Alþýðublaðið - 09.09.1972, Side 5

Alþýðublaðið - 09.09.1972, Side 5
lalþýðul Alþýðublaðsútgáfan h.f. Ritstjóri Sighvatur Björgvinsson (ab). Fréttastjóri Bjarni Sigtryggsson. Aðsetur ritstjórnar Hverfisgötu 8-10. — Simi 86666. Blaðaprent h.f. „EKKI OKKUR AÐ KENNA” ..Þaft er ekki unnt aö kenna núverandi rikisstjórn um.” Þessi orö glymja sifellt i eyrum almennings frá málgögnum stjórnarflokkanna. Þetta er uppáha Idsorðtak ritstjóra Timans og Þjóöviljans. Þrátt fyrir methátt verðlag á islenzkum útflutningsafuröum erlendis er fiskiönaöurinn á islandi aö sigla i strand. ,,Þaö er ekki unnt að kenna núverandi rikisstjórn um það”, segja stjórnarblööin. Þrátt fyrir óvenjulega hag- stæöarytri aöstæður hafa óráð- sian og stjórnleysið i efnahags- málum á islandi veriö slik og þvilik, aö gengisfelling eöa aörar hliöstæöar ráðstafanir eru skammt undan. ,,Þaö er ekki unnt að kenna núverandi rikisstjórn um þaö”, segja stjórnarblöðin. Á sama tima og tekjur hafa aukist um 26,5% á landinu hafa skattar á þessar tekjur verið auknir um 50% og nýju skatta- lögin eru þar að auki svo hroö- virknislega unnin. að stórir hóp- ar fólks hafa oröið aö sæta mjög alvarlegri mismunun i skatta- málum cins og t.d. ■ gamla fólkiö. ,,Þaö er ckki unnt aö kenna núverandi r.kisstjórn um þaö”, segja stjórnarblöðin. Allt fyrsta starfsár rikis- stjórnarinnar leið varla svo dagur, aö ekki dyndu yfir nýjar veröhækkanir. Á algengustu matvörum heimilanna voru dagprisar. Viöskiptamálaráö- herrann tók svo i vor frumkvæöi um þaö, aö leyfa kaupmönnum aö hækka smásöluálagningu verulega og gaf verðlagsnefnd- um bein fyrirmæli um að leyfa slika hækkun. „En þaö er ekki unnt að kenna rikisstjórninni um þetta”, segja stjórnar- blöðin. Þaö er eins og stjórnar- flokkarnir geti ennþá ekki gert þaö upp við sig, hvort þeir vilji vera i stjórn eða ckki. Þeir vilja gjarna fá aö njóta kostanna, scm þvi fylgir að hafa umráð yfir ráöhcrrastólum. En þeir vilja alls ekki axla þá ábyrgö, sem þvi fylgir að fara með stjórn. Þcss vegna er það alltaf viðkvæðið að allt, sem miður fer, sc öðrum aö kenna. Kikisstjórn Ólafs Jóhannes- sonar er nú búin að sitja að völdum nokkuö á annað ár. Er ekki timi til þess kominn, að flokkarnir, sem aö henni standa, fari aö gera þaö endan- lega upp viö sig, hvort þeir vilji vera i stjórn eða utan?. Vilji núverandi stjórnar- flokkar halda ráöherradómin- um þá ættu þeir einnig aö fara aö bera sig til aö axla þá ábyrgð, sem stjórnarstörfum fylgir. Vilji þeir umfram allt skjóta sér undan ábyrgöinni, þá væri þeim sæmst að yfirgefa ráö- herrastólana sem allra fyrst. Þeir geta ekki tekið sér mörg ár til aö gera upp hug sinn aö þessu leyti. Þaö er ekki hægt að segja til eilifðarnóns: „Þetta er ekki núverandi rikisstjórn aö kenna”. AFALL FYRIR BRETANA Samningurinn, sem íslendingar gcröu við Belgiu- menn i fyrradag um veiðar hinna siöarnefndu viö isiand eftir útfærslu fiskveiöilög- sögunnar, er alvarlegt áfall fyrir sjónarmiö Breta i deilunni við okkur. Með samningnum hafa Belgiumenn samþykkt ákvcöin grundvallaratriöi, sem einmitt voru meginatriöin i samkomulagstilboöum, sem islendingar hafa gert Bretum en hinir siðarnefndu ekki viljaö fallast á. Þannig hafa Belgiumenn ekkert séð athugavert við það aö fallast á að hlita islenzkri lögsögu innan 50 milnanna. Þeir liafa heldur ekki sett þaö fyrir sig aö gera samning við islendinga um veiöar á tak- mörkuðum svæöum innan fisk- veiöimarkanna, jafnvel þótt þau svæöi næöu ekki öll upp aö 12 milna landhelgislfnunni gömlu. Þá hafa