Alþýðublaðið - 06.09.1972, Page 4

Alþýðublaðið - 06.09.1972, Page 4
INGI 5 GOLF 8 er hitt miklu algengara, að þetta sé i minni ma'li. aðeins nokkrar vikur á ári, og oft ekkert. Aðal- atriðið er, að tryggingin fellur ekki niður, þótt unnið sé utan heimilis. Eitt atriði vil ég þó enn nefna, sem skiptir verulegu máli, en það er vinna bóndans við fjár- festingarframkvæmdir á bújörð sinni. Margir bændur vinna mikið við byggingar og ræktun og þessi vinnuaflsnotkun er ekki talin sem framlag landbúnaðar til þjóðar- búsins. Þetta vinnuframlag bóndans er þó beint framlag til lækkunar landbúnaðarvöruverð- sins, þarsem afskriftir útihúsa og annarar fjárfestingar i land- búnaði eru sáralágar og hafa litil áhrif á vöruverð. Hinar miklu framkvæmdir i sveitum landsins á undanfiirnum árum hala að verulegu leyti byggzt á þessu vinnuframlagi. og enginn dregur það frá i útreikningi tryggðra vinnuvikna. l>á má benda á, að i landbúnaði eru atvinnurekendurnir sjállir og skyldulið þeirra meginþorri hinna tryggðu gagnsta'tt þvi, sem liðkasl i ciðrum alvinnugreinum. Margl l'leira mætti nelna i þessu sambandi. Krfitt er l.d. að meta Iramlag eiginkvenna og barna til búrekstrar. Eitt held ég þö, að sé óvéfengjanlegt, og það er, að ákvörðun fjölda tryggðra vinnuvikna fer fram með allt öðr- um hadti i landbúnaði en (illum öðrum atvinnugreinum. l>að eitt ætli að nægja til að útiloka samanburð á ..vinnuafls- alköstum” við aðrar stéttir byggða á þessum grunni. Kg gel skilið að (eiðarahöfundi Alþýðu- blaðsins bliiskri sú óskammfeilni að draga i ela niðurstöður manns eins og Hjörns Matthíassonar. Leiðarahiifundi virðist ekki Tómasareðli i blóð borið. En samt hefði ég viljað ma'last (il að hann staldraði við stundarkorn og leiddi rétt sem sniiggvast að þvi huga sinn, hvort ásakanir hans um greindarskort og hiifnun slað reynda kunni ekki að hitta i iinnur miirk en að var beint. :i()/H 1972 Ingi Tryggvason BAKSVIÐ 7 traust til Kadars. l>að gelur ekki merkt annað en að sú stefna, sem . Kadar er sjállur táknið lyrir. nýtur velvildar sovétmanna, jafnvel þótt þeir telji óþarfa að útbreiða hana um alla Austur-Evrópu. En það er einmitt slyrkur llngverjanna, að þeir eru ekki að búa til lor- da'mi handa iiðrum til að lara eftir. heldur eru þeir að reyna að finna sina eigin lausn. lausn á eigin vandamálum og sem að- eins er a'tluð til notkunar innan- lands. Hilmar Steingrimsson NK 142 Að lokinni keppni afhenti um- boðsmaður KON KICO verð- launagripina. Eins og fram kom hér i blaðinu i ga'r. fór einnig fram um helgina Meistarakeppnin hjá Nes- klúbbnum. l>ar sigraði Gunn- laugur Kagnarsson en hér fylgja myndir af þeim köppum, Loftur er á efri myndinni og Gunnlaugur á þeirri neðri. JOSEFSSON___________________3 l'ram liali koniið hjá Stcfáni, að þessi sanii Lúðvík Jósepsson hafi nýlega umlirritaö l'yrir is- lamls hönd samninga um við- skiptatengsl við Efnahags- handalag Evrópu, sem ráðherr- ann lagði mikið upp úr að næð- ust. HERSTÖÐIN____________________l þessa kiinnun. þar eð íslendingar hefðu engum hernaðarsérlra'ð- ingum á að skipa, svaraði hann. að til va'ru herfræðilegar slolnan- ir i Sviþjóð, Noregi og Ilretlandi, ,,sem allar lýstu þvi yfir, að þær væru óháðar”. 1 Irétt bandariska blaðsins er ennlremur komið inn á útfærslu fiskveiðilandhelginnar i 50 sjómilur, en siðan segir: Utanrikisráðherra lagði áherzlu á, að ekkert samband va'ri milli landhelgismálsins og herstiiðvarmálsins. En i þessu efni eru ýmsir fréttaskýrendur ekki alveg á sama máli. l>eir hafa bent á, að vinstri mennirnir i rikisstjórninni séu mjög fúsir að nota ba'ði þessi mál til að einungra island frá Ilret- landi, Bandarikjunum og hinum veslra'na heimi og auka sam- bandið við Sovétrikin. en þaðan kaupa islendingar alla sina oliu og ýmislegt annað. Eramsóknarflokkurinn, sem er sta-rsti flokkurinn i hinni þriggja llokka samsteypustjórn, vill mjög ákveðið koma i veg fyrir slikt”.