Alþýðublaðið - 08.09.1972, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.09.1972, Síða 8
Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv llolm's. Aðalhlutverk: Gio Petrc hars Lunöe STAÐAN LAUGARASBÍO Simi :I2075 KÓPAVOGSBÍÓ Simi 410K5 Þetta er hópurinn sem stóð sig svo frábærlega vcl á Adrésar andar lcikunum i Noregi, um siðustu helgi. Frá vinstri: Siguröur Helgason, fararstjóri, Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Unnar Vilhjálmsson (sonur Vilhjálms Einarssonar), Guð- mundur Geirdal og Súsanna Torfadóttir Þau sýna þarna verðlaunag ipina sem þeim áskotnuðust. VHHHP Alexejev sá sterki Einvigi risanna i yfir- þuugaviktinni i lyftingum lauk með sigri Rússans Alexejev. Kússinn hafði algcra yfirburði yf- ir helzta keppinaut sinn á OL, Vcstur-lJjóðverjann Rudolf Ming. i ólympisku þriþrautinni lyfti Alcxcjev samtals 040 kilóum, sem er Ólympiumct, en Mang lyfti 010 kilóuni. i fyrirþungaviktinni eru mcnn 110 kiló og þyngri. Kinn leikur fór fram i knatt- spyrnunni i gærdag, Ungverjar unnu Vestur-Þjóðverja 4:1, og eru þar með næsta öruggir i úrslitin, en Ungvcrjar cru núverandi Óly mpiumeistarar. Þá höfðu borizt úrslit út tvcim- ur handknattleiksleikjum, A- Þjóðverjar unnu Rússa 11:8 og •lúgóslavar unnu V-Þjóðverja 24:15 — SS. Þcssi stutta grein um keppni á ÓL i fyrrakvöld átti að koma i blaðinu i gær, en hún féll niður vegna mistaka. Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — islenzkur texti — Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Meiina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bör.nuð börnum innan 12 ára. VISTMAÐUR Á VÆNDISHÚSI („GAILY, GAILY”) M MMsnnwnirinNnMWtYiniáNis A NORMAN JEWISON FILM HASKOLABIO s..n, 22,40 Ævintýramennirnir (The adventurer) EFTIR AÐ SIGUR FRAM ER í HÖFN Staðan fyrir lokaleiki 1. deildar er þessi, eftir að Fram hefur tryggt sér sigur i deildinni. Fram ÍBV ÍA ÍBK Breiðabl. Valur KR Vik. Markhæstu leikmcnn: 1. Tómas Pálsson ÍBV 14 2. lngi B. Albcrtsson Val 11 :i. Kyleifur Hafsteinsson ÍA 10 4. Steinar Jóhannsson iBK 9 5. Atli Þór lléðinsson KR 8 0. Teitur Þórðarson ÍA 8 Dagana 8. — 10. september n.k. munu eftirtaldir leikir fara fram i tslandsmóti kvenna 3. deild og 3. aldursflokki. islandsmót kvenna: Laugardagur 9. september 1972. Hafnarfjarðarvöllurkl. 14:00 Haukar —tBK. Kópavogsvöllurjd. 14:00 Breiðablik — Þróttur * Sunnudagur lO.september 1972 Framvöllurkl. 14:00 Fram —FH. Ármannsvöllur kl. 14:00 Armann — Grindavik. islandsmótið 3. deild, úrslit: Föstudagur 8. september 1972. Hafnarfjarðarvöllur kl. 18:30 Viðir —KS Kópavogsvöllur kl. 18:30 Vik., Ólafsv. —Þróttur, Nesk. Laugardagur 9. september 1972 Hafnarfjarðarvöllurkl.. 16:00 KS — Þróttur, Nesk Kópavogsvöllur kl. 16:00 Viðir —Vik.,ólafsv. Sunnudagur lO.september 1972 Stjörnuvöllur kl. 14:00 Vik., Ólafsv. —KS. Stjörnuvöllur kl. 15:45 Þróttur, Nesk. — Viðir. íslandsmót 3. aldursflokks — Undanúrslit. Föstudagur 8. september 1972. Framvöllurkl. 18:30 Fram — Þróttur, Rvik. Háskólavöllur kl. 18:30 KA — KR. Laugardagur 9. september 1972. Stjörnuvöllur kl. 14:00 Stjarnan — Fram Stjörnuvöllur kl. 15:15 Þróttur, Nesk. — KA. Sunnudagur 10. september 1972 Þróttarvöllurkl. 14:00 Þróttur, Rvík — Stjarnan KR-völlur kr. 14:00 KR—Þróttur, Nesk. Mánudagur ll.september 1972. ÚRSLIT Mótanefnd KSÍ. Stórbrotin og viðburðarik mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. t myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóð- um. Leikstjóri Lewis Gilbert. islenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. eftir Jökul Jakobsson Laugardag, kl. 20,30. Sunnudag, kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. TÖNABÍd Simi 31182 HAFNARFJARÐARBIO Simi 50249 Nafn mitt er „Mr. TIBBS" (..They Call Me Mister Tibbs”) The last Kim Vlrftll TIUw hail a itay llke UOh wah -ln The Heat Of The Nlithf f a Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er Ur myndinni ,,i Næturhitanum”. l.eikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: Oincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara McNair - Anthony Zerbe - islenzkur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnuni innan 14 ára STJÖRNUBÍÓ -Simi .8936 UGLAN OG LÆÐAN (Tha owl and the pussycat) islenzkurtexti. Aðalhlutverk Barbara Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grínleik- kona Bandarikjanna Saturdey Ileview. Stórkostleg mynd Syndicated Columnist. Eina af fyndnustu myndum ársins' Womens Wear Iíaily. Grinmynd af beztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra Ncws Week. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hömiuð börnum innan 14 ára Siðustu sýningar. Baráttan viö vítiselda ÉG DRAF RASPUTIN Efnismikil og áhrifarik ný frönsk kvikmynd i litum og Cinemascope um endalok eins frægasta persónuleika við rUssnesku hirðina, munksins Rasputin byggð á frásögn mannsins sem stóö að liflátinu. Verðlaunamynd frá Cannes. Gert Froebe Geraldine Chaplin. Islenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Simi 16144 Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leik- stjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd A-0 formi, en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm panavision i litum með is- lenzkum texta. Athugiðíslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið aukamyndin Undra- tækni Todd A-O er aðeins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. ÚRSLIT 3. DEILDAR HEFJAST UM ÞESSA HELGI MEÐ ÞÁTTTÖKU 4 LIÐA 8 Föstudagur 8. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.