Alþýðublaðið - 03.10.1972, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 03.10.1972, Qupperneq 5
Alþýðublaðsútgáfan h.f. Ritstjóri Sighvatur Björgvinsson (áb). Fréttastjóri Bjarni Sigtryggsson. Aðsetur ritstjórnar Hverfisgötu 8-10. — Simi 86666. Blaðaprent h.f. SAMEINING EFST Á BAUGI an. lalþýdul Sameiningarmálið var efsta á baugi i islenzkum stjórnmálum um s.l. helgi. Eftir viðræður, sem staðið hafa að mestu óslitið frá þvi eftir kosningarnar 197b en eiga upptök sin i samþykkt Alþýðuflokksins um sameiningu nokkrum mánuðum áður og við- ræðum, sem þá fóru fram, lögðu viðræðunefndir Alþýðuflokksins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna fram sameigin- legt nefndaálit, sem þær visuðu til meðferðar á væntanlegum þingum flokkanna. Var áiit þetta gert opinbert i s.l. viku, — nokkrum dögum áður en lands- fundur SFVM skyldi koma sam- Efnahagsmál Kjördæmisþing Alþýðuflokks- ins i Norðurlandskjördæmi eystra, haldið á Akureyri 23. sept- ember 1972, lýsir yfir eindreginni andstöðu sinni við þá tilviljana- kenndu efnahagsstefnu, sem nú verandi rikisstjórn fylgir og leitt hefur til stórhækkaðra persónu- skatta, hraðvaxandi verðbólgu og hallareksturs helztu atvinnu- greina landsmanna á einhverju bezta markaðsárferði, sem yfir landið hefur komið. í þeirri fyrirsjáanlegu hættu, sem atvinnulif landsmanna er á komandi vetri, launakjör og lifs- afkoma öll, leggur þingið rikt á við þingmenn flokksins, að þeir verjist af fyllstu hörku og með öll- um þing- og lýðræðislegum ráð- um öllum aðförum að launakjör- um og afkomumöguleikum al- þýðu manna jafnframt þvi, sem þeir beiti sér fyrir og styðji raun- hæfar úrbætur i atvinnulifinu. Þingið hvetur Alþýðusamband íslands svo og önnur stéttarfélög og launþegasamtök til þess að standa vel á verði um launakjör alþýðunnar á þeim verðbólgutim- um, sem nú eru. Þingið lýsir yfir þeirri afdrátt- arlausu skoðun sinni, að núver- andi rikisstjórn sé alls ófær um að takast á við þann efnahagsvanda, sem hún hefur bakað þjóðinni með vanstjórn sinni. Dómsmál Kjördæmisþing itrekar enn fyrri ályktanir sinar um, að það ástand, sem rikir i dóms- og fang- elsismálum i landinu sé á allan hátt óviðunandi og skorar á stjórnvöld að gera nú þegar veru- legt átak til úrbóta — ekki sizt i þvi að mennta og laða til starfa fólk til endurhæfingar brota- manna, þar sem sýnt þykir, að bein innilokun manna án tilrauna til þess að leiðbeina og aðstoða þá, sem brotlegir gerast, getur i mörgum tilfellum orðið orsök áframhaldandi afbrota. Félagsmál. Kjördæmisþing fagnar úrbót- um i tryggingarmálúm siðustu ár- in, en hvetur þingflokk Alþýðufl. til þess að standa vel á verði um tryggingamálin og beita sér fyrir reglubundinni endurskoðun tryggingalöggjafarinnar. Þingið lýsir yfir andstöðu sinni við fyrir- hugaða tekjuskerðingu atvinnu- leysistryggingasjóðs og hvetur til að fjármagn hans verði i meiri mæli en verið hefur lánað til framkvæmda á þeim stöðum, Alit þetta var eitt af aðalvið- fangsefnum landsfundarins og lauk umræðum svo, að lands- fundurinn samþykkti stuðnings- yfirlýsingu við sameiningará- formin eins og þau eru fram sett i álitinu. Skoðanir fólks á iands- fundinum voru skiptar um mál- ið, en þvi lauk svo, að aðeins einn greiddi atkvæöi gegn af- dráttarlausum stuðningi við á- litið, aðrir voru þvi fylgjandi. Þessi afgreiðsla landsfundarins er vissulega mikill viðburður i islenzkum stjórnmálum. Á sama tima og landsfundur sem atvinnuleysi gerir vart við sig á. Þingið lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að stefna beri að óbeinum sköttum svo sem virðisauka- skatti, en jafnframt verði þá séð til þess, að fjölskyldubætur verði stórauknar svo að slikt bitnaði ekki á barnmörgum fjölskyldum, heldur kæmi þeim til góða. Þingið lýsir undrun sinni á þvi hve rikis- stjórnin hefur unnið slælega að þvi að afla fjármagns til hús- næðismála og hvetur til að bygg- ingasjóður rikisins verði stórauk- inn