Alþýðublaðið - 12.09.1972, Blaðsíða 2
Frá Námsflokkum
Hafnarfjarðar
Gagnfræðadeildir verða starfræktar i
Námsflokkum Hafnarfjarðar i vetur.
Kennt verður námsefni 3. og 4. bekkjar.
Væntanlegir nemendur geta þvi valið um
að taka gagnfræðapróf á einum eða tveim
vetrum.
Kennt verður 5 kvöld vikunnar, samtals
20 stundir i viku. Kenndar verða allar
greinar gagnfræðaprófs.
Kennsia fer fram i húsi Dvergs h.f.,
Brekkugötu 2, og þar mun skrifstofa
Námsflokka Hafnarfjarðar einnig verða
til húsa.
Innritun fer fram dagana 13/9 til 15/9 kl.
17-21 i Lækjarskóla.
Skólinn verður settur 20/9 i húsi Dvergs
h/f.
Upplýsingar munu liggja frammi frá og
með 12. þ.m. á fræðsluskrifstofunni og i
bókabúðum bæjarins. Allar nánari upp-
lýsingar gefur forstöðumaður i sima 51792
eða 41228 (heima) og Fræðsluskrifstofa
Hafnarfjarðar, simi 53444.
FORSTÖÐUMAÐUR.
Mjólká H
Um mánaðamótin febr. — marz 1973
verða væntanlega boðnar út bygginga-
framkvæmdir við vatnsaflsvirkjunina
Mjólká II (5,700 kW) i Arnarfirði.
Væntanlegir tilbjóðendur geta fengið
frumgögn að útboði á skrifstofu raf-
magnsveitustjóra frá og með mánu-
deginum 11.09.72 gegn 2.000 kr. skila-
tryggingu.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik.
Verkamenn óskasl Viljum ráða verkamenn til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra.
V Samband ísl. samvinnufélaga i
AFURÐASALA
ÞÚátt
víst ekki
41958?
Nýskipaður sendiherra Kina Tung Chen afhenti i gær forseta ts-
lands trúnaöarbréf sitt að viðstöddum Einari Ágústssyni utan-
rikisráðherra. Siödegis þá sendiherrann boð forsetahjónanna að
Bessastööum ásamt nokkrum fleiri gestum.
í gær 11. september var dreg-
ið i 9. flokki Happdrættis Há-
skóla íslands. Dregnir voru
4.500 vinningar að fjárhæö
28.920.000 krónur.
Hæsti vinningurinn, fjórir
miljón króna vinningar, kom á
númer 41958. Voru allir fjórir
miðarnir seldir i Aðalumboðinu,
Tjarnargötu 4. Eigandi eins
miðans átti röð af miðum og fær
þvi báða aukavinningana.
200,000 króna vinningurinn
kom á númer 10231. Tveir miðar
af þessu númeri voru seldir i
Ölafsvik, sá þriðji á Laugar-
vatni og sá fjórði i Aðalum-
boðinu.
10,000 krónur:
186 - 282 - 1301 - 1360 - 2613 - 2823 -
3215 - 3384 - 4575 - 4584 - 5438 -
5530 - 5933 - 7136 - 8443 - 10552 -
12610 - 13421 - 17179 - 18076 - 20001
- 20620 - 20628 - 20744 - 21304 -
21956 - 22376 - 22704 - 23050 - 23330
- 25061 - 25278 - 27085 - 27884 -
28105 - 28287 - 33829 - 37205 - 38000
- 38979 - 43019 - 43523 - 43631 -
43783 - 44096 - 44656 - 45630 - 46089
- 46203 - 47400 - 48810 - 50337 -
50738 - 51736 - 51881 - 52125 - 52266
- 54468 - 54754 - 55821 - 56315 -
58443 - 58667 - 59227 - 59762.
(Birt án ábyrgðar)
Kiwanisgjöf til
Krabbameinsfélagsins
1 siðustu viku afhenti Kiwan-
isklúbburinn Hekla i Reykjavik
Krabbameinsfélagi tslands að
gjöf nýtt tæki tii rannsókna á
ristli og maga að verðmæti um
540 þúsund krónur. Er þetta
fyrsta tækið sinnar gerðar hér á
landi.
Með afhendingu þessa tækis
hefur Hekla keypt og afhent
Krabbameinsfélaginu tæki fyrir
toluvert á aðra milljón króna.
Bjarni Bjarnason læknir,
sem veitti tækinu viðtöku fyrir
hönd Krabbameinsfélagsins,
sagði við það tilefni: „Með
þessu tæki tel ég tvimælalaust
að muni takast að uppgötva ým-
is mein á byrjunarstigi, meðan
þau eru enn viðráðanleg og ef til
vill læknanleg að fullu, mein,
sem hefði verið útilokað að
finna nógu snemma með nokkr-
um öðrum tiltækum ráðum.
Með gjöf ykkar eruð þið að
lengja lif og bjarga ýmsum
þeim, sem annars væru i alvar-
legri hættu”.
Eyjólfur Sigurðsson, formað-
ur Kiwanisklúbbsins Heklu, af-
henti tækið fyrir hönd klúbbsins.
Gagnfræðadeild í
Námsflokkunum
Námsflokkar Hafnarfjarðar
bjóða upp á fullkomna gagn-
fræðadeild i vetur með tveimur
bekkjum — 3. og 4. bekk. bar
verða kenndar allar greinar til
gagnfræðaprófs, bóklegar og
verklegar.
Spreiigjugabb
Siðastliðið föstudagskvöld
barst Loftleiðum tilkynning eft-
ir krókaleiðum um, að i einni af
flugvélum félagsins, sem stödd
var á Kennedy flugvelli i New
York, væri sprengja.
Leit var strax hafin i flugvél-
inni, farangri og á farþegum, en
i ljós kom, að um gabb var að
ræða.
Einhver vitfirringur i New
York hringdi i skrifstofur
American Airlines og tilkynnti
um sprengjuna.
Flugvélin tafðist i fjórar
klukkustundir.
Rýmingarsala
aldarinnar
A GLUGGATJOLDUM
OC GÚLFTEPPUM
GLUGGATJOLD GOLFTEPPI 1
Afsláttur af öllum efnum Stórkostleg útsala 10-40%
10-50% Gardisette stórisefni, tilvalið afsláttur Einstakt tækifæri
fyrir stórar byggingar Útsalan stendur aðeins i
1000x2.50 m með 50% afslætti eina viku
OPIÐ TIL HÁDEGIS Á LAUGARDAG
Austurstræti 22 simi 16180
Evrópubikarkeppnin
VÍKINGUR - LEGIA, VARSJÁ
á Laugardalsvellinum.miðvikudaginn 13. september kl. 6.15. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 200.00
Stæði kr. 150.00. Börn 75.00 kr. Athugið. Aðeins stúkumiðar gilda að stúkunni.
2
Þriðjudagur 12. september 1972