Alþýðublaðið - 09.09.1972, Síða 2
Hlustað
eftir kok-
hljóðum
Kýrin að tarna ber þetta
furðutæki á hausnum í þágu vis-
indanna. Visindamenn fýsir
semsagt aö leysa þá gátu i citt
skipti fyrir öll, hvaö blessaöar
kýrnar cyði miklum tima æv-
innar i aö háma i sig grasið.
Myndin er tekin á tilraunabúi i
grennd viö Ilannover.
Ekki af
baki
dottin—
í bróð
l.ouie Dingvvall komst aö
þcirri niöurstööu ckki alls
fyrir löngu. aö hún væri
langtum of þung. Þcgar
hún steig á vigtina reyndist
hún góö 70 kiló. ..Langtum
of mikiö", sagöi hún. ,,l>aö
er aö minnsta kosti eins
gott, aö hesturinn sc sterk-
ur.“ Krú Dingwall, sem
ræktar liesta og sér um
þjálfun þeirra á búi sinu viö
Itournemouth á Knglandi,
hefur semsagt i hyggju aö
gerast knapi. ilún er ttll
ára.
FRAMHÖLDFRAMHÚLDFRAMHÖLD
FLUGVELAR 1
drepnir i sýrlenzka þorpinu
Darea.
Formælendur sýrlenzka her-
sins sögðu i gærkvöldi. að margir
óbreyttir borgarar og hermenn
hefðu Iátið lifið i árásunum, en
þeir gáfu ekki upp nákvæma tölu
yfir hina föllnu.
Samkvæmt upplýsingum Sýr-
lendinga lét að minnsta kost ein
kona lifið i árásunum og margar
konur og börn særðust.
Haft er eftir Abba Eban, utan-
rikisráðherra tsraels, að nú sé
brýnasta verkefnið að ráða að
fullu niðurlögum arabiskra
skæruliða. —
IÐNO 3
bætti við: „Leikfélagið á sjálft
sætin i áhorfendasalnum og svo
allan útbúnað, sem notaður er i
sambandi viö leiksýningar, eða
allan þann búnað, sem gerir húsið
að leikhúsi”.
Alþýðublaðið hafði einnig sam-
band við Jón Arnason,
framkvæmdastjóra Iðnó, og benti
hann á, að samningar hefðu alltaf
verið gerðir við Leikfélag
Reykjavikur til eins árs i senn, og
hefði samningi siðasta árs verið
sagt upp á eðlilegan hátt fyrir 30.
júni s.l.
„Það var auðvitað gert ráð fyr-
ir, að nýr samningur tækist áður
en nýttleikárhæfist, en þvi miður
hafa aðilar enn ekki orðið ásáttir
um nýjan samning”, sagði Jón
,,og málið stendur fast i bili”.
Jón Árnason benti á i samtaiinu
við Alþýðublaðið. að stjórn húss-
ins teldi að veruleg hækkun þyrfti
að verða á leigutekjum hússins,
þannig að staðið verði undir
rekstri þess. Fyrir lægju tölur frá
Hagstofunni. sem sýndu, að
reksturskostnaður svona húss
hefði hækkað um 36%. Auk þess
hefði orðið allt að 40% hækkun á
launum starfsfólks.
Jón Arnason sagði ennfremur,
að ekki væri rétt að tala eingöngu
um húsaleigu i þessu sambandi,
þvi Leikfélagið hefði hingaö til
greitt fyrir ýmsa þjónustuliði auk
sjálfrar húsaleigunnar.
STUGGAÐ 1
stærsti báturinn væri um 100 lest-
um minni, og algengasta stærð
bátanna væri frá 50 og upp i 70
lestir.
Eins og fyrr segir, er mikil ó-
ánægja meðal þeirra, sem ekki
fengu leyfi, einkanlega báta frá
suður- og vesturströndinni. beir
höfðu margir hug á að reyna veið-
ar i Breiðafirðinum. og ekki bætir
það úr skák hjá þessum bátum.
að nú er búið að banna rækjuveið-
ar við Eldey. Var það gert vegna
mikils seiðamagns, sem barst
upp með rækjunni.
,,Við litum á þetta sem bráða-
birgðarlausn. Þessar veiðar á
Breiðafirðinum eru svo nýlega
byrjaðar, að það er vissara að
hafa vaðið fyrir neðan sig i þeim
efnum”, sagði bórður Ásgeirs-
son.
Morðin sem vöktu viðbjóð hins siðmenntaöa heims
KIM ÞYZKll BRAST
BYSSULISTIN, FIILL-
YRÐA ÍSRAELSMENN
Hernaðarsérlræðingar i
israel hafa ásakað vestur-þýzk
yfirvöld fyrir að hafa gert hver
mistökin á fætur öðrum i sam-
bandi við atburðina i Munchen.
Segja þeir fullum fetum, að
Vestur-Þjóðverjarnir hafi
gloprað öllu út úr höndunum á
sér vegna mistaka um einföld-
ustu atriði og hreins klaufa-
skapar. Eru margir hernaðar-
sérfræðingar israela mjög heit-
ir út i vestur-þýzk hernaðar- og
AÐ DANSA Á
DAUÐSMANNS
GRÖF
Margir israelar eru mjög sár-
ir vegna þeirrar ákvöröunar
alþjóöa ólympiunefndarinnar
aö lialda óly mpiuleikunum
áfram þrátt fyrir atburðina i
Munelien. Kins og fram hefur
komiö i fréttum lita sumir
iþróttamenn utan tsraels einnig
þannig á, — m.a. iþróttanienn
frá Noregi, sem sumir hverjir
liótuöu aö hætta þátttöku i leik-
unum.
