Alþýðublaðið - 08.09.1972, Síða 9
ÍHÖTTIR 2
AIISniR-
Þetta er lið Legia Varsjá, sem
hingað kemur i næstu viku og
leikur við Víking.
Gðn IIPPSKERA HIÁ
Bernard Blaut
— fvrirliði Legia
ÁOl
i liöi Legia, Varsjá, scm leik-
ur við Viking i Evrópukeppni
hikarhafa, eru margir af kunn-
ustu leikniönnum Póllands.
Nokkrir þeirra léku á Olympiu-
leikunum i Munehcn á dögun-
um, þar sem pólska liðið náði
frábærum árangri. Leikmenn
Lcgia voru beztu menn liðsins
þar óg skoruðu meginhluta
marka liðsins.
i liði Legia, sem leikur hér á
Laugardalsvelli, eru hvorki
flciri né færri, cn átta pólskir
landsliðsmenn, sem leikið hafa i
pólska landsliðinu siðustu mán-
uðina — það má þvi segja, að
Vikingur mæti þarna nokkurn
veginn pólska landsliðinu.
Sextán leikmenn koma með
Lcgia hingað til islands og eru
þcir þessir:
Piotr MOWLIK, markvörður
21 árs að aldri, sem talinn er
efnilegasti markvörður Pól-
lands, þó hann sé heldur lágur i
loftinu, eða aðeins 1,76 m. Hann
hefur tvivegis leikið i pólska.
landsliöinu.
Wieslaw SURLIT, varamark-
vörður liðsins, 23 ára og er hár
vexti og þungur, næstum niutiu
kiló.
Wladyslaw STACHURSKI,
einn af þekktustu leikmönnum
liðsins, sem leikið hefur á annan
tug landsleikja. Hann er 27 ára
gamall og fljótur, hávaxinn
bakvörður. Var i Olympiuliðinu
i Munchen.
Zygfryd BLAUT, bakvöröur,
sem leikið hefur einu sinni i
landsliðinu, 29 ára gamall. lág-
vaxinn.
Antoni TRAZASKOWSKI, 31
árs gamall bakvörður, sem leik-
ið hefur hundruð leikja fyrir
Legia og oft i Evrópukeppninni.
Feliks NIEDZIOLKA, 25 ára
gamall bakvörður.
Andrezej ZYGMUNT. bak-
vörður, 27 ára gamall.
Bernard BLAUT, framvörður
32 ára. Fyrirliði liðsins og
þekktasti leikmaður Legia
gegnum árin. Var i Olympiulið-
inu i Munchen og hefur leikið á
fimmta tug landsleikja, eða
fleiri en nokkur annar leikmað-
ur hjá Legia.
Kazimierz DEYNA, fram-
vörður. sem á það til að skora
mörk eins og vel gefur til kynna
tvö mörk hans i fyrsta leik Pól-
lands i Munchen á dögunum,
þegar Pólland vann Kólombiu 5-
1. Ilefur leikið tæplega fjörutiu
landsleiki fyrir Pólland. 25 ára.
Leslaw CMIKIEWICZ, fram-
vörður. með tæpa tuttugu lands-
leiki og lék á Ólympiuleikunum i
Munchen. Hann er 24 ára, lág-
vaxinn og mjög leikinn með
knöttinn.
Ryszard BALCERZAK, 19 ára
framvörður, sem talinn er i hópi
efnilegustu leikmanna Pól-
lands. Framtiðar landsiiðsmað-
ur.
Tedeusz CYPKA, tvitugur
framvörður, mjög leikinn, en
samt harður i návigum. Hár og
sterklega byggður.
Robert GADOCHA, aðalógn
valdur liðsins. Mjög marksæk-
inn framherji, sem skoraði
þrennu á Ólympiuleikunum i
Munchen gegn Kolimbiu. Hann
er þó lágvaxinn, en mjög fljótur,
og hefur leikið rúmlega þrjátiu
landsleiki fyrir Pólland. Hann
er 26 ára að aldri.
Jan PIESZKO, snöggur fram-
herji, en mjög lágvaxinn, tals-
vert innan við 1,70 m á sokka-
leistunum. Hann er þritugur að
aldri — mjög leikinn.
Tadeusz NOWAK, 24 ára
framherji, sem var með i
Ólympiuliði Póllands i
Munchen. Sterkur leikmaður og
ieikinn.
Stefan BIALAS, hæsti maður
framlinunnar, sex fet á hæð, og
24ára gamall. Leikinn og mark-
sækinn framherji.
Legia, Varsjá hefur alltaf get-
iö sér orð fyrir frábæra leikni
leikmanna sinna, nýtizkulega
knattspyrnu, og sjálfsaga leik-
manna er viðbrugðið. Þeir eru
drengir góðir i leik, en gefa þó
ekki eftir i heiðarlegri baráttu.
ÍSLÁND LENDIR í
ÍGÆR
hafði þó nokkra yfirburði i
sleggjukasti eins og vænta mátti,
enda heimsmethafi i greininni.
110 metra grindablaupið og 400
metra hlaupið voru bandariskar
grein.ar og þótti cngum mikið.