Belgiumenn ekki séö neitt til fvrirstööu um þaö, aö samþykkja að hlita i einu og öllu islenzkum reglum um veiöar á þessum svæöum og vera háðir leyfum islenzkra aðila um veiöarnar. Og aö cndingu hafa Belglumenn fús- lega samþykkt aö miöa veiðar sinar á hinum takmörkuöu veiöisvæöum ekki aöeins viö ákveðna stærö og gerö veiöi- skipa, heldur þar aö auki viö ákveöinn fjölda nafngreindra skipa og ekkert þar fram yfir. Þau atriði, sem hér hafa verið nefnd, eru þau meginatriöi, sem Bretar hafa alls ekki viljað fallast á að semja um viö okkur islendinga. Nú hcfur ein aöildarþjóö EBE — Belgiumenn — undirritaö samkomulag, scm felur i sér viöurkenningu þeirra á þessum grundvallaratriöum. Þaö er alvarlegt áfall fyrir þann málstaö, sem Bretar hafa veriö aö reyna aö búa sér til í deilunni viö islendinga. „EINN KRABBI06 EINN HUM- AR 06 HVAB VERÐUR SVO?" í Alþýðublaðinu mið- vikudaginn 10. september áriö 1958 eru margar fréttir af landhelgismálinu. Með- al annars er frá þvi skýrt, að það valdi brezkum tog- aramönnum miklum erfið- leikum að geta ekki leitað til hafna á islandi og afli þeirra undir herskipa- verndinni sé bæði litill og lélegur. Um þetta segir Alþýðublaðið m.a.: Ekki bein úr sjó. ÞAD VELDUR BREZKU TOG- URUNUM, sem gcrzt hafa til þess aö fiska innan islenzku land- helginnar undir herskipavernd ýmsum vandræðum aö geta ekki Icitaö til liafnar eftir hjálp ef óhöpp vcröa. Samkvæmt frcgn- um af Vestfjöröum þar scm vel er fylgzt meö feröum togaranna , hafa þeir ekki sloppiö við skakka- föll og óþægindi, sem auðveldara lieföi vcriö aö bæta úr meö hjálp i islenzkum höfnum. Stundum eru togaraskipstjór- arnir lika sárir yfir fiskleysi og skaöa á vciðarfærum. Tvcir ensk- ir togaraskipstjórar ræddust viö og lýsti annar þeirra svo afla sin- um: „one crab and one lobster. Where do we go from here?” (einnkrabbi ogeinn humar. Ilvað tekur viö?) RÍFA VÖRPUNA. Þvi fylgja ýmsir agnúar að fiska i hópum. Eftirlisskipin skipa þcim t.d. oft aö toga i ein- hverja sérstaka stefnu — þannig aö allur hópurinn liggur vel viö fyrir þau til eftirlits. Þaö er þá ekki vist, aö nein fiskivon sé i þeirri átt cða botninn gctur verið slæmur. Þannig hafa margir tog- arar rifiö vörpuna cöa jafnvel misst hana alveg. Guðmundur i. til S.Þ. Allsherjarþing Sameinuöu þjóðanna á að hefjast eftir nokkra daga. Utanrikisráðherra Islands, Guðmundur t. Guðmundsson, en á hans herðum hvildi þunginn af baráttu okkar yfir framgangi landhelgismálsins, hafði ákvéðið að sækja þingið og flytja þar mál tslands. Um þetta segir Alþýðu- blaðið þann 10. september svo i forsiðufrétt: ALLSHERJARÞING Samein- uöu þjóöanna hefsti New York 16. þessa mánaöar. Guömundur i. Guömundsson utanrikisráöhcrra vcröur viö setningu þingsins. Rikisstjórnin sat á fundum i gær og I fyrradag, og verður að telja liklegt, aö allsherjarþingiö hafi verið umræðuefnið. Hins vegar lágu engar opinberar upp- lýsingar fyrir um þetta i gær, enda hefur engin tilkynning veriö gcfin út um máliö ennþá. Eins og kunnugt er, var Genfarráöstefnan um réttindi á FRÉTTAAUKINN h regnir voru farnar að berast af þvi, aö brezku togaramennirnir yndu þvi ekki allt of vel að þurfa aö veiöa i islenzkri landhelgi undir herskipavernd. Heyrzt haföi að þeir fengju ekki bein úr sjó með þvi mótinu og væru þess óðir og uppvægir að fá aö veiöa fyrir utan, þvi þar væri aflans von. Þessar fréttir skópu hugmyndina aö teikningu GJA, sem hér er til hliðar. Sú teikning birtist i Alþýöublaöinu 10. sept. 1958. Flestar teikningar GJA birtust undir fyrirsögninni „Fréttaaukinn”. hafinu haldin á vegum Samein- uöu þjóðanna. Nú er og vitaö, aö mál þetta allt mun verða á dagskrá Allshcrjar- þingsins. Þar með er landhelgis- máliö, cins og það snýr aö islend- ingum, komiö á þennan vettvang. Utanrikisráðherra mun scnni- lega halda utan á laugardag. Hleranir. Eins og enn i dag bárust blöð- unum árið 1958 ýmsar fréttir, sem erfitt var að {á staðfestar. Alþýðublaðiö greip til þess ráðs að birta slikar fréttir undir fyrir- sögninni: „Blaðið hefur hler- að...” Frétt undir slikri fyrirsögn táknaði, að næstum alveg örugg- ar heimildir væru fyrir fregninni að áliti blaðsins, en ekki væru unnt að ábyrgjast réttmæti henn- ar algerlega, þar sem ógerningur væri, af ýmsum ástæðum, að fá hana staðfesta. KveSjo fro KoKKinum, Sem spyr hvort viá eigum oá hofo Kjöt- Kóssu oftur í Kvó’lD. Viá erum ennþó fisK- Lousir Og blöðin halda áfram að verða sér úti um fréttir af við- burðum landhelgismálsins. Stjórnvöld reyna þá, eins og nú, að setja fréttahelsi á is- lenzku blöðin með þvi aö meina þeim að fá upplýsingar, en blöðin geta brotið það helsi af sér eins og vonir standa til að takist einnig nú. Miðvikudaginn 10. septem- ber árið 1958 birtir Alþýöu- blaöið þannig orðréttar glefs- ur úr samtaíi Eiriks Kristó- ferssonar, skipherra á Þór, og Andersons, skipherra á East- bourne, sem þeir áttu eftir að Anderson haföi látið handtaka niu varðskipsmenn af Þór um borð i togaranum Northern Foam og látið flytja þá um borð i herskiðið. En gefum blaðamanni Alþýðublaðsins orðið: Hér fara á eftir tvær glefsur úr samtali þeirra skiphérr- anna Andersons á Hms East- bourne og Eiriks Kristöfers- sonar, skipherra á Þór, sem átti sér stað, er Anderson kom um borö i Þór, eftir aö Þór haföi sett íslendingana umborö I brezka togarann: Eirikur: „Af minum sjón- arhóli séö, þá er málum þann- ig háttaö, aö viö höfum i reynd tekiö skipiö áöur en þiö komuö á vettvang og þess vcgna er- um viö i fullum rétti, — en svo komiö þiö og reyniö aö taka skipiö aftur og þá einnig menn okkar”. Andcrson: „fcg vil nú senda inenn yöar, sem eru um borð I togaranum, yfir i varöskipiö yöar”. Eirikur: Nei! Ég neita aö laka á móti mönnunum. Þvi neita ég. Viö höfum þaö eins og ég hef sagt. Viö reynum að l'ara mcð skipiö til hafnar, en þiö eruö mörgum sinnum fleiri og hafiö margs konar vopn. Þig getiö beitt valdi, cf þið þoriö, en viö ætlum ckki aö bcita valdi”. Anderson: „Nei, það ætlum viö heldur ekki að gera”. Eirikur: „Það er gamalt orötak á islandi og sjálfsagt i fleiri löndum, aö Brctar komi veð svcrið i annari hendi, en Bibliuna i hinni. Viö höfum þó aöcins séö sveröiö tii þessa, en ckki Bibliuna. En hvað eigum við nú til bragðs að taka? Eigum við nú ckki báðir tveir að sigla til hafnar og þar getum við..„” Anderson: „(Qg gct ekki leyft, að brezkir togarar verði teknir til islenzkrar hafnar. Þiö hafið ykkar fyrirmæli. Eg hef min. island heldur fram 12 milum, cn viö viðurkennum þær ekki”. Eirikur: „Iive langi eigum viö að deila um þctta? Þér fallist ckki á tillögu mina og ég neita aö taka viö mönnunum”. Anderson: „Þér segizt ekki taka viö mönnunum?” Eirikur: „Nei! Ég hef fyr- irmæli um þaö”. Anderson: „Ef ég fer um borð I togarann og segi viö mcnn yðar:Viljiö þið gera svo vel aö fara aftur um borð. Þá segja yðar menn ...?” Eirikur: „Þeir segja nei! Andcrson: (eftir smá hik) „Það er cins vist, að togarinn fari aftur til Englands. Viö viljum ckki heita valdi. Viö Laugardagur 9. september 1972 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.