
löngu búin, en enn er eitthvaft
eftir að einstökum kopar- og
silfurpeningum, sem seldir eru
á 700 og 1400 krónur. A næstunni
er von á ineira af gullpeningn-
um, — þeir cru ekki til sem
stendur — en eru aft mestu
pantaðir fyrirfram.
Þá sagöi Þráinn, aft umslögin,
sem Skáksambandift gaf út,
væru langt komin.
Já, þaft er ekki öllum gefift aft
heita Kischcr eða Spasski þessa
dagana og fá nafn sitt greypt i
silfur og gull. Og nú virftist
Kischer vera á góftri leift meft aft
verfta amerisk stórstjarna. Aft
minnsta kosti streyma til hans
bréf frá aðdáendum, og aft sögn
Sæmundar vinar hans eru þau
orftin aft meöaltali hundrað á
dag. Vafalaust á þeim eftir aft
fjölga, ekki sizt ef hann verftur
heimsmeistari eftir þessa törn.
Þorri.
Af öllum þeim aragrúa teiknimynda/ sem gerðar hafa fullyrða aðengar slái við karikatúrteikningum Halldórs
verið um allan heim i tilefni skákeinvigisins er óhættað Péturssonar, semi gefnarhafa verið út á póstkortunm.
NÚ MEGA BADIR TEFLA AF
FULLUM STYRKLEIKA Biðstaðan
18. einvigisskákin, sem hófst i
gær fór i bift eftir 42. leik
Kischers, og er staöan nokkuft
hættuleg fyrir báfta.
Annar hrókur Kischers er
bundinn vift fyrstu reitaröft til aft
varna máti, en kóngur Spasskis
er aftur á móti nokkuft ber-
skjaldaftur.
Kischer hefur peft yfir, en
báftir eiga þó fripeft, Fischer á
h-linunni en Spasski á e-linunni.
Mjög erfitt er þvi aft spá um
úrslit, en ljóst er aft báftir verfta
aft leika framhaldift af ýtrustu
nákvæmni.
Vist er aft rússneska maskin-
an hefur nú farift i gang, og Gell-
er, Nei og Krogius hafa haft
nóg aft gera i nótt.
Ileimsmcistaraeinvigi i skák
18. skákin.
Ilvitt: Kobert J. Kischer
Svart'. Boris Spasski.
Sikileyjar-vörn
1. e4
Þetta er fjórfta skákin þar
scm Kischer leikur e4 i lyrsta
leik, þaft sem af er einviginu.
1 c5
Og þetta er i annaft sinn sem Spasski svarar meft Sikileyjar-
vörn, en hún gafst vel skákinni. i fjórftu
2. Rf3 d6
3. Rc3 Rc6
4. d4 cxd4
5. Rxd4 Rf6
6. Bg5 e6
7. Dd2 a6
Einnig er leikift 7,..hfí 8. Bxffí
gxfti!). 11d 1 afí 10. Be2 h5 11. 0-0
Bd7 12. Khl Dbfí 12. Rb3 Be7
14.ft h4 en þannig tefldist skák
I.arsens og Botvinniks á
Olympiuskákmótinu i Moskva
105«.
8. 0-0-0 Bd7
Svartur getur einnig leikift hér
8.. .. hfí 0. Bf4 (talift betra en 0.
Bh4) Bd7 10. Bg3 Be7 11. f3 Re5
12. Í4 Kh5! 13. Kbl Kxg3 14. hxg3
Kcfí 15. B e 2, Duckstein-
Botvinnik Oly mpiuskákmót
1958.
9. f4 Be7
Önnur leift er 9... Hc8 10. Itf3
Da5 11. Kbl b5 12. e5! b4 13. exffí
bxc3 14. fxg7 Bxg7 15. Dxdfí Hc7
1(1. Re5 Yanofsky-Kr. Ólafsson,
Dallas 1957.
TO. Rf3 b5
11. Bxf6 gxf6
Hér mælir Boleslavsky meö
11.. . Bxffí 12. Dxdfí Be7 13. Dd2
lla7
12. Bd3
Og hér er mælt meft 12. f5! i bók
Bolscslavsky.
12. ... Da5
13. Kbl b4
14. Re2 Dc5
15. f5! a5
Svartur má ekki drepa á f5, og
ekki leika e5, vegna þess aft
hvitur nær þá aft staðsetja ridd-
ara á d5.
16. Rf4
Þrýstir á efí-rcitinn, ljóst er nú
aft sv. má ekki lcika e5, þar sem
hviti riddarinn yrfti stórveldi á
d5.
16. ... a4
Svartur má ekki hrófla vift mið-
borftinu, en reynir þcss i staft
sóknaraftgerftir á „væng”.
17. Hcl Hb8
18. C3 b3
Hérkom til álita 18. ... bxc3, eft-
ir liinn gerfta leik, minnka
sóknarmöguleikar svarts til
muna.
19. a3 Re5
20. Hfl RC4
21. Bxc4
Ef 21. De2 ætti svartur mögu-
leikann 21.... Rxa3 + bxa3
22. Dxa3 og svartur fær hættuleg
sóknarfæri.
21. ... Dxc4
22. Hcel Kd8
I.eikift til aft útiloka leppun á e7
ef e-linan opnast.
23. Kal Hb5
24. Rd4 Ha5
25. Rd3 Kc7
Svartur gat ekki leikift 25.... e5
2«. Rf3 d5 27. Rxe5 fxe5.
28. rxe5 og Rxf7+
26. Rb4 h5
27. g3 He5
28. Rd3 Hb8l?
29. De2!
Kf 29. Rxc5 dxe5 fær sv. hættu-
legt færi.
29. ... Ha5
30. fxe6 fxe6
31. Hf2 e5
Svartur afræöur aft opna tafiift,
en lætur af hendi biskupapariö.
32. Rf5 Bxf5
33. Hxf5 d5
34. OXd5
Ekki Ilxh5 dxe4 35. I)xe4 Dxe4
3(1. Hxe4 Hd8.
34. ... Dxd5
35. Rb4 Dd7
Bxb4 er hvitum i hag eftir cxb4.
Framhald á bls. 8.
KALDA
STRÍÐIÐ
VELDUR
ÞRÝSTINGI
t hvert sinn, sem teflt er i
Laugardalshöllinni þarf
lögreglan að hafa a.m.k.
þrjá lögregluþjóna vift bak-
dyrnar til þess, aft kepp-
endurnir komist heilir á
húfi inn i húsift.
Þrýstingur forvitinna er
alltaf mjög mikill, en i gær
var ástandift verra en
nokkru sinni fyrr frá þvi
einvigift hófst og áttu verftir
laganna fullt i fangi meft aft
halda aftur af aftgangs-
hörftum múgnum.
Talifter, aft ástæðan fyrir
fjölgun forvitinna sé kalda
striftiö, sem geisar þessa
dagana milli Rússanna og
Bandarikjamannanna.
Stólaþrasift og elektróniski
hernafturinn segja strax til
sin.