Alþýðublaðið - 09.09.1972, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.09.1972, Síða 4
Staða farmdeildarfulltrúa i skrifstofu vorri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu aimenna launakerfi starfsmanna ríkisins, nú skv. 20. launafi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist samgönguráöuneytinu fyrir 20. sept. 1972. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS FRAMHOLDFRAMHÓLDFRAMHÖLDFRAMHÖLD RYUN 9 Lífeyrissjóður Starfsstúlknafélagsins Sóknar Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til félagsmanna hans. Um- sækjendur snúi sér til skrifstofu sjóðsins, Skólavörðustig 16, 4. hæð fyrir 30. septem- ber 1972. Endurnýja þarf óafgreiddar eldri um- sóknir. FRAMBODS- FRESTUR Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu i Verzlunarmannafélagi Reykjavikur, um kjör félagsins á 32. þing Alþýðusambands Islands, sem hefst 20. nóvember n.k. Kjörnir verða 24 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn, á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykja- vikur, Hagamel 4, fyrir kl. 12, þriðjudag- inn 12. september n.k. Kjörstjórn. Iðja, félag verksmiðjufólks i Reykjavik Hér með auglýsist eftir listum við fulltrú- akjör á 32. þing Alþýðusambands íslands. Listum með nöfnum 13 aðalfulltrúa og jafnmörgum til vara, skal skila á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustig 16, fyrir kl. 11 f.h. mánudaginn 11. sept. 1972. Hverjum lista skulu fylgja nöfn 100 full- gildra félagsmanna, sem meðmælenda. Félagsstjórn + i gær unnu Tckkar Sovétmenn 15:12, á sama tima og Austur- Þjóöverjar unnu Svia 14:11, og |>ar meö komust Tékkar i úrslitin á betri markatölu. í úrslitunum mæta Tékkar liði Júgóslava, sem i gær unnu nauman sigur yfir heizta keppi- naut sinum. heimsmeisturunum frá Rúmeniu, 14:13. 1 dag mæta islendingar Japön- um i keppninni um 11. sætiö á leikunum, og er þátttöku islcndinga á 20. nútima Ólymplu- lcikunum þá lokið. —SS. BORSOV 9 Eftir sigurinn i F’innlandi hef- ur Borzov ekki hlaupið. Frjálsi- þróttasambandiðlagði fast að honum að taka þátt i keppni milli Sovétrikjanna, Austur- Þýzkalands og Póllands, sem haldið var i minningu Znamenskijbræðranna og i nokkrum öðrum iþróttakeppn- um, en þjálfari hans Petrovskij segir: ,,Ef þiö viljið að Borzov verði likur sjálfum sér i Munchen, þá leyfið honum að hvila sig”. Hæfileiki eða iðjusemi í sænsku blaði var þessi spurning: ,,Eru framfarir Borzov að þakka þjálfun og æf- ingum, eða er hann gæddur ó- venjulegum hæfileikum?” Ég hef oft spurt Valentin Petrovskij að þessu, en aldrei fengið ákveðið svar. Hér eru nokkur af svörum hans: ,,Þegar ég sá Borzov i fyrsta skipti, tók ég sérstaklega eftir fjaðurkrafti fótanna, iþrótta- legri likamsbyggingu, fögrum hreyfingum og óþvinguðum hlaupastil...” Innilegar þakkir fyrir sýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför Vilhjálms Eyþórssonar, GARÐAFLÖT 17. Guörún Þorgeirsdóttir, Hildur Viihjáimsdóttir, Siguröur ÞérDarson, Jódís Vilhjálmsdóttir, Jón Pétursson, Baidur Eyþórsson, Sigríöur Þorgeirsdóttir, og barnabörn. Meinatæknar Sjúkrahús Akraness vantar meinatækni frá 1. okt. næstkomandi. Námari upplýsingar um starfið veitir forstöðumað- ur sjúkrahússins, sími 93-1546. SJÚKRAHÚS AKRANESS. Félagsstarf eldri borgara Starfsemin sem var i Tónabæ, flytur i Fé- lagsheimili Fóstbræðra, Langholtsvegi 109 -111. — Miðvikudaginn 13. september verður opið hús frá kl. 1.30 til kl. 5.30 e.h. Allar nánari upplýsingar i sima 18800 kl. 10 - 12 f.h. Félagsstarf eldri borgara, Langholtsvegi 109 - 111. Karlmaður eða kona óskast til sendiferða og innheimtustarfa nú þegar. Hálfs dags vinna kemur til greina. Upplýsingar i skrifstofunni mánudaginn 11/9 eftir há- degi. