Alþýðublaðið - 09.09.1972, Side 10
Mjólká H
Um mánaðamótin febr. — marz 1973
verða væntanlega boðnar út bygginga-
framkvæmdir við vatnsaflsvirkjunina
Mjólká II (5,700 kW) i Arnarfirði.
Væntanlegir tilbjóðendur geta fengið
frumgögn að útboði á skrifstofu raf-
magnsveitustjóra frá og með mánu-
deginum 11.09.72 gegn 2.000 kr. skila-
tryggingu.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik.
Ingólfs-Café
BINGO ó sunnudag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826
F r amtíðarst arf
Samgönguráðuneytið óskar eftir að
ráða karl eða konu til vélritunar, skjala-
vörzlu og annarra almennra skrifstofu-
starfa.
Laun samkvæmt 13. launaflokki hins al-
menna launakerfis starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 15. september 1972.
Reykjavik, 5. september 1972.
Samgönguráðuneytið.
Heilsugæzla.
Læknastofur eru lokað-
ar á laugardögum nema
læknastofan við Klapp-
arstig 25, sem er opin
milli 9—12, simar 11680
og 11360.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidagavakt simi
21230.
Læknavakt i Hafn-
arfirði og Garða-
hreppi:
Upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni i sima
50131 og slökkvistöðinni
i sima 51100, hefst hvern
virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að
morgni.
Sjúkrabifreiðar
fyrir Reykjavik og
Kópavog eru i sima
11100.
Tannlæknavakt
er i Heilsuverndarstöð-
inni, og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5—6 e.h. Simi 22411.
Slysavarðstofan:
simi 81200 eftir skipti-
borðslokun 81212.
Sjúkrabifreið:
Reykjavik og Kópavog-
ur simi 11100 , Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar.
Reykjavik, Kópavogur.
Dagvakt: kl. 8—17,
mánudaga—föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
MILLILANDAFLUG
Gullfaxi fer frá Kaup-
mannahöfn kl. 09:40 til
Osloog væntanl.aftur til
Keflavikur kl. 12:30.
Vélin fer frá Keflavik til
Frankfurt kl. l3:45og er
væntanleg til Keflavik-
ur kl. 20:55.
Sólfaxi fer frá Keflavik
kl. 08:30 til Lundúna,
væntanlegur aftur til
Keflavikur kl. 14:50.
Vélin fer frá Keflavik
kl. 15:45 til Kaup-
mannahafnar og er
væntanleg til Keflavik-
ur kl. 19:35.
INNANLANDSFLUG
Áætlað er flug til Akur-
eyrar (2 ferðir) Vest-
mannaeyja (2 ferðir),
Hornafjarðar. Isafjarð-
ar, Egilsstaða .
FLUGFÉLAG
ÍSLANDS H.F.
Listasafn Einars Jóns-
tsonar verður opið kl.
13.30— 16.00 á
sunnudögum 15. sept —
15. des., á viirkum
dögum eftir samkomu-
lagi.
Islenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1—6 i
Breiðfirðingabúð við
Skólavörðustig.
Listasafn Einars
Jónssonar verður opið
kl. 13.30 — 16.00 á
sunnudögum 15. sept. —
15. des., á virkum dög-
um eftir samkomulagi.
Skipaútgerð Rikisins:
simi 17650.
Skipadeild S.I.S.:
simi 17080.
Upplýsingasimar.
Eimskipafélag ts-
lands: simi 21460.
Simsvari AA-samtak-
anna i Reykjavik, cr
16373.
17.00 Frá Ólympiuleik-
unum Kynnir Ómar
Ragnarsson. (Evro-
vision)
18.30 E n s k a k n a 11 -
spyrnan
19.2()' illé
20.00 Frcttir20.20 Veður
og auglýsingar
20.25 Skýjum ofar
Brezkur gaman-
myndaflokkur.
Dramb er falli næst
Þýðandi Sigriður
Iíagnarsdóttir
20.50 Ilorft á hljóð
Fræðslumynd um
rannsóknir á hljóðinu
og eðli þess. Þýðandi
og þulur Guðbjartur
Gunnarsson.
21.15 östen VVarner-
bring Skemmtiþáttur
með gleðskap af
Útvarp
V erkamenn
Viljum ráða verkamenn til afgreiðslu á
sementi i Ártúnshöfða.
Sementsverksmiðja rikisins
Simi 83400.
LAUGARDAGUR
7.00. Morgunútvarp.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir.
13.00 óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir.
14.30 i hágir Jökull
Jakobsson sér um
þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 Promcnade-tón-
leikar a. Tónlist eftir
Strauss, Offenbach og
Liszt.
16.15 Veðurfregnir. A
nótum æskunnarPét-
ur Steingrimsson og
Andrea Jónsdóttir
kynna nýjustu dægur-
lögin.
16.55 islandsmótið i
knattspyrnu Atli
Steinarsson lýsir.
17.45 Gömlu dansarnir
Sænskir harmonikuleik-
arar leika gömlu
dansana.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Söngvar i léttum
tón Ginette Reno
syngur með hljóm-
sveit.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar.
19.30 Frá Ólympiuleik-
unum i Munchen Jón
Ásgeirsson segir frá.
19.40 Um landhélgis-
máliðÞáttur i umsjá
Árna Gunnarssonár
og Vilhelms G. Krist-
inssonar.
