Alþýðublaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 8
Simi :!2<)75 LAUGARASBÍÖ Baráttan við vítiselda hættulegasta starf i heimi. Leik- stjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aðeins kl. !>. Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega :!5 mm panavision i litum með is- len/.kum texta. Athugiftislenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið aukamyndin Lnclra- tækni Todd A-0 er aðeins með sýningum kl. !).!() Itönnuð hörnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. Simi Killt A KROSSGÖTUM. Kjörug og spennandi ný banda- risk litmynd um sumarævintýri ungs manns, sem er i vafa um hvert halda skal. MICIIAKL DOUtíLAS (sonur Kirk Douglas) LKE PURCKLI, Leikstjóri: ROBERT SCHEER- ER islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VISTMADUIl Á VÆNDISHÚSI <,,(«AILY, GAILY”) !HI MBðSn I llfl HXK'III W ('()MJ\N\ IKCSININ A NORMAN JEWISON FILM who went to town— Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — tslenzkur texti — Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bör.nuð börnum innan 12 ára. 8 KÓPAVOGSBfÖ Ég er kona óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv llolm’s. Aðalhlutverk: (iio l’etre l.ars Luniic lljördis Peterson Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓsim, 5<,2,i, Ilelnd lyrir dollara Óvenjuspennandi stórmynd lit- um. lsl. tcxti. C'lint Kastwood, Lie Van Clcef, Sýnd kl. 9. STJÚRNUBÍD simi .x),:xí UGLAN OG LÆDAN (Tha owl and the pussycat) islenzkur texti. George Segal Erlendir blaöadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grinleik- kona Bandarikjanna Saturdey Keview. Stórkostleg mynd Syndicaled Columnist. Eina af fyndnustu myndum ársins Womens Wear I)aily. Grinmynd af beztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra News Week. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum innan 14 ára HÁSKBLABÍB srmi 22,4,, Ævintýra mennirnir (The adventurer) I i ynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. 1 myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóð- um. Leikstjóri Lewis Gilbert. islenzkur lexti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Dominó eftir Jökul Jakobsson. Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngu- miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. ÍKðTTIR 1 SIGURVEGARAR HELGARINNAR í GOLFINU II in árlega golfkeppni RON RICO var háð á golfvelli Golf- klúbbsins Keilis á Hvaleyri við llal'narfjörð dagana 2. og 3. september. Keppt var um veglega 1 bikara og keppt án lorgjafar og meö for- gjöf. Sigurvegarar i hvorri keppni hlulu auk þess minni bikara til eignar. einnig þeirsem urðu nr. 2 og 3. Verðlaunar-gripir gefnir af Romm firmanu RON RICO . Úrslit: An forgjafar 1. Loftur Ólafsson NK 2. Július R. Júliusson GK 3. Dorbjörn Kjærbo GS Högg 158 159 162 Með forgjöf llögg netto 1. Orn Isebarn GK 137 2. Marteinn Guðnason GS 140 3. Rétur Eliasson 3- 4. Fétur Eliasson GK og Framhald á bls. 4 KNATTSPYRNAN í ENGLANDI i gær skýrðum við frá knattspyrnuniii i Knglandi. Kkki var rúm fyrir annað en töflurnar. en þær gefa meiri fróðleik en marga grunar. Par má lesa um hverjir skoruðu, hvernig staðan var í hálfleik. áhorfenda fjölda og fleira. Við munum i framtiðinni reyna að birta þessar töflur sem oftast. Arsenal og Kverton eru i efstu sætunum i 1. deiid með II stig og hefur livorugt liðið tapað leik. Næst koma Leeds og Tottenham með II, stig, en á botninum er WBA með aðeins 3 stig. Sþámenn hlaðanna stóðu sig þokkalega i síðustu spá, voru með þetta frá 4 og upp i 7 rétta. Að venju komu úrslit nokkurra leikja á óvart og má þar nefna t.d. tap Stoke fyrir Coventry, cn Stoke hefur ekki enn unnið leik á útivelli. Crystal Pal. gengur nokkuð vel, og vann Newcastle og meistararnir frá i fyrra, Dcrby, virðast vera að ná sér fyrir vind- inn sigruðu Livcrpool, sem nú hefur tapað tveim leikjum. Næsli seðill, sem er nr. 24 er hvorki betri né verri, en þeir sem á undan hafa komið og snúum okkur þá að spánni: BIKMINGIIAM - MAN.CITY 2 Birmingham tapaði