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík Mánudaginn 11. september n.k. kl. 1-4 s.d. þurfa væntanlegir nemendur Gagnfræða- skólans i Keflavik (i'3. 4. 5. og 6. bekk) að staðfesta umsóknir sinar um skólavist i vetur. — Nemendur þurfa ekki að koma sjálfir i skólann, heldur nægir að aðrir staðfesti umsóknir þeirra, fyrir þeirra hönd. Umsóknir sem ekki verða staðfestar á of- angreindum tima, falla úr gildi. Umsækjendur sem ekki hafa verið i skól- anum áður, hafi með sér prófskirteini. Nánar auglýst siðar hvenær skólinn verður settur. Skólastjóri. ,,£g sá strax, að hann bjó yfir hæfileikum til snöggrar hreyf- ingar”. Þetta bendir til, að hann telji hann gæddan hæfileikum, en látum okkur nú sjá. Auövitað er Borzov ágætlega fallinn til hlaups, en hann er alls ekki neitt fyrirbrigði. Það er mikið til af slikum unglingum. Ég get nefnt nokkra, sem eru slikum hæfileikum búnir sem hann, en enginn þeirra hefur orðið slikur hlaupari.,..” Þessir dómar renna saman i eitt. Hann er ekki undrabarn, en hæfileikar og iðjusemi við æf- ingar hafa leitt til sigra hans. A.Srebnitskij. APN. ORDASKIPTI 5 gctum legíð hér i tvo daga, ckki satt? Það er ýmislegt, sem við getum gert. Þér gætuð talað við Pétur Sigurösson og skýrt honum frá þessu og ég get talað við London. Eirikur: ,,Eg geri mér ljóst, að þið óskið i raun og vcru ekki eftir að beita valdi. En er það ekki að beita valdi, ef þið Hytj- ið menn okkar til Englands? Svo virðist mér”. Andcrson: ,,Já, það cr aö bcita valdi. En er þaö aö beita valdi, cf menn yöar eru i mín- um báti og báturinn kemur aftur og viö ykkur er sagt: Ilérna eru mennirnir yöar. Og cf þér segiö: Viö viljum ekkert liafa meö okkar menn aö gera". Eirikur: ,,Já! Þaö er lika valdbeiting. ÍCg hcf sagt við mennina, sem eru um borö: Þið farið ekki úr skipinu. Alls • ekki!” Og þar með lýkur tilvitnun- inni i tal skiphcrranna. SKAK 5...exd6 eða 5...cxd6, en fylgjum skák Guðmundar og Friðriks 5 5. ---- 6. Rf3 exdó Litum aðeins á 6. Rf3 Bg4 7.Be2 Be7 8. Rc3 0-0 9.b3 Rc6 10.0-0, og 6.Be2 Be7 7.Rf3 0-0 8.0-0 Bg4 9.h3 Bh5 10. Rc3 Rc6 11. b3 Bf6 12.Be3 He8 13.Dd2 h6 14. Hacl Re7 15.g4 Bg6 16.h4 c5! 17.dxc5 (17.d5? Dd7) 17...dxc5 18.Dxd8 Haxd8 19. Bxc5 Bxc3 20. Hxc3 Red5! 6. ----- 7. Be2 8. 0-0 9. Rc3 10. b3 11. Be3 12. c5 13. h3 Be7 0-0 Bfó Rc6 Bg4 d5 Rc8 Be6 Litum á framhaldið eftir 13...Bh5 14. Dd2 Bg6 15.Rh2 He8 16.Rg4 Be7 17,Bb5 Bf8 18. Re5 R8e7 19. Re2 a6 20. Bxc6 Rxc6 21. Rxc6bxc6 22.Da5! og hvitur hefur góða stöðu. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. Dd2 Rh2 Rg4 Rxf6+ Hadl Kh2 Bb5 Bxc6 Bf4 A B C D E F h6 R8e7 Rf5 Dxf6 Had8 Hfe8 Rh4 bxc6 Df5 a h ~BIM ■■ n* ! Wi m ssi * Wm\ i B1 SwSl Bn mjS Wmm bam M BllBllB ABCDEF(?H 23. Bxc7 Rxg2! 4 Laugardagur 9. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.