- $A GRUNAÐI___________________3 50 þúsund krónum i peningum, auk verðma'tra hluta. tsafjarðarlögreglan var fengin til uð rannsaka málið og beindist strax rökstuddur grun- ur að ákveðnum manni, en þegar til hans átti að gripa. var hunn stunginn af. og i ga'rkvöldi laldi lögreglan að hann hafi veilað sér bil og va'ri staddur einhversstaðar á Vestljarðar- kjálanum. Lögreglan gerði viðeigandi ráðstalanir til að finna mann- inn. en siðast þegar Iréttist var hann ólundinn. Maður þessi, sem er rétt kominn af unglings- árunum. hefur áður komið við sögu lögreglunnar viða.— ÓNSKÖLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR. Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir haustönn 1972 fer fram i húsi skólans Hellusundi 7, jarðhæð, miðvikudaginn 6. fimmtudaginn 7. og föstudaginn 8. sept- ember kl. 17—20 alla dagana. Þeir nemendur sem innrituðust siðastliðið vor, eru sérstaklega beðnir að mæta sem fyrst til þess að staðfesta umsóknir sinar, þar sem búast má við, að skólinn verði fullskipaður, fyrir þessa önn. Skólastjóri. SAHHA AGÆTI Uniferðarráð telur, ör- yggisbelti hafi bjargað 17 maiins Irá alvarlegum meiðsl- iim i 12 umferðarslysum siðustu þrjá mánuðina. Eins og kunnugt er liefur Um- lerðarráð lialdið uppi i sumar miklur árdðri fyrir notkun ör- yggisbelta og segir i fréttabrcti frá ráðinu, að árangurimi sé mjög góður og inun betri en væn/.t var i upphafi. Tölurnar sýna þetta glögg- lega, þvi samkvæmt könnuii lögreglunnar notuðu farþegi og iikumaður öryggisbelti i 52,4% tilfella i júli 1971, en i ágúst 1972 voru beltin notuð af farþcga og ökumanni i 92% tilfella. Áður en herferð liigrcglunnar liófst i sumar var gerð athugun á notkuii iiryggisbelta og þá voru þau notuð i 1(1%, tilfclla. Albuganir þcssar tóku aðcins til umferðar á þjóðvegum, þ.e. utan þéttbýlis. og hifreiða, scm eru búnar beltum. Talið er. að þær séu núna 1H—19 þúsund. I>ess má gcta til fróðlciks. að þar sem öryggisbe.lti hafa vcrið liiglcidd, þ.e i Astraliu, er notk- im um X(l% utan þéttbýlis. Skýrslur Umfcrðarráðs um umfcrðarslys sýna, að K5% allra umferðaróhappa verða i þétt- býli, cn þar cr notkun öryggis- belta liins vegar sáralitil. i sambandi við áróðursher- fcrð Umferðarráðs fyrir aukinni notkun öryggisbelta var sem kunnugt cr efnt til happdrættis, sem stóð yfir i átta helgar. Siðasti vinningur vardreginn út á fimmtudag og kom hann upp á miða númcr :I8C42. BELHN BlilHAB SVARTUR SEPTEMBERd) BRANDT í GiSLINGU? að þeim yrði útvegaðar tvær flug- vélar til þess að fljúga lil óþekkts iverustaðar þegar viðskiptin va'ru um garð gengin. Atti seinni flugvélin ekki að fara af stað fyrr en sú fyrri væri komin á áfanga- stað heilu og höldnu. l>á kröfðust þeir þess. að arabisku skæru- liðunum i israel yrði einnig út- vegaðar flugvélar, og þeir fluttir þangað sem þeir óskuðu. BRANDT Á STAÐINN. Willy Brandt kanslari Vestur- Uýzkalands fór þegar ti! Munchen til þess að vera milligöngu- maður um samninga við skæru- liðana. t för með honum var innanrikisráðherra landsins. Af ýmsum ástæðum leggur rikis- stjórn Vestur-Uýzkalands á það mikía áherzlu að máíið ieysíst á farsælan hátt. Skæruliðarnir höfnuðu þegar boði um ótakmarkaða peninga- upphæð ef þeir leggðu niður vopn, sögðu að það eina sem þeir vildu i staðinn væru arabisku skæru- liðarriir i tsrael. Jafnframt hótuðu þeir þvi að myrða einn tsraelsmann á tveggja tima fresti ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra fyrir