Kinn af þeim israclum, sem
bæöi cr sár og reiður, er am-
bassador israels i Noregi.
..Þctta er eins og aö dansa á
dauös manns gröf", sagöi hann i
viötali viö norska „Arbejder-
bladct" i fyrradag.
lögregluyfirvöld fyrir vikið.
Láta þeir óspart i það skina, að
öðru visi hefði farið, ef israels-
menn hefðu fengið að stjórna
aðgerðunum, eins og þeir munu
hafa farið fram á, en verið neit-
að um.
i fyrsta lagi benda israelsku
hernaðarsérfræðingarnir á, að
þýzk'yfirvöld i hafi ekkert tillit
tekið til óska fulltrúa israels i
Munchen i sambandi við áætl-
anir um frelsun gislanna. Segja
israelsmenn, að fulltrúi þess
hafi verið mjög óánægður með
áætlanir vestur-þýzku hernað-
ar- og lögregluyfirvaldanna. en
á hann hafi ekki verið hlustað og
óskirhans um breytingará áætl-
ununum hafi verið virtar að
vettugi.
í öðru lagi benda israelsku
hernaðarsérfræðingarnir á, að
nær ekkert samband hafi veriö
á milli þeirra sveita lögreglu og
hers. sem þátt tóku i aðgerðun-
um i Munchen og viðar. Sem
dæmi um slik mistök nefna þeir,
að sveit sú, sem hóf áhlaupið á
skæruliðana á flugvellinum,
hafi ekki haft hugmynd um,
hversu margir skipuðu skæru-
liðaflokkinn. Þess vegna hafi
sveitin byrjað skothrið á skæru-
liðana áður en allir þeirra hefðu
verið komnir út úr þyrlunum og
þvi hafi skæruliðarnir, sem enn
voru i þyrlunum þegar árásin
hófst, átt hægt um hönd með að
myrða strax alla gislana.
I þriðjalagi benda israelsku
hernaðarsérfræðingarnir á, að
lögreglumennirnir i árásarlið-
inu hafi ekki borið hljóðdeyfðar
byssur. Það segja sérfræðing-
arnir að nái ekki nokkurri átt
undir kringumstæöum, eins og
þarna voru.
„í HÁUM
GÆÐAFLOKKI”
,,Viö erura fullir af stolti”,
sagöi útvarp Palestinuskæru-
liöa urn moröin i Munchen i út-
sendingu s.l. fimmtudag. Út-
varpsstöðin hefur aösetur i bæn-
um Deraa i suöurhluta Sýr-
lands.
Nokkrar fleiri tilvitnanir i
klukkutima langa fagnaðar-
dagskrá útvarpsins:
„Viö liyllum hetjurnar í
hrcyfingunni „Svarti septem-
ber”, sem hafa ritað dýrölegan
kapitula i baráttusögu okkar.
Þarna voru á ferö okkar hraust-
ustu synir sem vita, hvernig á
að byria orrustur og leiða hana
til lýkta”.
"Atburöirnir i Þýzkalandi
sýna og sanna, aö skæruliða-
hrcyfingin okkar er i háum
gæöaflokki. Þaö er ekki
arabiska fólkið, sem á sök á ó-
sigrinum 11148 og 11167. Það eru
rikisstjórnir arabalandanna”.
”í Munchen veifuðu hinir
sönnu arabar sigurfánanum”.
„i Munchen var ekki sagt vort
siðasta orö!”
ÞEIM TÓKST AÐ FULLKOMNA NÍÐINGSVERKIÐ
Einn israelsmannanna, sem
myrtur var i Munchen, stóð einn
uppi af ætt sinni. Foreldrar hans
og öll ættmenni önnur voru myrt
i fangabúðum nasista i Þýska-
landi á árum siðari heimsstyrj-
aldarinnar. Svo kemur hann til
hins sama lands nokkrum árum
siðar i Ólympiuliði israels og
mætir þar dauða sinum fyrir
morðingjahendi á sama hátt og
höfðu orðið örlög móður hans,
föður. systkina og frændgarðs
ails.
Tveir aðrir úr hópi gislanna
höfðu nýlega komið til israels
sem innflytjendur frá Sovétrikj-
unum og sá þriðji hafði komið
sem innflytjandi frá Bandarikj-
unum fyrir tveim árum.
Fimmti gislinn var gyðingur
af pólskum ættum, — Zeev
Friedmann. Áður en vitað var
um endalok hans hafði 'faðir
hans hringt til vestur-þýzku
yfirvaldanna og beðið þau um
að reyna að bjarga syni sinum.
„Við feðgarnir vorum þeir
einu af okkar ætt, sem sluppum
lifandi úr útrýmingarbúðum
nasista i Póll.”, sagði faðirinn
i simtalinu. „Bjargið syni min-
um, þviefhann deyrþá deyr ætt
okkar út. Hann er nú sá eini,
sem getur haldið ættstofninum
við lýði".
En nokkrum klukkutimum
siðar var lyftingamaðurinn
Zeev Friedmann látinn. Þar
með var fullnað verkið, sem
öfgamenn af öðru tagi hófu gegn
ætt hans 30 árum áður.
HÖFUM OPIÐ AFTUR
© Á
Jafnframt verður opnað á mánudagsmorgnurji eins
og aðra daga vikunnar.
S.S.-búðirnar
S.S.-búðin Austurveri opin til kl. 8 föstudaga.
z
Laugardagur 9. september 1972