og lánaskilmálar bættir launafólki til hagsbóta. Landbúnaðarmál Kjördæmisþing o.s.frv. lýsir yf- ir þeirri skoðun sinni, að sveitir og kaupstaðir séu ekki slikar and- stæður sem oft er taliö og þar af leiðandi sé ekki hægt að slita efnahagsmál landbúnaðarins úr tengslum við efnahag þéttbýlis og hagræn sjónarmið ein saman geti aldrei ráðið stefnunni i land- búnaðarmálum — enda öllum iandsmönnum hagkvæmt, að allt byggilegt land haldist i byggð. Jafnframt telur kjördæmis- þingið nauðsynlegt, að stefnan i landbúnaðarmálum verði við það miðuð, að landbúnaðurinn geti framleitt sem fjölbreyttastar og ódýrastar afurðir fyrir íslenzka neytendur. Orkumál Alþýðuflokkurinn i Norður- landskjördæmi eystra itrekar fyrri samþykktir sinar um fylgi við fullvirkjun þeirra fallvatna i kjördæminu, sem hagkvæmt og hættulaust þykir að virkja svo og virkjun jarðgufu til rafmagns framleiðslu. Jafnframt lýsir flokkurinn yfir andstöðu sinni við, að stjórnun landshlutavirkjana sé öll dregin undir einn hatt i Reykjavik, svo sem er yfirlýst stefna núverandi iðnaðarráðherra. Flokkurinn telur, að þessu mikla hagsmunamáli eigi heima- menn að ráða að verulegum hluta i samráði og i samvinnu við rikis- valdið. Þannig mun yfirstjórnin takast bezt og farsælast. Samgöngumál Kjördæmisþing Alþýðuflokks- ins i Norðurlandskjördæmi eystra, haldið 23. september 1972, átelur harðlega þann seinagang, sem er á endurbyggingu Ólafs- fjarðarvegar og haldið hefir hon- um illfærum á kafla mánuðum saman. SFVM ræddi sameiningarmálið var haldiö hér i Reykjavik þing annara stjórnm álasam taka, sem einnig gerði santeiningar- málið að höfuðviðfangsefni sinu. Er hér átt við 26. þing Sambands ungra jafnaðar- manna, sem háð var á laugar- dag og sunnudag. Ungir jafnaðarmenn hafa frá þvi fyrsta verið miklir áhuga- menn unt sameiningu jafnaðar- manna og hafa þeir beitt sér mjög fyrir framgangi þess máls. 1 fimm manna viðræöu- nefnd Aiþýðufiokksins um sam- einingarmálið áttu þannig sæti Jafnframt vitir þingið þann ó- hóflega drátt, sem orðið hefur á þvi að hefjast handa um nýlagn- ingu vegar frá Akureyri austur um Vaðlaheiði, svo brýna sam- göngubót, sem þar er um að tefla fyrir þennan landshluta allan. Jafnframt ályktar þingið, að flugvellirnir á Akureyri og i Aðal- dal verði viðurkenndir sem aðal- flugvellir og að flugvellirnir á Raufarhöfn og Þórshöfn nægi til innanlandsflugs Fí. Heilbrigöismál Kjördæmisþingið harmar og á- telur það sinnuleysi, sem rikir hjá opinberum aðilum varðandi úr- bætur i læknaþjónustu i Þingeyj- arþingi og i Ólafsfirði svo og á húsaskorti og öllum búnaði Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Telur þingið, að hér þurfi mjög úr að bæta hið bráðasta og skorar á heilbrigðisyfirvöld að sofa ekki lengur á verðinum i þessum miklu hagsmunamálum kjör- dæmisins. Jafnframt harmar þingið að heilbirgðisráðherra skuli hafa sýnt svo litinn samstarfsvilja við sveitarfélögin um endurskoðun laga um heilbrigðismál. Landhelgismál Alþýðuflokkurinn í Norður- landskjördæmi eystra lýsir yfir ánægju sinni méð þá þjóðarein- ingu, sem skapazt hefur um stækkun fiskveiðilögsögunnar, en vitir jafnframt siendurteknar til- raunir stjórnarflokkanna til að ófrægja i sambandi við þetta alþjóðarhagsmunamál ýmsa andstæðinga sina og tefla á þann hátt þjóðarsamstööunni i hættu. Þá átelur flokkurinn þau vinnu- tveir fulltrúar frá Sambandi ungra jafnaðarmanna. Sameiningarmáliö var annað af tveim aðalviðfangsefnum 26. þings SUJ. Voru þingfulltrúar mjög á einu máli um það efni og samþykktu einróma tillögu, sem bæði felur i sér fyllsta stuðning við álit viðræðunefnd- ar Alþýðuf lokksins og SFVM um sameiningarmálið svo og ósk um, að ungt fólk, sem að- hyllist jafnaðarstefnu sameinist i einni hreyfingu ungra jafn- aðarmanna, sem yrði grund- völlur unghreyfingar nýs flokks sameinaðra jafnaðarmanna. „Bráölega hlýtur að bera að þvi, að málið komist á fram- kvæmdastig á grundvelli þeirr- ar