Milburn jafnaði heimsmetið i
ltOm við miklar vinsældir, en þeir
félagar bandarisku Matthews og
Collett i 400 metra blaupinu voru
óvinsælustu menn dagsins.
Þeir tilheyra báðir „black
power” hreyfingunni bandarisku,
og þeir yfirgáfu báðir verðlauna-
pallinn áður en lokið var við að
leika þjóðsönginn, og voru með
fleiri slikar tiltektir sem féllu
ekki að smekk áhorfcnda.
í undanrásum 5000 metra
hlaupsins var mikii og hörð
barátta, og i úrslit komust allir
fremstu hlaupararnir, sannkallað
úrvalslið. Verður fróðlegt að
fylgjast með úrslitahlaupinu á
sunnudaginn.
i undanrásum 1500 metra
hlaups kvenna setti Ludmila
Bragina frá Sovétrikjunum nýtt
heimsmet, 4,05,1 mln, og i tug-
þraut er Austur-Þjóðverjinn
Joacim Kivst efstur eftir fyrri
daginn með 4364 stig.
400 metra hlaup karla:
sek.
1. Vincent Matthews USA 44,65
2. WayneCollettUSA 44,80
3. Julius Sang Kenya 44,92
400 metra hlaup kvenna: sek
1. Monika Zerht A-Þýzkal.
(OL-met) 51.00
2. Rita Walden V-Þýzkal. 51,21
3. Kathy Hammond USA 51,64
200 metra hlaup kvenna: sek
1. Renate Stecher A-Þýskal.
(j.heimsm.) 22,40
2. Realene Boyle Ástral. 22,45
3. Irena Szewiska Póll. 22,74
Kúluvarp kvenna: m.
1. Nadezhda Chishova Sov.
(h.,met.j.) 21,03
2. Margitta Gummel A.-
Þýzkal. 20,22
2. Ivana Khristova Búlg. 19,35
Framhald á bls. 4
Nú er ljóst að islenzka landslið-
ið i handknattleik lendir i II—12.
sæti á Ólympiuleikunum. örlög
liðsins voru ákvcðið i gær, þegar
það tapaði fyrir slöku liði Pól
verja 20:17, eftir að staðan i hálf-
leik hafði verið 10:7.
island leikur við Japani um 11.
sætið, og fer leikurinn fram á
laugardaginn. Þessi frammistaða
islenzka liðsins cr álika og i sið-
ustu heimsmeistarakeppni, og
nokkurnveginn eins og menn
höfðu búist við fyrirfram.
Leikurinn i gær á lélegur af
liálfu islenzka liðsins, lélegasti
lcikurinn i ferðinni. Er mjög grát-
legt að tapa fyrir Pólverjum, sem
þykja hafa frekar slöku liði á að
skipa.
Dauðir kaflar urðu tslending-
ununi að falli i gærkvöldi, inn á
milli komu kaflar þar sem ekkert
gekk, t.d. skoraði liðið ekki i heil-
ar 9 minútur.
Jón Hjaltalin var markhæstur i
islenzka liðinu i gær.
Jafnt hjá Ajax
Fyrri leik Ajax og Indepente
frá Argentinu um heimsbikar
félagsliða fór fram á miðvikudag-
inn. Leiknum lauk 1:1, og var
leikurinn afar harður eins og
vænta mátti.
Það voru einkum Argentinu-
mennirnir sem sýndu hörku, og
tókst þeim t.d. að setja stjörnu
Ajax, Gryuff útaf snemma i
leiknum, en áður hafði honum
tekizt að setja mark Ajax.
MODVEMIM
Uppskera austur-þýzka frjáls-
iþróttafólksins var góð á fyrsta
dcgi frjálsiþróttakeppninnar eftir
sorgaratburðina i Munchen.
Þjóðverjarnir náðu manni á verð-
launapall i flestum greinum, þar
sem keppt var til úrslita i gær, og
i tveiinur greinum hlutu þeir
sigurvcgara.
Bæði gullin voru i kvennagrein-
um. Renate Stechcr sigraði eins
og vænta mátti i 200 metra hlaupi
á 22,44 sek, sem er heimsmets-
jöfnun. Þar með hefur nún unnið
bæði 100 og 200 metra hlaupið eins
og Borzov, og er þetta i fyrsta
sinn sem Austantjaldsþjóðir ein-
oka svona spretthlaupin á OL.
Þá sigraði Monika Zehrt frá
Austur-Þýzkalandi í 400 metra
hlaupinu i gær á nýju OL-meti,
51,0 sek.
Framfarirnar i kúluvarpi
kvenna hafa verið hreint ótrúleg-
ar síðustu árin, og i gær varð
Sovétrikjununi fyrst kvenna til
þcss að kasta yfir 21 metra. Hafði
hún yfirburði i greininni.
Það sama iná segja um landa
heiinar Anatoli Bondatjuk, hann
HIÁ LEGIA ER
VALINN MADUR
f HVERRIEIN-
USTUSTÖÐU
9
Föstudagur 8. september T972