Alþýðublaðið - 12.09.1972, Side 4
FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLD
ÓL^
Austur-Þýzkalands. Ollum á
óvart komst sveit Kúbu upp
fyrir þá bandarisfeu.
1. Sveit V-Þýzkalands 42,81 sek.
heimsmetsjöfnun.
2. Sveit A-Þýzkalands 42,95 sek.
3. Sveit Kúbu 43,36 sek.
4. Sveit U.S.A. 43.39 sek.
Fimm sveitir undir 39
sek. i 4x100 m boð-
hlaupinu.
Trúir þeirri hefð að sigra ætið
i 4x100 m boðhlaupi, sigruðu
Bandarikjamenn og jöfnuðu
heimsmetið.
En Rússar með Borosov i
broddi fylkingar veittu þeim
harða keppni og ekki langt þar á
eftir voru V-Þjóðverjar.
Hefur þetta boðhlaup verið
Bandarikjamönnum sama hefð
sem kúluvarpið. En eftir þá út-
reið sem þeir fengu þar, má
fara að búast við þvi, að aðrar
þjóðir fari aö stöðva þá einokun
þeirra.
1. Sveit U.S.A. 38,19 sek. heims-
metsjöfnun.
2. Sveit Rússlands 38,50 sek.
3. Sveit V-Þýzkalands 38,79 sek.
4. SveitTékkóslóvakiu 38,82 sek.
5. Sveit A-Þýzkalands 38,90 sek.
TVÆR SttGUR 3
Auglýsingar eftir fólki eru
feikn margar um þessar mund-
ir. Siðastliðinn fimmtudag birti
eitt dagblaðanna 37 auglýsingar ■
eftir fólki, i allmörgum þeirra
var falast eftir hópum til vinnu
og aöeins i einni auglýsingu var
boðin vinna.
Blaðið hafði samband við
nokkra aðila i byggingaiðnaðin-
um, en þeir hafa einmitt auglýst
fast að undanförnu. Hjá sumum
byggingafélögum var allt' að
40% vinnuaflsins skólafólk i
sumar, enda eru meistararnir
uggandi um þróun mála i vetur.
Þó kom það fram i viötölum
við þessa aðila, að stærstu
byggingafélögin eiga i minni
vandræðum en þau smærri. Þar
sem verk þeirra miðast gjarnan
við langan tima, eiga þau auð-
veldara með að ráða menn og
halda þeim áfram.
Útlitið hjá frystihúsunum er
lika illt þegar þau missa skóla-
fólkið. Þó var að heyra á þeim
mönnum, sem við töluðum við,
að haustið væri kannski skársti
timinn til að standa i manna-
hraki.
Þá er hvað daufast i fiskinum.
v-þVzkir T
ÞÆR FYRSTII__________________5
borð i brezka togaranum Lifegu-
ard og sýna tilraun, sem varð-
skipsmenn á Mariu Júlíu gerðu til
þess að taka togarann. Á mynd-
inni hér til hliðar sést þar sem
varðskipið hefur lagt að togaran-
um. Herskipið Eastbourne kom
umsvifalaust á vettvang og hrakti
varöskipiö á brott. Er birt mynd
af þvi atviki neðar á forsiðunni.
Sést þar hvar herskipiö hefur
komið sér fyrir á milli íslenzka
varöskipsins og togarans.
Þessar myndir voru fyrstu er-
lendu fréttamyndirnar úr þorska-
striðinu, sem sýndu aödraganda
að átökum. Þær vöktu aö vonum
mikla athygli.
TÍUHDI HVER___________________1
hundraðatali i bænum, ætti hvað
stærstan þátt i þvi óviðunandi
ástandi, sem nú rikti i húsnæðis-
málum staðarins. Hann benti
einnig á að fjársterkir aðilar f jár-
festu nú i stórum stil i húsnæði i
Keflavik, eingöngu til að leigja út
til varnarliösins.
Af þessu tilefni lagði Karl St.
Guðnason fram tillögu þess efnis,
að kannað yrði nú þegar, hver
fjöldi útlendinga á vegum varn-
arliðsins leigir i ibúðarhúsnæði i
Keflavik, og að unnið yrði að þvi
að kanna aö hve miklu leytí íekj-
urafleiguútlendinga séu taldar
fram til skatts.
Jafnframt verði kannað, hver
þörf á leiguhúsnæði sé í bænum,
og niðurstöður siðan lagðar fyrir
bæjarstjórn.
Blaðið hafði i gær samband
við Karl, og kvaö hann það mik-
ið nauðsynjamál að gera könnun
á leiguhúsnæðisþörf Islendinga i
Keflavik. Hins vegar taldi hann
fásinnu að banna leigu til varnar-
liðsmanna tafarlaust: skynsam4
legast væri að leggja niðurstöður
könnunarinnar um þörfina til
grundvallar við úthlutun leyfa
þeirra, sem varnamáladeild ut-
anrikisráðuneytisins veitir varn-
arliðsmönnum til búsetu i Kefla
vik. —
HOFSÓS 3
sizt þeirra litlu, eftir að aðal
veiðisvæði þeirra var opnað fyr-
ir snurvoðarbátum.
Orninn var keyptur til HofsóSs
á siðasta ári, en útgerð hans
gekk ekki vel á þeim tima, sem
helzt mátti vænta þess, að hann
yrði lyftistöng fyrir atvinnulifið.
Skömmu eftir áramót, þegar
loðnuveiðin stóð sem hæst og
aðrir mokuðu henni upp, biluðu
dælur i Erninum, og báturinn
var frá veiðum bezta timann.
