Alþýðublaðið - 09.09.1972, Qupperneq 7
Myndin er frá leik V als og IBV
á miðvikudaginn sem lauk 0:0,
og þa6 er Örn Óskarsson sem
þarna sækir að Sigurði Dags-
syni markverði Vals.
LEIKAOL
MEISTARAR
HÉRÁ
LANDI?
ENN EINU SINNI VARU RYUN
LEIKSOPPUR ORLAGANNA A OL
Gnn einu sinni léku örlaga-
lornirnar Jim Ryun heimsmet-
iafa i 1500 metrum og míluhlaupi
;rátt á ólympiuleikum. í gær sáu
iær endanlega til þess að hann
ær ekki sinn æðsta draum upp-
ylltan, að hljóta ólympiugull.
Ryun féll nefnilega þegar hann
átti eftir 500 metra i mark i
undanrásunum, og hann átti sér
ckki viðreisnar von eftir það, og
kom siðastur i markið og var þar
með útilokaður frá frckari þátt-
töku, Fréttaskýrcndum ber sam-
an um það, að Ryun hafi að
nokkru lcyti átt sök á þessu
óhappi sjálfur, hann kom sér i
erfiða aðstöðu sem endaði með
þvi að hann rakst á annan
kcppanda og datt.
Margt frægra kappa komst
áfram i milliriðla eins og vænta
mátti. Beztum tima náði
Ólympiumeistarinn frá Mexico,
Keino, en einnig vakti það athygli
að Daninn Tom B.IIansen komst i
milliriðla á ágætum tima.
i gær fór fram undankeppni i
langstökki og kúluvarpi karla.
Fátt gerðist tiðinda i undan-
keppninni, nema þá helst i lang-
stökkinu, en þar vantar i hópinn
tvo stökkvara sem hafa verið á
toppnum lengi, þá Ter-Ovesejan
frá Sovétrikjunum og Lynn
i myndaflóðinu frá Ólympiu-
leikunum, hefur enska knatt-
spyrnan orðið undir um tíma i
sjónvarpinu, fólk hugsar ekki
eins mikið um ensku leikina
meðan það hefur Ólympiu-
myndirnar til þess að skemmta
sér við, þeir sem það geta vegna
vinnu.
Það er lika eins gott fyrir for-
ráðamenn sjónvarpsins að fólk
sé ekki gagnrýnið á ensku
knattspyrnuna um þessar
mundir, enda er hún ekki burð-
ug-
Fyrsti leikurinn i haust var úr
1. deild, en siðan komu tveir
leikir úr 2. deild, og þann seinni
Davies Brctlandi, Ólympiusigur-
vegarinn frá Tokyo.
i kúluvarpinu röðuðu þrir
Evrópumcnn sér i efstu, sætin, en
ekkcrt er að marka undankeppn-
ina, þvi kapparnir hætta strax og
þeir hafa ná tilskildri lengd.
I'lcstir ná þvi kasti strax i fyrstu
umfcrð, og leggja þó kannski
ekkcrt hart að sér. Ólympiumetið
var bætt i dag upp i 20,60 metra,
en þaö verður ekki langlift þegar
út í aðalkcppnina er komið, fram-
farirnar hafa verið slikar.
i'dag verður keppt til úrslita i
mörgum greinum frjálsiþrótt-
anna, og það sama verður uppi á
teningnum á sunnudaginn. i dag
vcröur til dæmis keppt i 5000
metra hlaupinu, úrslitum og
verður það eflaust ógleymanlegt
lilaup,
SÍÐUSTU FRÉTTIR ÚR
HANDKNATTLEIKNUM.
Tékkar scm komust áfram i úr-
slit i handknattleiknum fyrir ein-
tók sjónvarpið út af dagskrá, og
setti i hans stað leik Manchester
City og Aston Villa.
Nú kastar svo fyrst tólfunum,
skæra hcppni i leiknum gegn
íslendingum, eru komnir i
úrslitin um fyrsta sætið! Hcfði
engan grunað slikt.
Framhald á bls. 4
Svo getur farið að Ólympiu-
meistarar leiki hér á Laugardals-
vellinum i næstu viku. Pólverjar
eru komnir i úrslit i knattspyrnu-
keppni Ólympiuleikanna, en
nokkrir leikmanna Pólverja eru
einmitt i Legia Varsjá sem mætir
Vikingi i Evrópukeppninni á mið-
vikudaginn.
Mótherjar Pólverja i úrslitun-
um verða núverandi Ólympiu-
meistarar, Ungverjar. tlngverj-
arnir báru sigur úr býtum i A-riðli
með miklum yfirburðum, unnu
alla sina leiki, og eru taldir sigur-
stranglegir.
Pólverjar unnu tvo leiki og
gerðu eitt jafntefli i B-riðlinum
við Dani. Danir áttu von um að
lenda jafnvel i úrslitum, en sú von
varð að engu i gær, þegar Sovét-
menn unnu Dani með yfirburð-
um, 4:0.