20.40 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar
21.25 Smásaga.
„Þvottabalinn” cftir
W. Somerset Maug-
ham Pétur Sumar-
liðason þýddi. Bald-
vin Halldórsson leik-
ari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.55 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
8.00 Morgunandakt
Biskup Islands flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veður-
fregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttur
úr forustugreinum
dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Loft, láð og tögur.
Helgi Björnsson
jöklafræðingur talar
um jöklarannsóknir.
10.45 „Syngið drottni
nýjan söng”, mótetta
eftir Bacli fyrir tvo
fjórradda kóra. —
Menntaskólakórinn i
Cambridge syngur:
David Willcocks stj.
11.00 Messa i Svalbarðs-
kirkju (Hljóðr. 14.
f.m.) Prestur: Séra
Bolli Gústavsson
Orgelleikari: Gigja
Kjartansdóttir.
12.15 Dagskráin. Tón-
leikar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Til-
KAROLINA
V-íA^oyJ 1
Nó FB? A£>
færa-st
i ÞerTA
, ÍMAJ50R
I IvtrYNDl AB)
^VA ,, MAf^MÍ
/fiTA ER LJRrnTNi.NéÍN
I S4f?i S'<AVC - .
A MBÐAM MAéTOM
'S£M 4ÓM K'RFTi VAff-DAND',
•ST'iF7-UMA éEúNUM MARTON
ÚÓH MVRTÍ S'.MDNI-l'ÍL A£í
ATfi-Yéf-j AR AD
MARtoN 'A ME£> f4ÓM VANM
í>KL'MMDA.K'/£.:í;i< A- -STÍFLUNNI
a£> FJÞ . Mad5(£,
'• SAtnOM
’ HuM AÞ, Lli'uii
\‘T,_* (-&• \L->N/ 'Krir'V N
ýmsu tagi. (Nord-
vision — Sænska sjón-
varpið) Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
22.15 llestavinir
(Stallion Road)
Bandarisk biómynd
frá árinu 1947. Aðal-
hlutverk Alexis Smith
og Ronald Reagan.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson. Rithöfund-
kynningar. Tón-
leikar.
13.30 Leið 44 Jökull
Jakobsson fer i
skemmtiferð austur
fyrir fjall ásamt Vig-
disi Finnbogadóttur
og Böðvari Guð-
myndssyni. Magnús
Magnússon stjórnar
þættinum. — Hljóð-
setningu annast Þor-
björn Sigurðsson.
16.00 Fréttir Sunnu-
dagslögin
16.55 Veðurfregnir/
17.00 Barnatimi: Soffia
Jakobsdóttir stjórnar
a. Ljóð úr Litlu skóla-
Ijóðum Jóhannesar úr
Kötlum. Ingibjörg
Stephensen les. b.
Sagan af litlu
hvolpunum. eftir Sól-
veigu Pétursdóttur.
Sigurður Karlsson
les. c. Hundurinn,
elzta húsdýr manns-
ins Flytjendur:
Þórunn Sigurðar-
dóttir o.fl. d. Fram-
haldssaga barnanna:
..Hanna Maria” eftir
Magneu frá Kleifum.
Heiðdis Norðfjörð les,
(7).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með
ungverska pianó-
leikaranum Andor
Foldes
18.30 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Til-
kynningar
19.30 Frá Ólympiu-
leikunum i Munchen.
19.45 Ertu með á nótun-
um? Spurningaþáttur
um tónlistarefni i
umsjá Knúts R.
Magnússonar.
20.30 „Himnabréf”,
smásaga eftir Guð-
mund G. Hagalin
Höfundur les.
21.00 Alþjóðlega sin-
fóniulúðrasvcitin
lcikur.
21.30 Árið 1946: fyrri
hluti Bessi Jóhanns-
dóttir litur aftur i
timann.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.25 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
ur nokkur dvelur um
tima á hrossaræktar-
búi vinar sihs. Þar i
grenndinni á heima
ung og fögur hesta
kona. sem þeim lizi
báðum mæta vel á, og
lengi vel má ekki í
milli sjá, hvor sigur
stranglegri er
kvennamálum.
23.50 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 11.
■'.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Siðdegissagan.
„Þrútiö loft” cftir
P.G. Wodehouse Jón
Aðils leikari les (21).
15.00 Fréttir. Til-
kynningar.
15.15. Miðdegistón-
leikar:
17.30 „Sagan af Sól-
rúnu” eftir Dagbjörtu
Dagsdóttur Þórunn
Magnúsdóttir leik-
kona les (17).
18. Fréttir á ensku
18.10 Létt lög. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Til-
kynningar
19.30 Daglegt mál Páll
Bjarnason mennta-
skólakennari flytur
þáttinn.
19.35 Um daginn og
vcginn Jón Baldvin
Hannibalsson skóla-
meistari talar.
19.55 Mánudagslögin
20.30 Erlendar raddir
um islcnzk öryggis-
mál (Áður útv 3.
júni) Einar Karl
Haraldsson tók
saman. Lesari auk
hans: Sigmundur Orn
Arngrimsson. — Á
eftir stjórnar Tómas
Karlsson ritstjóri
umræðum um
öryggismálin og þátt-
takendur i þeim eru:
Björn Bjarnason lög-
fræðingur og Ragnar
Arnalds alþingis-
maður.
21.30 Útvarpssagan:
„D alalif” cftir
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson
leikari les (21).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur Páll
Agnar Pálsson yfir-
dýralæknir talar um
meðferð sláturdýra.
22.40 Hljómplötusafniði
umsjá Gunnars
Guðmundssonar.
23.35 Fréttir i stuttu
máli. Dagskrárlok.
10
Laugardagur 9. september 1972