Þórður sagði, að mikill áhugi
væri meðal manna á Hofsósi um
að kaupa annan bát, en ein-
hverra hluta vegna virðist það
ekki ætla að ganga. Sagðist
hann halda, að það vantaði bak-
tryggingu svo hægt væri að
kaupa bátinn og hún fengist
ekki. Hann bætti þvi við, að til
værieinhver byggðasjóður, sem
hefði m.a. það hlutverk að
styrkja byggðarlög til svona
kaupa, en ekki sagði hann, að
bólaði á aðstoð þaðan.
SÖFHUNIH___________________3^
lenzkum aðalverktökum, ein
milljón króna, og frá Oliufélagi
íslands h.f., hálf milljón króna.
Ýmis sveitarfélög hafa sent
framlög til Landhelgissjóðs:
Keflavik, 200 þús. krónur, Húsa-
vik, 100 þús. krónur, Eskifjörður,
100 þús. krónur, og Ólafsvik, 100
þús. krónur.
Þá hafa peningar borizt bæði
frá einstaklingum og fyrirtækjum
t.d. frá Sildarverksmiðjunni á
Krossanesi, 50 þús. krónur. —
Atvinna
Óskum eftir að ráða trésmiði og laghenta
menn.
GLUGGASMIÐJAN,
Siðumúla 20.
Tilboð óskast
togurunum voru aðeins fjórir að
veiðum innan 50 milna mark-
anna, en brezku togararnir voru
allir innan landhelginnar.
Flestir togaranna voru norður
af Horni, eða 33/sex voru útaf
Barða, einn á Halamiðum, fjórir
útaf Gerpi, og fjórir við Hvalbak,
— allir brezkir. Þá voru þrir
brezkir togarar á siglingu Utaf
Dalatanga og tveir á útleið við
Gerpi. Fyrir Vesturlandi sáust
tveir togarar á siglingu og
reyndist þar vera BostonExplorer
með togarann FD 169, frá Fleet-
wood i togi. Nafn á siðarnefnda
togaranum sást ekki, og fannst
heldur ekki i skrá yfir brezka tog-
ara.
Þýzku togararnir voru flestir
suðvestur af Reykjanesi, eða 21
talsins, og voru þeir að toga um
landheígislinuna, nema fjórir,
sem virtust vera fyrir innan. Einn
var að veiðum á Halamiðum og
annar suður af Hvalbak.
Hafsteinn Hafsteinsson, blaða-
fulltrúi Landhelgisgæzlunnar,
sagði við Alþýðublaðið i gær-
kvöldi, að tiðindalaust hafi veriö
á miðunum allt siöan varðskip
skará togvirá brezka togaranum
Peter Scott og reyndi að fara eins
að við annan togara.
AUGLÝSINGASIMINN
OKKAR ER 8-66-60
i nokkrar fólksbifreiðar og jeppabifreiðar,
er verða sýndar að Grensásvegi 9, i dag
þriðjudaginn 12. september kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
Skrifstofufólk
óskast
óskum eftir að ráða fólk til starfa við bók-
hald frá 15. september n.k. að telja. Vél-
ritunarkunnátta og meðferð bókhaldsvéla
nauðsynleg.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Upplýsingará skrifstofunni, Borgartúni 7.
Fyrirspurnum ekki svarað i sima.
AFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN
RÍKISINS
Kynningarnámskeið
í JUD0
verður haldið á vegum Judofélags
Reykjavikur að Skipholti 21, Kennari
verður N.Yamamoto 5. dan KDK Judo.
Námskeiðið fer fram á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 7-8 s.d.., og hefst á
þriðjudaginn kemur.
Athugið að námskeið þetta stendur aðeins
út september og er fyrir alla, unga sem
gamla.
judofklag reykjavíkur.
Frá Stýrimannaskólanum
í Reykjavík
Innritun nýrra og eldri nemenda, verður i
skólanum dagana 19. og 20. september. —
Nauðsynlegt er að þeir sem hafa ekki þeg-
ar staðfest umsóknir, geri það þessa daga,
eða aðrir geri það fyrir þá.
Námskeið i stærðfræði og islenzku, fyrir
þá sem ekki náðu framhaldseinkunn upp
úr 1. bekk s.l. vor, hefjast 15. september.
— Þeir sem ætla að reyna við inntökupróf
upp i 1. bekk, geta sótt þessi námskeið.
Skólastjórinn.
Atvinna
Óskum eftir að ráða menn til að klippa og
beygja járn.
STÁLBORG HF.,
Smiðjuvegi 13, Kópavogi.
TEPPI TEPPI
Nú er rétti timinn til þess að panta gólf-
teppi fyrir veturinn.
Hjá okkur sjáið þið á einum stað gólfteppi
frá flestum islenzkum framleiðendum.
Nýir litir, ný mynstur.
TEPPAHÚSIÐ
Armúla 3, simi 83570.
Skrifstofa stuðningsmanna
Séra IÓHANHS HLlDAR
við væntanlegar prestskosningar i Nes-
sókn, er opin daglega kl. 5-10 e.h. i félags-
heimili K.R. við Kaplaskjólsveg.
Stuðningsmenn eru hvattir til að hafa
samband við skrifstofuna hið fyrsta.
Þeir, sem óska viðtals við sr. Jóhann geta
gefið sig fram við skrifstofuna, simi 21425.
Stuðningsmenn.
4
Þriðjudagur 12. september 1972