naumlega fyrir Úlfunum á útivelli um s.l. hclgi, en Man. City vann Leicester heima á sama tima. Þetta er nokkuð erfiður leikur, en líklegra þvkir mér samt, að Man. City vinni þennan leik, en jafntefli er ekki fjarri lagi. CIIKLSEA - WEST HAM I Þá fáum við leik hinna kunnu Lundúna liða, Chelsea og West llam, sem fram fer á Stamford Bridge. West Ham hcfur gengið bærilega það sem af er, en trúlega stcnzt liðið ekki Chelsea snún- ing að þessu sinni og spá min er þvi öruggur heimasigur. LKICKSTER - EVERTON X l.eicester tapaði naumlega á útivelli fyrir Man. City um s.l. helgi, en Everton, sem nú er i efsta sæti með 11 stig ásamt Arsenal, vann WBA naumlega á Goodison Park. Liðin skildu jöfn i fyrra, 0-0 á Filbert Street, þar sem þessi leikur fer fram nú og spái ég sömu úrslitum. LIVERPOOL - WOLVES 1 Þessi leikur er fremur strembinn, þar sem hér eigast við tvö sterk lið, sem eru til alls likleg. Liverpool hefur slakað nokkuð á i tveim síðustu leikjum og tapaði t.d. um s.l. helgi fyrir Derby á úti- velli, en Úlfarnir unnu Birmingham heima. En þar sem Liverpool á þennan leik á heimavelli spái ég hiklaust heimasigri. MAN.UTI). - COVENTRY 1 Liðin skildu jöfn á Old Trafford í fyrra, 2-2 og það sem af er þessu keppnistimabili hefur gengið á ýmsu. Man.Utd. byrjaði illa og tapaði leik eftir leik, en virðist nú vera i framför. Coventry cr eitt af þeim liðum, sem ég á alltaf erfitt ineð að átta mig á. Jafntefli eru kannski liklegustu úrslitin, að þessu sinni, en ég hallast þó frekar að heimasigri. NEWCASTLE - ARSENAL 2 Arsenal hefur að öllu jöfnu ekki sótt gull i greipar Newcastle á St. James Park og tapaði t.d. þar i fyrra 0-2 . Nú er Arsenal i efsta sæti og hefur ekki tapað leik, en sömu sögu er ekki að segja um Newcastle, sem hefur átt misjafna leiki að undanförnu. Þetta er leikur, þar sem úrslit eru mjög torráðin, en ég spái eigi að siður Arsenal sigri. NORWICH - SHEFF.UTD 2 Þótt Norwich hafi gert það nokkuð gott á heimavclli, er ég i nokkrum vafa með úrslit þessa leiks. Shef. Utd. virðist eiga jafn- vel betri leiki á útivelli cn heima og tel ég jafntefli eða útisigur lik- legustu úrslitin. Norwich leikur nú i fyrsta skipti i 1. deild, svo liðin mættust ekki i deildarkeppninni i fyrra, Spá min er útisigur. SOUTHAMTON - IPSWICH X Þessi lcikur verður án efa jafn og úrslit óviss, þvi bæði hafa liðin komið nokkuð á óvart, sérstaklega þó Ipswich, sem m.a. hefur gert jafntefli við Leeds, 3-3 á útivelli. Southamton hefur sýnt sig sem gott heimalið að undanförnu og gert m.a. jafntefli við Úlfana og Ilerby og unnið Stoke. Heimasigur eða jafntefli eru liklegustu úrslitin og spá min er jafntefli. STOKK - LEEDS 2 Eftir sigurinn yfir Norwich um s.l. helgi er Leeds komið i 2. sæti ásaint Tottenham með 10 stig, en Stoke hefur ckki gengið eins vel, sérstaklega þó á útivelli. Nú á Stoke heimaleik, en þrátt fyrir þaö er ég ekki bjartsýnn á sigur gegn Leeds, scm vann leikinn á Victoria Ground með 3-0 . Spá min er þvi útisigur. TOTTENHAM - CRYSTAL PAL. 1 Tottenham, sem nú er i 2. sæti ásamt Leeds með 10 stig sigraði Crystal Pal. á White Hart Lane með 3-0. Þótt Crystal Pal. hafi gengið vel það sem af er keppnistimabilinu, hef ég trú á að Totten- ham hirði bæði stigin aö þessu sinni og spá min er þvi heimasigur. W.B.A. - DERBY 2 WBA situr nú á hotninum i 1. deild og hefur ekki unnið leik til þessa, en meistararnir frá i fyrra, Derby, virðast vera I sókn eftir slaka byrjun, þvi um s.l. helgi unnu þeir Liverpool.Liðin skildu jöfn i fyrra á The Hawthorns 0-0 , en nú geri ég ráð fyrir að Derby sigri. CARDIFF - ASTON VILLA X Cardiff gekk afar illa á síðasta keppnistimabili og náði með naumindum að bjarga sér frá falli i 2. deild. Aston Villa, þetta gamalfræga lið, vann aftur á móti yfirburða sigur i 3. deild og leikur þvi á ný i 2. deild og margir eru þeir sem spá liðinu vel- gengni, jafnvel sigri i 2. deild. Þctta er erfiður leikur, en ég þori ekki að ganga lengra en að spá jafntefli. Miðvikudagur 6. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.