klukkan fimm i ga'rdag. Uegar þetta var skrifað i gærkvöldi. höfðu skæruliðarnir enn ekki látið til skarar skriða. og þeir héldu þá enn iverustað sinum. i gærkvöldi bárust þær fregnir frá Munehen. að talið væri að annar hinna myrtu tsraelsmanna héti Josef Remania. og væri hann lyftingamaður. Þá sagði Vilhjálmur Einarsson i samtalinu við blaöið i gærkvöldi að sú saga hefði gengið um i Munchen seinni hluta dags. að þriðji tsraelsmað- urinn hefði látið lifið. Hefði lik hans verið látið falla niður af svölum iverustaðar tsraels- mannanna og niður á götunafyrir neðan. Sá átti að hafa verið illa leikinn af skotsárum. en þessi saga fékkst ekki staðfest i gær- kvöldi. Willy Brandt kanslari tilkynnti i gærkvöldi, að hann og fleiri framámenn þýzkir væru tilbúnir að verða gislar i stað israelsku iþróttamannanna. en þvi boði höfnuðu skæruliðarnir umsvifa- laust. Þá höfnuðu þeir öllum boð- um um peningagreiðslur. LEIKUNUM FRESTAÐ. Vegna atburðanna i Olympiu- þorpinu var ákveðið að fresta allri keppni á leikunum i gær. Að- eins var lokið keppni i þeim greinum sem byrjað var á. Menn eru yfirleitt svartsýnir i Munchen og margir eru þeirrar skoðunar að ekkert verði meira úr leikunum. Það hefur þó verið tilkynnt. að reynt verði að halda keppni áfram i dag. en fyrst verð- ur þó minningarathöfn um þá föllnu á Olympiuleikvanginum. llefst hún klukkan 10. og verður þar margt fyrirmanna. svo sem Heinemann forseti Þýzkalands. Willy Brandt kanslari sagði i sjónvarpsávarpi i gærkvöldi. að ekki væri hægt að láta fámennan hóp öfgamanna eyðileggja gleði- hátið þúsunda um allan heim. og þvi væri það trú sin að leikarnir héldu áfram. Ekki voru allir eins bjartsýnir og kanslarinn. Vildu margir meina að það væri ógjörningur að halda leikunum áfram. þvi eftir þetta þýddi ekki lengur fyrir t.d. Araba að keppa á leikunum. þeir yrðu hreinlega grýttir i hel. VIÐBRÖGÐ Á EINN VEG. Viðbrögð hafa verið á einn veg um allan heim. Þjóðhöfðingjar margra landa hafa lýst yfir hryggð sinni vegna atburðanna. og á þar jafnt við um leiðtoga Arabarikja sem annarra. Egypt- ar hafa t.d. ákveðið að kalla iþróttamenn sina heim. og yfir- gáfu þeir Ólympiuþorpið i gær- kvöldi. þorpið þar sem iþrótta- menn frá öllum þjóðum og af öll- um litarháttum áttu að búa og bjuggu i sátt og samlyndi. Golda Meir forsætisráðherra israels sagði i gær, að ekki þýddi að byrja Ólympiuleikana að nýju fyrr en gislarnir væru lausir. Hún ásakaði stjórnendur leikanna um að hafa ekki gætt nægilegs örygg- is. þvi vitað hefði verið um að hópur skæruliða væri i námunda við leikana. Það kom fram i israelska út- varpinu i gær. að skæruliðahóp- urinn hefði komið frá einhverju Norðurlandanna. og þá helzt Sviþjóð. Þetta fékkst hvorki stað- fest né afsannað i gær. enda óhægt um vik meðan nöfn skæru- liðanna eru óþekkt. ALLT i LAGI HJÁ ISLENDINGUM. islenzku þátttakendurnir á Olympiuleikunum urðu ekki fyrir barðinu á skæruliðunum i gær. enda er bústaður Islendinganna i nokkurri fjarlægð frá bústað tsraelsmannanna. Vilhjálmur Einarsson vildi að það kæmi skýrt fram þegar við töluðum við hann i gærkvöldi. að öllum íslendingunum liöi vel. og gott eitt væri af þeim að frétta. SVARTUR SEPTEMBER í þeim arabisku leiötogum. scm vinna gcgn skæruliðum. Samtökin Svarti septcmber hafa lvst sig ábyrg fyrir ýmsum liermdarvcrkum. svosem skot- árás á jórdanska sendilierrann I London idcscmber 1971 og morð á fimm Jórdaniumönnum i Vcstur- Þýzkalandi i ár. Og nú hefur Svarti septembcr lýst sig ábyrgan fyrir atburðun- um á Ólvmpiuþorpinu i Munchen i gær. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 4 Miövikudagur 6. september 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.