ályktunar, sem viðræðu- nefndir stjórna Alþýöuflokksins og SFVM liafa sent frá sér”, segir í samþykkt þings SUJ. Þannig er það sameiningar- inálið, sem hæst ber i islenzkum stjórninálum um þessar mund- brögð rikisstjórnarinnar að leyfa fljóthuga og reynslulitlum hálf- opinberum sendimönnum að leika lausum hala við svo við- kvæm millirikjamál sem land- helgismálið er. Sjávarútvegsmál Alþýðuflokkurinn i Norður- landskjördæmi eystra telur brýna nauðsyn á, að hið allra fyrsta verði komið á nákvæmu skipulagi á nýtingu miða innan hinnar nýju fiskveiðilandhelgi og þjóðin sjálf gæti sin þar fyrir rányrkju. Beri þar að notfæra þekkingu og rann- sóknir fiskifræðinga til hins ýtr- asta og banna umsvifalaust notkun hættulegra veiðarfæra fyrirungfisk á þeim stöðum, sem rannsóknir benda til, að þau geri varhugaverðan usla. Byggðamál Kjördæmisþing Alþýðuflokks- ins i Norðurlandskjördæmi eystra haldið á Akureyri 23. september 1972 lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að skynsamleg dreifing byggðar i landinu sé undirstaða lifsafkomu þjóðarinnar. Dreifing áhrifa- mikilla rikisstofnana út um landið er það valdstjórnartæki, sem rikisvaldið hefur fyllilega á valdi sínu og er vafalitið hentugasta og áhrifarikasta ráðið til þess að ráða bót á óheilbrigðri byggðaþróun. Jafnframt lýsir þingið yfir stuðningi sinum við vaxandi hreyfingu Norðlendinga, sem i seinni tið hafa haft forgöngu um nýja byggðastefnu með kröf- um um flutning rikisstofnana út um land og itrekar i þvi sambandi lög um Tækniskóla Islands, þar sem segir, að menntamálaráð- herra skuli láta athuga ýtarlega um staðsetningu Tækniháskóla Islands á Akureyri. Pétur Pétursson SPURMNGUM UEINTHL RADHERRANS Ég get ekki hjá þvi komizt, að spyrja póst- og simamála- ráðherra, hvers vegna Guð- mundi Arnasyni á Siglufirði var ekki veitt staða forstööu- manns Pósts & sima þar i bæ. 1. Var Guðmundur Arnason ekki hæfur til starfsins? Ef svo var, hvers vcgna. 2. Ilefur ráðherra metið menn ..pólitiskt’; en ckki starfið sem slikt? 3. Telur ráðherra þessi vinnu- brögð i samræmi við „Jafn- rétti”, sem er eitt af kjörorð- um Jafnaðarstefnunnar? Sjálfur tel ég, að við þessa embættisveitingu hafi veriö framið hróplegt ranglæti. Manni, sem „átti” starfið, samkvæmt „Guðs og manna lögum”, var synjað, en annar ráðinn, sem ráðherra „hafði vclþóknun á”. Mér finnst, að ég hafi fyllstu heimild til að spyrja ráðherr- ann umbúðarlaust, hvers vegna hann hafi tekið þá ákvörðun, að annar væri hæf- ari Guðmundi Arnasyni til að gcgna embætti Póst og sim- stöðvarstjóra á Siglufiröi. Við þessu vil ég fá svar. — ()g það alveg afdráttarlaust. Mér finnst, að svona vinnu- brögð séu nú ekki sérlega vel fallin til samstöðu jafnaöar- manna i landinu. Einkunnar- orð okkar eru „Frelsi, Jafn- rétti og Bræðralag”. Þarf ekki Hannibal Valdi- marsson að athuga Jafnréttis- hugsjónina varðandi Póst- og simstöðvarstjóra á Siglufirði? Eg ætlast til aö þessum spurningum verði svarað. Pétur Pétursson. FIOKKS STARF Kvenfélag Alþýðuflokksins Hafnarfirði heldur fund miðvikudaginn 4. október 1972 i Alþýðuhúsinu kl. 8,30 siðdegis. Dagskrá: 1. Rætt um vetrarstarfið 2. Kosning fulltrúa á A1 þýðuflokksþing 3. önnur mál. Stjórnin íþróttafélagið Gerpla — Kópavogi Vetrarstarfið hefst 2. október Leikfimi: Rythmik, slökun, þjálfun —Stúlkna— og frúaflokkar. Áhaldaleikfimi barna og unglinga: Kennarar Margrét Bjarnadóttir og Friðbjörn örn Stein- grimsson. Innritun i simum 41662 og 40251. Borðtennis: Byrjenda- og framhaldsflokkur. — Þjálfari Olaf Forberg. Badminton: Æfingar þriðjudaga og sunnudaga. — Upplýsingar i simum 81423 og 42467. ALYKTAMR NORBANMANNA FRÁ KJffiDDMISMNGI ALÞÝOIIFLOKKSIHS I NOItDURLAHOS- KJffiDÆMI EYSTRA Þann 23. september s.l. var haldiö á Akureyri kjördæmisþing Alþýðuflokksins i Noröurlandskjördæmi eystra. Eftirfarandi álykt- anir voru samþykktar á þinginu: o Þriðjudagur 3. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.