MET í TUGÞRAUT
Nýtt heimsmet sá dagsins ljós i
tugþrautarkeppni Ólympiuleik-
anna i gær. Rússi að nafni Nikolai
Avilov sigraði i greininni með
miklum yfirburðum, hlaut sam-
tals 8454 stig, sem er 40 stigum
betra en fyrra met setn Bill
Toomy Bandarikjunum átti.
Avilov er fyrsti Rússinn sem
sigrar i greininni, Hann er 24 ára,
og á nokkrar mjög góðar greinar,
t.d. 2,12 i hástökki.
Aðeins einni grein annarri lauk
i gær i frjálsum iþróttum, Annelie
Erhardt sigraði i 100 metra
grindahlaupi kvenna á 12,59 sek.
Erhardt er frá Austur-býzka-
landi, og þangað fór bronsið einn-
ig.
Tugþraut:
1. Nikolaj Avilov Sovét
8454 stig (heimsm.)
2. Leonid Litvineko Sovét. 8035
3. Ryszard Katus Póllandi 7984
100 m grindahlaup kvenna:
1. Annelie Erhardt A-Þýzkall2,59
2. Valeria Bufanu Rúm. 12,84 sek.
3. Karin Balzer A-Þýzkal. 12,88
I HREINSKILNI SAGT
aldrei. Að sýna leik úr 3. deild
meðan 11 ieikir fara fram sam-
timis i 1. deild er ekki samboðið
neinni alvöru sjónvarpsstöð.
• •
NYJA STOÐ TAKK
þvi sjónvarpið ætlar i kvöld að
bjóða upp á leik úr 3. deild, milli
Notts County og Walsall!
Ef þetta er ekki tækifærið til
þess aðskipta um sjónvarpsstöð
i Bretlandi, þá kemur það
Midland stöðin á Bretlandi
hefur margsinnis sýnt það i
verki, að ekki er ástæða til að
skipta við hana. Það eru marg-
ar stöðvar á Bretlandi scm sýna
leiki úr knattspyrnunni, t.d.
London-stöðin sem seldi sjón-
varpinu leiki fyrstu árin og þótti
gefast vel.
Stjórn sjónvarpsins hcfur sýnt
það i verki, að hún er tilbúin
bæta þjónustu sina varðandi
ensku knattspyrnuna með þvi
að ráða sérstakan mann til þess
að annast kynningu á henni.
Hún á þvi ekki að stoppa i hálf-
kláruðu verki, heldur pressa
það i gegn að skipt verði um
stöð. Þá er ég þess fuliviss að
áður en vetur er liðinn verður
dagskráin gjörbreytt til hins
betra, og áhorfendur helmingi
ánægðari.
Sigtryggur Sigtryggsson.
URSLIT CETA RAUIZTI OUUM
DEILDUM KNATTSPYRNUNNARI
Eins og sjá má á töflunni er
mikið um að vera I knattspyrn-
unni um helgina. Og þcssi helgi
getur haft mikla þýöingu, þvi
möguleiki er á þvi að úrslit
ráðist i öllum deildum og
kvennaknattspyrnunni einnig.
laugardagur:
Knattspyrna:
Akranesvöllur kl. 16
1. deild, ÍA-IBV.
Melavöllur kl. 16.
1. deild, Valur-ÍBK.
Isafjarðarvöllur kl. 16
2. deild, IBI-Selfoss.
Húsavikurvöllur kl. 16
2. deild, Völsungur-FH.
Hafnarfjarðarvöllur kl. 16
3. deild úrslit, KR-Þróttur, Nesk.
Kópavogsvöllur kl. 16.
3. deild, úrslit, Viðir-Vik. Ólafs-
vik.
Hafnarfjarðarvöllur kl. 14
Kvennamót Haukar-IBK.
Kópavogsvöllur kl. 14.
Kvennamót, Breiðablik-
Þróttur.
Golf:
Hólmsvöllur Leiru kl. 10.
BEA-opin, 36 holur, fyrri hluti.
SUNNUDAGUR:
Melavöllur kl. 16.
1. deild, Vikingur-KR.
Melavöllur kl. 14.
2. deild, IBA-Armann.
Stjörnuvöllur kl 14.
3. deild, úrslit Vik. Ólafsvik -KS.
Stjörnuvöllur kl. 15.45.
3. deild, úrslit, Þróttur, Nesk,-
Viðir.
Framvöllur kl 14.
Kvennamót, Fram-FH.
Ármannsvöllur kl. 14.
Kvennamót, Armann-Grinda-
vik.
Golf:
Hólmsvöllur Leiru kl. 10.
BEA-opin, 36 holur, seinni hluti.
MANUDAGUR:
Melavöllur, 3. deild, úrslita-
leikir.
Laugardagur 9. september 1972
7